Alþýðublaðið - 31.03.1955, Síða 3

Alþýðublaðið - 31.03.1955, Síða 3
Fimmíudagur 31. marz 1955 ALÞYÐUBLA*' 0 t Yerzlanir og í Reykjavík og Hafnarfirði verða lokaðar all'an daginn, fö'studaginn 1. apríl í tilefni af aldarafmæli frjálisrar verzjunar. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Kaupfélag Hafnfirðinga. Kaupfélag Reykjavíkur os nágrennis. Samband íslenzkra samvinnufélaga. Samband smásöluverzlana. Verzlunarráð Islands. Vettvangur dagsins Ur öllum álfum. Dauðinn við stýrið. — Eitt dæmið enn. — Þeirra nöfn á að birta. — Glæpsamlegt athæfi gegn Loft leiðum. — Dagsbrúnarmenn og hinir. DAUÐINN VIÐ STÝRIÐ. Bifieið æddi áfram um nóít á Suðurnesjavegi og bifreiða- Stjórinn var ölvaður. Allí í einu hringsnérist bjfreiðin, hentist út af veginum í ryk- Inekki, vellist og hvolfdi. Hún stór&kemmdist, einn af þrem slasaðjist, en hjinjr sluppu á furðulegan hátt. — Það hefði eklri verið igaman að mæ/a þessari bifreið undjr síjórn hins ölvaða manns, Hann og féjagar lians voru ekki einir í hættu heldur og aðrir, sem fóru um veginn og áttu á hæt/u að morðíólið í hendi hans lenti á þeini. SAGT HEFUR verið frá þessu slysi og númers bifreið- arinnar getið, en nafni ökuníð ingsins sleppt. Ábyrgð öku- manna er svo mikil, að þegar þeir s'víkja hana, eru þeir eklci aðeins að fremja glæp gagn- vart sjálfum. sér, heldur og öðrum — og til þess að sanna almenningi bvað mikið þeir eiga á hæltu, sem þannig haga sér, vil ég láta birta nöfn þess ara manna, að vísu ekki fyrr en dómur yfir þeim er faþ'inn. í því fellst dómur almennings álitsins yfír þeim auk dóms laganna. FLUGVÉLAR LOFTLEIÐA verða að geta haldið áfram Joftsiglingum sínum. Við erum með starfsemi Loftleiða að vinna glæsilegt afrek, að gera þjóð okkar að loftsighngaþjóð •— að neyta þeirrar aðslöðu, sem lega landsins veitir okk- ur til þess að skapa nýjan og glæsilegan aivinnuveg. Pen- ingasterk og vo'Jdug félög reyna af öllum mætti að koma þessari starfsemi á kné. En reynslan sýnir að aðstaða okk ar er það góð að ýmsu leyti, að yfirburðir erlendra þjóða í fjármálunum megná ekki að yfirbuga félagið. MAÐUR HEFUR fyjgst með þessari glæsilegu slarf- semi lengi — og beðið úrslit- anna í hvert sinn-í mikiJli eftir Væntingu. Manni datt aldrei í hug, að banabiti hennar kæmi frá okkur sjálfum. En nú er það að koma á daginn, að frá okkur sjálfum stafar hættan fyrst og fremrt, eins og glögg lega kom fram í hinni ágælu grein Sigurðar Magnússonar hér í blaðinu á þriðjudag. HVORKI VERKAMENN ne alvinnurekendur hafa sína hagsmuni eða þjóðarinnar sem heiJdar fyrir augum þegar þeir koma í veg fyrir áfram- ha]dandi starf Loftleiða. Báðir sýna helbera heimsku í and- stöðu sinni. Ef þá ekki öðru verra er til að dréifa, sem mann fer sannarlega að gruna þegar maður sér aðfarirnar. DAGSBRÚNARMAÐUR skrifar: „Verkfajl.lð! kemur harðast niður á okkur, ,sem vinnum við höfnina. Við höf um um 36 púsund króna árs- laun, ef við höfum stöðugí vinnu. Hverhfg er hægt að réttlæta það, að við séum látn ir heyja deilu ásamt mönnum. sem hafa 80—100 þús. króna árslaun. Einhver segir ef Ijl vill, að með þessu sé ég að (íoma af stað úlfúð meðaj okk ar, sem stöndum í deilunni en það er ekki mejning mín Mér finnut þetta bara vera heiJbrigð skynsemi. MÉR FINNST að kröfurnar sem gerðar hafa verið um kjarabætur handa okkur verka piönnum séu réttlátar, en ég vil ekki standa í verkfalli vik um saman tíí pess að knýja fram sömu kjarabælur handa stéttum, sem hafa mjaira en tvöfalt verkamannakaup. Vlð erum búnir að ganga vinnu laUEÍr fyrir nokkru vegna dejl-u um 30 matsveina og þjóna á skipum. Eg hef enga Irú á öðru en fljótJega yrði hægt að leysa deilumálin sem stafa af kröfum okkar sem jægst erum launaðir. Erfiðara mun ganga um hina.“ * Hannes á horn}nu. í DAG er fimmtudagurinn 31. marz 1955. Skólj ísaks Jónssonar. Skólinn vill minna á innrit- un barna fæddra 1949. Jafn- framt óskar skólinn eftir að heyra frá styrktarmönnum skólans, sem enn hafa ekki lát- ið frá sér heyra. Meðlúnjr Neytendasamlakanna, sem ekki hafa fengið leiðbeininga- bæklinga samtakannas eru beðnir um að láta skrifstofuna vita í síma 82722. Allmargir, sem bæklingarnir hafa verið sendir, hafa reynzt vera flutt- ir, en skrifstofunni hefur ekki tekist að fá hið nýja heimilis- fang. Frá skrifsíofu borgarlækn/s. Farsóttir í Reykjavík vikuna 13.-—19. marz 1955, samkvæmt kýrslum 24 (31) starfandi lækna. Kverkabólga 44 (46). Kvef- sótt 173 (179). Iðrakvef 33 (37). Influenza 425 (711). Hettusótt 77 (126). Kveflungnabólga 6 (14). Rauðir hundar 1 (5). Munn angur 3 (0). Hlaupabóla 4 (3). Auglýsið f Alþýðublaðinu Maðurinn minn og faðir okkar KRISTJÁN ÞÓRARINN EINARSSON trésmiður andaðist að heimili sínu Laufásvegi 72 þann 30. þ.r.(j.. Sigríður Hafliðadóífir. Jóhann Krístjánsson. S’gurliði Krisíjánsson. STJORN félags ísl iðnrekenda beinir tilmæíum til allra félagsmanna um að loka skrií t stoíum sínum, föstudaginn 1. apríl n.k. í tilefni af ? því að þann dag eru 100 ár liðjn frá afnámi erlendrar verzlunareinokunar á Islandi. Stjórn félags ís]. iðnrekenda. við Arnarhol. Fyrsta flokks væntanlegur bráðlega. 5 Leitið upplýsinga Pragoíxpor Praha II — Czechosjovakia

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.