Alþýðublaðið - 29.07.1955, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.07.1955, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 29. júlí 1955 Útgefandi: Alþýðitflohhjirinn. Ritstjóri: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjórí: Emilía Samúelsdóttir. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusimi: 4900. Ailþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Ás\riftarverð 15,00 á mánuði. í lausasölu 1,00. Tveir ásffangnir - og svo kom þri S S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s « s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s i Taumlaus gróðafýsn” ÞAÐ kemur fyrir. að tals- vert vit sé í forustugreinum Morgunblaðsins. Einstöku sinnum er þar að finna setn ingar, þar sem rétt er íýst ó- fremdarástandi nu í íslenzku atvinnu- og fjármálalífi. Lík lega er hér stundum um ó- viljaverk að ræða. En í önn- ur skipti kann eitthvað að búa undir. í forustugrein Morgun- blaðsins í gær er að finna nokkrar merkilegar setning ar, sem vekja vei'ður sér- staka athygli á og fá nánari skýringar. Þar segir m. a.: „íslenzkt atvinnulíf mót- ast í alltof ríkum mæli af taumlausri gróðafýsn alls konar aðila, sem reyta fé a£ framleiðslunni. Útfiutnings- framleiðslan er .mergsogin úr ýmsum áttum og á síðan ekki annars úrkostar en að að leita aðstoðar ríkisvalds- ins. Togaraeigendur biðja um ríkisstyrki, bátaúívegur inn fær bátagjaideyri og styrk til að veiða síld og ýsu.“ Þetta eru vissuiega orð að sönnu. Undanfarin ár hafa ínenn hins vegar getað lesið Morgunblaðið daglega án þess að vera ónáðaðir með svona sannorðum lýsingum á ástandinu. Hafi „taumlaus gróðafýsn“ og „mergsogin útflutningsframleiðsla" ver- ið nefnd í Morgunblaðinu, hefur það verið til þéss að mótmæla slaðhæflngum and stæðinga Sjálfstæðisflokks- ins um þessi efní og j.\m köll uð rógur um „athafnafrels- ið“ og „viðskíptafrelsið“. Nú ber hins vegar ekki á öðru en að ljós hafi kviknað á ritstjórnarskrifstofum Morgunblaðsins. Er því um að gera, að á því slokkni ekki samstundis aftur. Þess vegna vill Alþýðublaðið nú leyfa sér að biðja Morgun- blaðið að skýra fyrrgreind ummæli sín svoh'tið nánar, svo að almenningur eigi hægara með að átta sig á því, hvaða ályktan.'r eigi að draga af þeim. Mörgunblað- ið er m. ö. o. beðið að veita upplýsingar um eflirfar- andi: Hverjir eru þeir „alls kon ar aðilar“, sem „reyta fé af framleiðslunni" með „taum lausri gróðafýsn“? Hverjir eru það, sem „mergsjúga“ framleiðsluna, svo að hún á ekki annars úr kostar en að leita aðstoðar ríkisvaldsins? Forustugreinar Morgun- blaðsins geta varla verið skrlfaðar út 1 bíálnn. Morg- unblaðið hlýtur að vita, við hvað það á, þegar það skrif- ar, að vissir aðilar reyti fé af framleiðslunui og merg- sjúgi hana. Og hví þá ekki að segja það hreint út, hverj ir það eru? Eru það kannski einhverjir, sem ekki má nefna í Morgunblaðinu? Það er sannarlega mikils vert, að málgagn forsætis- ráðherrans skuii viður- kenna það, sem haldið hefur verið fram