Alþýðublaðið - 05.07.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.07.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 5. j úlí 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sigvaídi Hjálmarsson: Borgir verða !. HUSNÆÐiSLEYSI OG BYGGINGAR STOKKHÓLMI í júní. FJARRI fer því, að ísland sé eina landið, þar sem húsnæðis skortur er fólki tilfinnanlega íil baga. íslendingar keppast nú við að byggja íbúðarhús, sem standast nútíma kröfur um hollustuhætti og rými, með það fyrir augum, að enginn þjóðarþegn þurfi, er fram iíða stundir, að húa í lélegu hús-. næði. miðað við ýtrustu kröf- : ur. En þeir. eru .ekki eina þjóð-. •, in, sem í-stíkum stórræðum stendur. í raun og sannleika. eiga allar eða flestallar menn- ingarþjóðir við sama vanda að etja, meira að segja Svíar,. sem eru efnuð þjóð og mjög vel á !. vegi stödd í hyívetna.. eins og raunar vel þekkt er á íslandi. Mun þó húsnæðisskorturinri þar hvergi nærri eins geigvæn j legur og víðasí annars staðar, Svo kann að vera í sumum . löndum, jafnvel allvíða, að lít ið sé um byggúigar húsa, þeirra. er sæmileg geta talizt, og stafar það ekki af því, að nægilegt húsnæði sé fyrir hendi, heldur af hinu, að ann- aðhvort hefur fólki ekki skilizt, hvað húsnæðisskortur er, eða það megnar ekki að reisa rönd við erfiðleikunum. Þannig mun á statt um ýmis þau ríki, sem skammt eru á vegi félags- 3ega. ÞRIÐJUNGUR JARÐARBÚA I húsnæðishraki Sannle'kurinn er nefnilega sá, að þriðjungur jaröarbúa er í húsnæðishraki. Þetta eru að vísu ófagrar fregirir, en sann- er samt'. Samkvæmt heimild- um, sem Alþjóðavinn.umála- islofnunin í Genf birti í fyrra, er talið, að 180 miIJjónir fjöl- Nýbygging í Svíþjóð skyldna skorti mannsæmandi húsnæði. Og sé miðað við kröf air sæmilega vel stæðra þjóða, verður að líta svo á. að veru- legur hluli þessa gífurlega fjölda karla, kvenna og ba'-na ihafi í rauninni ekkert þak yf-r ihöfuðið. Mikill meir.'hluti hús- næðisleysingjanna á heima með menningarlega lágt stæð- um þjóðum, en þó eru af fram- angreindum fjölda 30 milljón- ir fjölskyldna meðal vel iðn- væddra þjóða. Sænskt fjölbýlishús af nýjustu gerð. Alþjóðaviniimálastofnun .n benli á, að húsnæðiseklan ork- aði mjög til ills á framléiðslu- getu þjóðanna, svo og auðvitað á einstaklinga og samfélags- hætíi, og þarf naumast um slíkt að tala. Nefnt er til dæm- is, að verkamenn, sem hafa i- búð, verði oft að hætta við að ráða sig í belri atvinriu en þeir hafa. sakir þess að þeim tekst ekki að ná sér í nýtt húsnæði, er hæfilega nærri liggi hinum nýja vlnnustað. Sumir verka- menn neyðist aftur á móii til að eyða ærnum tíma í ferðir á vinnustað og heim aftur. En annars staðar veldur húnsæðis skorturinn því. að við er hald- ið skuggahverium, sem orðið hafa gróðrarstíur sjúkdóma og óhollustu, lasta og óhæfu- verka. Norðurlönd hafa því belur sloppið giftusamlega v ð slíka öfugþróun, enda lengra komin félagslega en ílest cnn- ur lönd. fjöldi manna ætti við sárustu örbrigð að búa, unz nú fyrir j tiltölulega skömmu. Húsnæð- ismálunum veiitu menn í fyrri daga ekki neina sérslaka al- hygli, nema hvað byggðar voru hallir og mikil vinna og fé lagt í útlitið, ef nokkuð var þá byggt nema eftir hentug- leikum. og sums staðar bara moldarbæir eða bjálkahús. Fyr ir því hefur það nú gerzt, er þeim, sem barizt hafa fyrir jöfnuðí á kjörum og mannrétt indum. hefur tekizt að ger- breyta almanna skoðun í þess- um efnum í mörgum löndum, og sú hugarfarsbreyling hefur náð viðurkenningu í alþjóöa- samstarfi, að menn vakíia við vondan draum og með tö]u- verðu írafári af því að þriðja