Alþýðublaðið - 05.08.1955, Side 5

Alþýðublaðið - 05.08.1955, Side 5
Föstudagur 5. ágúst 1955 ALÞfÐUBLAÐlÐ PÁ.LL E. ÓLASON sagn- ifræðingur sagðl, að a Reykjum ■við Hrútafjörð væri annað 'bezta skólastæði á landinu. Þetta vissu áhugamenn í Strandasýstu og Húna'þingi iyrir fjórðungi aldar. Unga íólklð við Hrútafjörð reisti íyrst með gjöfum, sjálfboða- •vinnu og ríkisstyrk ágæta yf- jrbyggða sundlaug á eyri, sem gengur út í fjörðinn austan- verðan. Þegar sundlaugin ihafði verið noíuð um stund, jþótti æskumönnum norður þar ástæða til að gera þar meiri íramkvæmdir. Menn afréðu að foyggja hjá sundlauginni skóla fyrir æskumenn héraðsins. Þar unnu margir með áhuga og iórnfýsi að f ramtíðaryerki. *— Vestur-Húnavatnssýsla og Strandasýsla , lögðu fram til ihúsbygg'ngarinnar ríflegan íjárstuðning úr tekjulitlum sýslusjóðum. Rikið lagði fram ihelming af byggingarkostnaði. Lán voru tekin og unnin sjátf- fooðavinna. Reykjaskóll varð glæsibvgeing á glæsilegum stað. Guðjón Samúelsson teikn sði skóiann og stýrði bvgging- srframkvæmdunum. Reykja- skóli er eitt af meistaraverk- uffl hans. DUGMIKILL SKOLASTJORI. Eftir 1930 gekk harðæris- foylgja yfir landið. Reykjaskóli Ifojó árum saman við skin og E-kúrir. Stundum stóðu tilefn- aslitlar deilur um minni háttar etriði foonum fyrir brifum og dró þá úr aðsókn í bili. Ég gaf þá forráðamönnum hans það ráð að fá Jón Sigurðsson í Yztafelli til að síýra skólanum í nokkur missiri. Því ráði var ffylgt. Jón geymdi bú sitt í Yztafelli í ráðsmannshöndum a þrjú ár og stýrði Reykjaskóla crneð prvði. Jón var bóndi, sam vinnufröta.uður, snjall rithöf- imdur oe víðsýnn mannræktar maður. Undir hnas stjórn fyllt jst skólinn af ágæíum nemend um. Þá flutt: Jón aftur austur í Köldukinn og sinnti aftur æviviimu sinni, búnaði og rit- störfum. En viðrétí ng skólans undir hans stjórn sýndi. að lólkið við Hrútafjörð vildi lála anda sveilamenningarinnar ríkja í héraðsskóta Stranda- rnanna og Húnvetnhiga. Nýr skólastjóri tók við •Reýkiaskóla. Hann hét Guð- jnundur Gíslason. Árnesingur. preindur maður, fjölhæfur, vel foúinn undir starfið bæði heima í sveit s'nni og með skólaff^ngu innan lands og ut- an. Hann hafði bá um margra éra skeið verið vinsæll og vel virtur samkennari Bjarna jBiarna'-onar á Lauoarvatni. Hæfleikar os uudirbúningur ‘Guðmundar Gísla'onar benti eind / aið í þá átt, að við stiórn ifoéraðsskóla væri hann réítur maður á réttum stað. Sú varð Jíka raunin á. Revkiaskóli hélt éfram að btómgast í nokkur ár. HÉR AÐSSKÓLINN TEKINN . TRAUSTATAKI Á þessu varð alger breyting xneð skólalöggjöf Brynjólfs Bjarnasonar 1946. Löggjaíinn tók þá alla héraðsskólana Iraustataki. Ríkið sló eign sinni á þesa skóla og svipti þá sjálfsijórn. Kennarar voru gerðir að ævilöngum embætt- jsmönnum með fösium emb- æltisiaunum. Héraðsskóiunum var breytt í skylduskóla fyrir æsku landsins. Þeir áttu að laka við af barnaskólunum, Kennslan skyldi miðast við að aliir unglingar úr byggð og bæ gætu á 16 ár aldri iokið prófi til að geta gengið beint inn í Jónas Jónsson frá Hriflu YKJASKÓLI MUN UFA menntaskóla eða kennaraskóia og verða embætiismenn. Þar sem hér var um skólaskyldu að ræða þótti sjálfsagt að fylla alla héraðsskólana með nem- endum rétt komnum af barns- sidri. Tala föstu kennaranna við þessa ríkisskóla var nú mið uð við að þar væri hvert rúm fullskipað hvert haust. Öllum þessum m'kla uugmennahóp var stefnt á brekkuna upp til