Alþýðublaðið - 30.04.1955, Blaðsíða 8
lílðil
ónas Jónsson frá Hriflu lætur
af sfjórn Samvinnuskólans
Hefor verið skóiastjóri frá sfofnun hans
rður þá sérstök kveðjuatliöfn er Jónas kveður skólann.
FH A formann'. 1. maí nefnd-
a:r hefur blaðinu borizt eftir-
farandi: , í gærkvsidi barst 1.
B,i nefrd bréf írá forssla Af- Aðe'.ns 3 ár hafa falliS ur
þýffusambprd-ins, þar rem sljórn jónasar Jónsronar á
bann mæltisl emdregið lil b^s , Sam*vinnuakólanum á öllu
vrð nemdma ?ð hún lát: full-jþés£u tímabili þ.e. árið 1928—
lrúa'-al Hrayfils ekki valda 3.93;^ er hann var réðherra.
friðsli'um í r.efndinni. Getur
bess að ágreiniffsmál
varðandi. verkfslVð ve-ði tek-
:in fv.rir af samb^ndsstjórn, nú
að loknu verkfalli.
1. mm' nefndin mrn halda.
fand í kve’ti.' o" má felia víst
eð hún verði við tilrnælum for-
æ'a sa.mbandsins.
JÓNAS JÓNSSON frá Hriflu lætur af skólastjórn Sam
vinnuskólans í dag efíir stjórn skólans frá því hann var
stofnaður árið 1918. Verður Samvinnuskólanum slitið í dag og
SJÖTUGUR A MORGUN.
A morgun 1. maí verður Jón-
as Jónsson sjötugur. í tilefni
af afmælinu hafa nokkrir vin-
ir Jónasar ákveðið að efna til
samsæt’.s til heiðu^s bonum og
verður það haldið að Hólel
Borg annað kvöld.
Bifreiðin var ekki á
vegum varnarliðsins
FRÁ utanríkisráðuneylinu
hefur blaðinu borizt eftirfar-
anni fréttatilkynning:
Að gefnu tilefni vill ráðu-
neylið upplýsa, að varnarliðs-
bifreið sú. sem sum af dagblöð
um bæjarins telja að noluð
hafi verlð við losun á benzíni
úr Skeljungi, til Keflavíkur, á
meðan á verkfallinu slóð, vai’
ekki á vegum varnarliðsins,
heldur Sameinaðra verktaka.
Er því óréttmætt að saka
varnarliðið um, að það hafi
með þessu blandað sér inii í
íslenzk de'lumál.
-----------«,----------
. r
KNATTSPYRNURÁÐ REYKJAVÍKUR hefur nýlega lok 1 rrJá eða neirr hjá Islend-
ið við niðurröðun allra knattspyrnulejkja, sem fram fara í
Eeykjavík í sumar. Er það hið vandasamasta verk, því að á
kveðinn er hver leikur allt frá 4. flokki B £il hins nýstofnaða
«ió/s í I. deild, sem leysir af hóþni Knattspyrnumót íslands,
er einn|g tilgreindui keppnissíaður, leikstund og dóm-
ari hvers leiks.
Reykjavíkurmófið hefsf annan
sunnudag, völlurinn blaufur
Ráðið hefur lálið prenla
skrána með líku fyrirkomu-
lagi og s.l. ár. Þar eru ejnnig
tílgreindir þeir leikir, sem
fram fara gegn hinum erlendu
Ilðum, sem hingaö koma, en
fpau verða ekki færi'i en 5 táls-
'ns. Fyrsl kemur hér úrval
frá Neðra-Saxlandi á vegum
Vafs. síðan úrvalslið unglinga
frá Hamborg til Vals, og síð-
sn 3. flokkur frá I-iagsværd i
öanmörku til K.R. Danska
landsliðið kemur hingað og
!eikur landsleik 3. júlí, og að
-íðusLu kemur hingað meistara
flokkslið til K.R. um 10. júlí.
INNANLANDSMÓT.
Innlendu mótin hefjast 8.
.naí n.k. með leik Fram og Vals
í Reykjavíkurmótinu. en þann
5. leika K.R. og Þi-óllur. ís-
tandsmótið eða 1. deild hefsí
12. júní og lýkur 15. ágúst.
