Alþýðublaðið - 28.07.1955, Blaðsíða 4
ALÞVÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 28. júlí 1855
Útgefandi: Alþýðuflok\urinn.
Ritstjóri: Helgi Scemundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Bj'órgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Ás\riftarverð 15,00 á mánuði. 1 lausasölu 1,00.
Samfal við Albert Guðimindsson -
Knaftspyrnumaður hverfur heim
S
$
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
*
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Viðbótarvirkjun Sogsins
VÍSIR ræðir rafmagns-
mál Reykjavíkur í forustu-
grein sinni á mánudag, en
tilefnið er fyrirhuguð aukn-
ing Sogsvirkjunarinnar, sem
borið hefur á góma í opin-
berum umræðum. Segir Vís-
ir í þessu sambandi, að
nokkrar vikur séu liðnar
síðan tilboð í þessa nýju
Sogsvirkjun áttu að vera
komin, en ekki muni ákveð-
ið, hvaða aðila verði falið
að framkvæma verkið. Tel-
ur Vísir þetta bagalegt, þar
eð verktakinn þurfi að sjálf
sögðu nokkurn undirbúning
áður en hann geti tekið til
starfa af fullum krafti. Síð-
ar bætir Vísir því við, að raf
orkunotkunin vaxi svo ört á
orkusvæði Sogsins, að nauð-
synl. sé að hafa nýju stöðina
fullgerða og komna í notk-
un, þegar sú orka verði full-
notuð, sem nú sé fyrir hendi,
en það verði að fáum árum
liðnum.
Hér er bæjarstjórnaríhuld
ið gagnrýnt af mikilli hæ-
versku, en afstaða Vísis verð
ur að teljast virðingarverð,
svo langt sem hún nær. —
Vissulega er þó margt fleira
fram að taka í þessu máii
en það, sem fram kemur í
tilvitnaðri forustugrein Vís-
is. Alþýðublaðið skal bæta
nokkrum atriðum við, þó að
stikla verði á stóru að sinm.
Síðasta viðbótarvirkj un
Sogsins var tekin í notkun
seint á árinu 1953 og ráð-
gert, að hún myndi nægja í
fjögur ár eða til ársloka
1957. Undirbúningur þessar
ar framkvæmdar hafði tekið
fimm ár, en verkið sjáift
þrjú ár. En um raforkuþórí-
ina er það að segja, að þró
unin hefur hingað til reynzt
mun örari en gengið er út
frá í öllum áætlunum. Þess
vegna var nauðsynlegt að
hefja undirbúning nýrrar
viðbótarvírkjunar i Sogsins
strax að hinni lokinni. En
bæjarstjórnaríhaldið hefur
farið sér hægt. Efni í þessa
fyrirhuguðu síðustu virkj-
un Sogsins hefur raunar
loksins verið boðið út eins
og getið er í forustugrein
Vísis, en ákvörðun um til-
boðin hefur engin verið tek
in, og allt er í óvissu um fjár
öflun til framkvæmdarinn-
ar. Liggur því í augum uppi,
að framkvæmd þessi muni
eiga langt í land haustið
1957, þó að bæjarstjórnarí-
haldið vakni og hefjist'
handa um undirbúning.
Vísir gerir sér réttilega
ljóst, að hættan á nýjum raf
magnsskorti vofi enn yfir
höfuðstaðnum. Bæjarstjórn-
aríhaldinu hefur hins végar'
ekki orðið til þessa hugsað
eftir að bætt var úr þörf-
inni til bráðabirgða í árslok
1953. Og á bæjarstjórnar-
fundi gerast þau tíðinda, að
Gunnar Thoroddsen hristir
höfuðið eins og fávíst barn,
þegar bæjarfulltrúi Alþýðu-
flokksins, Óskar Hallgríms-
son, innir hann eftir fyrir-
hugaðri viðbótarvirkjun
Sogsins. Borgarstjóri hefur
ekkert að segja af því að í-
haldið hefur sofið á málinu.
