Alþýðublaðið - 13.04.1955, Page 7

Alþýðublaðið - 13.04.1955, Page 7
JMiðvikudagur 13. apríl 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Bréfakassinn (Frh. af 5. síðu.) að dásama þessa slefnu stjórn arvaldanna. Þá er þess enn ógeíið, að fjöl imörgum félögum og allskonar slofnunum, sem ríkissjóði ber að sjá fyrir rekstursfé, er gef- in heimild til þess að hafa eins ieða fleiri daga sérleyfi til þess að narra fé út úr almenningi. Með merkjasö'lu, hlutavellu eða happdrætti og öllum hugs- anlegum ráðurn. Þegar nú rík- ásstjórnin sér, að hægt er að komast áfram með slíkar ráð- stafanir, sem að framan grein- ir, án þess að atmenningur virðist taka eftir því, mun hún halda áfram á sömu braut. Hvað verður t.d. langt þangað itíl ríkissLjórnin leyfir fram- leiðaluráði land’búnaðarins að líma t.d. 50 aura eða krónu miða á hvern kjötbita? Þá upp hæð, sem þannig fengist, mætli f.d. nota til þess að greiða sem uppbætur á útflutt kjöt, sem tkki er hægt að selja utanlands. á sama okurverði og hér inn- ánlands. Mætti þá ekki líka líma svo sem 25 aura miða á hverja mjólkurflösku, til þess að greiða niður mjólkurverðið með því fé, sem þannig feng- ist? Ótal fleiri möguleikar gela komið til greina í sam- bandi við þessa miðasölu rík- lisstjórnarinnar. ■ Þarna virðist fundin afar handhæg aðferð til þess að hafa sem mest fé út úr almenn ingi, sem virðist alveg ónæm- ur og rænulaus, þótt hann sé rúinn inn fyrir skyrtuna. Sauð kindin er þó það lífmeiri en mannkindin, að hún sprikklar, meðan hún er rúin. Væri ekki rétt fyrir þjóðina að reyna að nudda stírurnar úr augunum, áður en það er of seint, og mótmæla þeirri f járöflunaraðferð ríkisstjórn- arinnar, sem lýst er hér að framan? Ella mun þjóðin, áður en langt um líður, vakna við vondan draum. rúin inn að sklnni. Má hún þá sjálfri jíár um kenna að standa berslríp- uð og skjálfandi í norðankulda lífsbarátlunnar. G. J. lund allar þær byrðar, sem á- standið krafðist. Uhnu við hlið Ðreta og fundu að með þeim áttu þeir samleið. Á meðan styrjöldin stóð gátu Maltabúar að sjálfsögðu ekki látið uppi neinar skoðanir fjandsamlegar Bretum, jafnvel þótt þeir fyndu hjá sér lil þess j einhverja hvöt. Eftir stríðið og i fall fasismans var andstaðan jmjög veik, og Bretar fundu jbrált, að taka mátti stjórn landsins. Eyjan fékk aftur sjálf stjórn og hinn 10. nóvember inn á mörgum aðiljum mikið að þakka. Má þár fyrst og fremst nefna ríkisstjórnir ís- lands, sem frá upphafi hafa sýnt bankanum mikla vinsemd og traust, og Landsbanka ís- lands, sem hefur ávallt sýnt bankanum traust og veitt hon um margvíslegan sluðning. Og síðast en ekki sízt hinum mörgu viðskiptamönnum, sem sýnt hafa bankanum sívaxandi traust og vináttu. í tilefni af aldarfjórðungsaf- mælinu hefur stjórn bankans 1947 setti hertoginn af Glou- ákveðið að gefa hálfa milljón Malfa Framhald a* 5. síðu fen í næsta nágrenni hennar. Á ítal'u rak Mussoliru hernaðar- pólitík, sem meðal annars beindist miög að Bretum, þann ig að á miðjum fjórða tug ald- arinnar var talið líklegt, að til ófriðar kæmi milii Ítalíu og Englands. Á Möltu var Þjóð- legi flokkurinn vinsamlegur íl- ölum, og