Alþýðublaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 13. apríl 1955
(
ÚTVARPIÐ
20.30 Erindi: Bifreiðaferðalög
á meginlandinu (Séra Sig-
urður Einarsson).
21.00 Óskastund. — Benesikt
Grönnal rilistjóri.
22.10 Upplestur: ,,Möfuðdúkur-
inn“, smásaga eftir D. V.
Campbell-Baines (Guðbjörg
Þorbjarnardóttir leikkona).
22.30 Harmonikan hljómar.
Verkfallssjóðurinn
Framhald af 1. síðu.
Bandalag starfsmanna ríkis og
ibæja kr. 5000.00, Félag raf-
,virkja kr. 5000.00 og auk þess
söfnun kr. 4945.00, Prentarar,
söfnuii kr. 7950.00, Starfsmenn
í Mjólkurbúi Flóamanna kr.
1600.00, Verkamannafélagið
Þór, Selfossi kr. 3000.00. Söfn
lun á Selfossi kr. 4560.00. Starfs
fólk Kron kr. 6000.00. Starfs-
stúlkur í brauð- og mjólkur-
búðum kr. 6000.00. Verkalýðs
félag Hveragerðis kr. 2800.00.
Söfnun í Hveragerði kr. 1770.
00. Félag sýningarmanna
kvikmyndahúsum kr. 500.00.
Verkalýðsfélagið Esja, Kjós kr.
2000.00., Starfsmannafélag
Ke.flavíkurflugvallar, söfnun
íkr. 6260.00. Verkalýðsfélag
Vestmannaeyja kr. 5000.00.
Vélstjórafélag Vestmannaeyja
kr. 5000.00. Sjómannafélagið
Jötunn, Vestmannaeyjum kr.
2000.00. Verkalýðsfélag Bol-
ungarvíkur kr. 2500.00. Verka
anannafélagið Fram, Sauðár-
króki kr. 1000.00. Auk þess
hafa margir skilað af söfnunar
listum, stærri og smærri upp-
hæðum.
-----------«----------
Revýu-kabareff
(Frh. af 8. síðu.)
úrðsson, hljómsveitarstjóri og
útsetjari er Jan Morávek og
hefur hann jafnframí æft flesta
söngvarana.
, 'NÝ ÍSLENZK JIANSLÖG
KYNNT.
Sviðstjöldin hafa málað þeir
Sigfús Halldórsson og Oddur
Þorlei fsson og verða kynnt lög
eftir flesta af þekktustu dæg-
urlagahöfundum okkar m.a.
Jenna Jónsson, Sigfús Halldórs
son, Ágús Pétursson, Stein-
grím Sigfússon, Óðinn Þór-
hallsson o.fl. íslenzkir Tónar
héldu fimm kvöldskemmtanir
í haust, ávallt við húsfylli, og
urðu þó margir frá að hverfa,
og er þvj vissara að tryggja
sér mtða að þessum tveim
ekemmtunum hið allra fyrsia.
FRANCES PARKINSON KEYES:
KÖNUNGSSTUKAN
55
GEfSLRHSTUN
Garðasírætj 6 •
Sími 2749
RafgeisC'ahitunarkerfi :
fyrir hvers konar hús-j
næði j
Almennar raflagnir •
Raflagnateikningar
Viðgerðir, :
Rafhitakútar, 160 1. •
-Hitunarkerfi fyrir •
kirkjur. *
vantar í keðjuna. Það er aðeins sá hlekkur,
sem yður vantar?
Með yðar samþykki myndi ég orða það á
annan hátt: Eg samþykki, að enn sem komið
er, get ég ekki komið auga á að þér hafið
nokkra ástæðu til pess að myrða Baldvin
Castle. Þrátt fyrjr það kann vel að vera, að
sú ástæða hafi verið fyrir hendi. En mig vant
ar að finna hana. Eg vona að ég misbjóði
yður ekki, þótt ég segi þelta.
O, sussu nei, i'kítt með alia kurtersi. En
mér virðist svo, sem þér eyðið óþarflega mikl
um tíma og orku í að leita að möguleika á
þvi, að ég kunni af fjárhagslegum, pólitískum
eða af öðrum ástæðum hafa haft ástæðu til
þess að koma hinum fyrjr kattarnef, að ekki
sé minnzt á hvað það var mér auðvelt vegna
aðstöðu minnar í tilefni af frístundastörfum
minum. Hins vegar verð ég að regja, að þér
gangið að mínum dómi fram hjá nokkru, sem
að minnsta kosti í minu Jandi gleymist ó-
gjarna í tiltfellum sem þessum.
