Alþýðublaðið - 05.07.1955, Blaðsíða 1
XXXVI. árgangur.
Þriðjudagur 5. júlí 1955
143. fbl,
Forsefaheimsóknin fil Vesfmannaeyja:
bátar sigldu til móts við Þór og
veittu honum heiðurstylgd f höfn
Geysilegur fjöldi fagn
og var !átinn skömmu síðar
Slysavarnafélagið sencli helicoptervél eftir manninum
SLYSAVARNAFÉLAGIÐ se/?di í gær helicopter eftir
ina/i/?i, er hnigit! hafði iiiður við smalamennsku í Álfta/ies-
hreppi og /alinn var mjög veikur. E/i er flugvelin kom á vett-
vang var maðurinn /átin/J. Hafði ha/m lá/izt mjög f/jót/ega og
var banamei/i hans talið hjar/as/ag.
Maðurinn hét Sveinn I. ('árveikur. Hljóp hann þegar
Sveinsson og var frá nýbýlinu
Sve'.nsstöðum í Álítaneshreppi
og var um sextugt.
VARÐ: SKYNDILEGA
VEIKUR.
Með manninum var piltur og
vií.ci hann ekki fýrr en mað-
urinn hneig skyndilega niður,
aði forsetahjónunum.
Freg/i tfl A/þýðublaðs/ns
VESTM.EYJUM í gær. j
FORSETI ÍSLANDS, Ásgeir
Ásge/rsson og forsetafrúin,
Dóra Þórhallsdóttir, komu í
op/nbera hcimsókn hingað til
Vés/mannaeyja í gær. Sigldu
44 mó/orbátar /il móts við
Þór, er f/ut/i forsetahjón/’/i og
ve/ttu bátarnir Þór heiðurs-1
fylgd að bryggju. Geys/lcgur \
ma//nfjöld/ bc/ð komu forseta-
hjó//a////a.
Minnast menn í Eyjum þees
ekki að eins mikifl mannfjöldi
hafi safnazi saman e.ns og við
komu forsetahjónanna. Var
veður þó ekki gotf, rigning
öðru hverju.
MÓTTAKA Á BRYGGJU.
Móttökuathöfn fór fram á
bryggjunni, en að henni lok-
inn héldu forsetahjónin til
samkomuhússins og flutti for-
seti ávarp af svölum þess. Þá
heimsóttu forsetahjónin helzlu
hyggingar og um kvöldi sá.u
þau boð bæjarstjórnarinnar í
samkomuhúsinu. Var hinni
opinberu heimsókn síðan lok-
ið, en í dag dvöldust forseta-
hjónin einn'.g í Veslmannaeyj
um. Fiugu þau heimleiðis síð-
degis. P.Þ.
Eitt af fáum spennandi augnablikum við danska markið. Ríkharður er búinn að leika
lega upp að endamörkum og gefur fyrir, en Daninn varð á undan Þórði Þórðarsyni.
fal-
Trygve Lie fyikissfjóri.
TRYGVE LIE, fyrrverandi
framkvæmdastjóri Semeinuðu
þjóðanna, hefur verið skipað-
ur fylkisstjóri í Akershús, þ.e.
a.s. Osló og umhverfi. Tekur
hann lil starfa, þegar fyrir-
rennari hans í starfinu lælur
af slörfum 26. júlí.
Horfur á að nóg dilkakjöf
verði á markaðnum ti! hausfs
HORFUR ERU Á, að //ægilegt di/kakjöt verði á markaðn-
um þar /il nýtt kjöt kemur á markaðin/i í sumar, segir í skýrs/u
framleiðsluráðsins í II. hefti Árbókar /andbúnaðarins.
Danir unnu Islendinga 4:0
Sý-ndu ótvíræða yfirburði í leiknum þetta kvöld.
I DANIR UNNU íslendi/?ga auðveld/cga í láhds/eiknum
á sunnudaginn. Lauk ho//um 4 gegn 0 fyrir Dani og er óhæít
að fullyrða, að frammis/aða íslenzka landsliðsins hafi valdið
áhorfendum er voru um tíu þúsund mik/um vonbrigðum.
