Alþýðublaðið - 28.07.1955, Side 3
Fimmíudagur 28. júlí 1955
ALÞÝÐUBLAÐID
I
3
w
/Á ISKÆLDIR DRYKKIR
■ .fin * Avextir — Rjómaís
Sölufurninn
við Amarhól.
verður haldið að Jaðri dagana 14.—26. ágúst n.k.
Kennsla fer fram fyrri hluta dags, en síðari hlutan
um verður varið til útivistar og skemmtiferða um ná-
grennið. Á kvöldin verða flutt fræðsluerindi af sér-
fræðingum um hin margvíslegustu efni.
Dvalarkostnaður (fæði og húsnæði) verður kr. 25 á
dag.
Einnig geta þeir, sem vilja, skráð sig til að hlusta
á kvöldfyrirlestrana og verða ferðir að Jaðri á hverju
kvöldi. — Þátttaka er heimil öllum 12 ára og eldri.
Væntanlegir þátttakendur geta sótt úm námskeið
ið og fengið nánari uppl. hjá Bjarna Kjartanssyni Berg-
þórugötu 11, sími 81830.
Þingsfúka Reykjavíkur
XXXXXXXXXXX3H A N N E S A HORNlNUXXXXXXXXX>'X2>
Vettvaiígur dagsim
Breytingar í miðbænum — Nýr viðauki við gamalt
hús — Sögulegt sund á að hverfa — Á að útiloka
sfefnumót?
I'TVEGSBANKINN er ágætj HANN ÆTLAB að byggja
tir banki ef maður kemur ekki|inn í Kolasund og það er sagt,
of nærri honum, eða réttara að Kolasund eigi að hverfa.
sagl gengur ekkí of nærri hon, Maður fær alltaf sting í þann
nm. Bankar eru yfir/eit/jhluta hjartans, sem Reykjavík
hvergi f hefmrnum góðir ogjá, þegar á að nema eitthvað af
J>ví er þe/ta töluvert /of um|m:njunu'm burt. Kolasund er
TJtvegsbankann. í»et/a á við sögulegt sund. Það var hægt að
liann hið iniira, en ég er ekki I skjótast þangað inn í skúma-
eins ánæg'ður með hann híð ( skotin í gamla daga úr ljósun-
ytra. Það var ekk/ og er ekki á
Valdj neins arkí‘/ek/s, ekki
S '
Ur ðllum
itlum.
s
s -
s .
s
s
s
einu s/niri listamanns/ns Gunn
laugs Halldórssonar, að skeyta
■við hann hvað eftir annað svo
að vel far/.
ÚTVEGSBANKABYGGING-
IN var mjög sterkleg og mass-
iv, hlaðin úr grjóti og fögur á
að líta, en vitanlega varð hún
allt of lítil vegna vaxandi vin-
sælda bankans og það varð að
skeyta við 'hana. AHt annar
stíll hóf sig á loft við hliðina á
gömlu byggingunni, öllu var
haganlega fyrirkomið, en ekki
gat það orðið fallegt, ósam-
ræmið var óyfirstíganlegt.
OG NÚ SEGJA blöðin frá
því, að enn þurfi að skeyta við
gömlu byggingima. Maður
kvíðir sannarlega fyrri þessu.
Bankinn stendur á bezta eða
næstbezta horni borgarinnar jlaga til á Lækjartorgi. Hótel
<og ég efast um að á nokkurri Hekla þarf að fara hið allra
byggingu í borginni beri eins fyrsta og allt það, sem henni
mikið. Þess vegna er það svo fylgir. 'Ég á þó hvorki við
slæmt þegar bygging.n verður fræðsluful'ltrúa eða fram'færslu
ekki að neinu, aðeins viðauk- fulltrúa, sem hafa skrifstofur
um og aukabótum, einhvers sínar þar. Lækjartorg er fyrir
konar hrófatildri. Það hefði átt löngu orðið allt of litið og um-
að rífa gömlu 'bygginguna. Vittferð þarna í algeru öngþveiti,
anlega ihefði það verið dýrt, en, enda bæta ekki úr skák vara-
um í Austurstræti og ákveða
stefnumót með stelpu. Einu
sinni heyrði ég gamlan grá-
skegg hvísla að gráhærðri
ömmu einhverju um Kolasund,
en hún skríkti þá eins og ung
stúlka. Hvert geta menn skot-
izt til hvíslinga úr mergðinni
í Austurstræti, ef Kolasund er
numið burt?
HINS VEGAR væri það til
mikilla foóta, ef rafmagns-
skiptistöðin, sem stendur við
enda Hafnarstrætis hjá Lækj-
arlorgl, yrði tekin burt. Það er
bókstaflega hlægilegt að hafa
þennan steindrang þarna í
miðri umferðinni, Ijótan,
hættulegan. Það hlýtur að
vera hægt að taka þennan
steinkumbalda burt. Ég hef áð
ur minnzt á það.