Haldið áfram, markgrejfi.
Við heima segjum: „Cherchez la femme“,
gefið gaum að konunni!
Leynilögreglumaðurinn yppti öxlum og
varð ósjálfrátt Titið til dyranna, sem lágu inn
á ganginn til svefnherbergjanna. Frú Whitford
og dóttir hennar, Ajthea, frú Racina, frú.Castle
og ungfrú Lester eru þar allar. Eg hef þegar
haft tal af þrem hinum fyrsttöldu, og ....
Og hvítpóuð þær náttúrlega af öllum grun?
Eins og .ég sagði, þá hef ég þegar haft tal
af þrem þeirra, ég hef ennþá ekki talað við
frú Caetle.
Er yður sama þótt ég íáti í ljós álit mitt
hvað hana snertir?
Vissulega, ef þér haldið að það muni koma
að gagni. En til þess að eyða ekki tímanum í
óþarfa endurtekningar, þájjet ég eins vel sagt
yður það strax, að frú Racjna hefur þegar
sagt mér, að frú Castle hafi verið mjög ágeng,
— já, ég held að hún hafi einmitt notað petta
orð, ágeng, eftir að heyra um þessar tiiraunir
yðar með húðaða cyanidið, sem herra Thorpe
sagði henni frá að þér hefðuð á sínum tíma
framkvæmt á stríðsárunum í Frakk'Jandi. —
Hann mun hafa sagt henni frá þessu á leið-
jnni heiman frá sér í leikhúsið, fyrr um kvöld
ið. Að hún hefði haldið áfram að spyrjá yður
ym þetta efni á leiðinni frá leikhúsinu hingað
§1 Savoy, og hún lét það fylgja með, að þér
hefðuð verið sérlega fús til þess að segja
þenni a?lt af létta.
A, ha! Eg þykist sjá, að frú Racina muni
hafa blaðamannshæfileika í ríkum mæli, ekki
siður en maður hennar. En sagði frú Racina
yður frá því, að frú Cas'tle bað mig um aspirfn
töflu við höfuðverkj, milíi þátta í leikhúsinu?
Nei. Hún minntist ekki á það.
A, ha. hló hann aflur kuldalega. Gott og
vel. Géður bíaðamaður verður ííka alltaf að
vita, hverju hann á að sleppa. Það er eins
nauðsynlegt og að vjta, hverju hann á ekki
að sleppa.
Mér þykir vænt um að geta hælt mér af
því, að mér tókst, að pví er virðist, að losa
vesaíings frú Castle við þennan afleita höfuð
verk, og notaði tjl þess meira að segja þessa
uppfinningu, húðaðar aspixintöflur. Eg ber
þær alltaf á mér.
Nú, og hvað svo meira? Hvað eruð þér að
gefa í skyn?
Ekkert. Bókstaflega ekkert. — Og þá að
minnsta kosti ekki annað en þér voruð sjálfur
að gefa í skyn. Eg er hér aðeins að ræða eina
hlið þessa máls, möguleika, sem þér sjálfur
getið kannað, ef þér óskið, með hjálp efna-
fræðings yðar. En í mínum augum virðist það
•ikki vera útilokaður möguleiki, að handþpur
kona, hafandi í höndum þei'sar eilruðu töflur
mínar, — ef ég hefði þá fengið henni þær
annað hvort að yfirlögðu ráði eða í ógáti í
staðinn fyrir aspjríntöfiur, — geti með ein.
hverju móti komið þeim á fyrirhugaðan stað.
Og jafnvel þótt það hefðu nú ekki verið ann.
að en venjulegar aspirintöflur, þá ætti henni
ekki að hafa orðið skotaskuld úr því, að koma
inn fyrir búðina nægilegum skammti af eitr
inu og lakka fyrir aftur. Það er mjög einfalt.
Eins og þér vitið, þá er auðfenginn aðgangur
að salernum í Terrylejkhúsinu, og það þyrfti
ekki að hafa mikja eftirtekt, þótt hún — af
að því er virtist eðlilegum ástæðum — hefði
þurft að bregða sér þangað.
Sáuð þér hana fara þangað, eftir að þér
fenguð henni aspirintöflurnar.
Nei, það sá ég ekki. Eg fékk mér skemmti
göngu í hléinu ásamt Whitford. Hún gat vel
hafa gert sér erindi þangað, án þess að ég
yrði þess var.
