Alþýðublaðið - 03.08.1955, Side 5
fvriðvikudagur
ágúst 1955
ALÞYÐUBLAÐIS
3.
Tónskáldið Paul Hindemi
BYLTINGARMAÐUR í tón-
list eða afturhaldsseggur? Allt
um. það eitt mesta stórveldi í
ióniist í dag; maður, sem hefur
haft miki'l áhrif á þróun lón-
listarsögunnar.
Hann er fæddur i Hanau, ná
lægt Frankfurt am Main í
Þýzkalandi, fyrlr um sextíu ár
um. Hann var verkamannsson
ur og hlaut hverfandi litla
skólamenntun. Þegar hann las
grísku og latínu fullorðinn,
var það fyrir sjálfsnám. Sama
má segja um kunnáttu hans í
írönsku og ensku (sem hann
kvað tala með lítils háttar út-
lenzkuhreim, eftir margra ára
dvöl í Ameríku). Foreldrar
hans voru báðir úr verkalýðs-
stétt, en þóttu dugleg og verk-
lagin. Þessa eiginleika er Hin-
demith talinn hafa erft í ríkum
mæli og hafi þeir átt mikinn
þáít í að móta skaphöfn hans
sem listamanns. Uppruni hans
sagði fljótt til sín. Allt frá
fyrstu tíð var hann lítill unn-
andi rómantískrar og borgara-
legrar tónlistar að fyrirmynd
Wagners, sem reyndj að gera
hvert verk sitt að skýrslu um
ástand sálar sinnar.
Hindemiih fór fra öndverðu
aðrar brautir. Kannski hefur
það átt einhvern þátt í því, að
hann var í fyrstu sjálflærður
lónlistarmaður. Hann neydd-
ist snemma til að standa á eig-
in fótum. Hann dró fram lífið
með fiðluteik frá bernsku, m.
a. með undirleik við þöglar
kvikmyndir. Síðar komst hann
í lónlistarskólann í Frankfurt.
Óvenjulegir hæfileikar komu
fljótt í Ijós. Tvítugur að aldri
var hann orðinn konzertmeist-
ari í óperuhljómsveitinni í
Frankíurt. Og eins og gerist í
ævintýrunum kvænlist hann
dóttur hljómsveitarsijórans.
UPPREISNARMAÐUR
Á uppvaxtarárum Hinde-
miths bar mest á tónskáldinu
Richard Strauss, sem tók að
erfðum hugmyndir frá Wagn-
er og orti auðug og straum-
þung tónaljóð, sem eru aðdá-
anlegur spegill wilhelmanska
^ímabilsins. Hindemith varð
frá upphafi forustumaður í
hópi ungra tónlistarmanna,
sem gekk í berhögg við þessa
Etefnu. 1918 var veldi Hohen-
zollern-ættarinnar í Þýzka-
landi úti. Með Weimar-lýðveld
inu hófst nýtt skeið bæði
stjórnmálalega og menningar-
3ega. Expressionismi og fleiri
ftilraunastefnur komust í al-
gleyming í listum. Og um líkt
3eyti og frjálslyndir arkitektar
,við Bauhaus skáru upp herör
gegn gömlum kreddum um
ileti og línur húsa, þá héldu
imgir lónllstarmenn yfirlætia-
Paul Hindemith.
lausa tónlistarhátið í Donau-
eschingen, þar sem leikin voru
samtíma kammertónverk. Þessi
tónlistarhátíð velti þungu
hlassi og varð vísir að byltingu
í tónlist.
1921 var stofnaður hinn
kunni Amar-kvartett óg í hon-
um var Hindemith fiðluleikari.
Þess; kvartelt lék í Donau-
eschingen og flutti ýmis fyrstu
verk Hindemiths. En þó var
það á óperusviðinu, sem Hin-
demith vakti fyrst aihygli (og
skelfingu sumra) svo að um
munaði. Fritz Busch kom á
framfæri tveimur af þremur
einþáttungsóperum Hinde-
miihs. Önnur þe;rra vakti
hneyksli m. a. vegna þess að,
Hindemith hæðist þar að
Wagner. Annars var það um
Hindemith eins og marga æst-
ustu avant-garde-ista eftir
1918, að það var tillitsleysi
hans við venjur og tízku og
ákveðin anti-rómantík, sem
vakti mesta athygti fólksins.
En í rauninni var hér aðeins
um að ræða dulda ðferð ungs
tæknimeistara, sem var um-
hugað um að leiða tónlist á þær
| brautir, er hún var áður en á-
hrif jötunsins í Bayreuth fóru
, að ríkja.
| Árið 1927 varð Hindemith
prófessor í tónsmiðum við tón
listarháskólann í Berlín. Orðs-
tír hans fór vaxandi, bæði sem
kennara og tónskálds. En sum-
(ar tónsmíðar hans þóttu djarf-
ar og voru misskildar. Ain óp-
(era hans, „Neus vom Tage“,
sem gerist í baðherbergi kven-
manns, vakti mikla bneykslun
ýmissa siðferðlspostula, meðal
lannars hins púritamska Adolfs
Hitlers. |
Hindemith duldi ekki andúð
sína gegn nazismanum. Efl.r
að nazisfar • komust til valda,
neituðu þeir að fluttur væri
við Ríkisóperuna , Matthías
málari“, enda voru þeir aldre;
glöggir á listrænt gildi verka.
