Alþýðublaðið - 30.04.1955, Side 3

Alþýðublaðið - 30.04.1955, Side 3
Laugardagur 30. apríl 1955. ALÞYÐUBU'' ** 9 * Aðgöngumiðar að SAMSÆTI Jónasar Jónssonar frá Hriílu og frúar hans að Hótel Borg 1. maí næstk. eru seldir í Bóka. verzlun Sigfúsar Eymundssonar, DÖKK FÖT. U f b o ð Tllboð óskast í útvegun og uppsetningu á frystivéla. kerfi í frysti'hús á Seyðisfirði. Útboðslýsingar f'ást af- hentar í s'krjfstofunni. LÁRUS JÓHANNESSON HRL. Suðurgötu 4. Ur öflum Iff um. 1 DAG er 30. apríl 1955. laugardagurmn ©<2><Xx*Þ<X><*x^ ^ A HORNI-N.U'3x>í>^x2X>^^ Vettvangur dagsim 0<><><*i<><><><><><><><>^ Sjálfskipaðir dómarar, — Mál heildarsamtakanna. ^ Athyglisverður atburður, Gangið ekki á gróðrinum. Plötusafn útvarpsins. FYRSTA MAI NEFND verkalýðsfélaganna í Reykja vík virðist hafa klofnað. Á- stæðan er sú, að nefndin gerist dómari um framkomu nokkurra félaga í einu verkalýðsfélagi, sem er fullkomlega ré//mæíur aðili að Alþýðusambandi ís- Iands. Enginn hefur heyrt um (það, að þetta verkalýðsfélag hafi framið neitt afbroj gagn varí heildarsam/ökununu Hins Vegar má vel vera, að einstak ir félagar þess hafi gert sjg seka um afbrot gagnvart þeim. RÉTTA LEIÐIN er að kæra þessa félaga fyrir félag. ínu og að stjórn Aiþýðusam. bandsins rannsaki málið og kveði upp úrskurð í því. Það nær ekki nokkurri átt, að ein nefnd, eða réttara sagt, hluti hennar, setjist í dómaraisess og kveði upp úrskurð á þá leið að útiloka eitt félag sem ekkert hefur af sér brotið, frá störf- um í sameigimlegum athöfnum allra félaganna. Það væri at. hyglisver.t, ef sú yrði raunin að um leið og kommúnistar ná meirihl'uta í fulltrúaráð. ínu hér, klofni samtökjn, sem staðið hafa einhuga 1. maí mörg undanfarin ár. fegurra í kringum okkur við sjáH um lteið.“ og ,JNU GRÆNKAR ALLT“ segir S. B. í bréfi til mín. „A]lt er að vakna týl lífrins. Það voru faileg orð, sem fegr.. unarfulltrúi bæjarins sagði um gróðurinn í viðtalinu í blað'- Jnu að blómin og gróðurin’i menn væru eins og hellgidómur, sem fól'kið ætti að bera virðingu tfyrir. Oft úerður maður þó vottur áð virðingarieysi þess. Nú bið ég a'Ha að ganga vel um helgidóminn. Gangið ekki á grasinu. Sýnum gróðrinum virðingu okkar. Alijt verður þá PLÖTUSAENARI stkrifar: Hannes minn, það er kannske að bera í bakkafullan lækinn að skamma útvarpið, en ég má til með það. Útvarpið á að sjálfsögðu langstærsta hl'jóm. plöturafn á landinu, sennilega plötum svo þúsundum skiptir. En hvérnig eru þessar plötur? Meirihlutinn er óspilandi eða svo heyrist manni. Hvað er að? Þær eru svo sþtnar og svo mikil nálasuða í þeim, Jagið heyrist varla og þetta leyfir útvarpið sér að spila me]ra og láksg0n' S KIP AFRÉTTIR ..Jí'i Eí’mskip. Gullfoss kom til Reykjavík- ur 29/4 frá Kaupmannahöfn og Leith.' Selfoss er á Akur- eyri. Fer þaðan til Siglufjarð- ar, Hólmavíkur og Vestfjarða. . Tröllafoss fer frá • Reykjavík um miðja næstu v.ku til New York. Drangajökull fór frá New York 19/4 til ísafjarðar. Jan lestar áburð í Hamborg, Rotterdam og Anlwerpen 27/4 —2/5 til íslands. Oliver van Noort lestar áburð í Rotterdam til Þorlákshafnar. Fostraum fer frá Gautaborg ■ 30/4 ,til Akraness og Reykjavíkur. Luc as Piper er væntanlegur. til Reyðarfjarðar 30/4 frá Rotter- dam. — Önnur skip félagsins eru í Reykjavík. