Alþýðublaðið - 31.03.1955, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 31.03.1955, Qupperneq 4
ALt>ÝÐUBLAf»» Fimmíuclagur 31. marz 1955 S S V * s s s s s s s s s s s s s s V s s s: s s s s s V V V' s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Útgefandi: Alþýðuflotyurinn. Ritstjóri: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingasijóri: Emma MöUer. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslúsími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverjlsgötu S—10. Áskriftarverð 15,00 á mánuði. í lausasölu ÍJÖO. Verkfallið og Loftleiðir NOKKUR BLAÐASKRIF hafa orðið um Loftíeiðir og aðslöðu þeirra í yfirstand- andi verkfalli. Virðist Ijóst, að það mál sé þannig vaxið, að skjótra ráðstafana muni þórf. Verkfallið hefur þaer afleiðingar, aö framtíð Lofl leiða er í algerri tvísýnu Árangurinn, sem náðst hef- ur í harðri samkeppni við erlenda aðila, er í yfirvof- andi hættu nema fljótt og drengilega verði við brugð- izí. . . Um þetta mættí vissulega skrifa langt mál, en hér skal látið nægja að víkja fáein- um orðum að meginairið- inu. Það er sú slaðreynd, að íslendingum ber skylda líl að sameinast um. að Loít- leiðir• getí' haldið áfram sókfi inni á markaðri sigurbraut. Nú eru allar horfur á, að verk undanfarinna ára reyn ist fyrir gýg unp.ið og er- lendu keppinautunum verð: auðgert að buga Loftleiðir; Eina ráðið til að forða þeim vandræðum er, að báðir verkfallsaðilarn;r geri sér grein fyrir nauðsjm þess, að Loftleiðir losni úr vandan- um og eigi þess kost að halda áfram flugsamgöng- um sínum milli landa, þrátt fyrir vinnudeiluna. í þessu sambandi er ekki tll neins að skattyrðast um, hvor að- ilinn eigi að vægja. Aðal- atriðið er, að báðir verða að sameinast um undanþágu Loftleiðum til handa. íslendingar hafa síðustu árin komið sér upp glæsi- .legum flugflota. Þar með er brotið blað í sögu landsins með líkum hætti og þegar Eimskipafélag íslands var stofnað forðum og íslend- ingar hófu á ný sjálfstæðar siglingar miþi landa. Flug- vélarnar eru stolt okkar. Við höfum unnið stórvirki sem siglingaþjóð loftsins. Erlendir keppinautar hafa reynt a]lt, sem í þeirra valdi hefur staðið, til- að bera sigurorð af Loftleiðum í miskunnarlausri s.amkeppni. Allar þær tilraunir hafa mis tek-zt. En nú lítur út fyrir, að íslendingar séu af gáleysi að brjóta það fjöregg, sem flugsamgöngurnar eru. Verði hér ekki skjótt og vel við brugðizt er ástæða til að ætla, að Loftleiðir bíði vegrja verkfallsins.tjón, sem ógerlegt reynist að bæta. Það er um seinan að hefj- ast handa um ráðstafanir, þegar erlendu keppinautarn ir hafa hrifsað til sín við- skiplin,. sem, Loftleiðir byggja , á stárfsemi sína. Undanþága Lofíleiðum t.l handa vegna flugsanigangn ; anna við útlönd mun hvorki seinka né flýta verkfallinu. En hún getur bjargað því, að íslenzku flugsamgöngurn ar milli.. landa verði fyrir alvarlegu áfalli. Þess vegna er það krafa þjóðarinnar, að báðir deiluaðilarn.r sýni á- byrgðartilfinningu og fram sýni f þessu máli og sanni það, að íslendingar kunni að gæta hags og virðingar út á við, þrátt fyrir ósam- lyndi og deilur innan lands. Verkfallið er nógu mikið áfall, þó að það kosti ekki eyðíleggingu íslénzku flug- samgangnanna við útlönd í náinni. framtíð. Skammarleg framkoma BÆJARSTJÓRNARÍIIALD IÐ hefur kom;ð skammar- lega fram við Gunnar Thor- oddsen fjarverandi. Borgar- stjórinn hefur á bæjarstjórn arfundi lýst yfir, að Reykja- víkurbær biði eftír því, hvort Hafnarfjörður semdi við