jhvert mannsbarn í heiminum vantar sæmilegt þak yfir höf- i uðið. BREYTT VIÐHORF Talið er, að ekki verði með öllu unninn bugur á húsnæð- i'svandamálinu í heiminum fyrr en ráð hafa verið fundin t.l -að •lækka byggingarkostnaðinn. HUSBYGGINGAÖLD — HÚSBYGGINGAKYNSLÓÐ Nú verða menn einnig að gera sér grein fyrir þeirri siað reynd, að mannfólkmu fjöigar óðfluga. Alþjóðleg samtök hafa verið stofnuð til að vinna bug á fæðuskorti í heiminum, því að jarðarinnar börn hafa alis ekki haft ofan í sig til þessa, og hafa það ekki enn, ekki sízt vegna hinnar öru fjölgunar. Og nú verða menn einnig að horfast í augu -við það, áo mannfjölgunin torveldar einri- ig lausn húsnæðismálanna. En gleðliegur vottur um bjariari tíma er það, hve mikið er byggt og víða. Kynslóðin, sem nú er í fararbroddi, má kallast •mikil húsbyggingarkynslóð. og öldin verður sannkölluð hús- byggingaröld. Ekki sízt yrði þetta réltnefni, ef mannkyn- inu tekst í þessari lotu að út- rým,a húsnæðisleysinu úr heimj •inum. IIEILAR BORGIR BYGGÐAR í EINÍJ Meðal þeirra þjóða, sem hafa valið sér leið hi.ns félagsJega réitlætis og jafnaðar, eru mest ar kröfur gerðar um húsnæði fyrir almenning. Þar stendur Svíþjóð í fremstu röð. Sam- kvæmt opinberum skýrslum voru byggðar 40 800 íbúðir i Svíþjóð árið 1951, árið 1952 hækkaði sú tala upp í 45 600 og 1953 upp í 52 000, en síðastá ár, 1954. munu bafa ver ð byggðar 55—57 þúsund íbúðir. Af Vestur-Evrópuþjóðum byggðu aðeins stórþjóðirnar, og auk þeirra Hollendingar, fleiri íbúðir 1953. T framaii- greindum skýrslum eru með- laldar þær íbúðir, sem endur- bættar eða byggðar hafa verið vegna stríðsskaða, og því er nauðsynlegt að geta þess, að Svíar urðu ekki fyrir ne'.num. sköðum á húseignum végna styrjaldarinnar. og þurftu því ekki að endurnýja húsakost sinn af þeim ásiæðum. Nú og á síðustu árum þafa verið í smið um heilar borgir í Svþjóð, þar sem fyrir öllu er séð fyrirfrarn og allt er byggt að heita má samtímis, og má það sannarlega teljast harla athyglisvert starf og girnilegt lil fróðleiks, enda nær einsdæmi. í miðhluta StokkhóJmsborgar er nýbúíð að rífa niður heilar húsaraðir, og á að byggja þar af nýju stór hýsi, sem betur sóma sér, um le'.ð og séð er fyrir greiðari samgönguleiðum en áður um borgina. Og í öðrum borgum og úti á landsbyggðinni eru húsabyggingar einnig miklar. HÚSNÆFHSSKORTURINN í SVÍÞJÓÐ Fjöldi þeirra mar.na, se.m vilja fá sér nýja íbúð, þarf ekki að vera réitur mæl.kvavði á húsnæðisskortinn. Eftir því sem kjör manna eru betri að öðru leyti, vex löngun þeirra ÍFrh. á 7. síðu.) Danir sigruðu Islendinga með í AUSANDI RIGNINGU og'Fram að þessum 'íma hafði I -SÍÐARI HALFLEÍKUR. stríðum stormi, sáu um 10 þús- j sókn Dana oft venð allþung, | Tvö mörk yfir í háífleik er ______ und íslendingar landslið sitt eins og sjá má af því, |ð á óneitanlega góð vxgstaða í svo að um munar. Enda þótt bíða hinn herfilegasta ósigur þessu tímabili fengu Danir alls j knattspvrnuleik. Þó var ekki hækkaðar tekjur geii yfirleitt fyrir danska landsliðinu í 10 hornspyrnur, þó að engin j ástæða til að örvænta eða geía tryggt mönnum betri 'kjör, j knattspyrnu s.l. sunnudag. —(þeirra nýttist til þess að skora upp alla von. En því miður kemur á daginn, að jafnan er^Danir skoruðu 4 mörk gegn úr. Hins vegar hafði íslenzka j virtist þessi aðstaða haía aukna vandkvæðum bundið að út-'engu, og. sk'iptu mörkunum liðið enga hornspyrnu fengið (lömun í för með sér fyi’.ir lands vega húsnæði, þegar þess er, samvizkusamlega milli hálf-jog ekki komizt í verulega l.