Mótin í yngri flokkunum hefj-
ast sem hér segir: 1. flokkur
laugardaginn 14. rnaí (Fram
—Þróltur og K.R.—Valur), 2.
ílokkur laugardaginn 21. maí
ingum i
ER VERIÐ VAR að taka upp
,.Já eða nei“ þáttinn í Hafn-
arfirð; í gærkvöldi, kvaddi Sig-
urður Magnússon sér hljóðs og
t tilkynnti fyrir hönd Loftleiða,
(Fram K.R. og Valur—Vík-• ag ,,þættinum“ væri boðið til
Kaupmannahafnar í þessum
mánuði, til þess að hann yrði
ingur), 3. flokkur á 2. í hvíla
sunnu (Þróllur—Fram og Val-
ur—Víklngur) og 4. flokkur
(Frh. á 7 síðu.)
tek nn upp á fundi í íslend-
ingafélaginu í Kaupmannahöfn.
Sfef hefur höfðað mál gegn útvarpi
varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli
Málið er höfðað út af heimildarfausuin
fluttningi fjögurra laga
STJÓRN STEFS hcfur nú ákveðið að höfða mál gegn út
varpi varnarliðsins á Kcflavíkurflugvelli og hefur stefna út
af heimildarlausum fluttningi fjöguna laga verið gef-
iri' ú/. Sigurður Reynir Pétursson mun flytja málið fyrir Stef.
Að svo stöddu er höfðað mál
til greiðslu bóla fyrir hinn
heimildarlausa Lónflulning að-
allega á hendur fjármálaráð-
herra f.h. ríkissjóðs. en t J vara
á hendur Bgr. General O. R.
Hu'chinson fh. varnarliðsins.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
S'
Ss
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Arangur vinnudeilunnar
ÁRANGUR VINNUDEILUNNAR, sem staðið hefur
í sex vikur, er þessi:
VERKAMENN:
10% grunnkaupshækkun,
1 % veikindahlunnindi.
1% Orlofsfé úr-15 dögum í 18 daga.
4% framjag ríkis og bæja og atvinnurekenda í atvinríu
leysisíryggingasjóð, auk margvíslegra sérákvæða fyrir
verkamenn.
IÐNAÐARMENN:
5% grunnkaupshækkun.
5% sem metið er að verði árangurjnn af óskeríri vísi ^
tölu.
1% sem atvinnurekendur greiða í sjúkrastyrk/arsjóð
félaganna.
1% í auknu orlofi úr 15 dögum í 18 daga, úr 5% í
6%.
Auk þess fengu meginhluti þeirra iðnaðarmanna sem
í deilu voru því til leiðar komið, að þeir fá ókeypjs
fæðj, cr þeir vinna utan félagssvæðisins, ef ekki er unn/
að framreiða mat á staðnum.
Laugardágur 30. apríl 1955.
Leikflokkurinn á æfingu.
Sjónleikurinn „Lykill að leyndar-
máli' sýndur í Austurbæjarbíói
Leikflokkur undir stjórn Gunnars R Han
sen sýnir leikinn
LEIKFLOKKUR undir stjórn Gunnars R. Hansen fruin
sýnjr á annan leigardag sjónjeik , Austurbæjarbíói. En þaS
er hugmynd leikflokksins að fara síðan /il staða hér í ná
grenninu og sýna leikjnn á þeim.
REFSIMAL HÖFÐAÐ,
Síðan mun um m.iðjan maí
n.k. höfðað refsimál gejn yfir-
manni varnarliðsins á Kefla-
víkurflugvelli samtímis því,
að móðurfélág „Stefjanna11,
franska STEF, höfðar slíkt
mál. Franska Stef hefur þegar
lýst yflr samþykki sínu og
fyllsta stuðningi vegna máls-
höfðunar STEFs.
UMBOÐ ÍSLENZKA
STEFS.