verkalýðsfélögin í yfir- standandi verkfalli. Gunnar Thoroddsen fer síðan af landi burt virðulegra erinda og á auðvitað einskis ills von. Um sama le-yti semur Hafnarfjörður. En þá gerir bæjarstjórnaríhaldíð sér lít ið fyrir og neitar að ræða sérsamninga höfuðstaðarins 'og verkalýðsfélaganna á RÚMA mílu undan Land- eyjasandi rísa fjöllóttar mó- bergseyjar úr sæ. Þessi tign- arlega hamraborg í ál hafs'.ns sést langt að í fögru veðri, bæði ulan frá hafi og af landi. Hér getur að lít a Vestmanna- eyjar, syðstu byggð Islands. Lega eyjanna, og landslag vekur að vonum . forvitni manna. Það er næs[a undaTlegt. að sjá þessi standberg og. mó- Þorvaldur Sæmundsson kennari: Fí By§gS og saga. bergshamra rísa • þráðbeint úr ana á Heimaey, en sú tilraun hafi, enda verður. mörgum , bar ekki árangur. ferðamönnum starsýnt á þetta kynlega furðuverk n'dtúrunn- ár. Og sú.: spurn’ng vaknar. hver sé. myndunarsaga eýj- anna. Jarðfræð'ngar þgir. er helzí I hafa , rannsakað myndunarsögu eyjanna. svo sem þeir Þorváld- I ur Thoroddsen. Helgi Pjeturss. [ óg þó einkum Trausti Einars- son. sem bezt hefur rannsakað jarðfræði eyjanna og ritað um það efni ágæ’a grehi í Árbók | Ferðafélags íslands 1948. en bók sú fjallar um Vestmanna- eyjar, telja alli,r. að eýiarna báejarstjórnarfundí, þó að hans sé krafizl með lögleg- um hætti. Gunnar Thorcddsen gerir áreiðanlega góða ferð til Vesturheims. En hann mun ekki kunna samherjum. sín- um í bæjarstjórninni nein- ar þakkir fyrir að hegða sér eins og flón í fjarveru hans og gera hann minni mann með því að virða orð hans að vettugi og ne ta minni- hlutanum um rétt, sem hon um ber tvímælalaust. Borg- arstjórinn í Reykjavík er of mikill maður til að sætta sig við annan eins ósóma. s s s s s s s s s s s s S s s s V s S; V s 'V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c yar gerð -lilraun til vatnsbor- teknar úr lölu' kaupstaða 1807. Affur fengu þær kaop'taðar- ré'lindi 1918. Síðan hefur ver- ið þar bæjarfógati og bæjar- f! ’óm. er fe- með rháiefni kaup rlaðar'ns. Síðan 1837 hefur yer .... i'ð eihn prestur í Evjum óg sel- Vestma.pna.eyja er getið í :ð að Ofanleiti. Áéur.voro bar Landnámu. Þar sog r. að vorið tyær kirkjusóknir. Árið 1827 875 haf. þrælar Hjörleifs Hróð yar c|0fnað sérsta'kt læknis- riiárs-onar hinir ir-yu fluið tí’, embæitl 'i' Evúrm. en 1875 vóru eyja þeirra. er þeir fáu fíl h-fs ,-,,rðar aS sérs.töku læknis- í útsuður frá Hjörieifshöfða, ^éraði. ' eftir að þeh höfðu ve?*ð Hiör- : , leif os menn hans. en ræn< ko.n . Faíl nu ^nnugl .um Lua um þéirra. fé og farkotí'. Þá'r í Ve-tmannaeyja fyrr á öld«m. evjunum hafi svo Ineólfur Arn Fo]k ™uíl einkum hpfy.flulzt arron og menn hms kom'ð að Þangað ur nærliggjandi heruð- þrælunum óvörum og' drenið l,m a Súðurland,. 'Munu;íbúar séu sérstakt edfialla^-æð'. sem >á aUa' Séu eviarnár við hjnj* ' V®r’®fl.!l,°'.“leea myndazt hafi á þann hátt. að . írsku msnn kenndar. Þyí 'að ■ hafa.' .Vri« f w' þærhafirisið úrhafiaðnokkru i^ir hafi verið kal:.aðir- Vesl- gfi. ^ þarþ j ögrum ^ ^ vegna upphleðslu -hrsuxva og að t ; nokkru vegna lvftinga og um-1 Tal'ð *e~ a.ð Ve'lmann-evi turnana á hafsbptni. | ar hatí bvgpzt se'n* á Ta Eyiarnar eru alls f'mmtán - námsöld, ef f il v ll und.ir lok að tölu, en langstærít þeirra ,ef, h-eripar. Er He”ió',rn'- Bá-ða1-- Heimaey, 16 km- . Er hún.fon -tahnn • ]andrám=m-ður stærst og merkust allra evia he rra. Hann bió í Hr-ióiLöa1 Mún hann hafa yerið Vestmað ur. og gæ’u evjampr eins hafa verið k-nnHqr við hann og þræ1a Hiörleifs. Árið 1000. begar krisfni var lögtekin hér á landi. y.