Alþýðublaðið - 30.04.1955, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1955, Síða 1
XXXVI. árgangur. Laugaidagur 30. apríl 1955 96. tbl. Fræðslustar! á veguin verkalýðs samtakanna i undirbúninai hér Fræðslufulltrúi finnska verkalýðssam- bandsins staddur í Reykjavík JAAKKS RANTANEN, fræðslufulltrúi finnska verkalýðs sanibandsins, er staddur bér urn þcssar mundir, en hann hef ur að undanförnu dvalizí í Bandaiíkjunum á vcgum verka. málaráðuneytisins. Rantanen veitir forstöðu fræðs’ustarfi finnsku verkalýðssamtakanna og hafa áhugamenn um fræðsju starfsemi á vcgum verkalýðssamtaka hér, átt tal við hann um ðlæsilegir tónleikar sin- fóníúhijémsveitarinnar Olav Kielland kvaddur SINFÓNÍUHLJ ÓMSVEIT R.'kisútvarpsins héit tónleiika £ Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi. Lék hún svítu elt.r hljómsveit- Báðar myndirnar eru frá Reykjavíkurhöfn. Þar var í gær'xnik ill ys og þys, sterk andstæða við kyrrðina, sem ríkt hefur þar undanfarna daga. Fjöldi verkamanna var við uppskipunar. vinnu og vörubílum raðað að borðstokkum skipanna. Ljósm.: Stefán Ni'kulásson. BiÓraðir við benzínafgreiðslu stöðvarnar strax í gærmorgun Unnið við tosun úr 5 ,fossum‘ í gær LÍF OG FJÖR var í Reykjavík strax í gæimorgun, er vinna hófst að nýju eftir 6 vikna verkfa'l. Biðraðir voi'u við benzínstöðvarnar, er þær opnuðu, enda margir orðnir að þrengdir af benzínskorti, Og við höfnina iðaði allt af lífi á ný. Mikil ös var við bensínaf- geti haldið t'I Hafnar á þriðju- greiðslustöðvarnar atlan dag- daginn en Tröllafoss á að fara inn í gær og mun geysimilLð ^ Amer-ku um nuðja næstu magn bensíns hafa selzl. Samkvæmt er í athugun skipulag fræðslustarfsemi hér, og er ráðgert að hefjast handa :Vs*j°rann ^e^an<^ °ö ■ smfomsika dansa, op. 64, eftir um s'íka tilraun innan skamms. Grieg og gnnfremur lék Árni Kristjánsson ásamt hljómsv'eit inni píanókonsert Griegs í a- moll. Húsið var þéltsetið, og tóku áþeyrendur leik hljóm sveitarinnar með miktlli hrifn ingu sérstaklega fógnuðu þeir lei'k Árna Kristjánssonar, sem var með miklum snillibrag. Þetta voru síðustu tónleik- arnir, sem Olav Kielland stjóm ar og var hann að lokum hyllt- ur gifurlega, með blómum og lófataki, en Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri bað við- stadda að endingu að þakka nonum með húrrahrópi og var það gert. íslenzkir tónlistarunnendur þakka allir Kielland störf hans hér og vona, að hann eigi enn oft eftir að gista landið. viku. UNNIÐ VIÐ FIMM „FOSSA“. Við höfnina hófst sirax 600 MANNS HJA EIMSKIP. Láta mun nærri að eingöngu í, hjá Eimskip hafi um 600 unn- gærmorgun vinna við fimm ^ ið að losun sk'.panna í gær. „Fossa“ Eimskipafélags íslands, En auk þess unnu menn við þá Tröllafoss, Tungu.foss, Gull- affermingu Arnarfells hjá SÍS foss, Fjallfoss og Reykjafoss. ^ og allmargir verkamenn unnu Er áætlunin sú, að Gullfoss við losun togara. ráði Rantanen að efna hér til sumarnámsskeiðs fyrir verka- menn, þar sem kennd yrðu ýmss þau fræði, sem telja má grundvöll verkalýðssamtak- anna. Yrði þar veitt fræðsla í ^ félagsmálalöggjöf, sögu og starfsháttum verkalýðshreyf- ingarinnar, félageslvpulag og , fundastjórn og öðrum skyld- um efnum. FRÆÐSLUSTARFSEMIN MIKILVÆG. „Fræðsluslarfsemin er sterk asta virki finnsku verkalýðs- samtakanna," segir Ranlanen. „Auik leshringa, sem starfa í öllum byggðum landsins, starf rækir sambandið skóla, með lýðskólasniði; er þar föst* kennsla vetrarlang!, en náms- skeið á sumrum. í þessum skól um fá verðandi