Alþýðublaðið - 28.07.1955, Page 6

Alþýðublaðið - 28.07.1955, Page 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 28. júlí 1955 ÚTVARPIB : ^0.30 Dgaskrárþáttur frá Fær- eyjum, II: Frederik Petersen prófastur (Edward Mitens ráðherra flytur). 20.55 Erindi: Lappar, síðara er indi (Davíð Áske'ísson kenn- ari í Neskaupstað). Hljóðrit- að þar á staðnum. 21.20 Einsöngur. 21.40 Erindi og uppiestur: Ingi ibjörg Þorgeirsdóttir segir . frá Lárusi skáldi Þórðarsyni, , . , ; frá Börmum og les kvæði eft kauPa flsk- Það var fleygf linu yfir 1 fiskibat- Rosamond MarshaEl: A F LOTTA 24. DAGUR inn. Matsveinninn dró upp stóra körfu. Varð- mennirnir þyrptust að. Allir vildu sjá, hvað ir hann. 22.10 „Hver er Gregory?” saka . * -nt -u i'»* <■ máiasaga efiir Francis Dur- feir myndu fa td morgunverðar. Nello slost i brúðumeistarinn hafði heimt aftur sína glöt- uðu brúðu. Brátt myndi ég á ný dansa eftir hans pípu. bridge, IV (Gunnar Schram stud. jur.). 22.25 Sinfónískir tónleikar. Hvalveiðar hópinn. Matsveinninn hélt burtu með fenginn. Nello kom til mín. Hann var undirfurðulegur á svip- inn. Fiskimaðurinn fleygði í mig þessari skel. Það er pappír inni í henni og skrifað á hann. Ég tók við miðanum, hélt til káetu minnar og las: „Fiskurinn er mengaður sterku áfengi. Gefðu merki, þegar allt er kyrrt um borð. Belcaro“. Það var ekki í fyrsta skipti, að þessi maður skyldi ráða gangi stjarnanna, sem ákvörðuðu örlög mín. Það leið ekki á löngu, þar til skips- höfnin var farin að syngja og láta öllum ill- um látum. Eru þeir allir orðnir fullir? spurði ég Nello. Já, Biancissima. Líka varðmennirnir? Blindfullir. Þeir eru lagztir út af. Ég skipaði Maríu að taka saman farangur okkar. Ég lét Nello svipast um enn einu sinni. Hann kvaðst ekki sjá líf með nokkrum manni. Við hjálpuðumst að draga upp flagg á hlé- borða. Aldrei hafði annað eins skip fallið í hendur slíkra óvina sem tveggja kvenvæfla og eins dvergs. lega um Genfarfundinn og lýst Sendimenn Belcaros komu skríðandi upp sameiginlegri bjartsýni og tal eftir akkerisfestinni. Það var skotið út stiga og Belcaro klifraði upp í skipið. Hvernig líður þér, Bianca? Hann gaf mér nánar gætur. Þú ert föl. Þú hefur horazt, Bianca. En ég skal rétta þig við. Svo breyttist (Frh. áf 8. síðu.) Stærstu hvalilrnir hafa verið um 70 fet á lengd, langreyðir. 60 feta hvalir eru nokkuð al- gengir, en annars veiðast stærstu hvaíirhir snemma á .vertíðinni, en minni er líða tekur á. Hvalveiðiskipin eru 4. Hvalurinn er skorinn þegar er hann berst á land, og er þá unnið jafnt á nóttu sem degi og um helgar. Veiðunum lýkur oftast um miðjan september. (Frh. af 8. síðu.) Eisenhower Bandaríkjaforseti og fleiri kunnir stjórnmála- menn hafa allir rætt opinber- ið Genfarráðstefnuna marka spor í þá átt, sem heiminum sé nauðsyn að halda. Aðspurður kvað Eisenhower ckkert hafa verið formlega rætt um gagn- ' rödd hans. Heyrðu, Bianca. Hvar geymir Bed- kvæmar heimsóknir æðstu manna Bandaríkjanna og Ráð- stjórnarríkjanna. Old Spice vörur Einkaumboð: Péfur Péfursson, Heildverzlun.. Veltu sundi 1. Sími 82062. Verzlunin Hafnarstræti 7. Sími 1219. Laugavegi 38. ^Samúðarkorf \ Slysavarnafélags Islands • kaupa flestir. Fást hjá \ slfsavarnadeildum um S land allt. 1 Reykavík í) Hannyrðaverzluninni, ^ Bahkastræti 6, Verzl. Gunn ( þórunnar