Alþýðublaðið - 28.07.1955, Qupperneq 8
Gjaldeyrisaðstaðan versnar 1 !í “
ireiðslujöfnuður bankanna óhagsfæður um
fyrsfa ársfjórðungi 1
íslendingar skulda nú á vöruskiptareikn-
ingnum, en áttu 64 millj. inneign í fyrra.
FJÁRMÁLATÍÐINDI gera gjaldeyrisaðstöðu þjóðarinnar
að umtalsefrii í nýútkömriu heftí. Segir þar, að mjög hafi sigið
á ógæíuhlið í gjáldeyrismálunum áð undanförnu. Var greiðslu-
jftfuuður hankanna óhagstæðrir á fyrsta ársfjórðungi í ár um
28,8 milljónir króna, en var á fyrsta ársfjórðungi í fyrra hag-
VALUR OG KR léku í gær
i íslandsmótinu og lauk leikn-
um með jafntefli, 1 gegn 1. —
Sitt markið var skorað í hvor-
'ujti hálfleik.
Leikurinn var, mjög. spenn- j
andi og fjörugur og hafði Val-'
ur lengi vel eitt mark yfir. í
síðari hálfleik jöfnuðu KR- stæður um 33,7 milljónir.
freiðastö
leroa um verzi.m.-
Meðal annars verður farið í Vaglaskóg og Mývatni
BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS mun efna til riokkurra skemmti-
ferða um verzlunarmannahelgina. Meðal annars verður farið í
2J4 dags ferð í Vaglaskóg og Mývatnssveit. Auk þess verður
farið í hinar venjulegu sunnudagsferðir að Gullfossi og Geysi
um Hreppa og Þingvelli.
Ferðin í Vaglaskóg og Mý- 13.30 á sunnudaginn verður
vatnssveit verður favin á laug-
ardaginn og verður lagt af stað
klukkan 13,30. Verður komið
við í Vaglaskógi á Uiugardag-
kvöld og gist þar í tjöldum.
Þeir, sem vilja, geta svo dvalið
í skóginum allan svmnudaginn,
en með hina verður ekið upp í
Mývaínssveit og farið í
Dimmuborg, út Slútnes og
íleira. Mánudagsnólt verður
aftur gist í Vaglaskógi, en á
mánudagsmorgun verður ekið
td Akureyrar og dyalið þar til
kl. 14, að lagt verður af stað
áleiðis til Reykjavíkur með
viðkomu á nokkrum stöðum á
leiðinni.
Á sunnudaginn efnir BSÍ til
Venjulegra sunnudagsferða, að
Gullfossi og Geys: um Hrappa
og Þingvelli kl. 9 og Borgar-
fjarðarferðar um Dragháls og
Uxahryggi einnig kl. 9. Kl.
svo farin hin vinsæla Krýsu-
víkurhringferð.
Þá verða að sjálfsögðu einn-
ig ferðir frá BSÍ til þeirra
Siaða, sem fólkið sækir einkum
um verzlunarmannahelgina,
svo sem til Þingvalia, Hreða-
vatns, Laugarvatns o. s. frv.
Verða farnar margar ferðir til
(Frh. á 7. síðu.)
♦ Gjaldeyriseign bankanna
nam um 35 m'.lljónum í lok
maí, eu nam 113 milljónum á
sama tíma í fyrra. Hefur gjald
eyrisforðinn því rýrnað mjög
mikið á þessu tímabili.
MINNI DOLLARAR
DoMaraeign bankanna hefur
minnkað um 19 milljón'.r
króna, sem mun siafa að mestu
leyti af endurgreiðslu skulda
íslands við Greiðslubandalag
Evrópu. Skuldir íslands við að
ildarríki Greiðslnhandalagsins
hafa lækkað um 24 milljónir
og nema nú 81 milljón króna.
Aðstaðan gagnvart vöru-
skiptalönduriuiri he'fur fekið
mestum breyfingum. I maí-
lok 1954 var 64 m/Ilj. kr. inn
eign á vöruskfptarefkníngn-
um, en nú skulda fsfendfngar
á þeim 20 fniilíjóriir. Ségja
Fjármálafíðindi, að þefta
sfafi efnkum af m/nnkandi
fnneisrri hjá Rússum og Ausf-
ur-Þjóðverjum og skufdasöfn
un vfð Finnland og Spán.
Bulganin og Krushchev fara
í boð fii Brefiands næsfa vor
SIR ANTHONY EDEN, forsætisráðherra Breta, skýrði op-
inberlega frá því í brezka þinginu í gær, að þeir Bulganin, for-
sætisráðherra Ráðstjórnarríkjanna og Krushchev, aðalritari
rússneska kommúnistaflokksins, hafi þegið boð Bretlands-
stjórnar að heimsækja Bretland næsta vor.
______________________Sir Anthony Eden skýrði frá
því, að ákvörðun um þetta
hefði verið tekin á einum
hinna mörgu einkafunda, sem
ráðamenn stórveldanna héldu
með sér í Genf. Lét hann svo
ummælt, að Bretum væri þetta
m.kið fagnaðarefni og vonaðist
til, að þessi heimsókn yrði til
frekari árangurs í anda þess
skilnings og friðarþrár, sem
ríkti á Genfarfundinum. Her-
bert Morrlson, talsmaður
Verkamannaflokksins, tók und
ir orð Edens og þá ósk, að heim
sóknin mætti verða liður í
þeirri nauðsynlegu viðleitni að
brúa b.lið milli austurs og
vesturs.