Þetta er ein sönnunin af
mörgum um stjórn og rekst
ur Reykjavíkurbæjár. Höfuð
staðurinn á von á rafmagns-
skorti einu sinni enn af því
að forráðamennirnir sofa,
þegar þeir eiga að vaka.
Vörn tyrir Bárð
FRJÁLS ÞJÓÐ hefur birt
yfirlýsingu frá Bárði Daní-
elssyni, þar sem hann gefur
þá skýringu á afstoðu sinni
til útsvarshækkunarinnar,
að fyrirvarinn hafi verið allt
of lítill. Blaðið tekur í sama
streng og segir réttilega, að
bæjarfulltrúunum hafi ver-
ið hóað saman í skyndingu
mikilli til aukafundar og
málið hespað af í gegnum
tvær umræður á þrem
klukkustundum og öll til-
mæli frá minnihlutanum
um lengiri umhugsunarfrest
virt að vettugi.
Samkvæmt þessu er Bárð
ur Daníelsson seinn að
hugsa, þó að Frjáls þjóð
hafi gefið honum þann vitn
isburð, að hann sé „harðdug
legur hæfileikamaður.“
Þetta er vörn út af fyrir sig,
þó að ekki sé hlutur Bárð
ar stórmannlegur. En hvern
ig stendur á því, að hann
eltir íhaldið, þegar honum
vinnst ekki tími til að hugsa?
* Auglýsið í Alþýðublaðinú
ALBERT GUÐMUNDSSON,
fyrsti norræni knattspyrnu-
maðurinn, sem gerðist atvinnu
leikari áð lokinni síðari heims-
styrjöld, hefur talað í sig móð.
Þessi glæsilegi, víðförli mað-
ur, sem öðlast hefur öryggi
heimsmannsins, verður ákaf-
ur eins og drengur. Þann á-
stúðlega fúsleika, hin hugsuðu
svör, sem maður á svo oft að
mæia af hálfu þelrra, sem mað
ur á blaðaviðtal við, lætur
hann lönd og leið, hann talar
hratt, en verður á stundum
leit að orðum, orðin verða að
segjast, hann verður að leggja
áherzlu á það, sem honum ligg
ur svo mjög á hjarta, að það
verður að endingu játning, nið-
urstaða, mörkuð hjártans ein-
lægni.
Þetta suðurlandamótaða
glæsimenni, bæði að fram-
komu og klæðaburði, hann ligg
ur áherzlu á orð sín með hröð-
um handhreyfingum, augu
hans leiftra, og rauðir flekkir
brenna á vöngum hans.
EFTIRDÆMI.
Þetta er orðið mér áhuga-
mál, mikilvægt áhugamál,
hjartfólgið áhugamál, örlög at-
vinnuknattspyrnumanna, þeg-
ar þær snúa aftur heim; þátt-
taka þeirra í knattspyrnulífinu
heima, þá mælir hann af á-
kefð. Ég gæti látið þetta lönd
og leið; kvatt knattspyrnuna að
fullu með beztu samvizku. Lát-
ið mér nægja sem minningu
þann áratug, er ég lék knatt-
spyrnu sem atvinnumaður með
glæsilegum árangri og slysa-
laust, og einbeitt mér um um-
boðs- og heildsölufyrirtækið,
sem ég fyrir skömmu hef sett á
stofn, eftir að hafa búið mig
undir það starf frá barnæsku.
En ég get ekki látið
hjá Hða að lýsa afstöðu
minni til þessa vandamáls,
og ég verð að gera bók-
staflega allt, sem í mínu valdi
stendur, til að vinna aðra á
mitt mál, — að líta á það sömu
augum og sænskir, norskir og
danskir vinir mínir og knatt-
spyrnufélagar á Ítalíu og Frakk
landi. Það er eingöngu í því
skyni að skapa fordæmi og
hefð, að ég hef látið tilleiðast
að leika nú knattspyrnu sem á-
hugamaður, og unnið að því að
íslenzka knattspyrnusamband-
ið sækti um og fengi leikleyfi
mér til handa, sem tækí eirin-
ig til landsleikja. Ég vöna, að
þessu fordæmi verði fylgt,
hvarvetna á Norðurlöndum.
