Alþýðublaðið - 28.07.1955, Side 5

Alþýðublaðið - 28.07.1955, Side 5
Pimmíudagur’“ 28. júlí 19:55 ALÞYDUBLAÐIÐ Allen W. Dulles: UNDANFARIN ár höfum við gert okkur of miklar vonir um sundurþykkju á meðal valdamanna í Rússlandi og ann arra einvaldslanda. Þótt- þess- ar vonir hafi ef til- Viíl Verið ótímabærar, eru þær ekki svo fráleitar. Ef við horfum tengra fram í tímann þá munum við koma auga á þann möguleika að miklar breytingar kunni að eiga sér stað á hinu rússneska þar sem sannanirnar liggja aug stjórnarkerfi. Hér er það, sem ljósar fyrir. Hinar kommúnist- hin aukna menntun, kemur til ísku kenningar eru fljótar að með að hafa mikil áhrif. j hrynja, þegar þær reka sig á Það er margt, sem bendir í staðreyndir. Þetta hefur stund- þessa átt. Eins og ég hefi áður um komið valdamönnum Rúss- sagt þá eru náttúruvísindin að lands í hin mestu vandræði. losna úr viðjum hinna komm- Okkur er öllum kunnugt um únistísku kenninga. Áherzla sú, blekkingar þær, sem ráða- sem lögð hefur verið á að út-jmenn í Rússlandi beita hinni skrifa góða vísindamenn og rússnesku þjóð, einkum þegar verkfræðinga, hefur leitt til þeir umskrifa söguheimildir og þess að minni tími hefur verið leiðrétta fræðikenningar til varið til kennslu í hinum | að þjóna sinni lund. Það er kommúnistísku fræðum. Þó að nú farið að halla undan fæti grein: Hversvegna eru valdhafar Rússlands t vanda staddir! verkfræðistúdentinn þurfi enn að sækja tíma, þar sem kenn- ingar Marx og Lenins eru kenndar, þá getur hann nú í vaxandi mæli, ef hann er efni í góðan verkfræðing, komist hjá að taka þátt í hinni komm únistísku starfsemi nema að nafninu til. KENNINGAR LYSENKOS Á síðari árum hefur töluvert borið á því að þetta frelsi næði einnig til annarra fræðigreina einkum líffræðinnar og vís- inda, er varða landbúnaðinn. Lysenko er nú ekki lengur neitt átrúnaðargoð. Ég geri ráð fyrir Malenkov og þess Vegna hafa rússnesku dagblöðin hætt að minnast á helstu trúnaðar- stöður, sem Malenkov var fal- ið að gegna meðan á stýrjöld- inni stóð, en í hans stað er Krusjeff hafður í hávegum. Og nú eru aagar Bería taldir; nafn hans má hvergi sjást og allra sízt í skýrslum háskól- ans, og nú verður hann, látinn, að taka á sig ábyrgðina af gjörð um Stalins og Molotoffs gagn- vart Júgóslavíu árið 1948. RÚSSNESKA ALFRÆÐIORÐABÓKIN Stundum eru slík atvik fyrir að það sé af þeirri ein-næsta hlægileg. í endurútgáfu földu ástæðu að kenningar J hinnar rússnesku alfræðiorða- hans reyndust villandi, þegar | bókar árið 1955, er Beria getið átti að nota þær sem grundvöll. samfleytt á fjórum síðum og að nýrri landbúnaðaráætlun. j honum lýst sem „eins af for- Þær tilraunir, sem gerðar voru J ystumönnum hinnar rússnesku fil þess að fá fram betri af-|þjóðar“ og að hann sé „ein- brigði af hveiti og korni, virt-J lægur lærisveinn Stalíns". Eft ust vera í miklu ósamræmi við , ir að Beria var líflátinn, nokkr kenningar Marxs og Lenins og um árum síðar, fengu kaupend- að lokum fór svo, að móðir nátt ur þessarar alfræðiorðabókar úru bar sigur úr býtum. Karl bréf frá útgáfufyrirtækinu þar Marx hafði heldur ekki mikið sem stungið var upp á því að vit á búskap. Nú