hér í blaðinu undanfarin ár, að eiít helzta vandamál íramleiðsl- unnar sé taumlaus gróða- fýsn ýmissa fjárplógs- manna, sem lifa á henni eins og sníkjudýr og reyta af he'n.ni fé. En auðvitað er ekki nóg að gera sér grein fyrir þessari staðreynd. Það verður að rétta framleiðsl- unni -hjálparhönd með því að koma í veg fyrir aðstöðu þessara aðila til þess að mergsjúga hana. Fyrsta skil yrðlð til þess að það verði gert er að sjálfsögðu að at- huga, hverjir það eru, sem þessa þokkalegu iðju stunda. Morgunblaðinu eru vel kunnar skoðaiiir Alþýðu blaðsins á því. Nú er aðeins eftir að yiia, hverjir það eru, sem Morgunblaðið hef- ur átt vlð. Ef það kynnu að vera sömu aðilarnir, ætti að vera vandalítið að finna ráð stafanir, sem að gagni mættu koma til þess að létta plágunni af framleiðslunni. Þeir verða áreiðanlega margir, sem lesa mutiu svör Morgunblaðsins við þeim spurningum, sern hér hafa verið bomar frarn vlð það, með athygli. ' r /m. ISKÆLDIR DRYKKIR . |||k Ávextir — Rjómaís wm rrr-^'VfW'- Sölufurninn við Amarhól. r :l ” NÚ. þegar mér verður liiið til báka, get ég ekki gert mér grein fyrir hvers vegna það varð einmitt hann. Það er ekki auðvelt að vita hvað ástinni ræður, og fyrsta ástin gerir mann oft furðu lostinn. Þetta var allt ósköp hvers- dagslegt, — nú, vitanlega fannst mér það ekki þá, síður en svo, og ég bar þess lengi menjar. Hann var eltt'hvað viðriðinn sjóil^erinn, ég held, að hann hafi átt að verða sjóliðsforingi. Eg veit ekki hve langt námi hans var komið, — ég var ekk ert að hugsa um það í þann tíð. ÁST VIÐ FYRSTU SÝN Þegar ég leit hann í ein- kennisbúningum, grannan og spengilegan, barðist mér hjarta í barmi. Ég bjó á heim ili frænda míns. Foreldrar mín ir áttu búgarð í Kenya, en þar hafði ég dvalizt sem barn, en þar eð ég þoldi ekki lofts lagið, var ég send heim til Dan merkur. ,,Frændi“ var liðsfor ingi í sjóhernum, háttsettur, að ég beld. Hann var ókvænt- ur, átti stórt hús, og bjó með systur sinni. Ég kallaði hann alltaf „frænda“; það var systir hans, sem réði því. Annars held ég, að honum hafi í rauninni ekki verjð um það gefið. Frændi var jafnan fátalað- ur. En hann elti mig sífellt með augunum, og oft þótti mér sem hann kynntist mér helzi til náið fyrir augnatillit ið eltt, Væri það eitthvað, sem hann taldi- sig þurfa að ræða við okkur; ef hann til dæmis bauð okkur í leikhús eða kvik myndahús, — fóru þær um- ræður alltaf fram við morgun verðarborðið. Og svo var bað dag nokkurn. að hann kvaðst von á því, að bróðursonur hans, Flennlng. kæmi og dveldist hjá okkur í sumarleyfinu. „Það verður til breyting fyrir þig, Ingalísa", bætti hann við. Ég var dálííið einmana á heimilinu, og bví sízt að undra bótt ég hlakkaði til komu Flennings. Og svo kom hann. — okkur öllum að óvör um. Það var síðari hluta dags, og ég var ein inni í stofunni. Það lelt út fvrir, að hann hefði ekki haft mxnnstu hug- mynd um dvöl mína á heimil- inu. Vlð störðum hvort á ann að langa hríð, ég veit ekki hve lengi. —■ en á