Ég hef aldrei ætlað mér að
koma heim aftur á þann hátt,
að mér yrði fagnað sem glöt-
uðum syni, ekki heldur til að
takast á hendur hálaunað þjálf
farastarf; allt mitt langa knatt
spyrnuskeið hef ég stefnt að
öðru marki. Takmark mitt hef-
ur verið að nema, auka þekk-
ingu, skapa mér sambönd. Sá,
sem leggur í slíkan leiðangur,
ekki aðeins sem mikilhæfur
knattspyrnumaður, heldur ferð
ast til að læra, ná leikni í er-
lendum málum, hinn menntaði
og vel gefni æskumaður, sem
hefur aflað sér staðgóðrar
þekkingar í veganesíi, er vissú
lega ekki að neinu leyti minni
maður fyrir það, er hann kem-
ur heim aftur, að hann fór að
þrá sinni, og tók glæsilegum
tilboðum, hefur leikið knatt-
spyrnu og þegið laun fyrir. Ég
hygg að þvert á móti sé sönnu
nær.
S S
s VIÐTAL þe t/a bírtist í s
SPol/tike/zs Idræf/sblad þanns
S 15. júlí síðastl/ð/nn, og'bzrt-S
Sis/ það hér í Zí/z'ð eit/ styttrz'S
)þýði/zgu. BZaÖamaðurinnó
|sem ræðir við Albert Guð-'j
^mundsson, hez'tz'r Carl E/te-.
^ rup, og dvaldz’s/ bér á veg- •
^ um Idræ/tsbladets, í sam-^
^bandz' vz‘ð /ands/eik Dazza og^
Síslendz'nga ,í knattspyr/zu og^
S/iorræna sundmótð. s
ÁST FYRNIST EKKI
Ég jhef al]a ævi lágt hart að
mér við þjálfun, harðará en
venjúlegt er um íslenzka knatt
spyrnumenn. Þegar ég híeypti
helmdraganum í fyrsta skipti,
— fór til Glasgow á námskeið
í Skerrýs háskóla, — hafði
Albert Guðmundsson
mér aldrei komið til hugar að
gerast atvinnuknattspyrnu-
maður. Ég hafði yndi af knatt-
hann knöttinn, keppnina, ekki
síður en unnustuna. Hann tek-
ur kaup sem bætur ívrir þann
tíma, sem honm eyðíst í þjálf-
un og keppni, ekki ívrir íþrótt
ina. Og hann tekur það kaup
með góðri samvizku, því að
honum er ljós sú ábætla, sem
atvinnuknattspyrnunni er sam
fara, — ég hef sjáifur meiðst
alvarlega á hné, og það kost-
aði mig þriggja mánaða sjúkra
hússlegu. Þið megið ekki láta
ykkur gleymast hve frábæra
heppni þarf til, ef maður á að
, stunda atvinnuknattspyrnu í
heilan áratug, án þess að kynn-
ast fyrir alvöru skuggaMiðum
aivinnuknattspyrnunnar, mað-
ur getur komizt úr þjálfun,
glatað áhorfendahylli, lent í ó-
sátt við þjálfara eða liðsstjóra.
Um önlög þeirra óheppnu fær
hins vegar enginn að vita. Það
eru ekki bros'tnu vonirnar, sem
getið er um í forsíðufréttum
b]aða, undir stórum, marglit-
um fyrirsögnum, þær verða
ekki heldur efni í blaðagrein-
ar um „liíla fáiæka drenginn,
sem vann sér of fjár og hina
mestu frægð fyrir knattspyrnu
íþrótt sína“.
ER ÞÁ REYNSLA OKKAR
EINSKIS VIRÐI?
