Alþýðublaðið - 24.06.1955, Side 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Föstuclagur 24, júní 1955
t>
ISKÆLDIR DRYKKIR
Ávextir — Rjómaís
Sölufurninn
við Arnarhól.
: “
sem auglýst var í 19., 20, og 23, tbl, Lögbirt-
ingarblaðsins 1955 á hluta í húseigninni nr.
198 við Langholtsveg, hér í bænum, eign Sigríð-
ar Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfu Guðmund-
ar Péturssonar hdl, o, fl, á eiginni sjálfri þriðju
daginn 28, júní 1955, klukkan 2,30 síðdegis,
Borgarfógetinn í Reykjavík.
^J^mSK^HANNES Á HORNINU0W<3KW<5<JW
I # I
| Vettvangur dagsins |
<^£>000000000000000
Saga ryfjuð upp — Konurnar og réttindi þeirra. —
Sagan endurtekur sig. — „Kattavinur“ tekur
svari katta, ’t
SÍÐASTLjlÐIÐ jaugardags
fkvöld hlustuðum við á söguna
um baráttuna fyrár kosninga
fétti kvenna Að sjálfsögðu
Jætur margt í þeirri sögu undj
arlega í eyrum okkar nútíma
manna — og sumt hlægilega.
Einn þeirra þingmanna,, sem
harðast barðist gegn kosn
jngarétti kvennanna, æt]aoi
sannarlega að ganga af málimi
dauðu með því að draga upp
mynd af því hvernig fra
myndi, ef vinnukonur, sem
hann lýsti sem lægri verum,
þyrptust á ,kjörstað og kysu
eintómar vinnukonur til opin
berra starfa, og þá minnisí ég
Bríetar Bjarnhéðinsdóttur cg
baráítu hennar
EG SAT eina dagstund hjá
Bríeti nokkru áður en hún.
Jézt. Hún var mikil kona og
sterk, enda var hún sjájfkjör
inn foringi kvenna í baráttu
Jceirra fyrjr mannréttindunum
Þegar hún auglýeti fyrirleslur
í Góðtemplarahúsinu, ráku
fflenn upp stór augu og fólk
þyrplist í húsið til að sjá pessa
ungíu stúlku og heyra hana
verða sér tii skammar.
„EG MAN, að ég var mátt
jítil í hnjáliðunum og ég átli
erfitt með að ráða við neðri
vörina á mér,“ sagði Brfet og
brosti, ,,en mér svall móður í
brjósli og málefnið var mér
heilagt Þegar ég stóð á svið
inu og ég sá andiitin, ,;<um með
hæðnisglotti, þá hvarf mér öil
feimni og ég hugsaði glottandi
andlitunum þegjandj þörfina.“
Mig minnir, að Bríet hafi sagt
mér, að þetta hafi verið í
fjmsta sinn, sem ung kona boð
aði til opinbers fyrirlesturs í
Reykjaví'k
JÁ, UMMÆLI sumra þing
rnanna í umræðunum um rétt
indamál kvenna fyrr á árum
lála hláegilega í okkar eyrum
nú, en eru ekki einnig nú uppi
mál, sem barjst er fyrir og bar
ist er gegn — og fa]la ekki
einnig nú orð um þau, sem
munu verða talin heimskuley
eftir aldarfjórðung eða £<vo?
Þannig hefur þetta verið á öll
um límum og mun verða. Segi
menn svo, að mannfólkjð sé
ekki á þroskabraut
KATTAVINUR skrifar: „Þú
ræðst á kettina í pistli þínum
15. júní með miki]li heift og
skerð þar alla keíti niður við
sama trogið, telur þá mesta
varg og ætl'ar peim allt il]t.
Sem betur fer eru ekki marg
ir eins illa innrættir í garð
kattanna og þú og augljóst er,
að þú skrifar af ]íti 1 li reynslu
og þekkingu á köttum Þú
dæmir þá a?la dauðaséka af því
að einhverntíma hefur einhver
einstaeðings útileguköttur afl
að sér fæðu með því að eía
fugl.
ÞAÐ ER LJÓTT að halda
húsdýr og skeyta ekkert um
uppeldi þeirra eða afkomu og
álasa ég sannarlega því fólíki,
sem það gerjr. En vegna þess,
að mennirnir oft hugsa ekki
nógu vel um kettina sfna, gefa
þeim ekki nægan mat o s. frv.
eru þeir óbeint orsök þess, að
fuglar tína tölunni ai völdum
kalta. Vel haldinn köttur, sem
á gott hejmili og er ajltaf sadd
ur, lætur fuglana furðanlega
í friði. Þetta er mín margra
ára reynsla Kötturinn gelur
verið tryggur og blíður og laus
við alla grimmd, sé hann rétt
og vel höndlaður.“
þETTA SEGIR „kaftavin
urinn“. En ekki vil ég vjður
kenna pað, að ég hafi verið
heiftúðugur í skrifum mínum
um kettina, eem drepa fugJana
Hannes á horninu.
SÚr ðilumi
1 áffum. \
í DAG er föstudagurinn 24.
júní 1955.
FLUUFEUÐIR
Loftleiðir.
Hekla er væntanlega til
Reykjavíkur kl. 9 í fyrramálið
frá New York. Flugvélln fer
kl. 10.30 lil Gauiaborgar, Ham-
borgar og Luxemburg. Edda er
væntanleg til Reykjavíkur kl.
18.45 í dag frá Hamborg, Kaup
mannahöfn og Gautaborg. Flug
vélin fer kl. 20.30 til New
York.
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilanda-
flugvélin Gullfaxi íór til Osló
og Stokkhólms í morgun. Flug
vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 17 á morgun.
