Alþýðublaðið - 05.07.1955, Blaðsíða 8
un í viðskipfum hefur skilað áliti
|>riðjudagur 5. jú/í 1955
LINGUAPHONE-NAMSKEIÐ.
Á myndinni sjást dr. Þorkell Jóhannesson háskólarektor, Miss
Murphy B. A., forstjóri Linguaphone Institute í London, og
Björn Björnsson stórkaupmaður í London. Myndin er tekin
st. föstudag, er Miss Murphy afhenti HárkóI a ísland's eintak
af fyrsta Linguaphone-námskeiði í íslenzku. Áður hafði Miss
Murphy afhent forsetanum eitt eintak og í gær afhenti ihún
menntamálaráðherra, Bjarna Benediktssyni, sem æðsta manni
menntamá'a, eitt eintak. Allir þeir, sem fengið hafa námskeið
þessi hafa lokið upp einum munni um gagnremi þessa tækis
og virðingarverðan áhuga við að koma hugmyndinni að því
í framkvæmd.
Flest brezk blöð sammála um, að taka
þuríi fyrir ýmislegt, sem þróast í skjóli
frjálsrar samkeppni.
FYRIR NOKKRU er ú/ komin í Englandi skýrsta stjórn-
skipaðrar /ref/ídai-, svonefndrar ei/iokunarncfndar. Hafa niður
stöður nefndarinnar vakið geysilega a/hygji í E/íglandi, og fyrir
helgina ræddu öl/ brezku b/öðin skýrsluna og eru yfir/eitt
sammá/a um, að í skýrslunni sé minnzt á mikilvæg/ atriði og
geri það ástand, sem það skapi, kröfu til gag/iráðs/afa/ja.
í nefndinni voru 9 menn og
voru 7 þeirra sammála um, að
niðursíaða rannsóknahna hlvti
að leiða til þess, að sex nánsr
lil eknar regJugerð r um eftir-
litfc með samkeppni verði bann
aðar með lögum. í blöðuimm
eru hins vegar skiptar skoðan-
ir um hverjar gagnráðsíafanir
skuli verða.
Leikflokkurinn Frúrnar, Fúsi og
Gesíur skemmfa úti um land
NÆSTKOMANDI MIÐVIKUDAG heldur af síað leikflokk-
uri/in Frúrnar, Fúsi og Ges/ur í sýningarför um landið. — í
f/okk/ium eru /eikkonur/iar Emilía Jó/iasdóttir og Nína Svei/is
dóttir, Sigfús Ha/Idórisson /ónská/d og Gesíur Þorgrímsson
sikopleikari. Á skemmíiskránni eru leikþættir, gamanvísur,
ef/irhermur og fleira.
Flestir muna sýnhigar flokks
ins Frúrnar þrjár og Fúsi, sem
sýndi víða við miklar vinsæld-
ir í fyrra. Má lí a á sýningarn
ac núna sem beint framhatd á
þeim, þar eð skemmtikraftarn
ir eru flestú hinir sómu, en öti
atriði eru ný.
FJÖLBREYTT EFNI.
Á skemmliskránni eru 16
atriði. Kennir þar margra
•grasa og er hún hin fjölbreytt-
asta. Þar eru leikþættir, gam-
anvísur, eftirhermur og skop-
stælingar. m.a. á óperum og
óperettum, le'.kri ínu Kvenna-
mál Kölska o. fl. Þá koma fram
ekki færri en 4 ný lög eftir
Sigfús Halldórsson, en engir
semja vinsælli dægurlög á ís-
landi en hann. Eitt nýmæli er
auglýsingaþáttur í ljóði og
lagi. Hefur S:gfús samið lagið
og Geslur Ijóðið. Þeir syngja
þetta báðir, en sólid-föt frá
Gefjun leika aðalhlutverkin.
Fyrsta sýning verður á Isa-
firði, og síðan halda þau um
alla Vestfirði. Þá fara þau
norður og austur og loks um
Suðurland og til Vesimanna-
eyja. Frúmar þrjár og Fúsi
sýndu á 42 stöðum í fyrra, en
þá var aðsókn -svo rnikil, að nú
er ætlunin að sýna á enn fleiii
stöðum og fara hægar ytir. svo
(Frh. a 7 síðu.I
Sigvaldi Hjálmarsson
skrifar um bygginga-
mál Svía.