S’vo sem kunnugt er hóf
Bandaríkjaher auk tónlistar-
flutnings á skemmtisiöðum
einnig útvarpsrekslur á íslandi
snemma árs 1952. íslenzka
STEF, sem hefur umboð á ís-
landi 111 flutningsheimldar
nærri allrar verndaðrar tón-
listar frá öllum lönrlum, snéri
lil Ríki'sútvarpsins og bað það
hlutast til um að STEFi vrð;
send dagskrá Keflavíkurút-
varpsins og fór þess þar á leit
að STEFi væri send nákvæm
dagskrá. Tilmælum þessum.
margendurteknum síðar, hefur
ekki verið sinnt.
LÖGBROTUM MÓTMÆLT.
Brezka og franska STEF
tóku um sama leyti upp við-
ræður við yfirmenn Banda-
ríkjaherja vegna liöfundarétl-
arbrota þeirra í ööium lönd-
Framhald á 7. síðu
Sjónleikurinn heilir „Lykill
að leyndarmáli" og er eftir
Frederick Knott, þýl 1 af Sverri
Thoroddsen. Þyk'.r þetta mjög
spennandi leikur og hefur
verið sýndur nær stanzlaust
frá því síðan 1952 i London,
París, New York, Stok'khólmi
og Kaupmannahöfn.
HAFA SJÁLFIR SMÍÐAÐ
SVIÐIÐ.
I leikflokknum eru Gísli
Halldórsson, Helga Valtýsdótl-
ir, Knútur Magnússon, Jón Sig
urbjörnsson og Ein&r Þ. Eln-
asson, auk leikstjórans, Gunn-
ars R. Hansen. Sjónteikur þessi
er að því leyti þægilegur, að
hann hefur aðeins eitt stofn-
svið. Hafa leikendurnir sjálfir
smíðað það. Þelta geris leik-
inn adðveldan til að sýna hann
við misjafnar aðstæður á
smærri slöðum. Leikendur
segja. að það hafi verið fyrir
sérstaka hjálpsemi Ragnars
Jónssonar og' forráðamanna
Austurbæjcrbiós, að frumsýn
ing verður háð þar, enda var
það fyrst ællunin að sýna leik
inn aðe ns í þorpum og kaup-
slöðum hér í nágrenninu. Hins
vegar getur leikflokkurinn
ekki farið langt, þar eð leik-
endur eru bundnir við störf í
Reykjavík.
150 börn sóffu nám-
skeið myndlistaskólðns
UM ÞESSAR mundir er að
ljúka námsskeiði í barnadeild
um skólans, sem slaðið hefur
frá því í janúar s.l. og 150
börn hafa sólt. í tilefni af því
verður í dag laugardaglnn 30
apríl, kl. 2—5 e.h. í skólanum
Laugaveg 166, sýning á verk-
um barnanna, þ.e. teikningum,
liluðum myndum, klipplum
myndum, bastvinnu og leir-
munum. Sýningin verður að-
eins opin þennan eina dag.
Innrlun á vomámsrkeið
fyrir börn, sem stendur til 1.
júní n.k., hefst n.k. mánudag
í skólanum M. 5,30 e.h. Skóla-
gjald kr. 50,00, og er allt efni,
sem börnin nota við námið,
innifalið í verðinu.
Oryggismálafrumvarp Eggerfs
æffi að ná fram að ganga
Iðnaðarmáíanefnd neðri deildar mælir
einróma með því án breytinga að kalla
TRYGGT ÆTTI að vera, að frumvarp Egger/s Þorsteins
sonar um öryggisráðstafanir á vinnustöðvum nái fram að
ganga á alþingi. Iðnaðarnefncl neðri deildar hefur skilað á-
liti um málið og mælir með samþykkt þess.
Nefndin leggur að vísu til, neðri deildar tiga sæti Einar
áð nokkrar breytingar verði Ingimundarson, Skúli Guð-
gerðar a frumvarpinu, en þær _ , „ .
0 , dott.r, Eggert G. Þorslemsson
mega allar teljast mjög sha- Qg Eergur Sigurbjörnsson.
vægilegar. Voru allir nefndar- j Aðalatriði frumvarpsins er.
menn sammála um, að leggja að öryggisráð verði stofnað og
tll, að frumvarpið yrði sam- hafj á hendi yfirstjórn allra
þykkt. E11 í iðnaðarmálanefnd öryggismála á vinnuslöðum.