Millilandaflugvélin Sólfaxi fer
t.il Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Egiisstaða, Fagurhóls-
mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafj., Kirkju-
bæjarklausturs, Patreksfjarð-
aa, Vesimannaeyja (2 ferðir)
og Þingeyrar. Á morgun er ráð
gert að fljúga til Akureýrar (2
ferðir), Blönduóss, Egilsstaða,
ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglu
fjarðar, Skógasands og Vest-
mannaeyja (2 ferðir).
SKIPAFRETTIR
Skipade/ld SÍS.
Hvassafell fór frá Hamborg
22. þ. m. áleiðis til Reykjavík-
ur. Arnarfell er á Akureyri.
Jökulfell fór í gær frá Fá-
skrúðsfirði áleiðis til Vent-
spils. Dísarfell fór frá Reykja-
vík 18. þ. m. áleiðis iil New
York. Litlafell er í olíuflutning
um á Faxaflóa. Iielgafell fór
frá Fáskrúðsfirði 22. þ. m. á-
leiðis til Roslock. Wilhelm Bar
endz er á Svalbarðseyri. Corne
lius Houtman er í Mezane.
Cornelia B er í Mezane Straum
er í Haganesvík. St. Walburg
er í Þorlákshöfn. Lica Mærsk
er í Keflavík. Jörgen Basse fór
frá Riga 20. þ. m. áleiðis fil ís-
lands,
BLÖÐ OG TÍMARIT
Tímaritið Úrval. Nýtt hefti
af Úrvali hefur borizt blaðipu.
Flytur það að vanda fjölda
greina um margvísleg efni, m.
a.: Mildlr stjórnleysingjar, eft-
ir J. B. Priestley, Psykósóma-
tísk veikindi, Umhverfis jörð-
ina með Jutes Vevne, Er hægt
að bæta minnið? Garc;a Lorca
og Vögguþula, kvæði eftir Gar
cia Lorca í þýðingu Magnúsar
Ásgeirssonar, Kóka, Bardo
Thödal — tíbetíska dauðabók-
in, Hvarf skólaskipsins Köben
havn, Ákall ungrar stúlku, Ó-
trúlegt — en satt! Slóru nöfn-
;n í heimi fegrunar og snyrt-
ingar, Trúið ekki ykkar eigin
augum! Draumurinn um langt
líf, Meðfætt eða tært9 Prins-
essan hans Bisbee, saga efiir
Julian Street, og ým.s fróð-
lelkur.
Gjöf til bla'ðsíns.
í gær afhenti gömul kona
Alþýðublaðinu 500 krónur að
gjöf. Færir blðaið henni kærar
þakkir fyrir þá velvitd, er hún
með þv sýnir blaðinu.
Laus sfaða
Stújku vantar í skrifstofu Mjólkureftirljts ríkisins
til símavörzlu, vélritunar o.fi. Laun samkv, XIV, launa
ftokki,
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfs
feril skal senda í skrifstofu Mjólkureftirlits ríkisins fyrir
10. júlí næst komandi.
Reykjavík, 23. júní 1955.
Mjólkureftirlitsmaður ríkisins.
Tifkynning.
Innflutni ngsskrifs tofan hefur ákveðið eftirfarandi
hámarksverð á brauðum:
Franskbrauð, 500 gr................ kr, 2,90
Heilhveitibrauð, 500 gr............ .— 2,90
Vínarbrauð, pr, stk.................. — 0,75
Kringlur, pr. kg, ................... — 8,40
Tvíbökur, pr. kg..................... — 12,80
Séu nefnd brauð með annarri þyngd en að ofan
greinir, skulu pau verðlögð í hlutfaíli við ofangreint
verð.
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi,
má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks
verðið.
Söluskattur er innifatinn í verðinu.
Reykjavík, 23. júnf 1955.
Verðgæzlustjódnn,
Auglýsing.
Nefnd sú, sem neðri deild Alþingis 'kaus hinn 24.
marz s.l. tij þess að rannsaka, að hve miklu leyti og með
hvaða móti okur á fé viðgengst, ítrekar hér með fyrri
tilmælí til þejfra, er hafa tekið fé að láni með okurkjör
um, að þeir veiti nefndinni upplýsingar um þau viðskjpti.
Néfndjn vekur athygi á, að í gildi eru lög nr. 73
1933, um bann við okri, dráttarvexti o. fl. og lög nr. 75
1952, um breyting á þeim lögum. Er í lögum þessum kveð
ið á um hámark vaxta eða annars endurgjalds fyrir lán
veitingum eða umlíðun skuldar. í lögum þersurn segir
ennfremur; ;
„Ef samið er um vexti eða annað endurgjald fyr
ir lánveitingu eða umlíðun skuldar eða dráttarvexti
fram yfjr það, sem leyfilegt er samkvæmt lögum
þessum, eru þeir samningar ógiJdir, og hafa slíkt
verið greitt, ber skuldareiganda að endurgreiða
skuldara pá fjárhæð, sem hann hefur þannig rang
lega af honum haft“.
Upplýsingar má £<enda skriflega, með þessari áritun;
Rannsóknarnefndin, Alþingi. ,
Einnig verður nefndin til viðtals í Alþingishúsinu,
fyrst um sjnn á föstudögum kl. 6—7 sídegis.
Rannsóknarnefndin.
Vélstjórafélag íslands
heldur
| félagsíund
í kvöld föstudag klukkan 20 í samkomu-
sal Hamars. j
Fundarefni: ^
Tilnefning manna í stjórnarkjör o. fl,
JT % Stjórnin.