Halldórsd. og S skrifstofu félagsins, Gróf- ^ in 1. Afgreidd í síma 4897. s — Heitið á slysavarnafélag S ið. Það bregst ekki. ^ I sDvalarheimili aldraðra) field, vinur okkar, gullið? Ég veit það! galaði Nello. Hann réði sér ekki fyrir tilhlökkun yfir að mega bráðlega yfirgefa þetta hræðilega sjóræningjaskip og áhöfn þess. Belcaro lét flytja allt verðmætt frá borði,- þar á meðal öll auðæfin, sem Redfield rændi í síðustu herferð sinni á land upp, þegar við féllum í hendur hans. Belcaro var í sjöunda himni. Jafnvel náttúruöflin leggjast á sveif með okkur í kvöld, sagði hann. Sunnanvind- urinn ber. okkur á lítilli stundu til Pesaro. Þar bíður lestin mín á ströndinni. Við verðum komin þangað eftir tvær stundir. Það var ekki nóg Belcaro að ræna öllu fé- mætu úr skipinu. Hann lét kveikja í skipinu. St. George logaði innan skamms stafnanna í milli. Mér varð litið til baka. Það var stórfengleg sjón að sjá St. George brenna. Belcaro yppti öxlum. Ég vorkenni hálft í hvoru manna- vesalingunum um borð. Þeir stikna lifandi. Jæja. Þetta voru sjóræningjar. Svo bætti hann við: Þó gætu þeir öfundað skipstjóra sinn. Ég spurði hann við hvað hann ætti. Þeir tóku vel á móti honum í Sinigaglía. Ég var búinn að vara þá við. Varaðir þú þá við? Já. Ég hef.látið fylgja St. George allt frá þeirri stundu að"Redfield flutti þig um borð. Þegar snaran herðir að hálsi þessa sjóræn- ingjaskipstjóra, mun hann iðrast þeirrar stundar að reita vesalinginn Belcaro til reiði. Belcaro hafði ekki sézt yfir neitt. Aætlun hans var nákvæm og haldin í öllum atriðum. Við komum til Pesaro um morguninn. Og þarna var vagninn minn. Nello kastaði sér upp í rúmið mitt og steinsofnaði samstundis. Maria var tekin til við að hengja kjólana mína í fataskápinn. Örvæntingin féll að mér eins og skykkja. Hvenær mætti ég vænta breytinga á högum mínum, sem til frambúðar mættu verða? Leik- sjómanna SJOUNDI KAFLI. Það var mjög heitt í veðri og mollulegt við ströndina. Lestin lagði þegar í stað leið sína inn í landið. Innan skamms vorum við komin í hið fagra Toscanahérað, þar sem olívutrén stóðu í blóma. Erum við á leið til Florence, Belcaro? Við erum á leið til sumarhallar minnar, tvær mílur norður frá Siena. Sumarhöllin var búin öllum nýjustu þæg- indum. Og hún var skrautleg. Hátt til lofts og veggir þaktir freskomálverkum. Ég á von á ungum manni, sem er meistari í lágmyndum. Ég ætla að láta hann taka til hendinni hérna í sumarhöllinni næstu vikurn- ar, sagði Belcaro. Það var lítil kapella áföst við húsið. Það var mjög til hennar vandað. Ég braut heilann um það, hvað vaka myndi fyrir Belcaro með því að láta byggja handa sér kapellu. Hann fór nær aldrei í kirkju. Aldrei hafði ég heyrt hann fara með guðsorð eða ritningarstaf. En hann talaði heldur ekki óvarlega um kristi- lega hluti. Mikilfenglegir skrautgarðar umluktu höll- ina. Þeir voru_ vel hirtir og ég naut þess að ráfa þar um. Ég reyndi af fremsta megni að eyða minningunni um sjóræningjann úr huga mér. Ég segi: Ég reyni það. En það var ekki auðgert að útrýma sárbeittum ásökunum Red- fields úr minningunni um hann. Sektartilfinn- ingin ásótti mig sífellt af sama krafti og lét mig aldrei í friði. Ég reyndi að rifja upp samvistir mínar við Giulíano. Hapn hafði ég elskað heitt og inni- lega. Kynni mín af honum gáfu ekki tilefni