Alþýðublaðið - 06.08.1955, Qupperneq 5
Laugardagur 6. ágúst 1955
u»feuBuew
Etna - fjall fegurðar og hantfara,
„ETNA tekin að gjósa,“ seg
ir í útvarps- og blaðafregnum.
Og það fer ekki hjá því, að þær (
fregnir hafi djúplæg á'hrif á
alla þá, sem þekkja eitthvað tll
þessa fagra, en gnmma fjalls
og umhverfis þess. Þær vekja
með mönnum sýn, ekki aðeins
af hinum himinguæfandi gos-
mekki og glóand; hraunflaumi,
heldur og fólki, slegnu ótta og
skelfingu.
Og fólkið starir til fjallsins.
Er líf vort í hættu? Mun hraun
flaumurinn eyðileggja heimili
vor og víngarðana, sem tekið
hefur okkur áratuga stárf að
komg í rækt.
Þar sem hættan virðist
mest, þar sem hitinn frá hraun
elfunum gerir andrúmsloftið
eins og í grennd við bakarofn,
krjúpa bændur og konur
þeirra, börn og öldungar, hlið
við hlið, frammi fyrir Maríu-
líkneskjum og dýriingamynd-
um, tuldra bænir af heitri á-
kefð, og lofa því, að skreyta ölt
’uru dýrlinganna, ef þeir
vernda líf og eignir þeirra.
Eitt er víst, — hve ógurlegt,
sem eldgosið verður og hversu
gífurlegu tjóni se.rn það kann
sð valda, þá kemur engu af
þessu fólki til hugar að flýja
fjallshlíðarnar. Um leið og gos
iið rénar og hinum dauðu er
komið í jörðina, hefst barátta
þess aftur fyrir að skapa sér
ný heimili og nýja vínakra,
þar sem hinn glóandi hraun-
síraumur rann.
EKKI FEGURÐIN,
HELDUR FRJÓSEMIN
Þannig hefur það verið um
þúsundir ára. Og þannig verð-
ur það vafalaust, á meðan
mannfólkið helzt við líði.
Það er fyrst og fremst hin
slórfenglega fegurð fjallsins,
sem hrífur ferðamanninn
mest. Hvergi er fegurra en við
rætur Etnu, þegar fjalljð gnæf
ir við bláan himin, reifað sól-
anóðu, og þá ekki hvað sízl,
jþegar það faldar hvítu skauti
nýfallinnar mjallar.
En það er ekki fegurð um-
hverfisins, sem fyrst og fremst
íbindur bændurna þarna átt-
högum sínum, heldur frjósemi
ijallahlíðanna, en þar er ein-
hver sá gróðurríkasti jarðveg-
ur, sem um getur. Þar vaxa
hinir fjölbreyltustu og gómsæt
ustu ávextir, vínviðurinn, korn
íð og mangolundir. Vínþrúg-
urnar þar eru frægar um heim
allan.
Já, þar vaxa fíkjur og ban-
an ar og sykurreyr. En bænd-
nrnir verða að vinna hörðum
ihöndum við ræktunina, og erf
iiðið og gróðurinn bindur þá
■ ETNA er, ásamt Heklu og j
\ Vesuvíus/, eití kunnasía:
: eldfjall jarðar. — Fyrir;
■ skömmu hófst þar eídgos, ■
j en venjulega s/afar mikil j
: eyðiíegg/ng af gosum úr:
■ Etnu, því að byggð er upp í :
j m.’ðjar hlíðar og ekrur mikl j
■ ■
■ ar. ■
átthögum sínum þeim órofa-
böndum, sem jafnvel ógnir
dauðans og gereyðingarinnar
geta ekki rofið.
