Alþýðublaðið - 29.07.1955, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 29.07.1955, Qupperneq 7
*J5~: -> JW* X* *C W »1 « »•> * «» Föstutlagur 29. júlí 1955 ALÞYDUBLAÐIÐ Hátíðahöld verzlunar manna I Tfvöli Laugardagur Sunnudagur 30. júlí KL. 4.00 Kynnir: Baldur Georgs. Baldur og Konni: Búktal. Hjálmar Gíslason: Gaman- vísur —- efti rharmur. Rudy Eolly: Línudans. Knoll og To.t: Grínleika1'. Gög og Gokke skemmta börnunum í garðinum. Hlé kl. 7—8. KL. 9.00 Kynnir: Baldur Georgs. Baldur Georgs: Töfrabrögð. Hjálmar Gíslason: Gaman- vísur — eftirhermur. Leiks5rstur: Dægurlög. Baldur og Konni: Búktah Rudy Bolly: Línudar.s. Knoll og Tott: Grínleikar. Gög og Gokke skemmta börnunum í garðinum. Dans á palli til kl. 2 e. miðn. Aðgangur ókeypis að palli. Hljómsveit Stefáns Þorleifs sonar leikur á danspallinum. Réttur áskilinn tíl breyt- inga á dagskránni. BÍLFERÐIR verða frá Búnaðarfélagshús inu að Tivoli alla daga. Eft- ir miðnætti verður ekið til baka frá Tivoli vestur Hringbraut um Vesíurgötu, Hafnarstræti og Hringbraut Hverfisgötu 31. júlí KL. 2.30 Lúðrasveit Reykjavíkur lelkur á Austurvelli. Stjórnandi: P. Pampichler. KL. 3.00 Skrúðganga frá Austurvelli að Tivoli. Lúðrasveit Rvík- ur í broddi fylkingar. KL. 3.30 Lúðrasveitin lelkur í skemmtigarðinum. Kynnir: Baldur Georgs. Baldur Georgs: Töfrabrögð. Hjálmar Gíslason: Gaman- vísur — eftirhermur. Baldur og Konni: Búktal. Rudy Bolly: Línudans. Knoll og Toit: Grínleikar. Gög og Gokke skemmta • börnunum í garðinum. Gjafapökkum varpað úr flugvél. Hlé kl. 7—8. KL. 9.00 Kynnir: Baldur Georgs. Baldur Georgs: Töfrkbrögð. Hjálmar Gíslason: Gaman- vísur — eftirhermur. Leiksystur: Dægurlög. Baldur og Konni: Búktal. Guðm. Jónsson: Einsöngur. Rudy Bolly: Línudans. Knoll og Toit: Grínleikar. Gög og Gokke skemmta börnunum í garðinum. Dans á palli til kl. 1 e. miðn. Aðgangur ókeypis að palli. Hljómsveit Stefáns Þorleifs sonar leikur á danspallinum. Mánudagur 1. ágúst KL. 4.09 Kynnir: Baldur Georgs. Baldur Georgs: Töfrabrögð. Hjálmar Gíslason: Gaman- vísur — eftirhermur. Rudy Bolly: Línudans. Knoll og Toít: Grínleikar. Gög og Gokke skemmta börnunum. í garðinum. Hlé kl. 7—8. KL. 9.00 Kynnir: Baldur Georgs. Hjálmar Gíslason: Gaman- vísur — eftirhermur. Leiksystur: Dæguriög. Baldur Georgs: Kokkteill. Guðm. Jónsson: Einsöngur. Rudy Bolly: Línudans. Knoll og Toit: Grínleikar. Gög og Gokke skemmta börnunum í garðinum. Gjafapökkum varpað úr flugvél. KL. 12 Á MIÐNÆTTI Siórkostlegasta flugelda- sýning, er sést hefur á íslandi. Dans á palli til kl. 1 e. miðn. Aðgangur ókeypis að palli. Hljómsveit Stefáns Þorleifs sonar leikur á danspallinum. Skemmtigarðurinn verður opnaður alla dagana klukkan 2 eftir hádegi. Tveir ástfangnir (Frh. á 7. síðu.) um breylingum við spurningu Flemings. Svo leit hann ráð- þrota á mig. Langa hríð ríkti grafarþögn í siofunni. Þeir hoi'fðu báðir á mig, sem þeir væntu svars. Ég hafði mesta löngun til að hlaupast á brott, en til allrar hamingju kom frænka inn í þessum svifum. Hún skildi þeg ar hvað um var að vera og leiddi mig út í garðinn. Um kvöldi fékk ég vist hjá einni vinkonu minni. Ég ætl- aði að skrifa Fleming, reyndi það meira að segja, þegar ég var komin upp í. en það varð ekkert af því. Og svo dróst þetta og dróst, —bróðir vins'úlku minnar var svo laglegur og skemmtilegur, að ég hætti við að skrifa Flem- ing. Nf frímerki. FRÍMERKJABÓK Þá hefur verið ráðið að gefa út frímerkjabók og verða 9 frí- merkjategundir í bókinni á samtals 18 krónur. Bók þessi verður seld al-menningi á kr. 20, en mismunurinn verður lát inn renna til eflingar íþrótta- hreyfingarinnar í landinu. Mannvirkin orka (Frh. af 5. síðu.) alhygli á leiðum til nollari sam félagshátta. Þegar beðið er efiir strætis- vagni, er tíminn oft lengi að líða. Svo var þó ekki í Ársta. Byggingamál Kópavogs (Frh. af 1. síðu.) ar. I undirbúningi er einnig úlgáfa á samnorrænum frí- merkjum og verða á þeim myndir af 5 svönum, sem er þekkt tákn fyrir Norðurlönd'm fimrn. Aðrar