Milljónavirði af brofajárni
fæsf úr brynskipinu Tirpifz
Skipinu var sökkt á Tromsösundi, er innrósin var
gerð í Noreg, Björgun staðið síðan 1947
UNDANFARIN ÁR hefur verið unnið að því í Noregi, að
ná brotajárni og brynplötum úr þýzka herskipinu Tirpitz, sem
sökkt var á Tromsösundi á stríðsárunum síðari í Noregi. —
Til þessa hafa náðst um 40 þúsund tonn af brotajárni og bryn-
ptötum, en eftir munu vera um 10 þúsund tonn.
Sennilega verður björgun urnar í Svíþjóð fengið mest af
sjálfs skrókksins lokið í ár, að efninu. Þó hefur nokkuð af
því er síðustu fréttir herma. Er brynplötum verið flutt til
■búizt við, að yfirbyggingunni Sviss, Þýzkalands og Spánar.
vei’ði náð upp í haust. Nemur útflutníngsverðmæti
SÍÐAN 1947 i brotjárnsins og brynplatnanna
Björgun úr skip.nu hefur mörgum milljónum norskra
staðið frá árinu 1947, en verk kr°na.
ið hefur verði mjög erfitt og-------------------------
hætiulegl vegna þess, að mikið
var af sprengiefni í skipinu.
Hafa verið tekin 200—300
tonn af skotfærum úr skipinu
og tókst það án þess að til slysa ' ÞAÐ, SEM AF ER þessari vertíð, hafa 216 hvalir borizt til
kæmi. Tvisvar sprungu fall- hvalveiðistöðvarinnar í Hvalfirði. Er það um 30 hvölum meira
byssukúlur, en þær voru svo en á sama tíma í fyrra, að því er Loftur Bjarnason útgerðar-
djúpt, að ekki kom að sök.
Firiimtudagur 28. júlí 1955
Franski línudansarinn Ruddy Bólly sýnir hinar furðulegu
listir sínar.
Línudans, einsöngur, föfra-
brögS, eflirhermur, búklal
3 H
Hátíðahöld verzlunarmanna í Tívólí um helgina.
UM NÆSTU HELGI, verzlunarmannahelgina, efna verzl-
uriarmenn til fjölbreyttra liátíðahalda í Tívólí, líkt og venja
hefur verið undanfarin ár. Þau hefjast klukkan 4 laugardag-
inn 30. júlí og lýkur með flugeldasýningu á miðnætti mánu-
daginn 1. ágúst.
Er dagskrá hátíðahaldanna dag og mánudag. En á sunnu-
fjölbreytt að vanda. Meðal. dag lelkur Lúðrasveil Reykja-
fþess, sem gera má ráð fyrir að yíkur á Austurvelti kl. 2.30 og
veki hvað mesta athygli, má | verður síðan gengið fylktu liði
riefna einsöng Guðmundar þaðan suður í Tivoli, en þá hefj
Jónssonar, hins vinsæla óperu ast atriðin kl. 3.30. Kl. 9 hefj-
söngvara, gamanþætti og eftlr-! ast þau svo aftur það kvöld.
hermur Hjálmars Gíslasonar, Öll kvöldin verður dansað á
töfrabrögð og búktal Baldurs pa 11 i ]angi fram yfir mlðnætti.
ST J ÓRNMÁL AMENN
BJARTSÝNIR
Anthony Eden, Edgar Fau-
re forsætisráðherra Frakka,
(Frh. á 6. síðu.)
216 hvalir hafa veiðsl í sumar
maður tjáði blaðinu í gær.
Hvalveiðarnar gsngu mjög
vel fyrri partinn í sumar, en
MILLJONA UTFLUTNINGUR
Nokkuð af járni því, sem
fegnizt hefur úr Tirpitz, hefur . .
verið notað í Noregi, en arinars (m,ð,ur undanfanð vegna tiðar-
liafa Bofors vopnaverksmiðj- farsins. Annars er íhvalurinh
oft afar hviklyndur og eltir
ætið.
Flestir hvalanna hafa feng-
izt djúpt út af Reykjanesi.
(Frh. á G- síðu.)
Georgs.
FRANSKUR LINUDANSARI
Aðgangur að pallinum verður
ókeypis. Þá er heldur en ekki
t vert að geta þess, að gjafapökk
Þá er hingað kominn fransk um verður varpað niður úr
ur línudansari, Ruddy Bolly, flugvél síðdegis á sunnudag og
sem sýna mun alla dagana hin a mánudagskvöld. Kl. 12 á mið
furðu'legustu afrek é línu — J nætti verður svo efnt til flug-
og það meira að ssgja á slakri eldasýningar. Mun þar ýmls-
línu, sem þykir sýnu erfiðara.
Þetia er íyrsti franski trúður-
inn, sem hér sýnir. Auk hans
eru ýmis önnur hringleikahúss
atriði, m. a. grínleikar Knolis
og Totts, sem eru íslenzkir
,,clownar“, leikfífl. Enn frem-
ur má nefna Gög og Gokke.
sem. þarna verða bráðlifandi
komnir. Þeir munu aðallega
snúa sér að börnunum og m. a.
fara með þeim í skcmmtitæki
Tivoligarðsins.
Atriðin hefjast í garðinum
legt koma á óvart, en óhætt
mun að fullyrða, að aldrei hef-
ur verið vandað meir til flug-
eldasýningar hér á iandi.
Dagskrá útvarpsms frídag
verzlunarmanna, þ. e. á mánu-
dag, er að vanda helguð sam-
tökum þeirra. M. á. flytja þar
ávörp Guðjón Einarsson, for-
maður Vefzlunarmannafélags-
ins. Éggert Krisijánsson, form.
Verzlunarráðs íslands, og Ing-
ólfur Jónsson viðskiptamála-
kl. 4 og kl. 9 að kvöldi laugar- ráðherra.