Alþýðublaðið - 24.06.1955, Page 6

Alþýðublaðið - 24.06.1955, Page 6
« :^rr=«* ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 24. júní 1955 ÚTVARPIB 19.30 Tónleikar: Haxmoniku- löy (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Orlof í París“ eftir Somerset Maug- ham, XIV (Jónas Kristjáns- son cand. mag.). 21 Tónleikar (plötur). 21.20 Úr ýmsum áttum. Ævar Kvaran leikari velur efnið og flytur. 21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurn ingar og svör um náttúru- fræði (Geir Gígja skordýra- fræðingur). 22.10 „Með báli cg brandi“, saga eftir Henrvk Sienkie- wicz, XVIII (Skúli Bene- diktsson stud. theol.). 22.30 Dans- og dægurlög: Ýms- ir píanóleikarar leika. KROSSGATA. Nr. 862. 2 3 V \ 5" 4 7 9 V : 1 ii í 13 IV 15 \i( ■ •>[ 1V ! I í r Lgrétt: 1 hár, 5 vin, 8 heiti, 9 úttekið, 10 á fingri, 13 dýra- mál, 15 ói, 16 hóta, 18 bruna- grjót. , Lóðréit: 1 úthagi, 2 borg í Afríku, 3 fjúk, 4 íangamark ríkis, 6 ilma, 7 spurði, 11 karta, 12 hægur gangur, 14 afkvæmi, 3.7 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 861. , Lárétt: 1 kafadl, 5 ásar. 8 nart, 9 ge, 10 rýra, 13 in, 15 Jáks, 16 nýir, 18 íýran. Lóðréi): 1 kenning, 2 afar, 3 fár, 4 lag, 6 strá, 7 refsa, 11 ýfi, 12 akra, 14 nýt, 17 rr. i Sendibíiasföð % \ Hafnaríjarðar Strandgötu 50. SÍMI: 9790. S S % Heimasfmar 9192 og 9921. S k •c^öjaoöíinorartíici! ** *****;* a srtourímnnrjrv Rosamond IVIarshall: A F LOTTA 3. DAGUR. Fyrstur fór tvíhjólaður vagn drleginn af stórum, svörtum hesti. Framan á vagninum sveiflaðist lukt með ukæru ijósi. Þar næstur fór stór fjórhjólaður vagn, Jíkur þeim, sem sígaunar nota á ferðum sínum. En hann var bæði fallegri og vandaðri og stærri en þeir, dreginto af fjórum, hvílum múldýrum. Gg þar næstur fór enn stærri og vandaðri vagn, skreyttur gyíltum myndum og útflúri iniklu á öllum hornum. Eg starði undrun lostin á þessa miklu ]ist. Mér til stórrar furðu narn hún staðar við, laut örekammt frá, þar sem ég' iá. Vagnsijórinn úr fremri stóra vagninum stökk niður úr sæti sínu og gekk fram fyrir lestina. Rödd heyrðist kalla úr aftasta: Hal]o, Gíanni. Ertu að villaist, maður? Nei, nei, herra minn, var svarað. Hvað fékk mig til1 þess að aðhafast það, sem ég nú gerði? Kannske var það örvænt ingin. Eg kallaði titrandi röddu: Komið, — fyrir alla muni, komið hingað! Maðurinn með Iuktina nam staðar. Hann íheyrði rö'edina, en viagi ekki hvaðan hún kom. Ef til vill' hélt hann að vofa leyndist þarna í runnanum. Hann Tyfti luktinni og litaðist um. FJöfcf andi ljósið íék um runnann og hann kom auga á mig, þar sem ég lá. í guðs bænum, bað ég hásu hvísli. Komið hingað út á vegbrúnina. Hann virtist ekki voga að færa sig nær mér. í guðs bænum, hjálpið mér, flytjið mig til Signa. Enn var kallhð og röddin bar vott um óþol inmæði: Gíanni! Hvað er að? Ertu að villast? Það er ekkert herra, kallaði ekillinn. Hann snéri burtu. Bfðið andartak, bað ég. Hérna, góði Gí anni! Þú mátt eiga þetla gu'larmband, ef þú villt flytja mig til Signa. Ekillinn rétti út hendina og íók við arm bandinu. Hann fægði það á ermi sinni, —• rýndi í það, bar það upp að Ijósinu, beit í það, lyktaði af því, — og stakk því svo í vasa s’inn. Allt í lagi. Klifraðu upp í. Hann fór á undan og hjálpaði mér við að koma mér fyrir í aftursætinu. Hann fleygði til mín heimatilbúinni ulla-rkápu, þykkri, og lét mig breiða hana yyfir ‘hnén. Hann talaði til múldýranna og þau lölíuðu af stað. Mér varð rórra. Eg hlakkaði lil að koma til nunnanna í Signa. Þær myndu taka mér vel. Undir handarjaðri þeirra hafði ég verið sem lítið barn. Gíanni, fyrir alla muni farið ekki fram hjá Signu án þess að gera mér viðvart. Eg ætla að fara úr þar. Hann talaði eitthvað, sem ég ekki heyrði KRON hvað var. Mig sótti svefn. Dauðþreytt eins og ég var, sofnaði ég á samri stundu. Það voru eklki klausturhliðin í Santi Lúcía, sem ég sá, þegar ég opnaði augun. Þess í stað horfðist ég í augu við einkennil'egasta mann, sem ég hafði augum litið. Djúp, dökk, undir kafl'oðnum brúnum og óigníþrungin, þar til hann brosti, þá skein í snjóhvítar, furðulega vel lagaðar og vel hirtar tennur. Stórt höfuð ið var krýnt fíngerðu, þykku, hrokknu, kast anáu'brúnu hári. Hann' var látill vexti, og