ð vort. Því seinni hálfLeikur- þörf, fyrir s.vo lítið íé,-að ekki leikja, tveim og tveim. Þetla hættulega aðstöðu við mót- inn var sýnu slappari af þeirra valdi tilfinnanlegu raski á af- er fjórði landsleikur þessara herjamarkið. En þrem mínút- hálfu en sá fyrri. Léku dönsk'.i komu manna. Bent er á ýmis þjóða, og urðu úrslit nú þau'um eftir markið íekst íslenzku framherjarnir enn lausari ráð tií að lækka byggingar- j sömu og síðast, eða árið 1953 ; sóknarlínunni að brjótast gegn ,hala en áður, svo að n.ær hvert kostnaðinn, og vonandi á auk- .í Kaupmannahöfn. Dómari . um dönsku vörnina, Rikharð- (sem litið var bar fyrir augu in tækni eflir að leysa allan leiksins var norskur, Petter {ur kemst inn fyrir með knött- rauðar peysur á þeysingi, en. Gundersen og var röggsamur. I inn, markvörður hieypur út, Þær bláu blöktu varla í vind- Það var þegar auðséð : frá j en Ríkharður skýtur skáskoti inum. DÖnsk sókn var þe'gar vandann. Annars kemur í ljós. þegar frá hægri úr stuttu færi, en er hafin í le.kþyrjun, en því á- of seinn, annar bakvörður Dah,hlaupi var hrundið, en hver anrjý. bjargar á elleftu stundu sóknarlotan tók við af annarri, á marklínunni. Fór þarn.a for-.og áður en 5 mínútur voru liðn görðum eitt bezía tækifæii, ar skoruðu Danir sitt fyrra sem ísland átti í leiknum. Dön mark í þessum hálfleik. Var um óx ásmegin við heppni það aftur vinstri iíniherjinn, þessa, og 5 mínútum síðai* skor (sem það gerði meþ föstu ská- ar hægri innherji þeiri’a ann- skoti eftir að danska sóknin að markið í hálfleiknum. Kom hafði brotizt í gegnurn islenzku Danir völdu mark og léku(það upp úr snarpri sókn. Rnt- (vörnina. Helgi vr /paði sér í fyrri hálfleik á nyrðra mark-jharður er kominn inn á víta- veg fyrir knöttinn e’n árang- ingi, hve bágindin á húsnæðis-j ið, og nutu vindsins að r.okkru. | teig, nær þar knettinum, en í urslaust. Loks á 10. mínútu á sviðinu eru mik l og hvíIík. Þeir hófu þegar leikinn með (stað þess að senda hann þegar (ísland gott skot á danska mark sókn, en þrátt fyrir ýmis tæki frá hættusvæðinu, leikur hann(ið, var það þegar Alber' Gu.8- með knöltinn, og tapar hon-jmundsson skaut af alllöngu um, en Jens P. Hansen nær,færi og sendi knöttin/i f honum, og sendir hann óverj- .hægra horn marksins niður við andi í markið. Fleiri mörk jörð. Henriksen varði snilldar mál.ið er skoðað niður í kjöi-' upphafi leiks, að danska liðið inn, að húsnæðisskorturinn er Var frábært. Kom það allt bet- í Sjálfu sér ekki glænýtt fyrir-jur og beiur í Ijós eftir því sern bæri, þótt um hann hafi frem- ( á leikinn leið. Danir voru sér ur lítið verið talað, fyrr en nú rþess fyllilega meðvitandi, að á allra síðustu áratugum. Eft-jþeir voru að leika landsleik, ir því sem kröfurnar um mann lögðu sig alla fram og drógu sæmandi kjör fyrir alla, til hvergi af sér. hvaða ætta, kynflokka og at- vinnustétta sem þeir teljast, hafa fengið betri hljómgrunn, hefur Ijósara orðið almenn- FYRRI HALFLEIKUR. nauðsyn er að ráða þar á bót. Þar hefur hins vegar ekki reynzt greilt aðgöngu, og hús- færi og það allhæltuleg tókst íslendingum að bægja allri næðiskjörin hefur víða reynzt hættu frá um 30 mínúlna skeið, erfiðara að bæta en margt. en þá kom fyrsta danska mark annað, þótt drengilega sé að|ið. Var það Aage Rou, sem voru ekki skoruð í þessum hálf. lega með því að varpa sér með unnið. Menn gerðu sér ekki I skoraði úr stuttu færi, með(leik, en á 43. mínúlu ver Helg 1 eldingarhraða og gerði horn. neinar grillur út af því, þótt kollspyrnu, eftir loftsendingu. fast skot úr stuttu færi. I . ; (Frh. á 7. síðu.)."_,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.