Alþýðublaðið - 30.04.1955, Side 6

Alþýðublaðið - 30.04.1955, Side 6
JMJÞYÐUBLAfHÐ I/augardagur; 30. apríl 19S5. ÚTVARPIÐ 12.50 Óskalög sjúklinga.. 18.00 Útvarpssaga barnanna. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 18.50 Úr hljómleikasalnum. 20.30 Einsöngvar: Erna Sack og Richard Tauber (plötur). 21.00 Vandamál um Sumarmál. Gamanmál eftir Guðm. Sig- urðsson. Rúrik Haraldsson leikari sér um flutniglnn. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plölur). 24.00 Dagskrárlók. KROSSGÁTA NR. 836. 2 3 9 n T~ u 7 8 <? I II 1 n 19 IS li n L 1 " ' Lárétt: 1 tala, 5 fyrirhöfn, 8 hrósa, 9 frumefni. 10 fugl, 13 tveir eins^l5 heiti, 16 hátt stttur, 18 veiðitækin. Lóðrétt: 1 skolli, 2 frumefni, 3 höfuðborg, 4 merki, 6 niður- suðuverksmiðja, 7 rannsaka, 11 afleiðsluending, 12 fengur, 14 gangur, 17 tölusk.st. Lauisn á krossgói'u nr. 835. Lárétt: 1 Vegmey, 5 óasi, 8 gelt, 9 sl., 10 næla, 13 as, 15 tina, 16 mein, 18 funar. Lóðrétt: 1 vegsama, 2 Eden, 3 gól, 4 ess, 6 Atli, 7 illar, 11 æti, Í2 anga, 14 sef, 17 nn. ± S KIP AtlTíi€RU BIKfiSVNS Verði hægt að 1‘júka afgreiðslu í tæka tíð munu strandferða- Skipin sigja sem !hér greinir: austur um. land til Fáskrúðs. fjarðar í dag. Ms. Hekla .austur um land x hringferð á tnorgun. FRANCES PARKINSON KEYES: 67 vestur um 'land til Akureyrar ji.k. mánudag. i ESJA vestur um land til Akureyrar n.k. þriðjudag eða miðvikudag. Tékið verður ,á móti vörum í jEsju á mánudag, en móttaka á vörum í hin skipín fór fram í gær. Skipaútgerð ríkisins. Vitanlega vissi ég að Win myndi ekki láta sér nægja koss, nei, alls ekki. Hvað mér við. vék, þá held ég að sama máli hafi gegnt um mig. Hann var glæsílegasti maður sem ég hef séð, bæði fyrr og síðar, stór og ljóshærður ekki of stór og ekki of ljóshærður. Það er að segja: Það var ekki til svo mikið sem hálfpund af fitu utan á honum, hárið var ljósjarpt en augnabrúnir og augnaháir all- miklu dekkri en hárið. Hann var sólhrenndur og útitekinn og þó rjóður í kinnum; og þegar ég lagði lófann á kinn hans, þá var hún dá- lítið hrjúf, enda pótt hann væri vel rakaður. Handleggir hans voru stæTtir og brjóslið mik- ið og breitt, og þegar hann kyssti, þá fylgdi hann fast eftir og varir hans féllu þélt og fast en þó mjúbt að mínum vörum. Eg get ekki trúað því að nokkur maður hafi kunnað þá liist betur en hann, að kyssa kvenmann. Og hvað eem ölju lteið, þá get ég ekki annað en viðurkennt að ég varð meira glöð heldur en undrandi, þegar hann næsta kvöld stóð fyrir utan leikhúsdyrnar og bauð mér út að borða, og ættum við ekki að fá okkur skemmti göngu í garðinum? Eg sagði bara alit í lagi og svo fengum við góðan mát og gengum okkur til hressingar, dönsuðum dálítið og svo var kominn tími til fyrjr mig að fara heim að sofa. Hann fylgdi mér heim og þegar við komum að dyrunum þá sagði hann mér að þetta yrði í seinasta skiptið sem hann léti sér nægja að kyssa mig á tröppunum og mér brá svo við hreinskilnina að ég sagði, áður en ég vissi af, að við yrðum þá að fara var. lega, konan, sef ég leigði hjá, gæti vaknað Og hann sagðj að pað gerði þá ekkert til, þótt