leita Rússar fjórar fyrr nefndar síður — án til Iowa í þessum efnum. (Iowa þess að minnst væri á nafn er eitt frjósamasta kornhérað ^ Beria — yrði fjarlægðar með Bandaríkjanna og einmitt um skærum eða rakvélablöðum, þessar mundir er sendinefnd eftir atvikum, en í þeirra stað rússneskra bænda þar í kynn- j yrði bætt við grein um Berings isferð. Þýð.). J]n sem komið er, havið og nýrri grein um sóma- nær þessi þróunn skammt. En 1 manninn Friedrich Wilhelm hún er þó athyglisverð. Ef frelsi það, sem náttúruvísindin eru nú aðnjótandi, næði einnig lil líffræðinnar, þá má vænta þess að þetta frelsi kunni einn- Ig að ná til hinna heilögu kommúnistísku hagfræðikenn- inga. Vissulega er það svo, að, á hverju ári þá heldur hið „hnignanndi“ auðvaldsskipu- lag áfram að forðast kreppu og jafnframt auka meira og meira framleiðslu sína. Jafnvel hinir harðsoðnustu rússnesku hag- fræjiinga hljóta að draga í efa áreiðanleik hinna kommúnist- isku kenninga í þessum efnum. Dæmin sanna að í menning- armálum er hér að verða breyting á. Rithöfundar og tón skáld hafa orðið fyrir gagnrýni og fordæmingu, ef þeir hafa ekki verið á Íínunni. Þó er greinilegt, að hér hefur orðið nokkur breyting á síðast liðin tvö ár. Nýlega hefur rithöf- undum, sem áður höfðu verið opinberlega ákærðir fyrir að vera „smáborgaralegir“ eða „alþjóðlegir", verið leyft að taka til starfa á ný. KENNINGAR KOMMÚNISTA AÐ HRYNJA Það er skiljanlegt að varan- legt frelsi muni koma hægar á sviði hagfræðivísindanna og hinna húmanistísku fræða held ur en í vísindalegum efnum, Bergholz, ómerkilegs júnkara við hirð Péturs fyrsta rússa- keisara. Frægð sína í þessum efnum átti júnkarinn því að þakka, að hann var á næsta leiti í starfrofinu við Bería. Það getur verið að flestir' kaupendur alfræðiorðabókar- innar láti sér þetta lynda. Þó eru smávægileg atvik sem þessi einkennandi fyrir þau vánd- ræði, sem valdamenn í Rúss- landi verða daglega að horfast í auku við í ört vaxandi mæli. Okkur er kunnugt um að það eru til hugsandi rússneskir borgarar, sem eru farnir að sjá í gegnurn blekkingavefinn og hina andlegu fjötra. Og þó kann svo að fara að hinir and- legu fjötrar haldi áfram að hafa sín áhrif á allan almenn- ing. Mun þessu halda áfram með vaxandi menntun alls al- mennings? MEIRI KRÖFUR GERÐAR TIL LÍFSINS Aukin menntun hlýtur óhjá- kvæmilega að hafa það í för með sér, að þeir, sem hennar hnjóta, gera meiri kröfur til lífsins. Æðri mennttn í Rúss- landi hefur ætíð verið fyrir efnafólkið, ekki einungis á keisaratímabilinu heldur allt fram á síðustu ár, og þess vegna er sterk erfðarvenja þar í landi að drengur, sem lok ið hefur gagnfræða- eða menntaskólanámi fari ekki í stritvinnu að loknu námi. Á síðustu tveim árum hafa rússnesk blöð æ ofan í æ birt gagnrýni um námsmenn, sem neitað hafa að starfa í verk- smiðjum þar eð þeir hafa talið það fyrir neðan virðingu sína. Eins og málum er nú komið, er sennilegt að innan skamms verði ekki lengur til störf framhaldsskólanámi. UMMÆLI WENDELL WILLKIE Hversu áhrif, sem rússnésk- ir ráðamenn reyna að hafa á skoðanir hins rússneska borg- ara og reyna að þrengja hugs- un hans og stjórna