til þess, að ég væri kölluð skækja . . . Einhvers staðar á vegferð minni, í hrakning- um hinna síðustu ára, hafði ég glatað traust- inu á mannverunni. En guð þekkti ég ekki og gat því ekki beðið hann að bera byrðar mín- ar. Kaþólska kirkjan á Ítalíu gerði allt hvað hún gat til þess að fræða almenning um guð. Hún hirti fjármuni af fólkinu, rakaði saman auð fjár, en hélt fólkinu sem lengst frá guði. Vald kirkjunnar yfir fólkinu byggðist nefni- lega á því, að það næði ekki bænarsambandi við skaparann, nema fyrir milligöngu andlegr- ar stéttar manna. Ella var ekki lengur hægt að beita því fyrir vagn auðhyggjunnar. Ég hélt að ég væri orðin of syndug til þess að hann veitti mér áheyrn sína Belcaro og Nello virtist líða vel. Sömuleiðis Fomieri og trúðnum Gianetto, lengi vel. Svo fór Fornieri að leiðast. Ég á konu í Florence, sagði hann. Má ég ekki heimsækja hana og ' vita hvort hún hefur ekki átt barn nýlega? j í Belcaro leyfði honum það. Gianetto fór með ) honum. Sjálfur lokaði hann sig inni í vinnu-j • stofu sinni tímunum og dögunum saman. Hér. ) var vinnustofa hans í útihúsi skammt frá aðal- ^ byggingunni. Hann hleypti engum þangað inn,1 .Tn ._T™T ekki einu sinni mér. Kannske allra sízt mér.1 (“ATBARINN Ég vissi ekki hvort heldur . __ | ^ Á hverjum morgni varð mér á að hugsa: Á' J þessum degi hlýtur eitthvað að gerast, sem! V*. gerir mig glaða. Að kvöldi urðu vonbrigðin • stöðugt sárari. | ^ S j Minningarspjöld fást hjá: ^ Happdrætti D.A.S. AusttuS stræti 1, súni 7757. ) Veiðarfæraverzlunin Verð ^ enði, sími 3786. * Sjómannafélag Reybjavík- S ur, sími 1915. ) Jónas Bergmann, Háteigs-) veg 52, sími 4784. ( Tóbaksbúðin Boston, Lauga S veg 8, sími 3383. ^ Bóbaverzlunin FróðJ, ^ Leifsgata 4. r S Veralunin Laugateigur, ^ Laugateig 24, sími 81666^ Ólafur Jóhannsson, Soga-S bletti 15, sími 3096. S Nesbúðin, Nesveg 39. ^ Guðm. Andrésson gullsm., \ Laugav. 50 sími 3769. S f HAFNARFIRÐI: \ Bókaverzjun V. Long, ^ ■fmi 9288. S ^Minningarsplöíd $ S Bamaspítalasjóðs Hriugslns ^ S eru afgreidd í Hannyrða-^ S verzl. Refill, Aðalstræti 12 ý S (áður verzl. Aug, Svend-S b sen), í Verzluninni Vietor,S 3 Laugavegi 33, Holts-Apó-S . teki,, Langholtsvegi 84, S ^ Verzl. Álfabrekku við Suð-S $ urlandsbraut, og Þorsteins-^ ^búð, Snorrabraut 61. )Smurt brauð s ógsnittur. _r? Nestispakkar. Ódýrast og bezL Vin-^ samlegast pantið með i fyTirvara. Dag nokkurn, þegar ég gekk mér til skemmtunar í garðinum, sá ég úti á þjóðveg-j j GUÐLAUGUR GÍSLASON,y 1 w i s i-viðgerSIr. 1 Fljót og góð afgreiðsla. ^ Læbjargötu R. Síml 80340. inum mann nokkurn á gljáandi svörtu múl-'.j ^ dýri. Það var ekki fyrr en um kvöldið að ég \ frétti, að það var kominn gestur til Villa Gaia. Ungi listamaðurinn, sem ég minntist á við þig, Bianca, er kominn. Ætlarðu ekki að koma og bjóða hann velkominn? Belcaro kynnti okkur. Hann hét Andrea de Sanctis. Hann settist þegar að teikniborðinu á ný og brosti. Gleður mig að kynnast yður, madonna Bianca. XX X N»NKIN KHflKI Laugavegi 65 _ Sími 81218 (hekná). |Hús og íbúðir af ýmsum stærðum V ! v V is bænum, úthverfum bæj-V arins og fyrir utan bæinn^ til sölu, — Höfum eianig^ til sölu jarðir, vélbáta,V bifreiðir og verðbréf. V (Nýja fasteignasalan, V Bankastræti 7. j Sími 1518. rw S i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.