sama var að segja um kirkju.na. Eftir sættina milli páfa og Mussolinis, höfðu fas- istar unnið vináttu þessa heit- trúaða káþólska. fólk-s, þannig,’ að ef til ófriðar hefði komið milli landanna, gátu Bretar ekki treyst íbúunum í þessu mikilsverðasta virki sínu í Mið jarðarhafi. Nú varð aðeins tek ið tillit til hernaðarlegrar hörku. Gáfu þeir út sérstök lagafyrirmæli, __ handtóku alla grunsamlega ífali, ráku aðra úr landi með atvinnutæki sín og revndu að útrýma ekki að- eins ítölsku máli, heldur og ít- ölskum hugsunarhætti. En svo þegar stríðið brauzl út, ekki sem einangrað upngiör milli ítalíu og Bretlands, held- ur sem ný heimsstyrjöld miili einræðisstefnu fasisia og lýð- ræðisins, þá var meirihluti Mallabúa ekk í neinum vafa um hvorum megin þeir áttu heima. Þeir báru með hetju- cester hið löggefandi þjóðþing Möltu. í dag er sá hópur ekki mjög stór á Möltu, sem óskar fulls skilnaðar við England, og Maltabúar eru heldur ekki í neinum vafa um hvorum meg- in við „járnljaldið^ þeir vilja vera. Þeir vita og að Malta getur ekki varið hlutleysi sitt eða sjálfslæði í nýrri heims- styrjöld. Bretinn verður held- ur aldrei hrakinn burtu af Möltu, nema með valdi, en því ríki, sem hefur til þess mátt og megin, vilja Maltabúar ekki lúla. — í dag ber lítið á Breta- hatri þar. ----------4---------- , Ufvegsbankinn tFhh. af b. síðu.) féllu þeir frá báðir, Jón Bald- vinsson og Jón Óiafsson, en í stað þeirra voru skipaðir banka stjórar Ásgeir Ásgeirsson, nú- verandi forseti íslands, og Val- týr Blöndal, sem gegnt hafði lögfræðilegum fulltrúastörfum í Landsbanka íslands. Síðasta breyting á bankastjórn varð svo 1952, þegar Ásgeir Ásgeirs son tók við forselaembættinu, en Jórann Hafstein alþingis- maður tók við af honum. VAXANDI VIÐSKIPTI. Ekki verður því neitað, að bankinn átti örðugt í byrjun. Hér á landi voru krepputímar. 'Heimskreppan, sem hófst í Vesturheimi 1929, var í há- marki þetta ár og þau næstu, og peningaleysi bæði hjá ríki og almenningi. Fyrst framan af voru viðskipin smá. saman- borið við það sem nú er, og innlög í sparisjóð og hlaupa- reikning jukust langt frá því nóg til þess að fullnægja þörf- inni fyrir lánsfé. En þau smá jukust, og sérsíaklega hröðum skrefum eftir að ófriðurinn skpll á. Á þessum árum heíur bank- inn getað komið sér upp vara- sjóðum, sem nema kr. 41.5 m-illj. Eftirlaunasjóði fyrir starfsfólk hefur vorið komið upp og var hann um síðustu áramót kr. 8,4 miiljónir. Starfsmenn bankans að með töldum bankastjórum voru 1930 45 að tölu, en eru nú 120. IIÚSAKOSTUR STÆKK- AÐUR. Eins og geta má nærri hefur hússkoslur bankans orðið að stækka til þess að hægt hafi verið að ann.a svo auknum við- skiptum. Bankinn tók í upp- hafi við Jrúsnæði því, sem ís- landsbanki hafði komið sér upp árið 1907. Fyrst í stað fór öll starfrækslan hér í Reykja- vík fram í þessu húsi, sem er áðeins ein hæð. Síðan hefur bankinn keypt húsið nr. 1 við Lækjartorg. Byggð hefur ver- ið ofan á það ein hæð og er það nú fjórar hæðir og ris. 1 útibúum bankans hefur húsakostur verið bættur mjög. Ný hús reist á Akureyri og Siglufirði og verið er að reisa myndarlega byggingu fyrir