kerlingarhexið va'knaði. Hún myndi hvort sem væri ekkert geta gert mér annað en rekið mig, og meðan ég svæfi ,þá skyldi hann út. vega okkur góðan samastað, þar sem við gæt um verið í friði fyrir skapvondum kerjingum næstu nótt. .... Hann fann litla íbúð í fjórtánda stræti, ÓL'köp skemmtilega íbúð, al'veg eins og ég gat hugsað mér hana bezta. Eigendurnir voru á ferðalagi í Evrópu og leigðu hana á meðan. Hún var búin öllum hugsanlegum þægindum, fjölskyldumyndir á veggjum hvað ,þá heldur annað, ósköp vingjarnlegt og elskulegt fólk að sjá. Innbyggðir bókaskápar troðfullir af góð- um bó'kum, fallegur og góður arinn. Wjn kveikti alltaf á arninum, áður en hann fór til þess að sækja mig í leikhúsið eftir sýning. ar, og það var alltaf hilýtt og notalegt, þegar við komum heim. Og meðan ég skipti um föt og lagaði mig til, þá blandaði hann fyrir ókkur í glös, og svo sat ég í keltu hans og létum fara vel um okkur langt fram eftir nóttum. Við létum arineldinn einan lýsa okk ur, og ég varð oft svo syfjuð í fangi hans, að hann varð að bera mig inn í rúmið. Og stund- um gerði hann það l’íka án þess að ég þyrfti' þess með. Mér þólti vænt um að láta hann bera mig og hann vildi hafa pað svoleiðis. Það var stórt, fallegt rúm með himni yfir og silkitjöldum aTlt í krjng. Það var stór silkiábreiða, sem náði yfir bæði rúmin, og )SamúfSarkort Slysavarnafélags íslands N S if hjáS umi í Reykavík Hannyrðaverzluninni, , s \ Bankastræti 0, Verzl. Gunn S kaupa flestir. Fást slfsavarnadeildum land allt. vitanlega áttum við aliltaf að taka hana af og hrjóta hana vandlega saman, en við nenntum því alörei og bara hlógum og sögðum: allt í lagi, við gerum það á morgun. Einhvern veg- inn fórst það alltaf fyrir. Við flettum henni til hálfs. Við hjálpuðumst að því, nema þau kvöl'd, þegar ég var mert syfjuð; þá gerði Win það einn. Ef ég hafði handlegginn um háls hans til þess að stöðva mig af, þá héjt hann utan um mig annarri hendi og fletti sæng. unum og ábreiðunni af með einu handtaki. Svo hjálpaði hann mér að fara úr kjóinum, og ég kunni vél’ við að láta hann gera það. Því var það, að ég þóttist stundum vera meira syfjuð en ég í rauninni var, — snöggvast. En ég var aldrei of syfjuð til þess að taka -ekki ástaratlotum hans. Eg þráði hann — líka. Win bauðst til þess að ráða handa mér þjón ustustúlku, en ég vilöi það ekki. Eg sagði að þá hefðum við ekki eins gott næði, ég sagðist geta gert allt, sem gera þyrfti, enda þótt ég hefði ekki nema aðra hendina; það voru svo mikil þægindi. Eidhúsið var á sinn hátt álveg eins fali'egt og svefnherbergið og stofurnar, og ég hafði gaman af að laga handa okkur mat. Venjulega fór Win á fætur á undan mér á morgnana, lagaði kaffið á meðan ég svaf og færði mér það í rúmið, drakk sitt morgunkaffi inni hjá mér. Stundrun kom hann líka upp í og drakk það þar mér til samlætis, og stundum kom hann með iítið borð að mínu rúmi og stól og hafði bollann sinn þar. Mér lá ekkert á að fara snemma á fætur, en lá þó aldrei lengur í rúminu en það að ég var búin að taka vel tiil og hafa allt snyrtilegt og fínt fyrir hádegismat. Win