þeirri slundu gerðist eitthvað hið innra með okkur, sem ekki verður orðum skvrt, og svo rétti hann mér hendina . . við héldumst lgngi í hendur, án þess að mæla orð frá vörum, og þann ig stóðum við. þesar „frændi“ kom inn. Okkur brá. — okkur öllum þrem. Frændi bauð hon um inn í skrifstofuna, og ég starði á'eftir þeim. ÞRÁNDUR í GÖTU Um kvöldið fórum við öll í leikhúsið. Það kvöld fannst mér lengi að líða, því að frænka sat á milli okkar Flemings. Það kvöld komst ég að raun um, ' ag rnér var lítt um hana gefið. Þegar hann hallaði sér aftuT á bak í sæt- inu til þess að geti litlð til mín á bak við haita, hallaði hún sér óðar aftur á bak líka. Og þegar hann, nokkru síðar, laut fram til að sjá mig, laut hún líka fram. Svo vlrtist, sem frændi skildi okkur betur; hann þrýsti hönd mína, eins og hann vildi, votta mér sam- úð sína. Þessi helgi leið íyrr en mig varði. Við gátxrm ekki yerið ein saman nokkra stund, og höfðum ekki einu sinni getað talast við, þegar bánn varð að fara. Hann kom aftur um næstu helgi. Það var eins og frænda væri ekkerl um það gefið. Vik an lelð, án þess okkur veittist tækifæri til að ræðást við, Frændi og frænka sáu um það. Ef við gengum út í garðinn, EINHVERS STAÐAR er| komizt þann/g að orðí, aðj vegir ástarinnar séu lítt skýranlegir, — og því ber; hún vitni, þessi s/ut/a, sanna frásög/i, sem þýdd erj úr dönsku tímarIti. ■■■■■■■«■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■ kallaði frænka óðar á mig . 111 að líta á einhverja kjóla, en það var bara tylliástæða, til þess að trufla okkúr. BRÉFIN Hann fór, — og nú tók hann að skrifa mér, Svo að segja dag hvern lagði f.rændi bréf hans á (borðí.ð fyijr framafci mig, þegar við seitumst að morgunverði. Hann sagði ekki neitt; leit aðeins á mig, og á stundum virtist mér bregða fyr ir tryggð í augum hans. Þegar ég var komin upp í á kvöldin skrifaði ég honum löng bréf; hann fékk þau ekki öl'l, því að það vildi oft til, að ég kom þeim ekki í póst. án, þess að frændi eða frænka. hefðu orðið þess vör, en ég vildi ekki fyrir nokkurn mun, að þau kæmust að því, að ég svaraði bréfum hans. Hann hafði skrifað mér, að ■hann fengi ekki helgarleyfi aft ur fyrr en að þrem vikum llðn um. Ég þráði hann dag og nótt, — og svo gerðist það, að hann hætti allt í einu að skrifa mér. Ég þráði bréf hans. árangurs laust, en hætti líka að skrifa. Eg lelt spyrjandi á frænda í hvert skipti, sem við settumst að morgunverði, og ég sá sam. úðina í augnatilliti hans; mér þótti innilega vænt um hann þessa dagana — þess vegna. Kvöld nokkurt afréð ég að skrifa Fleming. Ef til vill var hann veikur og gat þess vegna ekki skrifað. Um morguninn köm ég bréflnu í póst, án þess þau, frændi og frænka, yrðu þess vör. Tveir dagar liðu, — og svo gerðist það, þegar við vorxim í þann veginn að setjast að morgunverðí, að Flemihg kom æðandi inn í stofuna „Fékkst þú ekki bréfin mín!“ hrópaði hánn. náfölur af bræði. „Þú hefur ekki skrifað í hálf an mánuð“, hvíslaði ég. Fleming kreppti hnefana. „Égi skrifaði þér á hverjum ein. asta dreffi“, sagði hann. ..