Og þetta fagra fjall.heíur
valdið slikum ógnum hvað eft-
ir annað. Síðan sögur hófust,
eru talin þar hundrað og ftmm
tíu gos, og mörg þeirra hafa
verið talin með mestu náttúru
hamförum, er um getur. Já,
þegar maður stendur í grennd
við Etnu, má með sanni segja,
að maður sé í nánd við smiðju
frumafla þeirra, sem mótuðu
ásýnd jarðarinnar. Þarna er
umhverfið og fjallið sjálft í sí-
felldri breytingu. Þeir fornu
sagnfræðingar, sem rituðu
forðum greinabeziu lýsingar
af Etnu, myndu sjálfir ekki
þekkja hana í dag.
HÖRMUNGAÁR
Það eru hörmungaár í sögu
Etnu, þegar hamíarir hénnar
hafa valdið mestu tjóni og ógn
um, — 396 f. Kr., 1329, 1669,
1910, 1923, 1928, 1950, en senni
lega hafa hamfarir fjallsins
orðlð hvað mestar árið 1669.
Þá mynduðust nýjar gígkeilur,
lil dæmis Monte Rossi, sem
enn gýs, og hraunílaumurinn,
sem sérfræðingar áætla, að
numið hafi meira en milljarð
teningsmetra, lagði meðal ann
ars hina fögru, íornu borg
Cataníu í eyði.
Margir munu álíta, aðmjall-
arfaldur Elnu sé aðeins til
skrauts, en svo er ekki. Hann
er eign hans hágöfgi, erkibisk-
upsins af Cataníu, er græðir á
honum of fjár! Þar er nefni-
lega stunduð „ístekja" yfir
sumarmánuðina, og þótt ís
þessi sé seldur dýru verði, er
eftirspurnin alltaf mikil. Jafn-
vel í fornöld var ís þaðan flutt
ur til halla hinna rómversku
höfðingja á ströndum Miðjarð
arhafsins, og þegar við í dag
sitjum í einhverri veilinga'
stofunni í nærliggjandi borg-
um, er drykkur okkar kældur
með ís af Etnutindi, — eign
hans há'göfgi, erkibiskupsins.
Skömmu fyrir ánð 1950 var
reist nýtízku ísvmnslustöð efst
uppi í fjallinu, en hún eyðilagð
ist gersamlega í eldgosinu það
ár, og sömuleiðis talsvert af
jökulhettunni. Nú fyrir
skömmu var lokið við að end-
urreisa ísvinnslustöðina, og
hefur hún nú sennilega afiur
farið forgörðum.
AÐDRÁTTARAFL ETNU
Fegurð, frjósemd, ógn og
eyðilegging móta hið undur-
fagra umhverfi Etnu. Það er
þvf sízt að undra, þólt hún
freistl margra fjallgöngu-
manna. Ekki er þar þó um
neitt fjallgönguafrek að ræða,
svipað Alpafjöllum eða öðrum
frægum tindum og torgengum.
heldur hrífandi reynsju, sem
enzt gelur mönnurn ævilangt.
Fjallgangan sjálf er ekki erfið-
ari en það, að hver sæmilega
hraustur maður geiur innt það
afrek af hendi.
Hægt er vitaniega að fara
fótgangandi alla leið frá Mess-
ína, en einnig er hægt að takaj
sér far með Eetnubrautinni.
Upp fjallið er að vísu bratt að
fara, en ákjósanlegur hvíidar-
síaður í 1100 m. hæð. Athug-
anastöðin, ein hin kunnasta og
mikilvægasla í sinni röð í Ev-
rópu, er í 2041 m. hæð. Þar er
gott að dveljast yfir nóttina,
áður en maður hefur tinda-
gönguna sjálfa, sem tekur um
tvær og hálfa klukkuslund.
Fjallganga þess: er erfiðis-
ins virði. Af Etnutindi er víð-
sýnt mjög yfir hið sólgullna
Miðjarðarhaf og Suður-Ítalíu.
Og nú er þetla furðufjall
enn einu sinni að breyta svip.
Enginn veit hvað verður, þeg-
ar Etna vaknar af blundi.