SIGVALDI HJÁLMARSSON
fréttastjóri Alþýðublaðsins
dvelst um þessar mundir í Sví
þjóð í boði sænska utanríkis-
málaráðuneytisins. Mun hann
á næstunni skrifa nokkrar
greinar fyrir blaðið þaðan, og
birdst hin fyrsta þeirra á 5. j
síðu blaðsins í dag. Hún er upp
haf greinarflokks um bygginga '
mál í Svíþjóð, en Svíar eru
fleslum þjóðum. lengra á veg
komnir í þeim efrium. Er á-
stæða til að ætla, að mörgum ^
hér á landi þyki fróðlegt að
frétta um ráðstafan.r Svía í
baráttunni við húsnæðisbölið,
sem er eitt stærsta og titfinn-
anlegasta vandamál okkar ís-
tendinga í dag.
Sigvaldi hefur skoðað ..surn
hin nýju borgarhverfi, sem nú
rísa upp í Svíþjóð, og er greina
flokkurinn hugl'eiðingar hans
um það efni.
Var rSmygiað' inn í
kommúnisíaflokkinn.
STJÓRNIN med bakid
UPP AÐ VEGG.
„Daily Herald" blað jafnað-
armanna segir að nefndarálit-
ið sé merkasta op.tibera plagg
ið, sem lagt hafi verið fram
síðan Beveridge-planið kom
fram. Blaðið leggiir nherzlu á.
að nefndin, sem á sínum tírha
var skipuð af jafnaðarmanna-
stjórninni, sé þess fullviss, ao
allar þær tegundir samkomu-
lags um samkeppni, sem hún
hefr rannsakað, stríði gégn
hagsmunum almennings. Af
þeim sökum vill nefndin láta
banna þau með lögum.
Þá segir „Daily Herald“: „Nú
á stjórnin úr vöndu að velja
Hún getur ekki gengið framhjá
(Frh. a 3. síðu )
Sfyrkf iió Akurnesinp
gegn Dönum.
AKURNESINGAR munu
leika með s yrktu liði vi5
danska landsliðið í kvöld. Þeg
ar blaðið fór í prentun van
ekki kunnugt um stöðu leik-
manna. en I ðið verðnr rkipaS
Akurne-ingu.num Ríkharði
Jónssyni, Þórði Þórðarsyni,
Halldóri Siguvbjörnssy.’ii,
Sveini Teits'yni, Guðjóni Finn
bo2acyni. K"i.:tni Gunnlaugs-
syni. Þórði Jónssyni, Jóni Leós
syni. Hel?a Dahíelssyni og Ein
ari Ha.lldórssyni úr Val og’
H’-eiðari Ársætssyni úr K.R.
Dancka liðið, rem er lítilshátt
ar breylt frá því í landsleikn-
um. verður þannig skipað, tat-
ið frá markmann': Per Henrik
sen. . Börge Bastholm I | 'en,
Frik Rasmu' Pederren. Pou!
Sörensen, John .Törgensen,
Jörgen Olsen. Erik Niisen. Jens
Pe e- Regeelsen, Ove Ander-
^en. Aage Rou Jeivsen og Poul
Pe'.ersen.
Áreksfur á Bragagöfu,
Á SUNNUDAGSK V ÖLDIÐ
ver ekið á bifreiðiiia R-6394,
rauða Volvo-bifreið, er stóð á
Bragagöiu og sneri niður göt-
una. Var ekið á afturhorn bif-
reiðarinn-,i- og e'.nnig á vinstri.
frr-mbreiti og stuðarinn brot-
inn af. Telur íögreglan fullvíst
að sá, er ók á bifreiðina haíi
orðið þess var. Skorar rann-
sóknarlögreglan á þann, er ók
á fyrrnefnda bifreið að hafa
þegar samband við iögregluna
B landsmótsme) á mófi U M
FI á Akureyri um helgina
17 ára Borgfirðingur setur drengjamet í 5000 m hlaupi
KEPPNI hófs/ á laugardag, en úrslit í flestum greinum
fóru fram á sunnudag. Hvað mesta a/hygli vakti 17 ára Borg-
firðl/ígur, Haúkur E/igi/bertsson, en hann !set/i Ís/andsmeí
drengja í 5000 m hlaupi. Tími hans varð 15:49,3 sek. Héraðs
sambandið Skarphéðinrt h/aut f/est s/ig í mótinu, 232.
I FYRRVERANDI b/rgðamála
ráðlierra Pó/verja, Alfred Jara
zew/ckz, var s./. fimmtudag
dæmdur í 11 ára fangelsi fyrir
ríkisf jand 'Stn'Vhar aðgerð'ir,
að því er segir í titkynn/ngu
ú/varps/ns í Varsjá.
I
I Jaroszewicz hafði játað rýg
sekan um pólitísk afbrot og
/ítóisma, en neitað þvf að hafa
unnið með Gestapo í .stríðinu.
Við réttarhöldin kom fyrrver-
andi landvarnaráðherra, Spy-
! chaliski. fram í fyrsta skipti í
4 ár. Tilkynnti ú’varpið, að
hann hefði verið vitni.