Það er frændi. sem hefur séð um betta. Ég á honum líka bað að þakka, að ég fékk ekki levfi til að skreppa hingað um helg ina! Hann er fiárhaldsmaður minn, og forráðamaður og þess vegna heldur hann, að ég sé einíhver smádregnur. sem hann getur farið með eins og honum svnist!“ Frændi hafði hlustað þögull á hann, en nú reis hann úr sæti sínu og hvessii augun á Fleming. „Þú hefur strokið!“ mælti hann þunglega. ..Þú getur kömizt þannig að orði;“'Sv’araði Fleming lágt. Það varð nokkxir þögn. Þeir horfðust í augu, en svo leit Flemlng undan. Hann Iét hall- ast upp ,að veggnum. Hann horfði nokkra hríð á frænda og spurði síðan lágum rómi: „Elsk ar þú Ingulísu?“ Svipur frænda tók furðuleg- CFrh. af 4. síðu.) GJAFIR og áheit til Barna- spítalasjóðs Hringsinsi Minningargjafir um: Karl Edvard Sigurðsson, afhent af móðursystur hans, Guðrún Kristjánsd., Njálsgötu 16, 500, Örn Sæmundsson irá foreldr- um hans, Kristínu Grímsdótt- ur og Sæmundi Bjarnasyni, Fagradal, Kringlumýrarveg 1000, Halldór Arnórsson ljós- myndara, frá eiginkonu hans, Steinunni Bjamadóttur 600, Björn G. Blöndal lækni, frá Sigríði konu hans og 3 sonum 5000, enn fremur 1000, Ragn- heiði Magnúsdóttur, gefendur Sigríður og Kristjana Blöndal, Guðríði Þorvaldsdóttxír frá dóttur hennar 500, Hákon Her bertsson frá systur hans 2092, Gunnlaug Bjarna Bjarnason frá L. 100, Ási'hildi Kolbeins frá samstarfsfólki 10 675, H. S. 100, Helgu Helgadótlur frá Hamri, Gaulverjabæjarhreppi, frá nánustu ættingjum 14 479,12, Sigríði Ingimundar- dóttur og Jón Stefánsson frá Blöndholti í Kjós frá ónefndri stúlku 10 000. Enn fremur hefur Barnaspít alasjóðnum borlzt m.inningar- gjöf um hjónin Skxxla Berg- sveinssón og Kristínu Einars- dótlur frá Skáleyjum og dótt- ur þeirra, Ingveldi Guðrúnu Skúladóttur, frá sonr.m þeirra hjónanna og tengdadætrum, þeim Bergsveini Skúlasyni og Skúla K. Skúlasyni og konum þeirra, én gjöfin er æðardúnn í sængur og kodda í 56 rúm í barnaspítala þeim, sem verið er að byggja. Einnig hefur ónefnd kona gefið tvenna * léreffssængur- fatnaði á 56 rúm í r.ýja spít- alanum. Gjafir frá: Bjáriia Sigurðs- syni, Vigur 200, starfsrnönnum trésm. Víðis 1366,10, R. 2060 (fargjald) 30. E. B. 200, Póu og Póa 200, E. B. 50, Gamalli fé- lagskonu 1000, Ónefndri 100, lAuði Steinsd., Ránarg. 1 35, (Rut Pétursdóítxir 100, Mrs. Henderson 200, önnu Þorleifs- dóttur 100, Guðbjörgu Bjarna- | dóttur, 7 (helgid.kaup) 112, Kvenfélagið Keðjan (vélstjóra konur) 10 000. Áheit: Frá Þorsteini J. Sig- urðssyni 500, G. H. 1000, G. K. á lit,lu hvílu rúmin 100, P.H.Þ. og S„ sama 200, ónefndum, samá 500, ónefndum 1000, Spilaklúbb Ó.H.J. 500, Steln- unni Halldórsd., Mávahlíð 44 50, Dúddu 50, gamalli konu 100, Elínu 300, N. N. 20, J.S.I. 100, Margréti 100, I.S. 500, Dúddu 50, M.L. 20, M.S. 20, Kristínu 100, Geir Sigurðssyni 100, Sonju 50, JS. 100, N.N. 150, A.B.K. 1000, M.S. 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.