Danir áttu völ á marki og Ekki voru nema 4—5
liðziar af síðari
a marKi og
kusu áð leika undan nokkrum
vindi. Tóku þeir þegar' yfir-
höndina og er um hálftím: var
liðinn skoraði fyr.rliði þeirra,
Aage Rou Jensen, vinsiri inn-
herji, fyrsta markið. 4—5 mfn
útum síðar skoruðu Danir ann
að markið. Var þar að verki
hægri innherjlnn, .Jens Peter
mm-
útur liðnar af síðari hálfleik.
er Danir skoruðu þriðja mark-
ið. Gerði það hægri útherjinn,
Poul Petersen. Og 15 mínút-
um síðar skoraði Petersen aft-
ur fjórða og síðasta mark Dana.
.En enda þóít mörkin yrðu
ekki fleiri en fjögur, munaði
þó oft mjóu að Dan r skoruðu.
Hansen, einn bezti maður Bjargaði Helgi Ðam'elsson
Dana. Fleiri mörk voru ekki markvörður íslendinga of mjög
skoruð í fyrri hálfleik og lauk snilldarlega. (Sjá nánar um
leiknum því 2:0 fyrir Dani. landsleikinn á 5. s/ðu.)
til bæja og gerði viðvart. Var
haft samband við Slysavarna-
félag.ð og fekk það helikopter
af Keflavíkurflugvelii til þess
að sækja maniiinn. Með flug-
vélinni fór Jón. Oddgeir Jóns-
son fulltrúi frá SVFÍ FJugu
þeir fyrsi að Grímsstöðum í
Álftaneshreppi og tóku þar
leiðsögumenn, héldu síðan inn
á afrétt til þecs að leita manns
!ns. Voru þp.r þá fyrir allmarg
ir menn, sem veifuðu flugvél-
inni, svo að hún fa/iii fljótlega
staðinn. Maðurinn var þó sem
fyrr segir látinn, en flogið var
með líkið til Revkjavíkur til
krufningar.
Belgi tekinn
landhelgi
Flugvél staðsetti togarann
og sveimaði yfir honum,
þar til varðskip kom. ..
BELGÍSKI TOGARINN Van
Dyck var teki/ín fyr/r ó/ögleg
ar veiðar í landhelgi í fyrrz'-
nótt út af Ingó/fshöfða. Flug-
vél s/aUsetti! jtogara/?// innan
f/skveið/7akmarkan/?a í fyrra-
dag og isve/’maði síða// yfir hon
um þar til varðsk/pið Þór kom
á vet/va//g í fyrr.’nótt, en þá
var /ogarimi kominn út fyrir
takmörkin. Varðsk/pið er vænt
anlegt h/7zgað til Reykjavíkur
fyrir hádeg/ í dag.
Togari þess/ var síðast tek-
i/z/z í /andhelg/ v/ð Vestman/za
eyjar í september 1953, en frá
Ves/man/zaeyjum hefur blaðið
fréft, að þeffa muni vera í
þriðja s/nn, sem ha/zn er fek-
inn.
Teknir í fiokkinn aftur.
ÞING franska jafnaðar-
msnnaflokksins ákvað á fundi
sínum s.l. fimmludag, að taka
17 þingmenn inn í flokkinn
aftur, en þeir höfðu verið rekn
Ir, þar eð þeir greiddu atkvæði
gegn Parísar-sáttmálehum um
endurhervæðingu Þýzkalands.
„Skilyrðisbundið varnarbandalag" Svía og
Finna var í bígerð effir vetrarstríðið 1940
NÚVERANDI utanrík/s-
ráðherra Svía, Öste/z Undén,
H!nn 1. maí siðast liðinn
voru birgðir dilkakjöts 811,5
þúsund tonn. Er það 621 þús.
lonnum meira en fyrir ári. —
■Samanlagðar birgðir kinda-
kjöts (diika- geldfjár- og ær-
kjöts) voru þá 935 þús. tonn,
en voru 1. maí 1954 256 þús.
