Alþýðublaðið - 06.08.1955, Side 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugaráagur 6. ágúst 1855
Útgefandi: Alþýðufloh\urinn.
Ritstjórí: Helgi Sœmundsson.
Fréttastjórí: Sigváldi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjórí: Emilía Samúelsdóttir.
Kitstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.,
Álþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Ás\riftarverð 15.00 á mánuði. í lausasölu 1,00.
S
s
s
I
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Sœmd í skömminni
HER í Reykjavík eru
nokkrir áfengissjúklingar,
sem setja hvimleiðan svip á
bæinn. Þeir eru flestir hæit
ir að gegna borgaralegum
störfum og eiga sumir ekk-
ert iheimili. Að vetrinum
eru þessir menn kenndir
við Hafnarstræti, en sumar
mánuðlna hafa þeir bæki-
stöð sína á norðanverðu
Arnarhólstúni, sitja þar að
drykkju á daginn og sofa
undir berum himni margar
nætur. Vegfarendum blöskr
ar að horfa upp á þessa
hryggðarmynd, og land-
kynningjn að henni er vissu
Jega hæpin, þegar áhorfend-
urnir eru útjend.r gestir.
Samt vanrækir samfélagið
að láta rnálið til sín taka.
Deilt er um, hvort samtök
bindindjsmanna eigi að
koma þessum útilegumönn-
um aftur í byggð eða bær
og ríki að hlutast til um
björgunarstarfið. Og þar við
situr. Málið kemst nokkrum
sinnum ár hvert á dagskrá
blaðanna, og sumir fram-
bjóðendur víkja að því fyrir
kosnjngar, en síðan ekki
söguna meir. Reykjavík
heldur áfram að eiga sína
útilegumenn í m.ðri borg.
Vissulega bæri nauðsyn
til þess að koma upp hæþ
eða sjúkrahúsi, þar sem þessi
olnbogabörn mannfélagsins
ættu kost á læknjshjálp og
hjúkrun. Þannig væri áreið
anlega hægt að siyðja t;l
sjálfsbjargar ýmsa þá, sem
áfengissýkin hefur heltekið.
Skyldan er öllum ljós, en
framtakið vantar. Við höf-
um skipulagt baráttu gegn
sjúkdómum. eins og berþla-
veikj og krabbameini og háð
hana til mikils árangurs, en.
látum hins vegar hjá líða að
koma til móts við samborg-
ara okkar, sem eru miður
sín af áfengisnauln, villtir
á alfaravegi og hæljslausir
í miðri borg. Þetía er okkur
sannarlega lil skammar. En
deilurnar um fyrirkomulags
atriðin munu hajda áfram
lengi enn áður en framtakið
kemur til sögunnar. Og
hvaða ráðstafanir er að gera
á meðan?
Lágmarksskyldan er sú,
að áfengjssjúklingarnlr
hætti að liggja undir hunda
og manna fótum. Áfengis-
verzlun ríkisins stæði næst
að hlaupa hér undir bagga.
Útilegumennirn.r í Reykja
vík eru viðskjptavinir henn
ar. Þeir láía henni í té alla
fjármuni, sem þeim áskotn-
ast, og rækja þannig mynd-
arlega þá skyldu að auka
tekjur ríkissjóðs. Þess vegna
virðist ekki til mikjls mælzt
þó að þess sé farið á jeit, að
áfengisverzlunin sjái áfeng-
issjúklingunum fyrjr af-
drepi, þar sem þeir geti not
ið veiganna út af fyrir sig
og í sínu bróðurlega en
aumkunarverða samfélagi.
Þá þyrftu þeir ekki lengur
að hima kaldjr og blautir í
Hafnarstræii eða á Arnar-
hólstúni eða standa af sér
veðrin undir húsvegg rjofn-
unarinnar, sem þeir lifa
fyrir. Ríkissjóður ætti meira
að segja að sjá hag sinn f
þessu, þar eð sumum vjð-
skiptavinunum yrði vafa-
laust lengra lífs auðið. ef
þeir losnuðu við kuldann og
vosbúðina. Og ísjenzka þjóð
félagið virðist ekki hafa
aðra afstöðu tjl áfengissjúk-
linganna en þá, að ríkið
græði á þeim pen nga.
