Alþýðublaðið - 24.06.1955, Síða 1
Víðtækar hreins-
anir í KROM?
AÐ því er blaðið hefur
fregnað, mun cillu starfs-
fólkí á skrifstofu KBON
hafa veríð sa gí upp með
mánaðar fyrirvara, en yfir-
mönnum með þríggja mán
aða fyrirvara. Sömuleiðfs
mun starfsmönnum f ýms-
um sérfyrirtækjum félags-
ins hafa verið sagt upp.
Fékk 230 tn. j
snaar
XXXVI. árgangur.
Föstudagur 24. júní 1955
137 tbl.
H /•
mmmmm
Si áður
Hvað er að gerast í KRON?
n sneii sér til démsmálaráðu
óskaði effii
Er Kynd'Ji var h’teypt af stokkunum rann skipið út á hlið niður
brautina í mjóan skipaskurðinn og varð af mikið brak og
brestir, en skipið tók margar dýfur og valt á bggöi borð með
miklum boðaföllum er það kom í vatnið. Öldurnar skul u yfir
bakkana beggja vegca, og þjóðvegurinn á bakkanum gegnt
i'kipasmíðastöðinni, var umflotinn vatni.
ffýjy ísSenzku olíuflulninga-
HINU NÝJA olíuskipi olfufélaganna var hleypt af siokk
umtm í skipasmíðastöð Waterhuisen í Ho'landi sl. mánudag.
Var því gcfið nafnið Kyndiil,
Kyndill er sameign h.nna
tveggja olíufélaga, sem hafa
nú í hyggju að s.órbæta að-
slöðu sína í olíuflutningum til
viðskiptavina sina utan Reykja
víkur.
MARGIR VIÐSTAODIR
Kyndill er smíðaður hjá
skipasmíðastöð „Waierhuisen",
J. Pattje, skammt frá Groning-
en. Er skipinu var hleypt af
stokkunum voru viðstödd auk
hollenzkra og brezkra gesta og
mannfjölda, er safnazt hafði
saman, Hallgrímur Hallgríms-
son, forstjóri Shell og frú hans,
Hreinn Pálsson, fors.jórf Olíu-
verzlunar íslands h,f., frú hans
og dóttir, og Ólafur Jónsson
fófsijóri og frú hans, en Ólaf-
ur er formaður félagsstjórnar
Olíuverzlunar íslands..
Frú Margrét Hallgrímsson
skírði skipið. Var athöfnin öll
hin veglegasia. Að lokum sálu
gestirnir boð framkvæmda-
sljóra skipasmíðastöðvarinnar.
KOSTAÐI 7 MILLJÓNIR
M.s. Kyndill er‘950 lestir
(deadweight), smíðaður úr
stáli, efúr ströngustu kröfum
Lloyds. Lengd: 192 íet, breidd:
32 fet og djúprista 13% íet.
Aðalvél skipsins er 770 hestöfl
af Crossleygerð, og ganghraði
10% sjómíla. Tankar skipsins
eru iíu, fimm stjórnborðs og
fimm bakborðs. Taka þeir um
900 lonn. Tvær dæ'ur rafdrifn 1
ar til losunar farmsins. og gela
þær dælt 150 tonnum á klst.
hvor.
Áhöín sk'.psins verður 16
menn, og eru allar íbúðir afiur
á skipinu, og alll eins manns
klefar. M.s. Kyndill er búinn
öllum fullkomnustu siglingar-
tækjum, svo sem radar, gyro-
áttavita, miðunarsiöð, dýptar-
mæli og talstöð. — Skipstjóri
verður Pé.ur Guðmundsson,
skipstjóri á Skeljungi.
Þar til Kyndill ksmur, verð-
ur norskt leiguskip í þjónustu
olíufélaganna, en í haust er
ætlunin að selja Skeljung úr
landi.
Ef félagsstjórnin hefur rétt fyrir sér,
hefur orðið rúml. 44 þus. kr. mánaSarleg
vörurýrnun í einni verzlun félagsins
BLAÐIÐ hafði í gær tal af verziunarstjóranum í
þeirri búð KRON, sem félagsstjórnin sagði í skýrslu
sinni, að óhæfileg rýrnun hefði orðið hjá, eins og skýrt
var frá hér í blaðinu í gær. Kvaðst verzlunarstjórinn,
sem er kona, hafa sjálf farið þess á leit við dómsmála
ráðuneytið, að það framkvæmdi rannsókn á þessari
meintu vörurýrnun og var það áður en framkvæmda
stjóri KRON óskaði eftir opinberri rannsókn. Fékk
blaðið þetta staðfest í dómsmálaráðuneytinu í gær.
Forsaga málsins er sú, að 16. hefði áður en hún tók við starf
apríl s.l. hringdi framkvæmda-
stjóri KRON, Jón Grímsson,
t:.l verzlunarstjórans og spurði
hana hvort hún yrði við í búð-
inni um þrjúleyuð um eftirmið
daginn, og kvaðst hún mundu
verða það.
VORUTALNING
Eftir að hafa farið heim og
borðað, kom hún aftur í búð-
Ina. Þá fór að tínast þangað
fólk, sem kvaðst hafa verið
sagt að koma þangað iil þess
að gera vörulalningu. Nokkru
siðar kom framkvæmdastjór-
inn, Jón Grímsson, og spurði
verzlunarstjórinn þá hvers
vegna þessi vörutalning væri
látin fara fram. Segir hann þá,
að rýrnun haf'. orðið þarna í
verzluninni, er nemi yfir 300
bús. kr. Spyr verzlunarsljór-
inn þá, hvori rýrnun þessi hafi
orðið á sínum starfstíma ein-
göngu, eða hvort þar með sé
talin einhver rýrnun, er orðið
inu. Kvað hann rýrnunina ná
yfir árið, en verzlunarstjórinn
hafði ekið v!ð starfinu á miðju
ári. Gaf framkværndastjórinn
(Frh. á 6. síðu.)