Ég vil gjarna gera nokkra
grein fyrir hvað knattspyrnan
getur þýtt. Fyrir mig hefur
hún haft þá þýðingu, að ég hef
getað dvalizt árum saman er-
lendis, kynnzt daglegu lífi al-
mennings á Skodandi, Eng-
landi, Frakklandi og Ítalíu, og
þegar ég kem 'heim aftur, hef
ég fullkomið vald á þrem
h-elztu tungumálunum, ítölsku,
frönsku og ensku. Ég hef
kynnzt fólki af æðstu stigum,
hef kynnzt bókmenntum við-
spyrnu og var því allshugar komandi landa, lesið blöð
feginn, að þeir í Glasgow Rang þeirra, kynnzt menningarlífi
ers áliíu, að ég væri maður til. þeirra, landslagi og sérkenn-
að leika rneð bezta flokki at- | um. Eg flyt heim með mér fjár
vinnuknattspyrnumanna. Ég sjóð, sem ekki verður metinn
keppti og keppti sem áhuga- | til peninga. Ég hef kynnzt allri
maður. Enn fór ég til Bret-1 knaftspyrnutækni, reynt alls
lands, að þessu sinni til skóla-jkonar þjálfunaraðferðir, hef
náms í Lundúnum. Rangers og,num'ð íþróttina af keppni við
Arsenal höfðu með sér sam- fræknustu knattspyrnumenn
vinnu, og þeir hjá Arsenal le;t-,heims, miðað viðhorf mitt við
uðu til mín. Ég tók þátt í að kynnast knattspyrnunni á
flokkakeppni atyinnuliðanna,1 mun víðtækari hátt eri mér
en enn sem áhugamaður. jhefði verið unnt sem atvinnu-
Þegar ég hafði lökið prófi, manni- Sem alvinnumaður
hélt ég aftur heim til Reykja- | verður maður að fylgjast á all
víkur og var í þann veginn að an bátt með gangi leiksins,
setja á stofn sjálfstætt at-',ekki aðeins ™ eitt atrlði, þeg
vinnufýrirtæki. Mér.bárust sí-,ar maður byrjar samleik, eða
fellt atyinnutilboð frá Arsen-,markar ser sinðu efíir aðslöðu
al, Nancy og ýmsum ítölskum meðieikaranna.
atvinnuliðum. Svo fór, að ég' , Er 011 ,Þessi reynfla kunn
undirritaði samning og hélt af aiia ekki þess virði, að maður
stað. Ég sá mér þarr.a færi á reyni a® m.ðla öðrum . af
að auka þekkingu mína enri ;að kenni’ 'Þún ekkf Þess virði
mun og ákvað því að verja !a® yeiia benni viðtöku?
nokkrum árum til átviiinu-
knattspyrnu.
Átti ég heldur að greiða
þennan námskostnað úr eigin
I Og hú er það ég, sem spyr.
Haldið þið, Danir, f raun og
veru;, að þið séuð bess umkomn
ir, að þiggja ekki alla þá
um nútíma knatt-
sem atvinnuleikarar
vasa, iláta atvinnuliðunum í té.^ræ^siu
knattspyrnuhæfni mína ókeyp , sPyrnu,
is, keppa og þjálfa m;g á þeirra j ykkar flvtja bráðum heim með
vegum, og bera bó ekkert úr jser ^ra ftaliu? Hafið þið, Danir,
býtum? Hefur ást mín á þeirri “ °S \ raun °S veru Norffmenn
íþrótt minnkað, eða afstaða Svíar líka, athugað hví-
mín til hennar breytzt, þótti,íkir afburða ungir menn það
mér væri greitt kaup fyrir? Ef eru> sem 'hleyptu þar he.mdrag
þið neitið atvfnnuleikara um
að taka þátt í kappleik, megið
þið vera vissir um, að hann vill
giarnan grelða peninga, aðeins
til þess að fá að tnka þát t í
keppninni.
Sé ekki beinlínis um knatt-
spyrnuþræl að ræða, þá elskar
anum, hvílík stórkostleg og ó-
metanleg landkynning þeir
hafa verið ykkur, með drengi-
legri og á allan hátt óaðfinn-
anlegri framkomu, bæði á leik
vangi og utan? Þeir voru aldr-
ei nefndir rineð nafni, þegar
, (Frh. á 7. síðu.) ;