Alþýðublaðið - 05.07.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.07.1955, Blaðsíða 3
priSjudagur 5. jú/í 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ Áu.-Þjóðverjar þakka Rússum hjalpina KAR'L MARON, sem nýjega íiefur verið skipaður innanrík- isráðherra í Austur-Þýzkalandi, komst svo að orði í ræðu, sem hann hélt í tilefni af því að tíu ár eru liðin sðan austur- þýzka ,,Alþýðu.lögreglan“ var sett á laggirnar: „Við þökkum okkar rússnesku vinum fyrlr aJJa þá miklu hjálp, sem þeir iliafa veitt okkar imgu „Al- þýðulögreglu“ til pð verða sterkt og áhrifamikið vopn í ibarátlunni gegn óvinum frið- arins og fólksins11. Hann skýrði einnig frá því, að á þeim tíu árum, sem ,,Alþýðulögreglan“ íhefur starfað, hefðu 800 lög- reglumenn lálið lífið í barátt- iunni fyrir því að halda uppi íögum og reglu og vernda líf ifólksins í landinu. Hann upp- lýsti ekki hvernig lögreglu- menn þessii hefðu iátið lífið. Rannsóknarnefnd fFrh. af 8. síðu.) nefndarálitinu. ÞaS mundi veroa óskaplegur storrnur, ef Jiún reyndi að komast fram'hjá því með því að gera smábreyt- ángar á því. En ef hún hagaði sér eins og hún í rauninni tryði á hið „konservativa“ frelsi og framkvæmdi þessa byltingu í viðskiptalífinu, 3mðu hiriir voidugu vinir hennar í atvinnu iífinu reiðir. Hið frjálsljmda blað „News ChronicLe“ notar mjög sterk orð, er það fordæmir einkaeft írlit með samkeppni. Ef nefndarálit meirihlutans vrði að lögum, segir News Chronicle, mundi það þýða, að éndi væri bundinn á hið flókna samkomulag, sem hingað til hefur komið í veg fyrir sam- keppni og verið neytendúm í óhag. Það getur ekki verið V s s s s s s s s s s s í s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s neinn vafi á því, að eitlhvað þarf að gera, en spurningin er aðeins hvað er hentugast. Blað ið er sarnt á móti: tillögum minnihlútans um að gera lista jrfir aliar þær tegundir sam- komulags, sem til eru, og banna síðan þær, sem kemur í ijós, að éru skaðlegar. OF MI'KIL EINOKUN. „The Times“, sem er óháð, fer varlega í sakirnar að vanda. Það telur engan vafa á því að of mikið sé um einokun, en hvort rétt'sé að bánna a]lt sam komulag með lögum telur biað ið vafasamt. Fjarverandi iæknar Kristbjörn Tryggvason frá 3. júní til 3. ágúst. Staðgengill: Bjarni Jónsson. Arinbjörn Kolbeir.sson um óákveðinn tíma. Staðgengill: Bergþór Smári. Guðmundur Björnsson um óákveðinn tíma. Staðgengill: Bergsveinn Ólafsson. Jón G. Nikulásson frá 20/6 —13/8. Staðgengill: Óskar Þórðarson. Páll Gíslason frá 20/6—18/7. Siaðgengill: Gísli Pálsson. Gunnar Cortes írá 25/6— 4/7. Staðgengill: Þórarinn Guðnason. Hulda Sveinsson frá 27/6— 1/8. Staðgengill: Gísli Ólafs- son. Þórarinn Sveinsson um óá- kveðinn tíma. Staðgengill: Ar- inbjörn Kolbeinsson. Bergþór Smári frá 30/6—15/8. Staðgenglll: Arinbiörn Kol- beinsson. Halldór Hansen um óákveð- inn tíma- Staðgengill: Karl S. Jónasson. Eyþór Gunnarsson frá 1/7— 31/7. Staðgengill: Yictor Gestsson. Valtýr Albertsson frá 27/6 —18/7. Staðgengill: Gísli Ól- afsson. Elías Eyvindsson frá 1/7— 31/7. Staðgengill: Axel Blön- dal. Hannes Guðmundsson frá 1/7 í 3—4 vikur. Staðgengill: Hannes Þórarinsson. IIr öllum §Hum. Þökkum innilega samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför rnóður okkar og tengdamóður, SÆUNNAR