höfuðið sýndist af þeim sökum hlutfallslega mun stærra en það í raun og veru var. Hann var krypplingur. Og til þess að ll'eyna því ( líkam'slýti sínu, sem ómjúk örlög fengu hon , um x vöggugjöf, hnýtti hann löngum, breið! um borða úr bl'áu silki í hnakkann, svo að bakið var allt hulið. Framan á magan.um • bar 'hann digra gullfesti. Þegar á a}lt var Iitið, var allt yfirbragð þessa manns slíkt, að margur heilsikapaður maður myndi, og ekki að ástæðulausu, — hafa öfundað hann. Eg veitti því líka athygli, að hendur hans vo,ru óvenjujega stórar og sterklega'r. Þær voru mjög hvítar og sýndust mjúkar, hnú armir svo stórir og liðamikllir, að óeðlijegt "ýndist' Hína eölijegu iSjkýringu þess fékk óg síðar. Þú þarft ek'kert að óttast, sagði hánn blíð • lega. Eg er Belcaro Þú ert í umsjá minni. Eg -settist upp v]ð dogg og lilaðist um. Þetta var ekki svefnherbergi Eg var í gyllta vagninum, sem aftur fór í léstinni. Ha«n var allur skreyttur að innanverðu og íburðurinn meiri en orð fá lýst. Tjöld úr fínasta silki Voru fyrir gluggum. Á borði við rúmið voru ílát úr skíru silfri. SQmuleiðiv mataráhöld öll. Hann hafði verið að matast „ Við hþð húsbóndans á þessu heimili var dvergur nokkur, ekki stærrl vexti en svo sem þriggja ára drengur. Hann var klæddur í marglita síða skykkju og bar barðastóran hatt á höfði. Sjáðu, Belcarínó! Hún er vöknuð! Já, Nello, hún er vakandi, sagði kroppin bakur ; Herra, hvernig er ég hingað komim? Eg bað ökumanninn að íáta mig vita. þegar hann kæmi til Santa Lúcia. ]það var þangað, sem ég ætlaði. Og svo sveik hann þig í hendur þersa voða lega manns, húsbónda þíns Mannsins míns? Ó; já, mannsins þíns. Hann elti okkur á trylltum, kolsvörtum hesti, náð] lestinni rétt fyrir framan klausturhliðin í Santa Lúcíu og olli svo miMli'i truflun, að það varð að kalla á príórinnuna sjájfa til þess að koma á ró og spe'kt Framhald af 1. síðu. henni hálfs mánaöar frí frá störfum, til þess að henni gæf ist að einhverju kostur á að grafast fyrir um orsakir fyr;r rýrnuninni. ÞAR GENGUR HVER í ANNARS BÁS Er verzlunarstjórinn fór að rannsaka mól/ð, komst hún að raun um, að menn frá einu af sérfyr/rtækjum KRON höfðu sótt kjöf í frystihúss- geymslu verzlunar hennar án þess að lienn/ vær/ frá því skýrí. Haf'ði hún því ekki möguleika á því að sýna, að þetta kæmi fram sem sala frá hennar verzlun, og telst henni svo /il, að þess/ frjáls- lega aðferð innau fyr/rfækja KRON muni geta ver/ð völd að yf/r 100 000 króna vöru- rýrun í verzlun liennar. RÝRNUNIN DAGLEGA ÓTRÚLEGA HÁ , Við útreikning á meintrí vöru rýrnun í verzluninni kemur í ljós, að hún hefði ált að nema rúmlega 44 þúsund krónum á mánuðl þá rúma sex mánuði, sem verzlunarstjórinn veitti verzluninni forstöðu. Virðist mjög ótrúlegt, að svo gífurleg vörurýrnun geti orðið í einni verzlun, án þess að yfirboðárar viðkomandi verzlunarstjóra veiti henni athygli og' geri ráð- .stafanir strax, í stað þess að láta allt dankast í fleiri mán- uði. En reyndin varð sú, að framkvæmdastjórnin gerði ekk ert í málinu fyxr en aðalfund- ur var á næstu grösum. HVAÐ VELDUR? Menn geta varla varizt þeirri hugsun, að ekki séu öll kurl komin til grafar með skýrslu félagsstjórnarinnar. Getur hugsast, að verið sé að skella gömlum syndum a nýja starfsmenn? Eða hvers vegna voru engar þær upplýsingar, er verzlunarstjórirm komst að í rannsókn sinni, teknar til greina af framkvæmdastjórn- inni? RANNSÓKN LOKIÐ Er blaðið hafði tal af rann- sóknarlögreglunni í gær, fékk það þær upplýsingar, að málið væri nú komið til sakadómara, en ekki tókst því að fá neinar frekari -upplýsingar. 7; K. s5 í, K, R, R, Hamborgarúrvalið - Valur ||. flokkur Leika í kvöld kl. 8,30 á grasvelli Vals að Hlíðarenda við Reykjanesbraut, Sjáið þýzku snillingana iðka íþrótt sína á grasi. ■m Móttökunefndin. Verð fjarverandi I ■ frá 23. júnf — 16. júlí. ■ Jónas Bjarnason læknir. DESINFEGTOR Chemia s . . . _ - . S ; Er vellyktandi, sðtthreins-^ Sandi vökvi, nauðsynlegur áS Shverju heimili til sótthreins ^ ^ unnar á munum, rúmid&an, ^ \ húsgögnum, símaáhöldum, S S andrúmslofti o. fl. Hefur$ ^unnið sér miklar vinsældir ^ s, hjá öllum, sem ha-fa notað i, jhann- ; é > # $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.