Alþýðublaðið - 06.04.1955, Side 5

Alþýðublaðið - 06.04.1955, Side 5
MiSvikudagur 6. apríl 1955 ALÞÝÐUBLAÐI0 » 'HÚSNÆÐISMÁLJN hafa, eins og að líkum lætur, verið eitt helzta vandamál Vestur- Þýzkalands síðan slríði lauk. Fyrir stríð voru 10,G milljónir íbuða í Vestur-Þýzkalandi. Af iþeim eyðilögðust 2.2 milljónir í stríðinu eða fimmiungur allra íbúða í landinu. En, jafnframt fjölgaði íbúunum um 22%. Fyr ir stríð komu 1,2 menn að með altali á hvert íbúðarherbergi, en 1950 urðu tveir menn að ibúa i hverju herbergi að með- altali. Meira tjón varð á íbúð- arhúsnæði í Þýzkalandi en í öðrum löndum Vestur-Evrópu. 1 Hollandi og á Ítalíu eyðilagð ist 4% íbúðarhúsnæðis. í Frakk landi 3% og í Belgíu og Bret- landi 2%.; , 400.000.000 m3 AF GRJÓTI Auk- þeirrá ibúða, sem eyði- lögðust, skemmdust 2ti millj- ón íbúða meira eða minna fyr- ir utan allt tjónið, sem varð á leiðslum. Það var því ekkert smáverkefni, sem hér beið. Á- ætlað hefur verið, að steinarn- ir og mölin, sem lá við rúsl- irnar 1945, hafi numið 400 milljón rúmmetra. í þeim voru 17 milljarðar heilla tígulsteina. sem húseigendur hirtu úr rúst- iunum og notuðu aftur. Fyrstu tvö árin eítlr stríð- ið var mjög lítið bvggt nema til svelta, þar eð bændurnir höfðu helzt skilyrði til þess að ráða til sín byggingarmenn og kauþa byggingareíni með því að greiða með matvælum. En síðan 1948 hefur mikið verið foyggt og í sívaxandi mæli. Frá styrjaldarlokum og til ársloka 1953 höfðu verið byggðar 1,9 anilljón íbúðir. 1953 voru byggð ar 515.000 íbúðlr, og var það meira að meðaltali á íbúa en á nokkru öðru landi, að Ástralíu frátalinni. OPINBER AÐSTOÐ VIÐ óperuhús, en leiksýniingar á | vegum borgarinnar fara enn Sjíriam í bráðabirgðahúsnæði, jauk þess sem leikið er á ýms- um minni leiksviðum. í binu ; endurbyggfja leikhúsi er eili.t ! stærsta leiðsvið Evrópu og tvö falt hringsvið, þ.e. eitt geysi- ■ slórt og annað mi.hna framar- j lega á hinu, svo að skllyrði 151 ifjölbreytni í leiksviðsútbúnaSi eru geysimikil. Nú fyrir skömmu var einnlg afráðið að | endurbyggja gamla óperuhús-’ ið, þótt af því slandi ekkert nema útveggir og há Iré, sem, vaxið hafa innl f rústunum, s .eygi lim sitt út um gluggana.. t f Sambyggingar, byggðar af borgarstjórninnf í Köln handa fólki, sem fJutt hafði inn í loft- varnabyrgi. Gylfi Þ. Gíslason Frá Vestur-Þýzkalandi. Húsnæðismál í hrundum borgum. j íbúðunum. Skattahlunnindin I e.ru fólgin í því, að íbúðirnar <eru undanþegnar fasteigna- ■ s-kattl lil sveitarfélaga í 10 ár ' og í því, að þeir, sem veita jvaxtalaus lán eða styrkja hús- byggingar annarra, mega und- ir vissum kringumstæðum draga þessar upphæðir frá tekj um sínum við s'katlaframtal. Auk þess mega húsbyggjendur éraga allt að 50% hinna ýmsu útgjaldategunda við eigln hús- byggingu frá tekjum sínum sem aukaafskriftir í 12 ár, og eru þessi hlunnindi ekki bund- in við neina lágmarksstærð í- búða, og engar leigutakmark- anir eru á slíkum íbúðum. byggj a en íbúðir. Verksmiðjur j höfðu og eyðllagzt og hvers |konar v i ð sk'i p tah ú sn æ ð i skemmzt. Samgönguskilyrði höfðu og spillzt gífuriega, skól jar, sjúkrahús, gistihús og menn ingarstofnanir, svo sem leikhús eyðilagzt í stórurn stíl. Á öll- um þessum sviðum hefur verið mikið um framkvæmdir. Sem | ! dæmi má