Alþýðublaðið - 31.03.1955, Page 1
BREZKUR TOGARI var
staginn að ve'ðum 1 landhelgi
út af Ingólí'ihöfða i fyrradag.
Heilir bann Churehill og er
um 200 brúttc’sslir að siærð.
Er varðskipið kom að tog-
aranum lagði hann þegar á rás
út fyrir landhelgi. eo þar náði
varðskipið honurn. Var fa.rið
með logarann til Vestmanna-
eyja og verður mái sk psijór-
ans lekið fjrr!r hjá bæjarfóget-
anum þar.
KXXVl. árgangur.
Fimmtudagur 31. mai’z 1953
75. ibl.
erkfall
almennri verkamanna-
a Akureyri á morgun
Rösklega 700 manns leggja niður vinnu; öll
vinna við höfnína mun leggjast niður
Fregn /il Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær.
VERKFALL HEFST hér annað kvöld í allri almennri
vérkamannavinnu. Hafa tvö félög, Verkamannafélag Akureyr
ar oy Veikakvennafélagið Eining ákvcðið að hefja vcrkfall frá
og með 1. anríl. Rösklega 700 félagsmenn eru í þessum félög
Minkur drepur
30 hænsni
SAUÐÁRKRÓKI í gær.
MINKUR heL’Ur gert tals-
verðan usla hér í Skagafirði.
Komst hann í hænsni hjá
Ingimar Jónssvni bónda á
Flugumýri og. drap.þar um
30 hænsni. En að lokum
lól >’ að drepa minkinn.
Einnig hefur minkur drep-
ið hænsni á Mmni-Ökrum
og á Ilofi við Varmahlíð.
um.
Félcg þes?i tilkynntu at-
vinnurekendum vinnuslöðvun
með bréfi 24. marz að vinnu-
stöðvun hæfist 1. apríl. ef samn
ingar hefðu þá ekki tekizt.
HA FNARVINNA LEGGST
NIÐUR.
Verkfall þetla hefur þær af-
leiðingar að öll hafnarvinna
]°£?g-t n^ður svo að ekki verð-
ur um neina uppskipun að
ræða aflir það. Hefur undan-
fprið ve”ið ahmik'.l atvinna v'.ð
afgreiðslu *ogara og hætlir hún
að sjálfsögðu einnig.
TOGARAR OLÍULITLIR.
Auk þess eru togararnlr þeg
ar orðnir olíulitlir og munu
þo!- hata miðlað olíu sína á
milli til þess að nýta birgð-
irn=r sem bezt. ^mur qIíu-
skorlurinn til af því að verk-
fallið í Revkjavík hefur stöðv-
að afgreiðslu svarlolíu úr
ítalska olíuskipinu Smeralda.
TUNNUVER KSMIÐJAN
STÖÐVAST.
Þá stöðvast tunnuverksmtðj
Litlafelí iosa'ði á öilum höfnum á Austfj. an einnig. en þar hafa allmarg
ir menn unnið undanfarið.
NORSKT OLÍUSKIP kom hlngað /il Reykjavíkur í gær
með oUufarm til olíufélagaima. HéU skipið með fai’minn upp
í Hvalfjörð. Leyfði Alþýðusamband fslands að sá hluti fai’ms
ins cr faia át/i í Hvalfjörð yrði losaður þar.
--------------— ' * Olíuskipið mun vera með
10 þús. haía boriil um n”00 !c””,.a, 0,iu 08 ben'
r sini. Mun venjan vera su
Yiðskipíasamkomulag «
við Dani
í GÆR hinn 30. marz, var
un'öirritað í E'eyíkjavík sam-
komulag um viðskipti miJli ís
lands og Danmerkur, er gildii’
fyrir tímabilið frá 15. marz
1955 til 14. marz 1956. Er pað
samhljóða vti'cDkipltasamkomu
I íaginu milli Jandanna frá 11.
júní 1954, sem féll úr gildi
manns eða 10 sinnum fleiri en . ^nn Þ’ m-
hér. en íbúatalan í Reykjavík | Samkomulagjð undirritaði
er e'ns og kunnugt er 10 sinn- fyrir íylands hönd dr. Kristinn
ur vinnu, en í Reykjavík 7000
Myndjn er af verðlaunapeningi, sem gerður hefur verið í lil-
efni af O.lympíuleikunum í Ástralíu árið 1956. Á peninginn
er ritað á lalínu orðin cjtius, fortius, ajt'us, en þau merkja, 1
hraðar, hærra og serkar. Um 10 þúsund peningar verða gerðir
og' fær hver, sem þátt telcur í leikjunum slíkan pening. i
um hærri þar en hér. B.S.
Felidu að umræður um
sérsamninga væru
feknar á dagskrá
Á BÆJAR-STJÓRNAREUNDI
í gær bar Steindór Steindórs-
'on, bæjarfulllrúi Alþýðuflokks
ins, fram tillögu um, að Akur-
eyrarbær semdi sérstaklega
við verkalýðsfélögin. En ekki
fekkst það mál ei-nu sinnj tek-
ið á dagskrá. Felldu fulltrúar
íhalds og framsóknar að taka
málið á dagskrá. B.S.
Guðmundsson utanríkisráð-
herra og fyrir hönd Danmerk
ur frú Bodil Begtrup, sendi
herra Dana á ísJandj.
