Alþýðublaðið - 29.07.1955, Page 5

Alþýðublaðið - 29.07.1955, Page 5
Föstudagur 29. júlí 1955 ftLÞYÐUBLA&IS í Sigvaldi Hjálmarsson: ANNVIR STOKKHÓLMI í júní SVENSKA RIKSBY GGEN, byggingarfyrirtæki alþýðusam bandsins sænska, byggði Ársta Centrum og eúmig á þriðja þúsund íbúðir í Ársta. Það, var nokkru eftir 1940, að þetta fyr irlæki fékk leyfi hjá yfirvöld um Stokkhólmsborgar til að byggja 1000 íbúðir í Ársta. Þar að auki var gert ráð fyrir, að það byggði þar 700 íbúðir til viðbótar, og svo fór, að það reisti þar enn síðar 750 íbúðir. HUGMYNDIN UM MIÐBORG INA. Þáver^nd’i formaður fýrir- tækisins, Uno Áhrén prófessor, vakti máls á þeirri hugmynd að skipuleggja sérstaka.miðborg í Arsta, kjarna, sem Jífið í allri borginni gæti snúizt um., Gáll ar svefnborganna voru- honum Ijósir. Ársta átti ekki að vera svefnborg um aldur og ævi. Hún átti að vera borg, sem feæri bað nafn með sóna. Tveir arkitektar, bræðurnir Erik og Tore Ahlsén, tóku að sér það starf að sk'puleggja og reisa ’hana samiímis íbúð- unum. En margt fer öðru vísi en ætlað er, og það reyndist ó- framkvæmanlegt að iáta þessa ráðagerð slandast. Stríðið var skollið á. Miklir erfiðieikar steðjuðu að byggingarstarfsem ánni. Ströngum reglum varð að hlíta um byggingarleyfi vegna efnisvandræða. Og þar v'.ð bættist, hve brýn nauðsyn var að hraða íbúðabyggingum. í- búðasvæðið varð því fullbyggt nokk^u á undan miðborginni, er gera skyldi Ársta að sann- nefndri borg. Olli það nokkr- •um vandkvæðum og heilabrot- um um, hversu unnt væri að fylgja upprunaiegurn áætiun- um og hvernig miða mætti fram'kvæmdir við stundar- þarfir íbúanna, er { íbúðirn- ar voru að flytja. Niðurstaðan varð því sú, að miðborgin var byggð í áföng- um á nokkurra ára tímabili. Fyrstu hlutar miðborgarinnar voru lilbújnir 1947 og 1949. Síðan var einhyerju bætt við á hverju ári. Þannig var kvik myndasalurin.n ii,lbú.inn. 1951, til dæmis að.taka og leikhúsið og tómstundasalarkynnin ölt 1953. Veitingasalurinn kom fyrst 1954. Ársta Centrum er því öldungis glænýtt fyrirbæri. Nú hafa orðið eigendaskipti á Ársta Centrum. Nokkur um xæða var.um það, þegar til stóð að fara að byggja leikhús, bóka safn og tómstundahúsnæði, Ihver reka skyldi þessar stofn anir í framtíðinni. Var þá sfofnað hlutafélag, eins kohar dótturfyrirtæki Svenska Riks- byggens. Það nefnist Stock- Borgir verða lif. - IV. MANNINN BORGARUMHVERFIÐ OG MAÐURINN. Strætisvagninn var farinn fram hjá og stundarkorn líður, unz sá næsti kemur. Gefst því holmsbyggen, og á Stokkhólms borg meiri hluta fjárins. STÖRF ARKITEKANNA. 1 Þeir bræðurn'.r, Erik og Tore Ahlsén, lögðu sál sína í það starf sitt, að skipuleggja1 hina nýju miðborg. Hafa þeir bæði verið djarfir í ákvörðun um og samvizkusamir, þótt um árangurlnn hafi verið og muni verða deilt eins og jafnáh. Menn verða að gera sér ijóst hvílíkur vandi var þeim á herð ar lagður. Reynsla var engin af slíkri skipulagningu í Sví þjóð. Það var engum fullljóst, hverra húsakynna væri þörf til að mynda stíka miðborg og hversu stór og ihvernig útbúin þau ættu að vera. Það var of seint að koma með nýjar hug myndir, þegár sjá’lft bygging ' arstarfið var komið langt áleið is eða því lokið. Alit þurfii að vera fyrirfram 'hugsað til þraut ar. j Þess var æskt, að haft yrði |Samband við samtök íbúanna í Ársta og tekið tillit til óska (frá þeim. En fólkið var þá al- veg nýfilutt og naumast búið að áila sig á hlutunum. Bræð- urnir tóku því það ráð að leita ýmissa féiagsslofnana óg stjórnarvalda til að fá hug myndir um, hvers væri þörf í slíhri ntiðborg, sem iskapa átti. Hver aðili gal gefið hug- myndir um, hvers mundi að líkindum verða þörf fyrir þá starfsemi, sem hann hafði með |höndum. Tillöguuppdráttur var fljótt gerður og biriur, og síð- sn var það skipuiag rætt í Arsta, þar sem bvggðin var óð um að aukast og emhig félags lífið, eftir því sem árin liðu. Þannig fengu