«r. kiýýiá re’st 1 VeMm-nnaeyium. ’TaVð .......... er, að kirkja sú haf. verjð og fjöllum girt og nokkuð vog-*fiórða eða fimm’a é.lzta kirk.ia . .... . ,. , . , skorin. Hæsta fjallið er Heima^hér á.landi. Þessa fyrcfuLirkiu lr ^fnt lnnlendir sem utlend- klettur norðan haínar'.nnar, í Vestm.annaeyjuni lé'u be:r 283 metrar. Austan við miðbik reica Gissur Teilyon hinn Heimaeyjar ,er Heigafell. fal-. hvítj os Hia’.li Skeggjason. eri Íegt, keilumyndað eldfiall, j vor'ð 1000 komu he:r út fornf, með allstóra gígskál í. að frá No"egi til þess að fá toppi. MUli fjallanna er landið :krislni löefekna hér á landi. nokkuð mishæðótt he'.ðaland pg:Höfðu beir rr.-ð sér kirkjuv'.ð. burður í Ve?|inannaeyjum. jarðvegur alldjúnur sums;stað-. og ha*fði Ól'áfur konungur Það ár rænd.u Tyrkir (eða sjó- ar, en vestan tíl þekur hraun. Trýggvason böðið þeim áð ræningjar frá Alg er) eyjarn- mikinn hluta af yfivborði eýj- j reha þar kirkiu. er þe'r kæfnu ar. .Talið er, að 242 manneskj- arinnar. í biörgum Heimaeyi-. fyrst- að landi. VáV' k'rkja ,sú ur h'afi verið hemumdar. en 36 ar verpir mik;ð af fýl og lunéa, reist. á svonefndri Hörgaeyti; | hafi fallið fyrir vopnum ræn- og í úteyjum. sem allar er.u há-. Ve-'tmannaevja- voru hænda ingjanna. íbúar eyjanna munu ar og sæbrattar, er ógrynni a{. e!gn fram-á 12. öld. en þá kom- bá hafa verið. um 500. Komust fugli. ' . j-ust-þær í éigu Skálhollsstóls og; hinir undan- ræningjunurp og Helzfi ókost.ur eýjanna er voru í haris'sieú bar lil í byrj- leyndust í hellum og.-hömrum. vatnsskorturinn, en. v.egna þess ’un 15. aldar. Komust þær bá í Mun.n fæst'r þe'irra. er her- ,hve móbergið er rifið og. klpí-; eiau konung' ög' v'oru síðan la';dd'r voru. • hafa' átt aftur- ið, hripar allt . rigningarvatn konungseign öldum'seman. Nú kvæmt''til æltjarðar sinnar. niður og kemur hvergi fram á e'rU evjarnar ríkiseign að und-! Þegar manntalið var tekið eyjunni’ sjálfri. að heltíð; geti . aník'lihni h'nni fo*nu verzhm- hér á landi 1703. voru íbúar í Verða eyjabúar því að sleýpájárlóð ei-nokunárjnnar, Garðin- Ve-fmannaeyjum 318. en fjöl- brurina við hús sín og safna í urn. sem er í einkaeign. | skvldur 56. Uin aldamólin þá rignlngarvalni af húsþök-1 Vestmrinnaeyiar fengu kaup 1800 var íbúatala* eyjanna kom unum. Fyrir nokkrum árum slaðarréttmdi 1787, en voru in niður í 173, enda hafðj'-lang v:ð ísland. Hún er ein byggð af Vestmannaeyjum og hefur ■svo verið frá landnámsöld. Á henni norðanverð"! slendur Vestmannaeyjakaup.rtaður með um 4000 íbúa. Ræktað land á Heimaey er lalið vera um 205 hektarar. Heimaav er hömrum ?r1"gum lándsins. Hafið , og H. biö'-g'n hafa æl<ð vér'ð gjöful. enda nro-u'eviarnar öldum s’am ph..nokkurs konar mft'búr' yald hyfanra. f vS;vá1hollsb’sk- ira en síðar Danskonurga, og Ánpkunarkaupmarina. Á 15. öld urðu h""*i átök um vfirráð ev.janna milli Dana og Englend inga. svo sean kunnúst er. Þess ber þó . að geta, að eyjaþúar munu á bessum öldum, sem aðrir landsmenn.. hafa b.orið sk-'rðan hluf frá borð . bó1 f all 1 vel aflaði=t. har eð valdhafarn- ir icfnt innlendir senr ir. lé'u jafnan gre’par sópa;um |afrakslur eyjanna. Einnig mun einangrun eyianna hafa ált d'-hivan þátl í hinn'. lágu íbúa- tölu þar. 1 Árið 1627 gerðút válegur at- ?| Utbreiðið Alþyðublaðið Vestmannaeyjakaupstaður með Iijeikakle/t og Yztaklett í baksýn. Ljósm.; Þorst. Jósepss'OU

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.