Engar kvöld-
ferðir hjá SVR
ENN hefur ferðum Stræt
isvagnanna í Reykjavík ver
ið fækkað. Falla nú niður
allar ferðir á kvöldin, svo
að síðus/u ferðir af torginu
eru kl. 8,30 — 8,40.
i. hafa borizf
verkfalismönnum
Nokk’-ar framkvæmdir hafa
verið á vegum bæjarins undan
farið og leggjast þær að sjálf-
sögðu einnig niður.
' HLUTFALLSLEGA JAFN-
STERKT VERKFALL.
Segja má, að verkfall það,
hlulfalls-
að er hér hefst, verði
i ^ u - - v - -d i ■ -i, „„ lega eins sterkl á Akureyri
losa bensmið í Reykjavik og •;
. . ,, , . e ns og verkfallið i Reykjavik.
hafa oliufelóg.n sott um und- Hér kggja um 700 manns nið.
anþágu til þess en ekki hafði
SföÖugf annríki hjá flugskól-
anum Þyf við ffugfiufninga
Stærsta vél hans í Ieiguferðum út um
. . land frá morgni til kvölds
MIKIÐ ANNRÍKI er nú hjá flugskólanum Þyt. Stærsta
flugvél lians, sem tekur 8 manns, er í s/öðugum leiguferðum
frá morgni til kvölds, þar eð allt áætlunarflug Flug-
fé]ags íslands hefur legið niðri vegna verkfallsins.
Flugvélar Flugskólans Þyls
hafa benzín enn, af því að skól
inn hefur sérstakan tank fyrir
FJARSOFNUNIN til verk
fallsmanna er hafin. Þessi fé Alþýðusambandið veitt þá und
lög hafa þegar samþykkt fram j anþagu í gær.
lög:
Mjólkurfræðingafé'Eg ís-
lands, kr. 4000,00, Bifrélða
stjárajfélagið Hreyfjl] 2000.00
kr. Póstmannafélag ís’arids kr.
2000.00. Verkalýðsfélagið :_______
Bald-ur, ísafirði kr. 2000.00. j Ausifjörðum. Eftir að skipið
Auk þes’sa hafa ýmsir ein- hafði losað í Höfn á Hornafirð'
staklingar komið á skrifstofu ]°saði það á Djúpavogi, Fá-
söfnunarinnar að Hverfisgötu
21 og skilað fram ögum.
Verið er að senda söfnunar
sig. Enn þegar kennsluvélarn-
LITLAFELL VERÐUR
STÖÐVAÐ í RVÍK.
Litlafell mun nú vera á leið
lil Reykjavíkur eftir að hafa
lo:að allan olíufarm sinn á
Þrjár kindur hafa gengið af
gögn til verkalýðsfélaganna.
Kjörorðið er; AJlir fyrir einn
og einn fyrir alla.
Söfnunarnefndin.
Veöriö í deg:
S og SV gola, skýjað, úrk.Iaust.
skrúðsfirði, Eskifirði og Norð
firði. Mun hvergi hafa verið
gerð tilraun til þess að slöðva
afgre.ðslu skipsins á þessum
stöðum, enda olíuskortur mik-
-11 allsslaðar eystra og mikil
hæþa á því að olíuféiögin neU-
uðu þessum stöðum um olíu,
ef afgreiðsla væri hindruð.
Hins vegar mun æt.’unin vera
sú að stöðva Litlafellið, þegar
það kemur til Revkjavíkur á
sama hátl og Skeijung.
Hafa sézt 3 saman,
bar sem illt er að.
komast að þeim
Fregn /il Albýðublaðsins
HÚSAVÍK í gær,
SEZT HAFA í Kinnarfjölt-
um kindur, sem gengið hafa af
/il þessa í torfum, sem iljt er
að komast í fjöllunum. Eru
þær þrjár saman og hafa ný-
lega sezt af sjó.
Þannig var, að tvær k.ndur
sáust fyrir áramól í svonefndri
Ófærutorfu, en nú e-ru þær
komnar í Bríkurtoríu, sem er
við Hvanndali. Eru þær á iandi
Fnjóskdæla.
NÁST EKKI FYRR EN
í VOR.
Þar sem kindurnar eru
ar eru slöðugt á lofti, eins og
nú, og stóra vélin í slöðugum
leiguferðum gengur fljótl á
benzínið og mun það ekki end
ast lengur en 10 daga til hálf-
an mánuð með sama áfram-
haldi.
ÓFÆRT í SJÖ DAGA
TIL EYJA.
Flugvélin hefur farið á hverj
um degi síðustu þrjá daga, til
Veslmannaeyja. en áður hafði
verið ófært þangað í heila
viku. E.nnig hefur hún stöð-
■(ugl flogið á aðra staði bæði til
fjallinu, er um hatnra að fara Kirkjubæjarklausturs og Ak-
upp fjallið frá sjó, en löng leið
á landi. Þykir ekki trúlegt, að
hægt verði að ná þeim fyrr en
í vor.
Skömmfunarseðlar
ÚTHLUTUN skömmtunar-
seðla fyrir næstu þrjá mánuði
fer fram í Góðtemplarahúsinu
uppi í dag og á mánudag og
þriðjudag kl. 10—5 alla dag-
ana. Seðlarnir verða eins og
ureyrar. Ekki hefur þó verið
unnl að laka litlu F.ugvélarn-
ar í flug til staða, sem aðeins
hafa ófullkomna flugbraut.
BJÖRN PÁLSSON STÖÐ-
UGT í FER.Ð'UM.
Björn Pálsson hefur einnig
verið í stöðugum ferðum á
sjúkraflugvél. Hefur ver'ð mik
ið um sjúkraflug og beiðnir
um annað flug fleiri, en Björn
getur annað. . ;