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Rotlerdam. Arnarfell er í Reykjavík. Jök- úlfell er í Hamborg. Dísarfell er á Akureyri. Litláfell er í Reykjavík. Helgafell er í Hafn arfirði. Smeralda er í Hval- firði. Jörgen Basse var vænt- anlegur til Ólafsfjarðar í gær frá Rostock. Fuglen fer frá Rostock í dag til Raufarhafn- ar, Kópaskers og Hvamms- tanga. Erik Boye fór frá Rost- ock 25. þ.m. til Borðeyrar, Norð fjarðar, Óspakseyrar og Hólma víkur. Pieter^ Bornhofen fór frá Riga 28. þ.m. til ísafjarðar, Skagastrandar, Húsavíkur, Norðfjarðar og Vopnafjarðar. Perote komur til Reykjavíkur 4. maí. MESSUR Á MORGUN Dómkirkjan. Fermingarmessa Háteigssafn aðar kl. 11 f.h. Séra Jón Þor- varðsson. •— Síðdegisguðsþjón- usta kl. 5. Séra Óskar J. Þor- minna menn. dag’iega fyrir Jands- PLÖTUSAFNARI myndi tæplega spila þær fyr]r sjálfan- ,ig hvað þá kunningja sína, Hátefgssókn. Fermingarmessa í Dómkirkj unni kl. ll. Séra Jón Þorvarðs- son. Fríkirkjan. Messað kl. 5. Séra Þorsteinn að heita má suðulausar og yfirléitt mikið betri upplökur. Meirihlutinn af plötusafni út- Hjörnsson. varpsins er keyplúr fyrir’ Langholtspres/akall. Messa i Laugameskirkju kk 1950, en það þyðir, að þær hafa 5 Séra Árelíus Níelsson. 78 snúninga á mínútu, en nýj. Bústaðaprestakall. ustu plötur hafa 33 og einn Messa í Fríkirkjunni kl. 2 þriðja snúninggjhraða og eru e-b- (Ferming og altarisganga). Séra Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja. Messa á morgun kl. 2 e.h. „„ , j— .. .* Séra Garðar Þorsteinsson. EG HELD að utvaxpið ^ Hallgrímsprestakall. leigi ekki eina einustu hæg- Messa kl. 11 f.h. Séra Sigur- genga plötu, að minnsta kosti jón Árnason. — Messa kl. 5 hefi ég aldrei heyrt eina ein. e-h- Jakob Jónsson. (Ræðuefni: ustu þeirra og enn furðulegra Verður er verkamaðurinn laun er, að það skuli ekki eiga tæki anna - til þess að spila pessar plötur, t •— H< — svo hefur mér verið sagt. Það er stórfurðulegt, að íorráða, hljómlistardeildar út. Varpsins, og þá sérstaklega plötudeildarinnar, jafn mennt aðir og þeir hljóta að vera sku?i ekki fylgjast betur með en þeir gera. Kannske eru þeir of menntaðir? •— Ef tiil vill hlusta þeir aldrei á útvarpið. Hannes á horninu. Ungmennastúkan Hálogalánd Munið skemm í i f undiii n í skátaheimilinu í kvöld kl. 8,30. Umboðsmaður. Komið í Tómasarhaga 20 til að sjá nýjungar í málningu og málningaraðferðum. Sýningin opnuð á laugardaginn 3Ö. apríl kl. 4, opin til klukkan 10 e. h. — Næst daga opin kl. 1 e, h, til 10 e,h. — Aðgangur ókeypis. Málnini h.f. \ V \ \ \ s s s s S. A. R. S. A.-JB, ií: :i ' % f kvöld kl. 9 í Iðnó. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 3131. SAR SAR nna. :!|Á Vegna stækkunar sjálfvirku símstöðvarinnar í Reykjavik, vantar bæjarsímann nokkra reglu- sama og laghenta unga menn, til vinnu innan- húss í 1—-2 ár. Framtíðarstarf getur komið til greina. Yngri umsækjendur en 17 ára verða ekki teknir. Kaup verður greitt samkvæmt verkamannataxta Dagsbrúnar. Eiginhandar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofa bæjarsímans í Reykjavík fyrir 14. maí næstk. Súkkulaðikex. " Margar tegundir. við Arnarhól. jim . ,'f frá 1. maí-nefnd Merki dagsins verða afgreiddl á Skrifs/ofu Fullv trúaráðsinsj Hverfisgötu 21. kl. 8,30—10 í dag. .. i (

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.