geta þess, að í öllum hinum stærri borgum hefur verið komið upp a.m.k. einu slóru leJkhúsi. í Frnnkfurt am Main var t.d. fyrir stríð óperu- hús og leikhús, auk minni leik sviða í byggingum, sem ekki höfðu verlð reistar sem leik- hús. Bæði þessi stórhýsi brunnu svo að segja til kaidra kola £ siríðinu. Leikhúsið var skömmu eflir stríð endurbyggt sem Knaftspyrnufélagið Þrótíur t Úti-æfing verður í kvöld M. 6,30 á Háskólavejlinum fyrir mejstara, I. og II. flokk. Mætið stundvíslega í búningg herberginu á íþróttave.linum. Frímann. Skíðaferðir um páskahelgina verða eins og hér segsr: Miðvikudag kj. 2 og kl. 8 e.h. Skírdag kl. 10 árd. og kl. 1 e,h, Föstud. langa 10 árd. og kJ. 1 e,h, Laugardag k]. 2 og kl. 6 e.h. Páskadag kl. 10 og kl. 1 e.h. Ánnan pás'kad. kl. 10 árd. Afgr. hjá BSR sími 1720 Skíðafélögin. IBUÐARBYGGINGAR. Skipla má byggingarstarf- seminni í þrjá flokka; 1) Þær 'byggingar, sem njóta opinbers styrks 2) Þær byggingar, sem njóia skattahlunninda og 3) í>ær byggingar, sern eru alger- lega kostaðar af einslakling- um og njó.ta engra hlunninda. Hin opinbera aðstoð við íbúð- arhúsabyggingar er fyrst og fremst a\'luð alþýðu manna, og er bundin við ákveðið ■tekjumark. Er aðstoðin fólgin í veitingu lána með lágum vöxtum. Stærð íbúðanna er takmörkuð, og ekki má leiga í þeim fara frarn úr vissu marki. Yfirvöld hafa rétt til þess að ráðstafa þeim, ef eig- andi þarf ekki að nola íbúðina sjálfur, og leigjendur eru vernd aðir gegn ástæðulausri upp- sögn. — Til þess að um skatta- hlunnindi við íbúðarbyggingar geti verið að ræða, má íbúðin heldur ekki fara fram úr vissri stærð. Leiga í þeim er einnig háð takmörkunum, en aftur á móti hafa yfirvöld engan ráð- stöfunarrétt yfir þeim, og leigj endur njóta þar ekki sams kon ar verndar og í fyrr nefndu FJÁRÖFLUNIN. Mjög er fróðlegt að athuga, hvernig fjár hefur verið aflað til þessarar miklu byggingar- starfsemi. Um það bil 30% fjár ins hefur verið aflað á fjár- magnsmarkaðnum, þ.e. hjá veð lánastofnunum, sparisjóðum og tryggingarfélögum. Opin- berir aðilar, þ.e. ríki, lönd og sveitarfélög hafa liins vegar lagt fram 45% heildarkostnað- arins, en afganguxinn hefur verið eigið fé byggjendanna, lán vinnuveilenda, fyrirfram- greiðslur ’leigjenda o.s.frv. Á árunum 1951 og 1952 er talið, að ekki minna en 1 milljarður marka hafi verið lagður í bygg ingar á þennan síðast nefnda hátt, og hafa skattahlunnindin án efa ált mikinti þátt í því, að svo miklu fé skuli hafa ver- ið varið til bygginga með þessu móti. Undanfarin ár hefur um það bil * 1 *5 hluti allrar fjárfest- ingar í Vest ur-Þýzkalandi gengið til íbúðarhúsabygginga. NÝJAR VERKSMIÐJUR OG MENNINGARSTOFN- ANIR. En fleira hefur þurft að Söhillerleikhúsið í Berjín Minningarorð: Helgi Sveinsson fyrrv. HELGI SVEINSSON, fyrr- Jónsdóttur, alþingismanns á verandi bankastjóri., lézt að Gautlöndum. Var með þeim heimili sínu hér í bænum hinn'mikið ástríki og heiinili þeirra 26. marz s.l. í dag verður hans (brátt rómað fyrir gestrisni, minnzt við kveðjuathöfn í dóm glaðværð og skörungsskap. kirkjunni. en síðan verður lík j hans flutt til ísafjarðar til greftrunar. Þar átci hann heim ili í nærfellt 30 ár, þar starf- aði hann sín beztu manndóms- ár, þar var eiginkona hans lögð til hinztu hvílu og þar kaus