íbúar Ársta- byggðarinnar hluldeild í því starfi að ráða gérð og tilhöaun hinnar nýju miðborgar. Áður höfðu verið gerðar athusailr um, hver væri verzlunarþörf- in í byggðinni. Þannig skýrð j.ist fyrir bræðrunum sú mynd smátl' og smátt, sem þeir gerðu Torgið í Ársta. — Ljósmynd: S. H. Ljósmynd: S. H. sér um miðborg Ársla í fram- tíðinni. ! HVERT ER GILDI MIÐBORG l ARINNAR? I Miðborg Ársta er nýlega tek in í notkun í heild sinni, sVo að of snemmt er að fella nokk urn fullnaðarúrskurð um það, hversu lekizt hefur með þessa markverð tiiraun. En eftir því sem virðist eru íbúarnY sæmi lega ánægðir með miðborgina. Félagslíf hefur hlómgazt og samskipti einsiaklinganna feng ig á sig þann blæ, sem m'nnir á sjálfstæða borg, borg, sem skapazl hefur fyrir venjulega þróun og náð því að verða'íbú unum þægileg og holl heim- kynni. Lengi verður sjálfsagt rætt um einstök atriði í fyrir komulagi borgarinnar, og naumast fer hjá því, að skoðan ir manna verði skiptar um | „abstrakimálverkin" á hús- veggjunum við torgið. En hvað sem um þau er sagt, verður þó að viðurkenna, að þessi aðferð til að lífga upp á umhverfið, þar sem sumum finnst, að grá j Ir steinfleiir eigi einir að ráða ríkjum, er frumleg og ný stárleg. Og því ekki að taka slíkri nýbreytni með þolin- mæðl? Falli hún aimenningi í geð, verður henni haldið við, én annars kostar verða vegg irnir bara málacýr að nýju. Og gaman væri að vita. hvort be.’r eru ek'ki ærið margir, sem finnst að sþstraklmálverkín veiti hús^röðunum hressilegt og þægilegt yfirbr3gð. En það er annað, sem skiptir meira máli en lllirnir á hús- veggjunum. Þeim má breyta, en húsaskipun, rýmí og heild arskipan er erfiðara að breyta. Hvernig tekst m ðborginni, sem heild og einstökum ihlut- um hennar að gegha hluivérki sínu gagnvart manninúm? Þessari spurningu er enn þá örðugt að svara. svo að óyggj andi sé. Vonandi verður það þó hægt, áður en iangt líður. Tveir Árstabúar, Gunnar Ásarn og Berlil Mathsson, hafa tekið s.ér fyrir hendur að gera mannfélagsfræðilega raimjókn á miðborg Ársla. Niðurstöðurn ar eiga svo að sýna, hvert gildi einstúkar vsiofnanir 'hafa, hverjar virðast fullnægjandi og hverjar ek’ki, og hversu mið borgin í heiild orkar á tóm stundavenjur íbúanna með þeim tækifærum, sem þar eru í boði. Þessi rannsókn er ekki einasta merkileg fyrir Ársta og Stokkhólm, heldur allar borg ir, sem nú eru vaxandi og að skapast. ar, þegar verið er að búa til borgir. Einhver ákveðin skil- yrði í skipulag:, einhverjir yf irlætislitlir möguleikar, reyn- ast ef til vill, ef að er gáð, heppilegir til að iaða menn til að haga lifnaðarháttum sínum: og breytnj þannig, að til mann bóta horfi. Borgin er ramminn utan um borgarlífið. Möguleik arnir fara eftir þvf að mikJu leyti,. hvernig hún er úr garði gerð. Óskaborgin veitir mönn- enn lækifæri til að virða fyrirjum þau skilyrði, sem beina sér hið iðandi líf staðarins og þeim inn á jákvæða braut og hugleiða aðferðir þessar mann|þroskar hina ákjósanlegu hæfi leika og siði, en leiða athyglina hjá þeim, er öfugt stefna. Ef þetta er rétt hlýtur að vera á færi manna að komást að raun- um, hvað horfir til góðs í sk.'pu lagi og gerð borga. Það hlýtur að fara eftir einhverjum meg inreglum, sem unnt er aö ieiða í tjós, og vafalítið eru þær í samræmi við það, sem í dagiegu tali er kallað hollar lífsvenjur, þó.l þar inni á milli geti leynzt fúablettir og rot, sem mikil vanheilindi stafa af. Frá þessu sjónarmiði verður starf arkitektsins, sem borgina félagssmiðju, sem hér er í gangi. Það er fullyrt, að umhverfið orki á einstaklinga og þjóðir, að loftstag, landslag og þau lífs skilyrði, sem náttúran býður, setji svipmót sitt á skaphöfn manna, brýni ýmist vilja, veki mannlund, auki glöggskjiggni og skýrieik ellégar orki eggj- andi á neikvæðar lyndiseink- unnir og slævi jákvæða hæfi- Teika. — Ef þessu er þannig farið um hin náttúriegu