Alþýðublaðið - 28.07.1955, Side 1
XXXVI. árgangur.
Fimmtudagur 28. júlí 1955
160. tbl.
Mesta sfldarhroia í 11 ár var fyrir
HorSurlandi í lyrrinótt
20-30000 tunnur höfðu verið tilkynnfar til
Siglufjarðar i gærkv. Skipin að tínast inn.
Handagangur
í öskjunni
Fregn til Alþýðublaðsins. Siglufirði í gær.
ÁGÆT síldveiði var frá klukkan 4 í nótt og allt til hádegis
í dag og er þetta vafalaust bezta aflahrota, sem komið hefur
3?KÖNG var á þi’ngi í Góð-
tempZarahúsi/m í gær og
fyrradag. Svo var mál með,
vexZ/, að efn/ var til sö/u á ' Slðan 1944- Hingað hafa verið tilkynntar 20—30 þúsund tunn-
munum af kínversku sýn/ng i ur °» eru skipin enn að koma inn. Flest skipanna voru með
unn/ og rússnesku íeppunum fullfermi.
úr Listamannadíálatöri. Sýn-1 gumar stöðvarnar hér hafa hririgs vinna við söltun; Skip-
Sei” tnnnnSí fengið tilkynningar um allt in munu hafa feng.ð veiðina
,upp í 2000 tunnur. Er sjáan- norðvestan Slétiugrunns. Skip
,lega fram undan a. m. k. sólar- in leituðu til allra hafna þar
sem saltað er og komu t:l allra
er afar fjö/sóttar, svo að mörg
um mun hafa verið ljóst,
hvar feitt var á b/tanum.
Hafði safí/azt múgur og marg
menni, þegar húsið var opn-
að báða dagana, og mátt/ sjá
li/nar kátlegus/u a'ðfar/r, þeg
ar fólk var að hafa upp á því,
sem það g/rn/is/. Verðið mun
hafa þó/t mjög í hófi. en áð-
ur hafð/ félögum í KIM gef-
izt kostur á kaunum á eimim
hlut hverjum, kínverskum.
Sata var ör. Mátti segja að
ravon-efn/n með s/lk/mynd-
unum, sem m/kið þó//i t/1
koma á sýningunn/, rynnu
út. í*au voru seld á 150 kr.
metrinn. Korkmyndirnar
fösrru voru se/dar á 475 kr.
Seldus/ nær a//ir kínversk/r
mun/r, en e/t/hvað lí///s hát/
ar mun eftir af fílabeinsmun
um. Tve/r af fjórnm 700 ára
gSmlum loftlömpum eru seld
Myndin sýnir framhlið Hótel Borgarness.
Oiaesilegt pfiús fekið fi!
sfarfa uppi í Berpritesi
Húsakyrini að nýrri tízku — björt og litrík
MEBAN GISTIHÚS í REVKJAVÍK ganga úr sér og jafn-
vel fækkar, rísa upp úti á landi ný og vegleg gistihús. Hið nýj-
asta þeirra er IIÓTEL BORGARNES, reisulegt hús og afar
vistlegt, sem nú er að fullu tekið til notkunar.
Nýlega var blaðamönnum auk eldhúss, geymsina o. fl. o.
boðið að skoða húsakynni Hót- fl. Allur frágangur hússins er
hafna við Eyjafjörð m. a. Bezt’el Borgarness. Þetfa er þriggja skemmfilega aðlaðandi, litir
iv á 1500 kr hver í gær voru an afla mun viðir frá Eski- hæða hús, nýtízkulegl, teiknað biartir og glaðleglr, ýmist mál-
rússnesku téppin 'seld. Öll vél,firði hafa fenS:ð> 1300 tunnur. af Halldóri H. Jónssyni arki- aðir veggir eða smekklegt
hnýtt teppi seídus/ upp, en
Raufarhöfn
SS.