hann sér legstað við hennar hllð. j Helgi Sveinsson var afburða maður, enda góðrar ættar. Hann var fæddur að Slaðar- bakka í Miðfirði 25. október 1868. Faðir hans var sr. Sveinn Skúlason alþinglsmaður og rit stjóri, þjóðkunnur fræðimað- ur og sijórnmálaskörungur. Móðir hans var Guðný Einars- dóltir, snikkara í Reykjavík, en hann var bróðá- síra Árna Heigasonar prófasts í Görðum. Helgi stundaði jiám í Lat- ínuskólann í Reykjavík og hugðist ljúka studentsprófi inflúenzuvorið. Af því varð þó eig'. Vegna farsót l.arinnar var stúdentspróf fellt niður þetta ár. Hvarf þá Helgi frá námi, enda snerist hugur hans þá að öðrum viðfangsefnum. Mun hann þá þegar hafa fest auga á konuefni 0.5 því ekki þótt fýsilegt að hefja langskóla- nám, þar sem faðir hans var þá fallinn frá og efni engin. Skömmu síðar fluttist Helg'i til ísafjarðar. Stundaði hann þar kennslustörf fyrst, en rsð- ist síðan sem bókhaldari til Tangsverzlunar, sem þá mun hafa verið stærsta eða annað stærsta' verzlunarfyrirtæki þar um slóðir. Árið 1896 kvæntist hann heitmey sinni, Kristjönu Helgi Sveinsson. Ekki mun það hafa verið Helga að skapi að ílengjast í þjónuslu erlendrar selstöðu- verzlunar. Hann var maður hins nýja tíma. Verzlunin átti ^að vera fyrir fólkið, en fólkið ekki fyrir verzlunina. Hann ■ var þá þegar ákveðinn þind- .indismaður, en Tangsverzlun seldi áfengi. Upp úr aldamót unum gekkst þvi Helgi fyrir 'stofnun kaupfélags á ísafirði og gerðist forstöðumaður þess og eini starfsmaður. Mun mörg um hafa þótt gæta lítillar for- sjár og fyrirhyggju í þessari ráðabreytni hins linga og efni- lega heimilisföður. að hverfa frá öruggu star.fi hjá fjársterku fyrirtækj og taka að sér for- stöðu veikburða félags eigna- lausra manna, er skyldi keppa við hinar gömlu og grónu sel- slöðuverzlanir og segja þelmi stríð á htndur. En einmitt þessi ráðabreytoi sýnir ljóslega einn ríkasta þáíl inn í skapgerð Helga Sveins- sonar, kjark hans og trú hans á vilja og getu fólksins til þess með samtökum sínum að taka verzlunina í eigln hendur. Hér var verk við hans hæfi, að þessu vildi hann vinna. Mál- staðurinn var fyrir öllu, því hikaði hann ekki við að brenna brýmar að bakí sér. Þrátt fyrir atorku Helga og ósérhlífni, gekk kaupfélagir.'U erfiðlega. Leikurinn var of 6- jafn. Félaginu vafð ofraun aS etja kappi við kaupmennina. Þeir höfðu gnægð fjár, kaup- félagið var févana, félagsmenn voru fáir og flestir óvanir si.k um samtökum. Árið 1904 stofnaði íslands- banki útibú á ísafirði. Tofte bankastjóri kom þá til ísa- fjarðar til að velja útþússtjóra. Varl Helgi Sve'msson fyrir valinu. Sýnir það vel, hvert álit hann þá þegar hafði unniS sér með dugnaði sínum og skör ungsskap. Gegndi líelgi banka istjórastsþí'nu síðan óisbÍHð í 18 ár, til ársins 1922, er hanm fluttist til Reykjavíkur. Árin 1923—1924 tók haiin að sér tU bráðabirgða forstöðu útbús Landsbankans á Eskifirði, en upp frá því fékkst hann við- fasteignasölu hér i Reykjavlk,. meðan starfskraftar entust. 1. t Helgj Sveinsson var óvenju- legur hæfileikamaður, skarp- gáfaður, hugkvæmur, málsnjall og hin mesta hamhleypa til starfa. Hlóðust því á hann trúm aðarstörf, auk hankastjóra- starfsins. Hann var bæjarfull- Framhald á 7, siftu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.