íonn.
Síórslys í
Vesfm.-eýjum
HÖRMULEGT SLYS varð
hér um borð í vélbáfnum And-
vara frá Flateyri um hádegi í
dag. Fesf/’sf maður í sp/löxl/
og sfórslasað/sf. Var hann þeg
ar fluttur í sjúkrahús og var
líðan hans eftir a/vikum í
kvö/d. P.Þ.
NÓG NAUTA- OG
HROSSAKJÖT.
Ymsir, einkum stærri stofn-
anir, birgðu sig upp með kjöt
fyrir verkfallið og munu þær
birgðir nú fyrst vera á þrotum.
Mánaðarneyzla dilkakjöts á
þessum tíma nemur nærri 400
ionnum. Ætti því nægilegt
dilkakjöt að fást víðast hvar,
þar til slátrun hefst. — Birgð-
ir nautakjöts voru 85 þúsund
íonn og hrossakjöts 19 þúsund
tonn. Verður það efiaust nóg.
ALLT AÐ 3 ÞÚS. TONN
FLUTT ÚT.
Lambhöld voru yfirle'.tt góð
í vor og eru líkur lil að 650—
700 þús. lömb kæmust á legg.
Hins vegar eru Iiilar líkur á,
að menn fjölgi sauðfé verulega
í haust. Má því búast við að
mörgu verði slátrað og jafn-
vel hugsanlegt að ílytja verði
út allt að 3000 tonnum af kinda
kjöti.
sem var forma'ður ufanríkis-
málanefndar sænska ríkis-
dagsi/zs 1940, kom í marz það
ár fram með þá f/llögu í
nef//d/n//i, að Svíþjóð skyfd/
gera hernaðarbandalag við
F/’nnla/?d og ábyrgjast hin
nýju lífndamæri Finnfands,
að því er Herbert O/sso// lek/
or í Sundsvall skr/’far í síð-
asta heft/ „Stafsvetenskape-
/ig Tidsskrift".
Olsso/z, sem er sérfræð/ng-
ur í nefndarsförfum rík/sdags
ins, hefur upplýs/ngar sínar
úr dagbókum Per Albin Hans
sons, fyrrverandi forsæt/s-
ráðherra. Við umræðurnar
var ekki færð fundargerð, t/1
Ip.ss að nefndarmenn gæ/u
afveg frjáls/r látlð skoðanir
sínar í /jós.
Ef/ir h/na m/klu aðs/oð
Svía v/'ð Finna í ve/rarstríð-
inu reyndu Svíar að fá F/nna
/il þess að ganga að þeim fr/ð
arskifmálum, sem Rússar
settu fram í marz. Það var
um það að ræða, segir í grein
Olssons, að b/’nda end/ á sfríð
/ð á Noi'ðiur/öndum og bægja
þa/?nig frá þeirr/ hæltu, að
vesturveld/’n skærust í leik-
/’nn og réðus/ gegn um Sví-
þjóð.
Þannig var ástandið, þegar
uta/U'íkismálanefndin kom
saman 11. marz, fveim dög-
um fyr/r vopnahlé/’ð, og Und
én stakk upp á, að Svíþjóð
skyldí ábyrgjasf h/n nýju
landamæri og bjóða Finn-
/andi þann/g „sk/íyrðisbund-
ið hernaðaiilir»ndalag“. Kvað
Undén öllum mótmælum gegn
s/íku fyrirkomulagi mega
vísa á bug með því, að áðeins
vær/ um bráfhb/rgðaábyrgðl
að ræða, er brey/a mæft/, þeg
ar útf/fið væri orðið fr/ðvæn-
legra og þýdd/ því enga breyt
ingu á þeirri stjórnarstefnu
Svía að halda sig utan við öll
hernaðarbandalög.
(Frh. á 2. síðu.)