skil- yrði, hlýtur það einnig að vera svo um umhverflð í borgunum, þar sem það er að veruiegu | leyii af manna hóndum gert. skipuleggur, ærið mikils vert. Þetta leiðir til þeirrar niður- Bræðurnir, írem teiknuðu 'stöðu, að mannvirkin orki á|Ársta, orka á mannssálir með manninn, ekki eJnvörðungu ' verkum sínum. Og þeir félag meðan hann glímir við að arnir, sem byrjað bafa rann- ■skapa þau, heldur einnig eftir [sóknir á samfélagsháttum hér það, er hann télur sig aðeins f Arsta. hafa framlengl þá eftlr noia þau eða njóta þeirra. Og grennslan, sem hafin var, þeg i frá þessu sjónarmiði hlýður i3r menn voru að velta því fyr borgin. sem maðurinn reisir ir sér, hvers þyrfti með í hinni yfir sig og afkomendur sína, nýju miðborg, til þess að hún að vera öflugt áhrifavald á ^yrði þeirn kostum búin, sem :ru ieknir að mannfélagið og e.nstaklinginn. LEIÐIR TIL HOLLARI SAM- FÉAGSHÁTTA. Það opnast ýmsir möguleik- þörf er þá. Þeir nema nýtt land. Ef tll vill á rannsókn þeirra eftir að vekja (Frh. á 7. síðu.) Jafnfefli KR og Yals 1:1 ÍSLANDSMÓTIÐ hélt loks'og sent knöiinn prýðilega fyr- 'áfram, eftir langt hlé, síðastlið ir markið, eftir að harni hafði ið miðvikudagskvöld, með leikjlei'kið á annan KR-bakvörð- milli Vals og KR. En ieiks inn. Dálítinn sprett tóku svo þessa hafði verið beðið með (KRingar efiir að markið kom, nokkurri eftirvæntingu, þar en Valsvörnin stóð af sér á- sem úrslit hans gátu ráðið hlaup þeirra, Einar Halldórs- miklu um flutning íslandsbik-1 son og Árni Snjóilfsson léku | arsins frá Akranesi lil Reykja-^þar með mikilli prýði, að ó- víkur og um leið hvar bezta gleymdum Helga Daníelssyni, knattspyrnufélag íslands yrði sem enn einu sinni sannaði næsta ár. með þessum leik, að hann er J Leiknum lauk með jafntefli. okkar iangsnjallasti markvörð- '1:1, svo allt virðist benda til. ur_nú. í seinni hálfleik hertu KR- ingar sig, enda var það þeim mikið atriði að ná að minnsta kosti jafníefli, en helzt sigra. Þrátt fyrir allt komust þeir þó ekkí í jafntefii'saðstöðu fyrr en á 17. mínutu. Var það Ólafur Hannesson, sem skoraði, efíir sendingu frá Sigurði Bergssyni. Fleiri mörk skemmtiilegur, eftir leikfærn- j voru ekki skoruð í leiknum, inni að dæma. Mega úrslit,sem lauk mgð jafntefli, einjnog' hans 1:1 teljast sanngjörn. En fyrr segir. tækifærin á báða bóga til.þessj En á.3Ó. mínútu komst Þor- að skora fleiri mörk voru vissu þjörn þó í gótt íæri óg átti lega til staðar, ef þeir, sem að J einnig, gott. skot A markið. en slóðu, hefðu kunnað að hag- Helgi varði af mikilli snilld. svo : þess að KR muni bera sigur úr býlum í mótinu. En KRingar ! ,.burstuðu“ núverandi íslands- meistara með 4:1, sællar minn ingar. KR á nú eftir að leika við Fram og Þróít. * Ekki verður þessi leikur Vals og KR lal.nn sérlega nýta þau. Strax í leikbyrjun voru KRingar í marktækifæri, en knötlurinn lenti í marksúl- Le kurinn í hei’d var sýni- lega aíllt of hraðúr fvrir leik- tækni og hugsún leikmann- unni úr fáimkenndu og tilþrifa j anna. Samleikur var næsta lít litlu skoti, var þetta þeirra ill. Sjaldan sá maður knöttinn. fyrsta marktækifæri af mörg-! ganga milli fleiri manna en um. Annars átti Vainr meira í þriggja, oftast áðeins tveggja, fyrri hálfleik, en KRJngar hins og sá síðari sendi hann svo til' vegar sóknharðari í þeim (mólheria. Áberandi voru og seinni. Það var ekki fyrr en á .klúðurslegar aðgecðir uppi við 25. mínútu leiksins, sem Val mörkin. Upplögð tækifæri' tókst að skora þetta eina mark voru einskisnýtt. Knötturinn sitt. En fram að þeim tímajsendur margar stikur í loft höfðu Valsmenn átt ýms góð. tækifæri. Mark þetta skoyaði Hilmar, eftir að Hörður F'elix- son hafði haft allán veg og vanda að undirbúningi þess, upp, yfir markið eSa þá fram- hjá. Mátti í því sambandi..ekki! á milli sjá hvort íiðanna dugði belur. ------^ eb. Í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.