í gærkveldi:
tekti. En yfirsmiður var Sig- svissnéskt veggfóður, húsgögn
urður Gíslason í Bargarnesi, nýtizkuleg og létt — m. ö. o.
eit/hvað er óse/t af hand- . T. ....................... - - , ,, .
hnýí/um teppum, meða/ ann- Hm£að hafa borlzt 1 daS Þarna eru um 20 herbergi. frá allt \ Þelm snl’ sem nu nkir
ars þau dýrus/u, sem kos/a á eru að berast 5-6000 tunnur eins ai fjögurra manna, stór 7'? mnrettmgar nyrra gjsti:
1« u,n Stldar,,en það er ems mikið og e n 1 ijuöu.ia ma , husa viða um he.m. Litavah
vorí þ," 1,: ;-y ,* %’•» ;.U .3 mestu ráðiö Ein.ar
Handunn/n teppi hafa ekk/ hafa farlð með aflann t;1 allra 140 manns i £ætl> mmm sa'lur> Ingimundarson i Borgarnesi,
sézt liér í búðum um margra ihafna’ þar Sem saltað er’ ■’ d [sem hugsaðpr er s
setustofa °g hann sjálfur málað ásamt
ára ske/ð.
(Frh. á 7 síðu.) I dvafergesta og fundaherbergi,
ur nunnkuouu
1.1 juni;
Efsfa hæð Landsspífalans úf
búin fyrir barnaspífala
Fjármálatíðindi telja þróun peninga-
málanna mjög uggvænlega.
FJÁRMÁLATIÐINDI, sem hagfræðideild Landsbanka ís-
lands gefur út, er nýkomið út. Þar er athyglisverðar upplýs-
SAMNINGAR hafa tekizt milli Kvenfélagsins Hringsins ingar að fá um peningamarkaðinn. Kemur þar meðal annars í
og ríkisstjórnarinnar, í samráði við læknana, dr. Snorra Hall- ljós, að sparifé rýrnaði í júní sl. um nærri 3 milljónir króna og
grímsson og Kristbjörn Tryggvason, um, að efsta hæð Lands- segir blaðið, að hinn mikli bílainnflutningur í þeim mánuði brýnni þörf.^enda niiklar sam'
spítalans yrði notuð til bráðabirgða fyrir barnaspítala, þar til eigi vafalaust sök á því að einhverju leyti. Það er mjög óvenju
nýi barnaspítalinn væri fullgerður. j Iegt, að slík rýrnun verði í þessum mánuði.
' Ari ribi rrii Mag n u sSyn i.
i
. LÖNG BYGGINGARSAGA
Hófel var lengi rakið í Borg-
arnesi, gamalt t'mburhús, eign
Ingólfs Péturssonar. Þetta hús
brann árið 1949. Ingólfur átti
síðan frumkvæði að því að nýit
gistihús risi á staonum. Var
stofnað hlutafélag urn bygg-
ingu hússins og hlutahafar
nær eingöngu fyr rtæki, t. d.
verzlanir í Borgarnesi, auk
hreppsins og sýslnanna beggja.
Formaður félagsstjórnar er
Sigurþór Halldórsson oddviti.
Var byrjað á grunninum þegar
árið 1950. en eftir tvö ár stöðv
aðist það verk. Var þá hafið
hótelhald í því, sem komið var
af byggingunni til að bæ'a úr
Kvenfélagið tekur að sér að
útbúa hæðina rúmum, sæng-
um, sængurfatnaði og öðrum
húsbúnaði.
KOM FRAM
Á AÐALFUNDINUM
Aðalfundur félagsins var
haldinn 25. maí s.l. og fóru þar
fram venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn félagsins skipa nú
þessar konur: Frú Ingibjörg
Ci. Þorláksson formaður, frú
Margrét Ásgeirsdótlir, frú Egg
ún Arnórsdóttir, frú Sigþrúð-
ur Guðjónsdóttir og frú Gunn-
laug Briem. í varastjórn hluiu
þessar konur kosningu: Frú
Guðrún Hvannberg, frú Soffía
Haraldsdóttir, frú Flerdís Ás-
geirsdóttir og frú Dagmar Þor
láksdótlir.
SAMTALS TÆPL.
3,4 MILLJ. KR.
Barnaspítalasjóður Hr'.ngs-
ins nemur nú kr. 3 238 061,46
og hefur hann aukizt um kr.