háskóla, en frá beim leiðum, sem bggja að atvinnulííi lands manna. FJÓRIR KEPPINAUTAR. Jafnhliða þessu furðulega eigna- og valdaráni í sveiium landsins bjó löggjafinn til marga nýja keppinauta við héraðsskólana. Við Húnaflóa risu með miklum ríkislaunum fjórir keppinautar við Reyki í Hrútafirði. Nú kom að engu haldi hin góðu og miklu húsa- kvnni handa skóiunum, sem fólkið hafði reist í sveitum með stórhug og frjálsum fram- lögum á j arðhi tastöðum, þar sem ekki var aðeins séð vel fyr ir bóklegri kennslu, heldur voru og sundlaugar, leikfimi- hús og verkstæði fvrir pilta og stúlkur. Til landsprófskennslu mátii nota upphitaða skúra eða kjallaraholur. Þar mátti kenna án áhalda eða mikils undirbúnings danska, enska og íslenzka málfræði, enn fremur um innyfli skorkvikinda, ártöl úr spanska erfðastríðlnu, u-m ætlir jurta eftir erlendum myndum og að lokum nokkuð af bókstafsreikningi. Kennar- ar við ungmennaskólana verða að búa nemendur undir loka- próf í þessum furðutegu fræð- um. Lög Brynjóifs Bjarnason- ar frá 1946 gera þá kröfu til ungmennakennara, að þeir hafi lek'ð ákveðin próf. enda er sterf þeirra allt bundið við undirbúning fyrir próf. Eflir bessum embættareglum hefði Stefán Stefánsson skólameist- ari ekki verið hæfur til að kenna við eða stýra þessum nýju skólum. Hver sá kennari, sem leyfir sér að víkja í kennsl unni að einhverju leyli að námsefni, sem snertir daglegt líf eða framleiðslustörf, má búast við að Vera sv:ptur emb- ætíi og dæmdur af almennings álitinu til vanvirðu fyrir að hafa eytt dýrmætum tíma nem enda til þess, sem ekki snerlir prófin. Skylduræknir kennar- ar taka af eðlilegum ástæðum það ráð að sitja stemþegjandi í sínum virðulegu stólum þær mínúiur, sem kunna að verða afgangs, þegar lokið er yfir- heyrslu á hinum tiltekna þekk ingarskammti dagsins. NÝTT VERKEFNI. Reykjaskóli var nú sam- kvæmt þessari löggjöf allilla settur. Ríkið hafðl tekið eignir hans og sjálfstæði. Honum var fengið nýtt verkefni, að búa til iaunamenn og forða eins mörg um Húnvetningum og Stranda mönnum eins og við mátti koma frá þátttöku í búskap, iðnaði eða sjómennsku. Hann hafði fjóra keppinaula í næstu þorpum, þar sem rí'kið lét kenna landsprófsgreinarnar og varði til þess miklum fjár- munum. Foreldrum í þorpun- um þólti að vonum gott að geta hraðað börnum sínum í átt að landsprófi hn þess að þurfa að láta þau fara af heimllinu. Kom nú að því að fáit varð um ] kveðinn. Unglingarnir tíu úr nemendur úr héraðinu ur neraðmu í Reykjaskóla. Hins vegar ætl- aði kennslumálastjórnin 100 t mönnum vist í skólunum og I hafði séð fyrir nægiiega mörg- ! um föstum kennurum tit að sinna þessum ímvndaða nem- endaflokki. SKÓLINN LAGÖUR í RÚSTIR. Skólaskylda ungmenna kom strax til framkvæmda í Reykja vík og. víðar .í þéltbýli. Margir foretdrar í höfuðborginni áttu börn, sem voru þrevtt á löng- um setum yfir leiðinlégum bókum í barnaskólum. Kviðu þau mjög fyrir lengri vist af því tagi í gagnfræðaskólum átthaganna. Nú íréttu þessi ungmenni, að sumir héraðs- skólarnir væru orðnir mannfá- ir og að þar mundi mega fá nokkra tilbreytni í aðbúð og kennslu frá því, sem völ var á he'ma fyrir. Reykir voru í þessari röð: Húsakynni mikil, sundlaug á staðnum og fleiri gæði. Skólastjóri varð að taka móli hverjum umsækjanda á skólaskyldualdri, meðan verlð var að fylla húsrúmið og veita kennaraliðinu nægilegt við- fangsefni. Ekki þýddi að v!