var mi'kið snyrtimenni og vildi hafa allt í röð og reglu, og sama máli gilti um mig, þó ég segi sjálf frá. íbúðjn var svo góð og falleg að það hefði blátt áfram verið synd að láta allt vera á rúi og stúi. Stundum fórum við líka út að borða. Hann fór aldrei .með mig nema á góða staði eins og Ritz eða La Plaza eða Astoria Á næstum því hverjum einasta degi fórum vjð í lei‘khÚ£:', sáum bókstafifega alla sjónleiki, góða og vonda og allt þar á milli. Ekki fyrst og fremst vegna þess að við hefðum svo mikla ánægju af því, heldur fór. Win með mig til þess að ég lærði. Hann hafði ekki sérlega mikið vit á leiklist, en þó nóg til þess að sjá að ég hafð leikhæfileika, og hann vildi gefa mér kost á að sjá fræga leikara til þess að ég gæti séð, hvernig þeir færu með hlulverkin, og hvernig þeir bæru s'ig á sviðinu. Á sunnudagskvöldum er ekki leikið í leik- húsunum, og þá fórum við í stuttar skemmti- ferðir út úr borginni o^ svo í bíó á kvöldin, Eg var mikið kunnugri í New York heldur en Win. Hann hafði aðeins verið þar stuttan tíma í senn; og vil'di nota tímann vel til þess að sjá og heyra allt það markverðasta. Við fórum út á Coneyeyju og út í frelsisstyttuna og á lagardýrasafnið og í dýragarðana og í Metropolitansáfnið og öll mögúifeg x'öfn. Vjð fórum út í hinn nafntogaða Trinitykirkjugarð og í grafhvelfingu Grants hershöfðingja og S þórunnar Halldórsd. og- * skrifstofu félagsins, Gróf-^ ^ in 1. Afgreidd í síma 4897. S S —Heitið á slysavarnafélag ) > ið. Það bregst ekki. ? * _______________________ 5 * ^ ÍDvafarheimilI aldraðra^ s ) sjomanna S s Minningarspjöld fást hjá:\ \ Happdrætti D.A.S. AusturS * ** KHfi Kl stræti 1, sími 7757. • Veiðarfæraverzluniu Verð ^ andi, sími 3786. S Sjómannafélag Reykjavíb.) ur, sími 1915, > Jónas Bergmann, Háteigs-) veg 52, sími 4784. ^ Tóbaksbuðin Boston, Lauga S S s s s Laugateig 24, sími 81666 • Ólafur Jóhannsson, Soga- ^ bletti 15, sími 3096. S Nesbúðin, Nesveg 39. ) Guðm. Andrésson gullsm., ^ Laugav. 50 sími 3769. s í HAFNARFIRÐI: Bókaverzlun V. Long, sími 9288. veg 8, sími 3383. Bókaverzlunin Fróði, Leifsgata 4. S Verzlunin Laugateigur, S s s s s s s s s i s s s V s s s s s J Mínníngarspjöld ^ S Barnaspítalasióðs HringsinsS S eru afgreidd í Hannyrða-S S verzl. Refill, Aðalstræti 12 S S (áður verzl. Aug. Svend-) S sgn), í Verzluninni Vjctor,) S Laugavegi 33, Holts-Apó-) ) tekdj Langholtsvegi 84,) : Verzl. Álfabrekku við Suð-r • urlandsbraut, og Þorsteins-^ ^búð, Snoxrabraut 61. ^ )Nýja sendi' $ sbílastöðin h.f. s hefur afgreiðslu í Bæjar- ^ búastöðirmi I Aðalstræti^ 10. Opið 7.50—22. ÁS sunnudögum 10—13. —S Sími 1395. > s s s m m \ I ^Ora-viðgerðir. $ S Fljót og: góð afgreiðsla. $ ^GUÐLAUGUR GÍSLASON.s S Laugavegi 65 S ) Sími 81218 (heima). ) V SHús og íbúðir af ýmsum stærðum í) bænum, úthverfum bæj- ^ arins og fyrir utan bæinns til sölu. — Höfum einnigS til sölu jarðir, vélbáta, • bifreiðir og verðbréf. ^ \ S S V Nýja fasteignasalan, S Bankastræti 7. S Sími 1518. S á: /cilsj'i i iiignno'jfcoi! •/siíöS" nozzoJju ín spas'soM oíía.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.