Aðrar þjóðijr koma up<p
hælum og sjúkrahúsum fyr-
ir áfengissjúklinga sína eins
og aðra þegna, sem haldnir
eru mejnum eða smitaðir
sjúkdómum. íslendlngar
vanrækja þá skyldu og meta
deilur um fyrirkomulags-
atrið; miklu meira en raun-
hæfar ráðstafanir. En gæt-
um við ekki unnið okkur
það tjl sæmdar í þessari
hróplegu skömm að gera að
minnsta kosti eins vel við
útilegumennina í borginni
og dýrin með því að
láta þelm í té ejttihvert húsa
skjól og fylgjast með því,
hvort þeir séu lífs eða liðn-
ir? Dýraverndunarfélagið
myndi skerast í leikinn ef
áfengissjúklingarnir væru
ferfætljngar: En þessi mann
anna börn hafa gleymzt að
öðru leyíi en því, að aflafé
þeirra og sníkjupeningar er
vel þegið framlag í ríkis-
fjárhirz]una. Er ekki tími
til kominn að samfélaglð lítj
til áfengissjúklinganna í
öðrum hug en þeim að taka
við blóðpeningunum úr
höndum þeirra og hneykl-
ast síðan á hryggðarmynd-
innj í Hafnarstræti og á
Arnarhólstúni?
Auglýsið í Alpýðuhlaðinu
Minning frá þjóðhátíð í Vestmannaeyjum -
MAÐURINN í BER6IN
ÉG hef aðeins Ivisvar sinn-
um verið á þjóðhálíð í Vest-
mannaeyjum, þó að nafn mitt
siæði að minnsta kosti fimm
ár á manntali þar og ég hafi
oft komið þangað mér til ynd-
is og ánægju eftir að forlögin
gerðu höfuðborgin að sama-
stað mínum. Samt er mér auð-
velt að ákveða, hver sé minn-
isstæðastur atburðanna frá
þessum tveimur þjóðhátíðum.
Það er ekki sú ósn, að ég
heyrði álengdar fólatakið. þeg-
ar engill dauðans gekk milli
húsa með bitran Jjáinn reidd-
an og sló breiðan skára á
grænni grund fagurs mannlífs,
heldur veraldarmínúturnar,
sem ég lifði, þegar maðurinn
var í berginu —- örlagastund
bjargsigsins.
Kanpinn, sem seíg í bjargið,
var Jónas í Skuld. ef ég man
rétt. Undirbúningurinn fór
framhjá mér. og athygli mín
beindist ekki að mannraun-
inni fyrr en leikurinn var orð
inn að alvöru. Mér virtist mað
urinn á valdi biargsins eins og
egg, sem tröll kastaði milli
handa sér, fugl, er misst gæti
flugsins í næstu andrá, eða
kertisljós úti í dimmri og ugg-
vænlegrj nóttinni. Þetta var
ekki leikur heldur alvara. bar-
átla upp á líf og dauða, hetiu-
dáð karlmennskunnar og fífl-
dirfskunnar. Tengsl'n við
fjallsbriúnina voru sterkur en
mjór strengur, og hverju máíti
muna, að hann brvsti? Þrek-
virkin. sem ég mundí úr skáld-
sögum, voru smáræði í saman-
burði við þau undur að horfa
upp á biargsigið. siá manninn
hafna fótfest.unni til að svífa
milli himins og jarðar og
leggja fjör sitt og framtíð í lófa
sofandi ófreskju, sem kvnni að
rjúka upp með andfælum.
kreppa hnefann í kramnaflogi
re'ðinnar og fara hamförum.