KRISTMUNDSDÓTTUR. Börn og tengdabörn. verður opnuð í Góðtempíarahúsinu klukkan 6 eftir hádegi í dag. í því skyni að efla vináttu- og viðskiptasambönd milli kínverska lýðveldisins annars vegar og þess íslenzka hins vegar, hefur Kínverska nefndin til fyrirgreiðsln alþjóðaviðskipta, Peking, ákveðið að efna til vörusýningar í Reykjavík. Sýndar verða margs konar kínverskar útflutningsvörur, svo sem: SÍíkivefnaður, ullar- og bómullardúkar, útsaumur í vefnaði, postulín, leirkerasmíði, lakkvörur, smeltir munir, útskorið fíla- bein, útskurður í „jade“-stein, útskurður í stein (Steatite), vör- ur úr bambus, strái o, fl, kínversk gólfteppi, grávara, te, tóbak, olíur úr jurtaríkinu, kornvörur, ávextir. Aðgöngumiðar á kr. 10,00 verða seldir í gamla Iðnskólanum við Lækjargötu og við innganginn í Góðtemplarahúsið. KAUPSTEFNAN - REYKJAVIK 1 DAG er' þriðjúdáguri/m 5. jú/í 1955. FLUGFERÐIK Hin. vikulega áællunarflug- vél Pan American frá New York kemur tli Keflavíkurflug vallar í fyrramálið kl. 7.45 og heldur áfram eftir skamma við dvöl til Osló, Slokkhólms og Helslnki. BLÖÐOG TlMARIT Ægir, rit Fiskifélags íslands, 10. hefti þ. á. er nýkomið út. Af efni má nefna greinargerð um útgerð og aflabrögð á út- mánuðunum. sagt er frá vertið sunnanlands og vestan 1955 og alþjóðaráðstefnu um f riðun fiskistofna. Þá er grein um þýzka rannsóknaship.ð Anton Dohrn, um Svein Einarsson kaupmann á Rauíarhöfn og greinin: Bretar eru við sama htygarðshornið. Fleira er í rít- inu. Ritstjóri er Davíð Ólafs- son. Tíinar/7 Verkfræfiingafélags ísla/rds, 5. hefti 39. árg. er kom ið út. Axel Sveihsson skrifar þar minningarorð um Bene- dikt Jónasson yfirverkfræö- ing, Óskar B. Bjarnason greir.- ina; The Peat of Iceland. Þá er skýrsla um fund samstarfs- nefndar norrænu vérkfræð- ingafélaganna 28.—30. júní 1954 eftir Guðm. Marteinsson. loks skrifar-. Hinrik Guðmunds son um launamál verkfræo- inga. *•:< ■? Kvenféíag Háfeigssóknar fer skemmtiferð til Skálholts um Þingvelli miðvikudaginn 6. þ.m. Lagt af stað kl. 1 e.h. Upplýsingar í síma 5216, 1813 og 6086. S s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S 1 s s s s s s s s s s s s s V s s. s Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGRÍÐAR BJÖRNSDÓTTUR, Hofsvallagötu 16, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 6. júlí e. h, Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Síeinunn Hannesdútíir f■ Kristbjörn Krisfjánsson Sigurlaug Sigfúsdóttir og börn. Lokðð vegna sumar til 11. júlí. leyfa > SÍLD & FISKUR , Bergstaðastræti 37 £W~ Athygli skal vakin á því, að ógreidd iðgjöld fyrir ábyrgðartryggingar (skyldutryggingar) eru ■ ■ lögtakskræf, og ennfremur er heimilt að krefjast þess, að númeraspjöld verði afhent löreglustjóra. Jafnframt geta félögin krafið bifreiðareig- anda um endurgreiðslu tjónsbóta þeirra, er greiddar hafa verið á meðan iðgjaldið er ógreitt. Vérði frekari dráttur á greiðsln iðgjaldanna, munu félögin beita framangreindum lagaákvæð- um. •, Bifreiðatryggingafélögin. ufKð m vön verslunáristörfum, — einnig skrifstofustuika hálfan eða allan daginn. Pétur Péturssoil Heildverslun ; Veltusundi lSími 82062 l fSKÆLDIR DRl Ávextir — Rjómaís Sölufuminn við Amarhól. Gerist áskrifendur blaðslrrs- SÍM'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.