ð- hafa görnlu reglu sveitaskól- anna að spyrja um manngildi og siðferði umsækjanda. Með þessum hætti varð Reykjaskóli og fletri héraðsskólar barma- fullir af blönduðum nemend- um: Mörgum, sem komu af á- huga og vildu einlæglega hafa mikið gagn af námsdvölinni og illa tömdum slarklýð, sem lög- in þvinguðu í skóla gegn vilja þeirra. Brátt kom að þeim landsfræga atburði i Reykja- skóla, sem lagði einhverja prýðilegustu menntastofnun landsins í rústir um stundar- sakir. Tíu ungmenni úr Reykja vík, fimm piltar og fimm stúlk ur, gerðust sek um agabrot, sem leiddi til burtreksturs. Eitt kvöld eftir háttatíma tókst piltunum það þrekvirki að laumast með lausastiga upp á flatt þak og af því, með góðum atbeina slallsystra sinna úr borginni, inn í svefnskála kvenna. Gæzlumenn urðu bráðlega varir við þetta ferða- lag, og voru piltarnlr sendir til sinna herbergja. Brolið var tvöfalt, bæði varðandi sóttvarn ir og á reglum um kynni skóla nemenda. Dómurinn var upp- síórbænum voru sendir heim. jÞessi dómur var uppkveðinn tsamhljóða af skólasljóra á Reykjum, keiinaraliðinu, j fræðslumálastjóra og kennslu- málaráðherra. Enginn hefur dregið í efa réttmæti þeirrar ákvörðunar. Reykjavík á eins mikið af góðum og vel upp öidum ungr lingum og aðrir kaupstaðir eða sveitir, en þar gætir meira spilltu ungmennanna f mann- ,fjöldanum. Þessi tíu ungmenni (hafa sennilega verið þaulvön I að taka á hverju kvöldi'þátt í . dansleikjum, þar sem ölæði | var daglegt brauð. Piltarnir ígátu líka verið vanir þeim I kvennaveiðum, sem gerast á hverju kvöldi í Reykjavík þar sem tugir ungra mamia keyra endalausa hringi í miðbænum í því skyni að lokka ungar stúlkur upp í bíla sína og gefa þeim áfengi eftir því sem hent ugt þykir að láta af hendi og þiggja. Eins og skólalöggjöfin er orðuð, hlaut að kom.a til því- tíkra árekstra. Alþingi hafði án athugunar breytt frjálsum skólum sveitaniia í þvingunar stofnanir iil að reyna að beina hugum æskunnar að mjög ó- frjóu bóknámi án þess að horfa til hægri eða vinstri eða spyrja hvað hentaði einstókum borg- urum og þjóðfélaginu. MISFELLAN LÁ í GER- BREYTINGU SKÓLANS. Að lokum gerðu yfirmenn fræðslumálanna þá yfirsjón að láta hjá líða að skýra glögg- lega frá málavöxtum. Reykja- skóli hafði ekki af sér brolið. Ekki var heldur hægt að saka Strandamenn og Húnvetninga fyrir það! myndarlega tak að reisa þessa prýðilegu byggingu fyrir börn sín og ótalda afkom endur. Misfellan lá í gerbreyt- ingu skólans um eignarhald, kenn sluef ni, ken nsluskipun, aga og síjórn. Það var ríkis- valdið, sem hafði þrýst óhæf- um nemendum inn í skólann og lo'kkað fólk við Húnaflóa til að vanrækja sína eigin stofn- un. AJmannarómur, sem ekki var byggður á réttri þekkingu, fordæmdi Rey-kjaskóla fvrir vöntun á heilforigðum starfs- háttum. Smátt og smátt rénaði aðsóknin þar til hún var í fyrra orðin svo líiil, að ekki þótti tiltækilegt að halda uppi skóla að Reykjum. Eins og mál um var komið var þetta .rétt- mæt og eðlileg "áðstöfun af hálfu kennslumálastjórnarinn- ar. Fólk þurfti að sjá, hvert. komið var, og leiia skynsam- legra úrbóta. GÖMLU HÉRAÐSSKÓLA- LÖGUNUM FYLGT .4 NÝ, Á síðustu árum hafa skóla- lög Brynjóifs Bjarnasonar þjarmað allverulega að þjóð- inni, bæði foreldrum og ung- mennum. Þetta varð til þess, að í vetur sem leið báru nok'kr ir þingmenn úr sveitakjördæm um fram tillögu um að stjórn- in he'milaði tiltekinni tölu ungmennaskóla að fylgja hinni upprunalegu löggjöf