útibúið í Vestmannaeyjum. Það gefur að skilja, að bank króna til rannsókna í þágu sjávarútvegsins, eftir nánari ákvörðun skrifstofusljórans í isj á varútvegsmálaráðuney ti nu, fiskimálastjóra og manns til- nefnds af fiskideild atvinnu- deildar háskólans. — Ennfrem ur að gefa til dvalarheimilis starfsmanna bankans kr. 50 þús. og að stofna náms- og kynnisferðasjóð starfsmanna með 200 þús. króna framlagi. Skal % ársvaxtanna varið að hálfu til styrktar ungu starfs- fólki til náms erlendis og að hálfu til styrktar eldra starfs- fólki til utanlandsfara. Að lokum skal þess getið, að stjórn bankans liefur í dag fært forselanum. herra Ásgeiri Ásgeirssyni, að gjöf forkunnar fagurt og dýrmætt blómaker sem vott þakklætis og til minn ingar um veru hans í bankan- um. Yízluafhöfn Takið báff í smásagnasamkeppninni 1. verðiaun ferð með Dísarfelli iil meg- inlandshafnar og heim aflur og 2000.00 kr. að auki. 2. verðlaun ÍOOOrOO krónur. 3. verðlaun 500,00 krónur. Sendið Samvinnunni smásögur fyrir 15. maí. Samvinnan (Frh. aí 8. síðu.) á kennslu stóð, án þess þó að veruleg slys yrðu. Gunnlaugur Pálsson arkitekt var með í ráð um um staðsetningu hússins og teiknaði það og' hefur honum tekizt með ágætum að koma fyrir í húsinu þeirri margvís- legustarfsemi, sem þar á að fara fram. 'Smíði hússins hófst í júní á vegum Hnífsdalssöfnunarinn peningagjöf frá Ingib/V’gu 1953 og hófst kenns’a í hluta ar fengust til byggingarinnar Halldórsdóttur Búð og Hálfdáni af því 18 janúar 1954. Ragnar j 148 þús. kr. Til kapellunnar gaf he’tnum Hálfdánarsyni mamii Bárðarson byggingameistari kvenfélagið Hvöt altari, grát-; hennar. Páll Pálsson formað- útibirgði hús'.ð í ákvæðisvinnu,1 ur, predikunarstól og skírnar-' ur sóknarnefndar gaf kirkju- múrverk annaðist Jón Þórðar- J font, allt smíðað af Hálfdáni klukku og loks skal þess getið son múrari, raflagnir Neisli hf., j Bjarnasyni smið á ísafirði og að Hnífsdælingar áttu í kirkju miðstöðvarlögn Marzellíus , Þorbjörn Jónsdóttir frá Búð . byggingarsjóði um 50 þús. kr. Bernharðsson hf. og málningu! gaf altarisdúk út.soumaðan af og höfðu runnið í hann ýmsar og hljóðeinangrun Finnbjörn henni sjálfri hinn mesta kjör- góðar gjafir. þar á meðal 10 Finnbiörnsson málarameistari. grip. Sóknarpresturinn gaf þús. kr. frá Aðalsteini Páls- Er allt húsið mjög vandað og (btblíu, Neisti hf. gaf liósakrónu vistlegt. Byggingarkostnaður . og Sigurður Guðmundsson frá e1- Um 850 þús. kr. os hefur | Unaðsdal og börn hans nú bú- ríkissióður lagt fram 250 þús., | sett á Siglufirði gáfu tvo silf- sem tiónbætur fyrir gamla skól urljósasljaka. ' Aliawsmyndin, ann auk venjulegs framlags og' líkneski Krists var kcypt fyrir syni skipstjóra. Margar fleiri gjafir til kirkjunnar eru hén ónefndar og ennig höfðu hóka- safni Hnífsdælinga og skólan- um borizt að gjöf bækur og kennslutæki. Samninganefnd Verka lýðsðfélaganna boðar til Utifundar á Lækjarforgi í dag kl. 6 e. h. um verkalýðsm'álin. Ræðumenn; Edvarð Sigurðsson Eggerf Þorsfeinsson Björn Bjarnason Guömundur J. Guömúndsson Hannibal Valdimarsson Samninganefnd Verkalýðsfélaganna.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.