Jónas var að mínnm dómi líkt
settur og nafni hans í hvalnum
$ ÞJÓÐHÁTÍÐ Vestmanna- ^
• eyja er ha/d/n nú um helg-^
• ina og í ti/efm' hennar hefur ^
^ verið gef/ð út vandað Þjóð-(
( há/íðarb/að Vestmannaeyja, s
\en ri/s/jórí þess og ábyrgðar s
Smaður er Árni Guðmunds- S
Sson. BlaðCð flytur rneðalS
S annars greinaf/okk/nn )
S M/nningar úr Herjólfsdal, 'í
sem er svör Þórðar Bene-)
^ diktssonar
framkvæmda- ■
^stjóra, Ingu Þórðardó//ur ^
^ le/'kkonu, Helga Sæmunds- ^
^sonar ritstjóra og Þorste/'ns(
. ^ Einarssonar íþróttafulltrúa^
I ^ vi'ð þe.'rr/ spurningu ri/s/jórS
Sans, hvað þe/'m sé minn/'s-S
Ss/æðast frá þjóðhátíð í Herj-S
Sólfsdal. Svar He/ga er /ýs-S
S /'ng á bjargsigi, og fer grein- )
) in hér á ef/z’r. •
S s
og harla tvísýnt, að guð almáit
ugur skakkaði leikinn, ef mér
þá varð til hans hugsað, því að
það gleymist stundum þangað
, til hættan er annaðhvort liðin
hjá eða allt um seinan. En auð
vitað gekk bjargsigið eins og í
sögu. Jónas í Skuld kunni sitt
^ verk og var vandanum vaxinn.
| Mér varð þeíta hins vegar í-
, hugunarefni. Hér hafðj ég séð
! lelk, sem gat orðið alvara. Að-
dáunin megnaði ekki að bera
ógnina og eftirvæntinguna of-
urliði. Hvað höfðu margir látið
I líflð í því stríði, er hér var sýnt
sem leikur mannfjöldanum til
■ dægrastyttingar? Örlög Duf-
þaks og félaga hans reyndust
áleitin ungum og óhörðnuðum
huga mínum. Þeir hlupu fyrir
björg á flótia undan grimmd
■ og vopnfimi níð'.ngsins, sem
við köllum hefni af því að ó-
hæfuverkið er afrek að dómi
sagnaritarans. Og hver er mun
urinn á þeim flófía og þeirri
I sókn, sem íslendingar hafa
Iþreytt um aldir f viðureign
sinni við bjarg og haf, fjall og
vatn, storm og hríð 111 að draga
björg í bú, sjá sér og sínum far
borða, þrauka af árstíðirnar í
þessu fagra en harðbýla landi,
þar sem æði náttúrunnar og
miskunnarleysi mannanna hef
ur alltaf bnnað á smælingjun-
um, er höfðu allt að vinna, en
engu að tapa nema lífinu? Jón
as í Skuld gat treyst á sterkan
en mjóán streng. Hinir urðu
flestir að láta sér nægja hend-
ur. og fætur í sókn og vörn líís
baráttunnar. Sirengurinn gat
brostið, og þá var dauðinn vís.
Hitt var þó sýnu uggvænlegra
að hanga á hendi eða fæti í
enn viðsjálla bjargi, þar sem
ólgudjúp'ð eða grjólurðin gein
fyrir neðan og gleypti hvern
þann, sem taksins missti, á
samri svipstundu og rennt er
niður bita eða sopa. En ekki
nóg með það. Avburðurlnn
varð mér tákn veraldarinnar
og ævinnar. Brúnin var áþekk-'
ust fæðingarbeði, bjargsigið
minnti á stopulan og ófyrirsjá-
anlegan starfsaldurlnn, og til-
hugsunin um hrapið, er komið
gat til sögunnar fyrr en varði,
skaut mér í bringu þeim skelk,
sem er vissan um nálægð dauð
ans, endalok leiks og alvöru,
sóknar og flótta, sigurs og taps,
því að e'nbvern tima bro’nar
eggið af tilviljun eða að á-
kvörðun dulinna máttarvalda,
tröllið vaknar, reiðist og krepp
ir hnefann í krampaflogi yfir-
sk'lvitlegra aflsmuna.