héraðs- skólanna frá 1929. Tillagan vakti i'hygli, en var ekki úi- rædd, hins vegar sýndi ’hún hvert stefndi í þessum málum. Næst gerðist það, að skólá- nefhd Reykjaskóla kom eð máli við kennslumálaráðherra og óskaði heimildar hans til að skóli þeirra yrði sfarfræktur eftir gömlu héraðsskólalögun- um á vetri komanda með saros: konar launakjörum fyrir starfs- menn eins og gilda við aðra- þess háttar skóla. Ráðherra skildi nauðsyn þeirra, sem byggí höfðu Reykjaskóla, og veitti þeim umbeðna heimild með tilteknum skilyrðum um hóflegan nemendafjölda. Heim ildin mun vera bundin við eiti ár, en þarf að líkináum að ná til þriggja ára, svo að fullreynt. fáist um árangur. Reykjamenn hafa sorglega sögu að segja. Fyrst var skól- inn, eignir hans og allt forræði af þeim tekið og stofnunin gerð að nútíma umskiplingi. Næst var þeim boðið að safna í hús sitt siðspilltum stúlkum hvaðanæva af„Iandinu. Þegar þeirri bæn' var haínað, stakk fræðslumálasíjórnin upp á aS safna í hið tóma hús öllmro börnum, sem til næðist úr nær liggjandj sveitum, svo að for- eldrarnir væru sírax lausir við' að heyra æskumapnamál á heimilunum. Þessu var líka neitað. Tilgaiigur skólans hafði verið sá að efla og slyrkja heimilismenntun og þroska sveitamanna, en ekki að stofn- unin yrði til skaða eða minnk- unar þeim sýslum, sem hafa stofnseít skólann og eru hinir raunverulegu eigendur hans. BÆTT FYRIR STÓR MISTÖK. En nú horfir betur um mál Reykjaskóla. Skólanefnd.. og menntamálaráðherra gera sam eiginlega tilraun til að bæta fyrir stór mistök fyrri váld- (Fnh. á 6. síðu.) 300 bús. lifa af vændi f Frakklandi í FRAKKLANDI lifa 300 þúsund manns beinlínis eða ó- beinlínis af vændi, segir Henri Francois Rey í binu kunna franska vikuriti ,,France Ob- servai'eur“. Lögin gegn vændi sem atvinnu, sem sett voru 13. apríl 1946 og meðal annars sögðu fyrir um, að öllum vænd ishúsum skyldi lokað, hafa ekki dregið úr vændi, heldur aðeins þv’í, að breytt er um að- ferðir. LÖGREGLU MÚTAÐ Það þarf velvilja af hálfu lög reglunnar lil að sb’kt ástand geti haldist við, og öruggt má ielja, að lögreglan v.ti stórum meira um hin ólöglegu vændis- hús en hún viðurkennir opin- berlega. Til eru þeir lögreglu- menn, sem fá t. d. 10 000 franka á mánuði fyrir að halda verndarhendi yfir hinum svo- kölluðu „blómum malbiksins11 (vændiskonunum). BREYTTAR AÐFERÐIR Á árunum eftir stríð hefur breylzt töluvert, hverjar kon- ur leggja þetta starf fyrir sig. Hlutfallslega fáar sveitastúlk- ur, sem halda til bæjanna, velja sér þetla starí. Flestar gleðikonurnar velja sér þessa atvinnu af eigin vilja eftir að hafa hugsað sig vendilega um, fullyrðir blaðið. Margar rök- leiða sem svo: Hvers vegna að þræla í verksmiðju eða skrif- stofu, þegar hægt er að verða sér úti um jafnmikið íé á einu kvöldi og á mánúði annars. Önnur breyting er sú, að nú er oftast samið um viðskiptin á götu úti og mi'lliliðalaust milli gleðikonu og viðskiptavinar; hin kerfisbundna þjónusta gleðihúsanna er að meslu úr sogunni. \ VERÐIÐ Verðið, sem vændiskonur setja upp, er auðvitað mismun andi. .France Observaleur1 ger ir lista yfir hin ýmsu hverfi Parísar og hið ólíka verð. Dýr ast er í Madeleine og Ohamps- Elysées, 3000—5000 frankar, Pigalle 1000—5000 fr., Mont- pamasse 1000—2000 fr., en viS Les Halles getur það komlzfc niður í 500 fr. (Hundrað París- arfrankar eru um 4,60 ísl. kr.jfc.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.