honum eftir að hann hefur lokið námi, þá mun þeim að lokum ekki takast að koma í veg fyrir, að hann beiti þeirri gagnrýnisgáfu, sem þeir skópu hjá honum með því að mennta hann. Þegar Wend- ell Willkie heimsótti Rússland árið 1952, þá kynnti hann sér nokkuð skólamál landsins. Þegar hann var í Kremlin og ræddi við Stalin komst hann svo að orði: „Ef þér haldið á- fram að mennta rússnesku þjóðina hr. Stalin, verðið þér búnir að missa stöðuna áður en þér vitið af“. Þessi um- mæli virtust falla hinum rúss- neska einræðisherra mjög vel í geð. Ef til vill munu þessi ummæli reynast væntanlegum ráðamönnum Rússlands annað en tómt grín þegar fram í sækir. Ráðamenn í Rússlandi verða nú að horfast í augu við mikið vandamál hvað snertir hin tvö megintakmörk, sem einkenna skólakerfi þeirra. Annars veg- ar að skapa löghlýðna borgara í hinu kommúnistiska þjóðfé- lagi og hins vegar að mennta og þjálfa fólk, sem er fært um að takast á hendur störf í þjóðfélagi með vaxandi tækni. — Að nokkru leyti voru þessi vandamál fyrir hendi þegar valdhafar Rúss- lands tóku þá úrslitaákvörðun á árunum eftir 1930 að leggja aðal áherzluna á að þjálfa tæknimenntaða menn. í ‘fram- tíðinni mun þetta vandamál koma enn betur í ljós. NEYÐAST RÚSSAR TIL AÐ SEMJA? Aukningin á þjálfuðu og menntuðu fólki er aðeins að byrja að ná hámarki og nú virð ist sá tími kominn, að hinir rússnesku borgarar geti horft bjartari augum á framtíðina og búast má við breytingum á ýmsum sviðum. Hin aukna menntun í landinu og sam- skipti við umheiminn ásamt ó- vissunni, sem ríkir á meðal valdhafanna auk þess, sem ein- ræðisherra situr nú ekki leng- ur þar á valdastóli — allt stuðl ar þetta að því að neyða Rúss- land til þess að ná samkomu- lagi við aðrar þjóðir. Þegar slíkt samkomulag hef ur tekizt er jafnframt fengin óhjákvæmileg viðurkenning á því að hinar rússnesku kenn- ingar þeirra Marx og Lenins eru ekki þær einu og sönnu, sem ber að lifa eftir. J]f Kreml verjar taka upp línuna ura góða sambúð, þá hlýtur líka lýðræði Yesturlanda að vera leyfilegt; og ef það er leyfilegt þar, því þá ekki líka í Rúss- landi sjálfu? Ef villitrú Titós, sem fyrir nokkrum árum var ákærð af meiri grimmd heldur en auðvaldsskipulagið, verður nú tekin í sátt og viðurkennd, hvernig geta þá rússneskir valdhafar neitað leppríkjunum í Evrópu, að hafa sína eigin villitrú, ef þau óska eftir því? Geta rússneskir ráðamenn veitt þjóð sinni betri mennt- un og jafnframt komið í veg fyrir að hún geri frekari kröf- ur og dragi sínar eigin ályktan ir svipað og hér hefur verið drepið á? Ég held að það sé ekki gott að svara þessu ná- kvæmlega, en það er hægt að fullýrða það, að eftir því sem tímar líða þá mun þrá manns- ins eftir frelsi brjóta af sér alla hlekki, sem á liann verða settir. EINHLIÐA MENNTUN Ef til vill halda Kremlverjar áfram fyrst um sinn að hafa þessa skipan á menntamálurn sínum. Það getur verið gott fyr ir einræðisland að eiga nóg af hálfmenntuðum mönnum, 1 mönnum með tæknlmenntun, og kaldrifjaða vísindamenn, en láta mannúðina sitja á hakan- um. Sennilegt er að þau vanda- mál munu koma fram, sem Kremlverjar munu reyna að leysa með aðgerðum