Hinn frægi hljómsveitarstjóri
Wllhelm Furlwángler stóð að
flutningi sinfóníu Hindemiihs,
sem byggð er á óperunni. Og
nú flæddu yfir Hindemith van
virðlngarorð. Tónlist hans var
lýst í bann og Goebbels réðst á
hann persónulega af miklu of-
forsi. Hindemith várð þó aldr-
ei fyrir beinum líkamlegum of-
sóknum. og honum var leyft að
halda áfram kennslu. En árið
1939 bauðst honum prófessors-
staða vlð Yale-háskóla og kost-
ur á að flytjast til Bandaríkj-
anna og gerast ríkisborgari
þar. I Bandaríkjunum dvaldi
hann til ársins 1951, en þá
fluiti hann til Sviss og gerðlst
prófessor í Zúrich.
AFTURHALDSSEGGUR?
Hindemith er kennari í
,,komposition“, tónr.míð, og í
mlklu afhaldi nemenda sinna.
Hann á það til að láta þá æfa
vikum saman t. d. flautuleik,
og næsta mánuð seiur hann
fiðlu í hönd þeirra. Sjálfur lét
hann sér ekki nægja fiðlu (sem
hann skipti s;'ðar i v.olu). Sagt
er hann geti sjálfur leikið á
hvert einasta hljóðfæri hljóm- |
sveilar. Hann ællast ekki tll af
nemendum sínum að þei.p fái ,
meistaravald á þessum hljóð-
færum. Markmið hans er, að t
nemendurnir kynnist einkenn j
um og takmörkunum hvers
hlióðfærls og séu færir um
tæknilega að leysa þau vanda- ,
mál. sem rísá, þegar samin er
tónlist fyrir einleikshljóðfæri
eða kammertónlist.
Maður er nefndur Arnold
Schönberg, frægt tónskáld j
og róttækl mjög. Tækni hans (
eða aðferð vlð tónsmið, „lóna- j
raðir“, hefur vakið deilur og,
a hygli og telja surnir hann á
villigötum, en aðrir þann
mann, er fundið hafi nýjar og
réttar leiðlr. Hinir síðarnefndu
eru ekki að skapi Pouls Hinde-
mith. Fyrir Hindemith er sam
ræmi eða „harmonia“ í tónllst
sem speglun af samræmi alls,
sem er, svo að hann telur slík
lög af mönnum gerð bæði of-
! dirfskufull og einskis verð. En
eigi að síður er það svo, að av-
ant-gardlstar í tónlist á megin-
landlnu í dag fylgja að mestu
leyti kenningum Schön'bergs. I
Bandaríkjunum ber einnig
meira á fylgismönnum Schön-
bergs en áhrifum Hindemilhs.
Fyrlr þessar sakir hættir ýms-
um til að líta á Hindemith sem
afturhaldssegg nú. Gagnvart
mörgum skipar hann svipaðan
s'ess og Brahms á nítjándu öld.
En þeir, sem skyggnast dýpra.
telja Hindemith gert rangt til
mað að kalla hann afturhalds-
segg. Tll þess hafi hann haft of
mikil áhrif í tónlistarsögunni
og til þess sé hann of mikið
tónskáld að ta'ka vlð slíkum
stimplum. Verk hans eru þegar
sígild.
Fimmtugyr:
Sigurður Tr. Guðjónsso
v
í DAG, 3. ágúst, er Sigurð-
ur Tr. Guðjónsson múrara-
meistari á ísafirði íimmtugur.
Sigurðuj- er sonur hjónanna
Guðmundínu Jónsdóttur og,
Guðjóns Sigurðssonar frá
Gelradal.- Sigurður er fæddur
að Svarfhóli í Geiradal, en
fluttist þaðan barn að aldri
með foreldrum sínum til ísa-
fjarðar og hefur verið búsettur
þar óslitið síðan. Árið 1930 tók
Sigurður svelnspróf í múrara-
iðn, og hefur stundað þá vinnu
síðan. Hann er mikilvirkur
byggingamaður og frábærlega
vandvirkur og reglusamur í
starfi.
Sigurður var ekk; gamall,
þegar ihann byrjaði fyrst að
fást við að teikna og mála. Ekk
ert er í rauninni algengara en
börn hneigist til rð teikna j
mynd á blað. En Slgurður var
í sérflokki hvað þetta snerti. ef
svo mælti að .orði komast. Blý-
anturinn og litskúfurinn léku
strax í hönd hans. Sú mynd,
sem hann sá í huganum hverju
sinni, kom ljóslifand: fram á
pappírinn. Og ekki hafði Sig-
urður iðkað þessa lisi lengi.
þegar fólk sagð', er það sá
myndir hans:
— En hvað þetta er fallegt.