leiðtogar verka lýðssamlakanna þjálfun og nauðsynlega fræðslu 'fyrir jslarfið og barátluna, auk al- mennrar fræðslu, og er miki'. i aðsókn að skólum þessum. Þá ! starfrækir og samband iðnfé- laganna sinn skóla, á svipuð- um grundvelli." Jaakks Rantanen. Kampmann íór til Klakksvíkur í gær, samningafundur í dag Taíið, að ætti að bjóða Kampmann að skoða virkisgerð Klakksvíkinga Einkaskey/i til Alþýðublaðsins KAUPMANNAHÖFN í gær ' Etdur kemur upp í flugvét á leið fil Keflavíkurflugvallar Einn hreyfill vélarinnar bilaði en lend- ing tókst með aðstoð björgunarvélar SNEMMA í gærmorgun Jeníi á Keflavíkurflugvelli bandarísk farþegaflugvél með bilaðan hreyfi]. Hafði hreyfill vélarinnar bilað út á Atlantshafi, um 200 mílur frá íslandi. Kom upp eldur í vélinni við bilunina en þó /ókst mjög fljót lega að slökkva hann. Farþegaflugvélin var írú TWA og af Costellalion gerð. Voru 14 farþegar i henni og 10 manna áhöfn. ið strokkur í hreyfli vélariun- ar og eldur kviknaö, en eins og fyrr segir tókst að slökkva hann með slökkv'.tækjum vél- arinnar. Á VEGUM IÐNADARMÁLA STOFNUNARINNAR. Það er fyrir tilstilli Iðnað- armálastofnunar íslands, að Rantanen kom hér við á heim- leið frá Bandaríkjunum. Hann hefur mikla reynslu í fræðslu- starfsemi á þessu S'viði, og þarf ekki að efa, að he msókn hans geti borið mikinn árangur, ef vel tekst til um fyrsta áíang- ann. VIGGO KAMPMÁNNN fjármálaráðheira Daiia komst loks í dag til Færeyja. Ræddi hann við landsstjórnjna í Þórs höfn um Klakksvíkurmálið og einnjg við sendinefnd Klakks víkinga, sem stödd er þar. Klakksvikingar buðu Kamp- mann til Klakksvíkur til við- ræðna við bæjarstjórnina þar, og munu þeir hafa ætlað að sýna honum vdrkisgerð sína. Hann dvelst í Klakksvík í nótt. En í dag er gert ráð fyrir, að Margir Da óánægðir ishíýnarmenn ' hann haldi afíur íil Þórshafn- ar og taki þátt í samkomulags- * viðræðum Klakksvíkinga og landsstjórnarinnar. Norðureyj- arbúar ræddu afstöðu sína fil læknamálisins í gær við Kamp mann. Danska skipið með lögreglu þiónana fór til hafnar til að fá sér va!n í gær, en engum skipverja var leyft að stíga á land. Allsherjarverkiallið stendur enn, en er þó ekki al- gert. Eru margar búðir opnar og bifreiðir fást til aksturs. Megn óánægja á fundi þeirra í fyrrakvöld OSKAÐI EFTIR AÐSTOÐ. Klukkan 3.32 í fyrrinótt náði flugvélin samibandi við Kefla- víkurflugvöll og óskaði efiir að send yrði björgunarflugvél sér til aðstoðar. Haföi þá sprung' Yeðrlð $ dag A og NA kaldi skýjað úrk.laust LENTI HEILU OG HÖLDNU. MEGN ÓÁNÆGJA kom fram meðal Dagsbrúnarmanna í ! umræðum á fundinum í fyrrakvöld, með árangurinn af vinnu Tveggja hreyfla SA-16 björg dei]lInni; ejlda þótf samningurjnn væri samþykktur. unarvél undir stjórn John Dur , ham var send jil aðstoðar far- | Hver ræðumannaima af öðr sumir við orð að gefa þyrfti þegavélinni. Eftir 46 mínútna um úr hópi verkamannanna Dagsbrúnarstjórninni frí, og flug kom hún til móts við far- sagði, að árangurinn væri líi- var sýnileg á fundinum mikil þegavélina. Aðstoðaði hún síð- ill eftir sex vika verkfall og ólga. sem erfiit. var fyrir an við lendinguna og tókst hún mundu verkamenn verða ærið kommúnislaforingjana að slysalaust kl. 5.36 f.fc. ilengi að vinna upp tapið. Höfðu kveða niður. Sullfaxi fil Meisf- aravíkur á Grænlandi GULLFAXI Flugfélags ís- lands fór i nótt til Meistara- víkur frá Kaupmannahöfn, án viðkomu hér. Hann átti að vera í Meistaravik um kl. 5 í morg-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.