ANNARS ÞURFUM VIÐ að
fara að snúa okkur að því að
bankinn gat þá bara tekið
harðara á syndurum sínum,
þeim, sem eiga víxla í vanskil-
nm og syndga á annan hátt
upp á náðina.
strætisvagnarnir, sem eru
geymdir þar, þó að ágætis
svæði séu til fyrir þá svo sem
steinsnar í burtu.
Hannes á horn/nu.
í DAG er fimmtudagurimi
28. júlí 1955.
FLUGFERÐIK
Loftleið/r.
Saga, millilandaflugvél Loft
leiða, er væntanleg til Rvíkur
kl. 9 árd í dag frá New York.
Flugvélin fer áleiðis til Stav-
anger, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10.30. Einnig
er væntanleg til Reykjavíkur
Edda kl. 17.45 í dag frá Noregi.
Flugvélin fer áleiðis til New
York kl. 19.30.
Flugfélag íslands.
MiHilandaflug: Millilanda-
flugvélin Sólfari er \æntanleg
til Reykjavíkur kl. 17.45 í dag
frá Hamborg og Kaupmanna-
höfn. Innanlandsflug: í dag er
ráðgert að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð-
ar, Kópaskers, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja (2 ferðir). Á
morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, Faguhólsmýrar. Flateyr-
ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar,
Isafjarðar, Kirkjubæjarklaust-
us, Patreksfjarðar, Vestmanna
eyja (2 ferðir) og Þingeyrar.
— * —
Lei’ðrét//ng.
í kvæði Gretars Fcdls í blað-
inu í gær var prentvilla: — og
lýst var hér Grettistaki, á að
vera: og Jyft var hér Grettis-
taki.
Fjarverandi iæknar
Kristbjörn Tryggvason frá
3. júní til 3. ágúst. Staðgengill:
Bjarni Jónsson.
Jón G. Nikulásson frá 20/6
—13/8. Staðgengill: Óskar
Þórðarson.
Hulda Sveinsson frá 27/6
1/8. Staðgengill: Gísli Ólafs-
son.
Þórarinn Sveinsson um óá-
kveðinn tíma. Staðgengill: Ar-
inbjörn Kolbeinsson.
Bergþór Smári frá 30/6—15/8.
Staðgengill: Arinbjörn Kol-
beinsson.
Halldór Hansen um óákveð-
inn tíma- Staðgengill: Karl S.
Jónasson.
Eyþór Gunnarsson frá 1/7—
31/7. Staðgengill: Victor
Gestsson.
Elías Eyvindsson frá 1/7-
31/7. Staðgengill: Axel Blön-
dal.
Jónas Sveinsson 31/7 55. —
Staðgengill: Gunnar Benja
mínsson.
Guðmundur Eyjólfsson, 10/7
—10/8. Staðgengill: Erlingur
Þorsteinsson.
Kristinn Björnsson, 11. til
31. júlí. Staðgengill: Gunnar
Cortes.
Bergsveinn Ólafsson, 19/7-
8/9. Staðgengill: Guðmundur
Björnsson.
Gísli Pálsson, 18/7—20/8
Staðgengill: Páll Gislason.
Ólafur Helgason, 25/7
22/8. Staðgengill: Karl Sig
Jónasson.
Karl Jónsson, 27/7—30/8
Staðgengili: Stefán Björnsson
Esra Pétursson, 29/7—11/8
StaðgengiH: Ólafur Tryggva
son.
Karl Jónsson, frá 25/7
mánaðartíma. Staðgengill: Stef
án Björnsson.
Skattskrá Akraneskaupsíaðar
fyrir árið 1955
er til sýnis í skattstofu Akraneskaupstaðar frá fimmtu-
degi 28. júlí til 11. ágúst, að báðum dögum meðtöldum.
í skattskránni eru skráð eftirtalin gjöld:
Tekjuskattur, eignaskattur, námsbókagjald, kirkju-
gjald, og tryggingargj öld einstaklinga.
Ennfremur tekju-eigna-viðauka- og stríðsgróðaskatt-
ur félaga.
Jafnframt er til sýnis yfir sama tíma skrá yfir ið-
gjaldagreiðslur atvinnurekenda samkv. 112. og 113. gr.
laga um almennar tryggingar.
Kærufrestur er tvær vikur og þurfa kærur að vera
komnar til skattstofu Akraneskaupstaðar í síðasta íagi
11. ágúst n.k.
■ Skattstjórinn í Akraneskaupstað.
Kristján Jónsson.
UTSALA
á sumarkjólum og höttum.
I&fi5 Mjög gott verð
Hattabúð Reykjavíkur
Laugavegi 10.
Allar tegundir af
Hoover-ryksugum
og bónvélum fást nú
aftur í verzlunúm í
Reykjavík
Magnús Kjaran,
mnboðs og heild-
verzlun
Nýkomnar
i T?
Harðar og mjúkar
Tímburverzlunin Völundur h.f.
Klapparstíg 1 — Sími 81430
Auglýsið í Alþýðublaðinu \