Kínversk sýning verður opnui
í Góðfemplarahúsinu í dag
Margir stórfagrir listmunir eru á sýnngunni.
i KÍNVERSK SÝNING verður opnuð { Góðtemp/arahúsi/iu
í dag og mun Jakob Benediktsso/i, form. Kínversk-íslenzki’a
j me/ini/igartengsla, opna hana með ræðu. Sýningin er haldi/i
, á vegum Kaups/efnu/mar í Reykjavílc, en af Kí/ia há/fu er það
i nefnd ti/ fyrirgreiðs/u alþjóða viðskipta, sem sér um hana.
Fyrir a/menning verður sýningin svo opnuð kl. 6 e. h,
um 150 fermetra grunnflöt að
ræða. Þarna eru þó sýnd sýn-
iíhorn af matvælaíramleiðslu
Kínverja, tóbaki, jurtaolíu,
Sem að líkum lælur er margt
mjög athyglisvert að sjá á sýn-
ingu þessari og þó sérstaklega
i list'ðnaðinn, sem er slíkur að
| hann mun engan líkan eigá
sér, a.m.k. ekki á Vesturlönd-
| um.
Við málaferlin kom í Ijós, að j LÝTIÐ RÝMI.
Jaroízewicz hefði verið ..smvgt I Sökum lítils rýmis í Góð-
að“ inn í kommúnislaflokkinn templarahúsinu verður sýning
og stjórnina af Spychaliski . in allmiklu m'.nni en gert hafði
hershöfðlngja.
1 verið ráð fyrir, enda er aðeiiv,
Árangur varð góður í mörg-
um öðrum greinum og sett 8
’landsmótsmet.
8 UNDIR METI SIGURÐAR
ÞINGEYINGS.
í 1000 m sundi, frjálsri að-
ferð, syntu 8 undir gamla met
'inu, sem Sigurður Jónsson H.
S.Þ. átti. Sigurvegari varð Pét
or Hansson, Keflavik, á 15:33.5
eek. Einnig voru setí lands-
mótsmet í 400 og 1500 m
hlaupi, 4X100 m boðhlaupl
karla, spjótkasti, hástökki. 100
m sundi karla, frjáisri aðferð
og 50 m sundi kvenna, fr>lsri
aðferð. Bezla afrek mótsins
vann Vilhjálmur Einarsson.
U.I.A., en hann stökk 14.21 m
í þrístökki, sem gefur 8265
stig. Nánar verður sagt frá mót
inu í blaðlnu á morgun.
Sfýrislaus bófur dreginn fil Kefla-
víkur i gær
an bátinn Atla, en ekk; gat
hann þó farið fyrr en seinl urn
nóttina, þar eð hánn varð að
bíða flóðs.
STYRISLAUS BATUR, Gevs
ir R 66 var dreg7/in rnn til
Keflavíkur s/iemma í gærmorg
u/i. Hafði bá/urinn misst stýr-
/ð skammt unda/i /a/uli í Reykja
ziesröst og var um tíma /a//nn
í talsverðri hæt/u.
Slysavarnafélaginu var gert
viðvart um bátinn seint í fyrra
kvöld, en með því að tiltæki-
legra var að senda aðstoð frá
Grindavík hafði SVFÍ sam-
band við slysavarnadeildina
þar. Var ákveðið að senda þfið
VELIN I LAGI.
A li fann Geysi mjög fljót-
lega og héll af stað með har.n
til Keflavíkur. Var vcl Geysis
í lag'; og hafði honurn, tekizt að
halda sér nokkurn veginn rétt
um.
ávöxtum grávöru, að ekki sé
minnst á 20 til 30 iegundir af
íe.
LISTMUNIR.
Þótt nokkuð sé á sýninguhni
af sýnishornum af fataefnum
og slíku, þá vekur listiðnaður-
inn mesta athygli mans. Þarna
eru handunnin gólfteppi, svell
þykk, silkivefnaður, útsaum-
ur, knipplingar, postulín, leir-
vörur, lakkvörur og bamfaus-
vörur. Þá ber að geta smeltra
muna og alls koiiar útskurðar
úr fflabe'.ni, .,jade“ steini, og
..s'ealite11 steini. Allt er þetta
gert af frábærri smekkvísi og
augljóst. að á bsk við þessa
vinnu liggur atdagömul hefð.
6—700 ÁRA GAMLIR
LAMPAR.
Sýningin er lýst með göml-
um kínverskum lömpum, sem
blaðamönnum var í gær tjáð
að væru 6—700 ára gamlir. Þá
eru á sýningunni bækur og
blöð, sem jafnframt verða t:i
sölu í fordyrinu.