Eg skil. Og þá ætla ég að leggja fyrir yður
þá spurningu, herra markgreifi: Álítið þér að
hægt sé á stuttum tíma og af manni, sem enga
reynslu hefur fyrir, að koma eitrfnu fyrir
aspjrintöflum, innan undir þessarf frægu huð,
þannig að húðin komi eftir sem áður að li!
ætluðum notum. Þér ætluð að hafa nægi'lega
mikla reynslu til þess að geta svarað þes:u
óhikað á annanhvorn veginn.
Eg myndi ekki treysta mér til þess að segja
að pað væri auðvelt, herra leynilögreglumað-
ur. Þaðan af síður myndi ég segja að það værf
ógerningur handlægnum kvenmanni, með á.
kveðinn morðtilgang í huga.
Og þannig kom fra Castle yður fyrir sjón-
• ‘S .
ir: Handlagin kona með ákveðinn morðtilgang
•i huga? j*. -
Eg geri ráð fyrir a$§syður hafi þegar verið
sagt frá því, að hún vár undir sterkum áhrif-
. um áfengis. Eg viður'ícénn;, að. undir slíkum
•kringumstæðum er otíast erfitt að geta sér
til eða mynda sér gl'öggar skoðanir á viðkom
andj persónuleika. Lyndiseinkunnirnar annað
hvort fara í felur eðá koma skarpar í Ijós,
sitt á hvað og með ólkum hæti. En ég endur
tek það, óhikað, að það er á engan hátt ó'A'k-
legt að frú Castje geti verið miklu hyggnari
og slægar; — og handliprari, fyrst þér endilega
viljið hafa það lýsingarorð með — heldur en
hún kann í fíjótu bragði að virðást. og það er
heldur ekki óhugsandi á nejnn hátt, að hún
kunni að hafa haft ákveðinn niorðtilgang í
)Samúðarkort
Slysavarnafélags íslands •
kaupa flestir. Fást hjá ^
slfsavarnadeildum um S
land allt I Reykavík í •
Hannyrðaverzluninni, ^
Bankastræti 6, Verzl. Gunn S
S þórunnar Halldórsd. og^
skrifstofu félagsins, Gróf- ^
in 1. Afgreidd í síma 4897. s
— Heitið á slysavarnafélag S
ið. Það bregst ekki. •
sDvaiarheimifi aldraðraS
i sjomanna Í
^ Minningarspjöld fást hjá: ^
\ Happdrætti D.A.S. AusturS
S stræti 1, sími 7757. b
Veiðarfæraverzlunxn Verð •
andi, sími 3786. s
Sjómannafélag Reykjavík. S
ur, sími 1915. >
• Jónas Bergmann, Háteigs-^
^ veg 52, sími 4784. ^
Tóbaksbúðin Boston, Lauga S
veg 8, sími 3383.
Bókaverzlunin Fróði,
Leifsgata 4,
Verzlunin Laugateigur,
^ Laugateig 24, sími 81666 ^
S Ólafur Jóhannsson, Soga- ^
1 bletti 15, sími 3096. S
Nesbúðin, Nesveg 39. S
Guðm. Andrésson gullsm., ^
Laugav. 50 sími 3769. s
í HAFNARFIRÐI:
Bókaverzjun V. Long,
sími 9288.
c
KHRKI
^MinningarspjöId ^
S Barnaspítalasjóðs HringsinsS
S eru afgreidd í Hannyrða-S
S verzl. Refill, Aðalstræti 12 S
S (áður verzl. Aug. Svend-^
S sen), í Verzluninni Victor, ^
S Laugavegi 33, Holts-Apó-^
£ teki,i Langholtsvegi 84, •
• Verzl. Álfabrekku við Suð-^
• urlandsbraut, og Þorsteins-^
?búð, Snorrabraut 61.
• *
S
S
s
hefur afgreiðslu í Bæjar-^
bílastöðinni í Aðalstræti^
16. Opið 7.50—22. As
sunnudögum 10—13. — S
Sími 1396. *
|Úra-viðgerðir. |
S Fljót og góð afgreiðsla.S
^ GUÐLAUGUR GÍSLASON,^
S Laugavegi 65 S
S
■ Nýia sendi-
ibílastöðin h.f.
Símj 81218 (heima). $
jHús og íbúðir
s
s
af ýmsum stærðum
bænum, úthverfum bæj-^
arins og fyrir utan bæinns
til sölu. — Höfum eirmigS
til sölu jarðir, vélbáta, ^
bjfreiðir og verðbréf. :
Nýja fasteignasajan,
S Bankastræti 7.
S Sími 1518.
S
r s
s-
^sa