Komi ég í Hexjólfsdal og
horfi upp í bergið. þá man ég
ávallt Jónas í Skuld þjóðhátíð-
srdaginn fyrir átján árum. því
að svo langt er um liðið — svo
lengi hefur maður svifið mllli
himins og jarðar í leik alvör-
unnar og alvöru leiksins.
Línum þessum fylgir kveðja
mín til Vestmannaevja og Ve’st
mannaevinga og csk um góða
þjóðhátíð.
Helgi Sæmuntlssoj?.
Minningarorð um Koos Vorrink -
VerkalVðsforinqi fallinn i valinn
KOQS VORRINK, formaður
hollenzki álþýðuflokksins, - er-
nýlega látinn eftir tveggja ára
sjúkdóm. Hann varð 64 ára að
aldri og hafði verið formaður
flokksins í 21 ár.
Hann hafðl um áratuga skeið
unnið mikilvægt starf í þágu
hollenzku verkalýðshreyfingar
innar, sem einn af helztu for-
göngumönnum þess endur-
skiþulags og útbreiðslustarfs,
sem einkenndi a]þýðuflokk!nn
hollenzka að lokinni styrjöld.
Koos Vorrink var upphaf-
lega kennari. Star.f sitt hóf
hann innan æskulýðssamtaka
alþýðuflokksins á Hollandi og
var formaður þeirra um langt
skeið. Þar gat hann sér orðslír
sem frábær mælskumaður og á-
hrifamikill fundamaður. Hann
talaði af eldmóði og hreif huga
bæði eldri og yngri áheyrenda
slnna. Þar komu og snemma í
ljós hinir miklu skipulagshæfi-
leikar hans. Meðal annars átti
hann upphafið að því, að hafizt
var handa á vegum flokksins
um byggingu félagsheimila í
fleslum héruðum Iandsins,
leikvalla, íþrótlavalla og num-
Koos Vorrink
in svæði til útivistar og veitti
um langt skeið fors'öðu þeirri
starfsemi allri. Þá hafði harin
og mikil áhrif á starf og stefnu
alþjóðasambands ungra jafn-
aðarmanna, en hann var kjör-
inn forseti þess um 1930, á
sama tíma og Erich Ollenhau-
er, núverandi leiðtogi alþýðu-
flokksins vesturþýzka, var að-
alritari þess, og gegndi Vor-
rink því embætti til 1935, fcr
H. C. Hansen tók við af hoh-
um. Þá þegar var Vorrink orð-
inn eipn af .fprustumönnum
hollenzka alþýðúflpkksins. —
Hann .dvaldist um kvrrt á Höl-
Jandi öll styrjaJdarárin og
gerðist einn- af hélztu -leiðtog-
um andspyrnuhreyfingarinnar,
og árið 1943 var hann handtek-
inn af Gestapo, sat árlangt í
fangelsi í Hollandi, en var síð-
an fluttur í fangabúðir í Sachs
enhausen, þar sem hanri kynnt
ist Halvard Lange, núverandi
utanríkismálaráðherra Noregs.
Efiir styrjöldina gerðist Vor
rink leiðtogi þeirrar hreyfirig-
ar innan alþýðuflokksins hol-
lenzka, sem vann að því að
byggja flokksstarfið á brelðari
grundvelli en áður. St.jórnmála
starfsemin á Hollandi var
stranglega skipt í trúarbragða-
legar heildir, og þetta hafði
alltaf verið hollenzka alþýðu-
flokknum mikil hindrun, varð
andi það að ná fótfestu meðal
hinna strangtrúuðu, holjenzku
verkamanna. Sem leiðiogi and
spyrnuhreyfingarinnar hafðt
(Frh. á 7. síðu.) ;