AKRANESI í gær.
BÖÐVAR frá Akranesi hef
ur undanfai'ið Jeitað síldar úti
á Faxaf'óa. Hefur hann séffi
talsv. síld vaða í Jökuldjúpi
og tvisvar fengið á 3. hundrað
Zunnur síldar. í ánnað skipti®
reyndist aflinn 230 tunnur.
Mikil rauðáta er í síldinni.
Báturinn hefur l'agt aflann upp
hér á Akranesi. Hyggst hann:
halda veiðitilraunum áfram.
Presfastefnan vif! lög
m kirkjuþing
PRESTASTEFNAN hélt á-
fram í gær og afgreiddi m. a.
aðalmál þingsins: Kirkjuþing
fyrir þjóðkirkju tslands. Sam-
þykk'i prestasiefnan vi.ljayfir
lýsingu um að sett yrðu lög um
I kirkjuþing, og var nefnd kjör-
j in lil undirbúnings málinu. í
j henni eiga sæti: Dr. Magnús
Jónsson, sr. Jakob Jónsson og
sr. Sveinn Víkingur ásamt bisk
upi íslands.
Bæjarsfjórn sam-
þykkir staðsetningu
Iðnaðarbankans
BÆJARSTJÓRN samþykkli
í gær endanlega staðsetningu
hins nýja Iðnaðarbanka ís-
lands. Samkvæmt þeirri sam-
þykkt verður bankinn við
Lækj^rgötu 10 B.
Magasín Sambandsins í Ausfur-
stræfi fekur til starfa næsta haust
VIÐ STOFNUN fyrstu sjálfsafgreiðsluverzlunar á Islandi
geta orðið þáttaskjl í matvæladreifingu hér á landi, sagði Er
lendur Einarsson forstjóri SÍS., í ræðu á aðalfundi SÍS í Bif
röst á þriðjudag. Hann skýrði frá því, að þessi fyrsta búð, sem
er í Austurstræti 12 í Reykjavík voru teiknuð af einum fær
asta húsameistara danskra samvinsumanna og mun taka til
starfa næsta haust, verði nokuð til að þjájfa starfsfólk frá kaup
félögum, sem geta tekið upp hina nýju verzlunarhætti og muit
SÍS á margvíslegan hátt ryðja brautina fyrir þessari nýjung,'
sem Erjendur kvaðst fullviss úm, að myndi gera vörudreif
ingu hagkvæmari og ódýrari fyrir neytendur.
jarsfjórnaríhaldið hyggst hækki
verulega
;vai
100 prósent hækkun á helgidögum þjóð-
kirkjunnar og effir kl. 8 allaaðra daga
BÆJARSTJÓRN REYKJAVÍKUR fékk í gær ti! meðferð
ar samþykkt bæjarráðs frá 21. þ. m, um hækkun á fargjöldum
Strætisvagna Reykjavíkur, Var jafnframt dreift meðaj bæjar
fulltrúa greinargerð forstjóra SVR fyrir hækkuninni. Ekki
var málið fuilafgreitt í gær þar eð fundi var frestað fram á
laugardagsmorgun. En þar eð íhaldið hefur þegár samþykkt
hækkun fargjaldanna í bæjarráði má telja fullvíst að hún
nái fram að ganga.
Samþykkt bæjarráðs um breyta gjaldskrá Strætisvagna
Reykjavíkur þanig:
1. A helgidögiun þjóðkirkj-
málið hljóðar svo:
„Bæjarstjórn samþykk'.r að
unnar, sumardag/nn fyrsta,
1. maí og 17. júní, svo og eft-
ir k!. 20 aðra daga, skúlu far-
gjöld á le/ðum SVR vera sem
hér segir:
a. Fyr/r fullorðna kr. 1,54
pr. fargjald, ef keyp/ir eru 13
miðar hið fæsta í senn, ann-
ars kr. 2,00 pr. fargjald.
b. Fyrir börn kr. 0,50 pr.
fargjald.
c. Á hraðferðum: Kr. 2,00
fyr/r fullorðnva, on kr. 1,00
fyrir börn.
2. Fargjöld á leið/nni Lækj
artorg—Lækjarbotnar kr. 7
fyr/r fullorðna og kr. 4 fyrir
hörn allt að 12 ára,“
♦ Erlendur flutti ýtarlegt yfir-
lit yfir starfsemi SÍS og áform
aðar framkvæmdir, Hann
skýrði frá því, að nú slæði að-
eins á endurnýjun fjárfesling-
arleyfis lil þess, að SÍS hæfi
byggingu kjötvinnslustöðvar á
Kirkjusandi í Reykjavík, en sú
s ofnun mundi mjög bæta kjöt
dre'.fingu í höfuðstaðnum.
Almennar umræður fóru
fram í gær og tóku margir til
máls. Að þeim loknum var
gengið til kosninga, en { gær-
kveldi lauk fundinum með
kveðjuhófi, þar sem aðalfund-
urinn kvaddi fyrrverandi for-
stjóra SÍS, Vilhjálm Þór, og
voru honum þökkuð störf hanj
í þágu samvinnuféloganna og
rambandsins, í mörgum ræð-
um.
Veðrið í dag
N kaldi; víðast iéttskýiað.