Þessi setning lýsir vel mynd
um Sigurðar. Þær eru falleg-
ar. Sigurður hefur mest yndi
af að mála landið í sumar-
skrúða. Það er mjóg bjart yfir
myndunum hans. Blátt og gult
og grænt eru þeir I tir. sem
ráða mestu á myndflelinum.
Ljósið í þessum myndum er
ekki einasta ,,litur“, heldur lif
andi Ijós. Já, þeita eru bjartar
myndir, og það er gott að
horfa á þær í skammdeginu.
Flestum frístundum sínum
eyðir Sigurður við teikniborð-
ið eða málaragrindina. Sigurð-
ur hefur ekki lært að teikna
eða mála hjá öðrum en sjálf-
um sér, nema hvað hann var
um sinn í sænskum bréfa'j’-.óla.
Hann hefur ekkert gert lil þess
að auglýsa myndir sínar, aldr-
ei haldlð sýningar á þeim, en
hins vegar meinar hann eng-
um að sjá myndirnar, sem þess
æskja. Sigurður kann ekki að
selja myndir, en hann gelur
átt til að segja við góðkunn-
ingja slnn, sem kernur til að
líia á nýja mynd:
— Þú mátt eiga myndina,
fyrst þú hefur gaman af henni.
Allt frá árinu 1927, að Har-
aldur Björnsson leikari setti á
svið leikritið Kinnarhvolssyst-
ur fyrir Leikfélag ísafjarðar,
og til þessa dags, heíur Sigurð-
ur málað leiktjöld fvrir félag-
ið. Ber hann hag og gengi fé-
lagslns mjög fyrir brjósli og er
einn traustasti meðlimur þess.
Já, Sigurður Guðjónsson er
einn af þeim mönnum, sem um
árabil hefur sett svip sinn á
ísafjörð. bæði sem iðnaðarmað
ur og listamaður. Og Sigurð-
ur er mjög dagfarsgóður mað-
ur. Það er bjart yfi honum eins
og myndunum hans. Og í.dag
munu hinir fjölmörgu vinir
hans senda honum hlýjar
kveðjur og árnaðaróskir um
langan og bjartan vinnudag.
Z. Z.
Samtal við Svein Bergsveinsson -
Rólegt i Austur-Berlín
1»
DR. SVEINN BERGSVEINS
SON er fyrir skömmu kominn
frá Austur-Berlín, en þar hef-
ur hann dvalizt um rúmlega
tveggja ára skeið, sem kennari
í íslenzku og norrænu við Hum
boldtsháskólann. Þar sem fátt
íslendlnga hefur dvalizt á
þeim slóðum að undanförnu,
hefur Alþýðublaðið hitt dr.
Svein að máli og innt hann
frétta.
] En það kemur á daginn, að
dr. Sveinn Bergsveinsson telur
þaðan ekki margt í íréttum að
segja. „Það, sem fyrst og
fremst elnkennir hversdags-
legt líf manna þarna, er ein-
mitt það, hve rólegt það er, að
svo miklu leyti, sem maður
kann um það að dæma. Maður
1 verður hvergi var við sukk eða
‘svall, hávaða eða gauragang.
Borgarbúar hittast að vísu á
kaffihúsum, ræða um daglnn og
Veginn og sijórnarfarið, sumir
eru óánægðir, aðrir ánægðir,
eins og gerist og gengur, og fólk
virðist ósmeykl við að láta í
ljós meinlngu síua. Lífskjör
virðast yfirleitt sæmileg, þó
gildir þarna enn skömmtun á
Dr. Sveinn Bergsveinsson
ýmsum nauðsynjum, og sumt
er svo naumt skammtað, að
fleslir verða að kaupa til við-
bótar án skömmtunarseðla, en
þá er verðið á slíkum nauðsynj
um nokkuð hátt, miðað við
kaup manna.
Mörg leikhús eru starfandi í
Austur-Berlín, og svo fjölsótt,
að illt er að verða sér úti um
aðgöngumiða. Flut-t eru klass-
ísk leikrit, bæði vesturevróp-
ískra skálda og rússneskra,
einkum leikrit . Shakespeares,
og núlifandi höfunda, vest-
rænna og austrænna. Hljóm-
leikar eru og fjölsottir. Hins
vegar er ekki mikið um glaum-
kenndar skemmíanir. Rúss-
neska setuliðið verður maður
svo að segja hvergi var við, —•
sér aðeins einstaka sinnum
bregða fyrir liðforingjum, sem
eiga verzlunarerindi um borg-
ina. Persónulegt eftirlit af
hálfu hernámsyfirvalda eða
annarra valdhafa hef ég ekki
orðið var við.
Ég mun vera elni íslending-
urinn, búsettur í Austur-Ber-
lín, og fátt hef ég séð þar Norð
urlandabúa. Um starf mitt við
Jháskólarm er það að segja, að
ég hef þar nemendur í íslenzk
um fræðum, flestir þeirra eru
menn, sem leggja æila stund á
málvísindi, auk þess hef ég
kennt nökkrum dönsku, en ís-
lenzkunemendurnir hafa verið
fáir. Við háskóla þennan hafa
löngum starfað kennarar í nor
rænum fræðum, og margir
þeirra verið kunnir menn á
(Frh. á 7. síðu.) J