utan Rúss lands. En það er einnig fyrir (Frh. á 7. síðu.) A bökkum Hvitár féll hann dauður niður' ÞAÐ væri synd að .segja, að ekki gerðust ýmsir at- burðir í sambandi við Kópa vog. í því ibýggðarlagi eru kosningar algengara fyrir- bæri en nokkurs staðar ann ars staðar á íslandi, og ýms- ir aðrir hlutir eiga sér þar siað, : sem ótrúiegir þættu annars slaðar. Nú á eins og kunnugt er að kjósa einu sinni enn í Kópavogi á næst unni, því að Kópavogur er orðinn kaupstaður, og ein- hvern næstu daga fær hann bæjarfógeta. OPINN BORGARFJÖRÐUR f sambandi við hið ný- stofnaða bæjarfógetaemb- ætti gerðust nokkur tíðindi nú fyrir skömmu. Meðal um sækjenda um emhættið var Jón Steingrímsson sýslu- maður í Borgarnesii og varð dómsmálaráðherrann alls hugar feginn, því að nú sá hann opinn Borgarfjörð fyr ir Sjálfstæðisflokkinn og mjög kærkomið tækifæri til þess að skipa sýslumann í Mýrasýslu, er jafnframt gæti verið í kjöri fyrir Sjálf stæðisflokkinn í héraðinu, og þar með skyldi Andrés í Síðumúla ekki þurfa um sar að binda. Og hinn nýi sýslu maður og frambjóðandi var líka fundinn, ungur. og efrii- legur Heimdellingur, Ásgeir Pétursson, fulltrúi í stjórn- arráðinu. Ásgeir er somir Péturs heitins Magnússonár og þar af leiðandi af GilS- bakkaætt. Mun hann treysta mjög á fylgi frænda sinna í Mýrasýsiu og viri- sældir föður síns og afa, eri sjálfur er maðurinn hinn vörpulegasti á vellj og fram gjarn í bezta lagi. Skyldi nú Pétri ,,tilraunastjóra“ kast- að fyrir borð, enda flokkur- inn orðinn vonlaus um, að hann geti nokkurn tíma unnið sýsluna. SINNASKIPTI JÓNS En þegar hér var komið sögu, fóru Framsóknarmenn að ranka við sér. Leizt þeim ekki á blikuna, er Fram- sóknarfjölskylda Jóns Stein grímssonar flytti á braut, en Heimdalla^fjölskylda kæmi í staðinn'.' Lögðu þeir nú fast að Jóni að hætta við Kópavoginn og sitja kyrr á friðstóli í Borgarnesi. Jón var lengi tregur til, enda mun fjölskyldan mjög gjarnan viilja komast nær menningarlífi' höfuðstaðar- ins, en svo fór þó að lokum, að harin riaát flokkshagsmun ina meirá og afturkallaði umsókn sína. Hafði honum þó verið tilkyhnt, að hann myndi fá emhættið í Kópa- vogi eftir því sem Morgun- blaðið skýrir frá um leið og það harmar þessi sinna- skipti sýslumannsins. Allt mun því verða óbreytt í Borgarnesi enn um sinn. Ás geiri Péturssyni var því sýnd veiðin en ekki gefin, og hinn pólitíski frami hans er heftur í bili. Dettur manni í hug í þessu sam- bandi hið fleyga kvæði Gríms um Skúlaskeið, og minna endalok hins fræga gæðings á óvæntan endi á pólitískum framavonum Ás- geirs Péturssonar. „Á bökk- um Hvítár féll hann dauður niður.“ „GAMMÚRINN GILDI“ En sú er toótin, að Ásgeir er enn urigur maður og get- ur vel beðið nokkur ár þang að til tækifæri bjóðast á ný. Getur hann nótið mildrar veðráttu í stjörnarráðinU, og vafalaust mun harin kurina að miiwa á sig, ef hönum leiðist biðin, og „hneggjar þár við stall með öllum tygjúm“, svo að énn sé vitnað í Grím. Og fyrr eða seinna munu opnast fyr ir „gamminum gilda“ nýir pólitískir fjallaVegir, þar ’ sem hann gelur þreytt skeið sitt. ■ ÞórmóSur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.