365 454,00 á reikr.ingsárinu.
Auk þess eru eftirtaldir minn-
ingarsjóðir, sem tilheyra1 F'jármálatíðindi tetja þróun^
Barnaspítalasjóðnum. peningamálanna að ýmsu leyii
MLnningarsjóður Frjálslynda uggvænlega það sem af er
safnaðarins kr. 99 505 og minn þessu ári. Segir í blaðinu, að
ingarsjóður frú Guðfinnu Ein- gjaldeyrisaðslaða bankanna
arsdóttur kr. 51 308. jhafi versnað um 91 milljón kr.
Eignir Barnaspíiatasjóðsins á timabilinu apríl, maí og júní
eru ávaxtaðar í verðbréfum og þessa árs og jafnframt hafi út-
í bönkum. lán seðlábankanna haldið á-
í -.fjáröflunarneftid félagsins fram að aukast allverulega.
áttu sæti þær frúrr.ar Gunn- Sparifjáraukningin varð held-
laug Briem, Herdís Ásgeirs- ur meiri í apríl—maí þessa árs
dóttir, Guðrún Hvannberg, heldur en á sama tíma tvö und
Soffía Haraldsdóttir .og Sig- anfarin ár. en í jútií varð hins
þrúður Guðjónsdótlir. j vegar rýrnun um tæpar 3 m'.llj
6 NÝIR HEIÐURSFÉLAGAR °mr
í tilefni 50 ára afmælis fé- '
lagsins 26. jan. 1954 voru þess-
ar félagskonur, sern allar voru
stofnendur félagsins, kjörnar I I*a segía Fjármálatíðindi, að
heiðursfélagar: jþróun spariinnlána hafi verið
Frú María Thovoddsen, frú mun óhagstæðari það sem af er
S'grún Bjarnason, frú Sigríð- árinu en á sama timabili í
ur Bjarnason, frú Sigríður Ein fyrra- Á fyrstu 6 mánuðum
arsdóttir, frú Anna Ásmunds-. þessa árs jukust sparlinnlög
göngur um Borgarnes. Ingótf-
ur rak það hótel. í vetur var
(Frh. á 7. síðu.)
ÞROUN SPARIINNLANA
ÓHAGSTÆÐ
dótiir, frú Guðrún Tulinius.
Stjórnin skýrði frá því, að á
síðastliðnum vetri hafi samn-
Lngar tekizt.
um 50 millj. kr., en um 94
miilj. kr. á sama tíma í fyrra.
Rýrnunin í júní er talin mjög
(Frh. á 7. síðu.)
Aæflunarferðir með bílum að
Klausfri hefjasf á ný í dag
Hafa legið niðri síðan brúna á Múlakvísl tók af nýlega
FASTAR áætlunarferð/r j þegar þurfa aðe/ns að fara yf/r
með bílum hef jas/ á ný í dag, £ tveggja drifa bílnum, síðan
milli Reykjavíkur og K/rkju-
bæjarklausturs, en þær hafa
/eg/ð n/ðr/ síðan brú/ta /ók af
á Mú/akvís/. Verða ferðirnar
ef/irle/ðis á fimmtudögum.
Enn verður að fara yf/r Múla-
kvísl á vað/, en sá liá//ur verð-
ur á hafður í ferðinni í dag, að
fari'ð verður aus/ur úr á
tveggja dr/fa bílum, sem fara
yf/r ána í fy/gd mcð stórum 10
hjóla „trukkum“. I ferðunum
eftir verzlunarmannahelgina
verður hins vegar áætlunarbíll
austan ár/nnar, þa/tnig að far-
stíga þeir /nn í venju/egan á-
æ//unarbí/ austan ár/nnar.
Tíð hefur verið mjög vætu-
söm í Mýrdalnum í sumar, að
því er einn af bílstjórum
Brands Stefánssonar í Vík
tjáði blaðiriu í gær, en austur
á Síðu hefur tíðin verið miklu
betri. Fékk blaðfe þær fregnir
aus'an frá Klaustri í gær, að
þar væri nú prýðilegt veður,
og hafa hey náðst inn þar aust-
ur fró óskemmd. i