útgáíur, sem eru í undirbúningi, eru skógrækt- arfrímerki, frímerki í tilefni af 50 ára afmæli Landssmans, og loks landkynningarfrímerki, en á þeim verða myndir af Gull- fossi, Geysi, Heklu og Bessa- stöðum o. fl. (Frh. af 8. síðu.) út fyrir húsum þeirra, sem lóð ir hafa fengið, en úthlutað á hinn bóginn ólöglegum bygg- ingaiejTum til manna, sem eng ar lóðir höfðu sótt um til lóða- nefndar, hvað þá fengið þær. Hefur allt þetta leitt til nokk- urra árekstra og skapað hreint öngþveiti í byggiifgamálum Kópavogs, svo að sumir lóðar- leiguhafar hafa orðið að grípa til þess ráðs, að ráða á eigin á- byrgð verkfræðinga til þess að mæla út fyrir húsum sínum og lóðum.“ Trúboði frá Afríku á ferð hér. KÉR liefur dvaZ/zf um þriggja vikna ske/ð fulltrúi frá alheimssamtökum S.D. a’ðvent' ista. Flutíi han/i hér 2 erindi um Afríku, en þar liefur hann dvalizt í 16 ár. Noiaði hann dvölina hér t/'Z að ferðasf um tand/'ð. Hann er danskur, Em- manueZ Petersen að nafni. E. Petersen er fæddur í Od ense, en býr nú í London og er deildarstjóri N.-Evrópudeild ar alheimssamtakanna. Hefur hann dvallzt í 6 , ár í Uganda og 10 ár í Kenya og komið til flestra ríkja Austur- og Vest ur-Afríku og einkum haft um sjón með fræðslustarfi aðvent ista þar. Aðveníistar eiga nú 200 skóla í Kenya og sækja þá 20 þús. nemendur eða tíundi hluti þeirra, sem skólagöngu njóta. Yfirleitt eru kennslu- mál í höndum trúboðanna og njóia þau til þess fjárhags- styrks og velvilja va'dhafanna. ÓLGAN f A-AFRÍKU. E. Petersen sagði m. a. í viðtali við blaðamenn, að óttinn væri yfirleitt ríkj- andi í hugum Afríkubúa. Kristnin veitti þeim hins veg- ar bjartsýnna viðhorf til til- verunnar. Hvítum mönnum hafi því í fyrstu verið vel tek- ið, en er þeir tóku að hugsa um það fyrst og fremst að hagnast á íbúunum hafi risið upp vandræði, svo sem þau, AlbÝðublaðið er selt á þessura stöðura: Auslurbær: Adlon, Laugaveg 11. Adlon, Laugaveg 126. Alþýðubrauðgerðin, Laugaveg 61. Ásbyrgi, Laugaveg 139. Ás, Laugaveg 160. Bíóbarinn, Austurbæjarbíói. Café Florida, Ilverfisgötu 69. Drífandi, Samtúni 12. Flugbarinn, Reykj avíkurflugvelli. Flöskubúðin, Bergstaðastræti lð. Gosi, Skólavörðustíg 10. Havana, Týsgötu 1. Hilmarsbúð, Njálsgötu 26. Krónan, Mávahlíð 25. Mjólkurbúðni, Nökkvavog 13. Pétursbúð, Njálsgötu 106. Rangá, Skipasundi 56. Stefánskaffi, Bergstaðastræti 7. Veitingastofan, Bankastræti 11. Söluturn Austurbæjar, Hlenuntorgi. Sölusturninn, Bankastræti 14. Tóbaksbúðin, Laugaveg 12. Tóbaks og sælgætiscerzl., Hverfisg. 50. Tóbak & Sælgæti, Laugaveg 72. Veitingastofan Ögn, Sundlaugaveg 12. Veitingstofan, Þórsgötu 14. Veitingstofan, Óðinsgötu 5. Verzlunin, Bergþórugöu 23. Verzlunin, Hverfisgötu 117. Verzlunin, Nönnugötu 5. Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71. Verzlun Árna Sigurðssonar, Langboltsveg 174. Vitabarinn, Bergþórugötu 21. Vöggur, Laugaveg 64. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. >sr< Vesfurbær: Adlon, Aðalstræti 8. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austuntr, Drifandi, Kapl. 1. Fjóla, Vesturgötu 29. Hressingarskálinn, Austurstræti. Matstofan, Vesturgötu 53. Pylsusalan, Austurstræti Silli & Valdi, Hringbraut 49. Sæborg, Nesveg 33. Söluturninn, Lækjartorgi. Söluturninn, Vesturgötu 2. Veitingastofan, Vesturgötu 16. Verzlunin, Framnesveg 44. Verzlunin, Kolasundi 1. West-End, Vesturgötu 45. Bakariið. Nesveg 33. m "’S? Képavogur: Blaðskýlið, Kópavogi. Kaupfélagið Kópavogi. KRON, Borgarholtsbraut. KRON, Hafnarfjarðarvegi. Verzlunin Fossvogur. Verzlun Snorra Jónssonar, Kópavogi. Alþýðublaðið w sem kunn eru úr frétium frá Kenya og Nairobi. Einnig hafi skapazt glundroði, en fornar venjur hafi orðið að víkja fyr- ir nýjum siðum og enn skorti festu í menningar- og þjóðlíf margra A-Afríkubúa. Það væru aðal orsakimar til óeirðanna þar. Kristniboðar njóta yfir- leitt velþóknunar í Afríku og menntun talin til mestu heims ins gæða. LANDGRÆÐSLU 5JÖÐUR

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.