M inningarorð
JOHANN TÓMASSON, Aust
urgöíu 32, Hafnarfirði, andað-
isl í St. Jósefsspítalanum í
Hafnarfirði þann 27. júlí s.l.
eftir langa og slranga sjúk-
dómslegu. Hafr.lfirðingar e.ga
þar á bak að sjá einum af vin-
sælustu og mætustu borgurum
bæjarins, og munu lians marg-
ir sakna.
Jóhann var Rapgæingur að
ætt. Fæddur að Moshvoli í
Hvolhrepp 26. sept. 1882. Var
hann því læpra 73 ára er hann
lézt. Foreldrar hans voru Tóm-
as Jónsson frá Uppsölum og
Þuríður Einarsdóitir bónda á
Moshvoli. Ungur að árum flutt
isl Jóhann með móður sinni úr
átthögum sínum út í Árnes-
sýslu og dvaldi þar fram undir
tvítugsaldur. Dvaldi því næst
í Reykjavík um stutt skeið, en
til Hafnarfjarðar flyzt hann
1903 og bjó þar til æviloka, eða
me!r en í hálfa öld.
Jóhann hóf sjómennsku ung
ur að árum. og má segja að sjó-
mennskan hafi verið aðallífs-
starf hans. Sjósókn byrjaði
hann á áraskipum á Stokks-
eyri. Stokkseyri er, eins og vit
að er, mikil brimveiðistöðu og
er ekki heiglum hent að stunda
sjómennsku þaðan.
Eftir að hann flutlist suður,
stundaði hann sjómennsku yf-
ir 30 ár, á vélbátum, skútum
og togurum, ýmist háseti, stýri
maður eða skipstjóri.
Jóhann var harðduglegur
verkmaður að hverju sem
hann gekk og ágætur félagi.
Hann var farsæll í skipstjórn,
glöggur og athugull.
I Fyrir rúmlega 20 árum
,hætti Jóhann sjómennsku og
hefur hann lengst af síðan var
ið forstjóri Vinnumiðlunar-
skrifstofu Hafnarfjarðar, eða í
s.l. 18 ár. Rækti hann það starf
sem önnur með stakri saro-
vizkusemi og kostgæfni.
! Jóhann tók iriikmn og virk-
an þátt í félagsmálum í bæn-
j um. Hann var einn af stofnend
um Vmf. Hlífar og e!nn af að-
alhvatamönnum að stofnun
þess félags. Eftir að hann hætti
sjómennsku, álti hann um
| skeið sæti í stjórn Hlífar og
' studdj alltaf þann félagsskap
með ráðum og dáð. Sem viður-
(Frh. á 7. síðu.)
Lömunarveikin hefur
Fréftir frá Egypfalandi -
og
ARBEIDERBLADET norska
birti fyrir skömmu viðtal við
egypzkan lögfræðing, sem
staddur er á ferðalagi í Noregi.
Heitir hann Naguib, en er þó
ekkert í ætt við Naguib þann,
sem mest hefur komið við sögu
Egypta að undanförnu. Hins
vegar kunni Naguib þessi ýms-
ar fréttir að segja frá Egypta-
landi, sem búast má við, að
ýmsum hér á landi þyki ekki
ófróðlegar.
MISSKIPT AUÐI
„Auði er misskipt i Egypía-
landi,“ segir lögfræðingurinn.
„Óðalsbændurnir eiga jarð-
næði allt. Sala baðmullarinnar
ræður lífi og dauða. En nú
verður þessu breytt. Hin nýju
stjórnarvöld hafa ákveðið, að
jarðnæðinu skuli skipt milli
leiguliðanna, og er sú skipting
þegar hafin. Jarðvinnslutæki
okkar eru seinvirk. Þó hafa
(Frh. á 7. síðu.)
SÆNSKIR vísindamenn og
læknar hafa að undanförnu
rætt þá tilgátu, hvort senni-
legt geti talizt að lömunarve.k
in hafi upphaflega verið frá
skandíinavískum runnin og
breiðzt þaðan til annarra landa
heims. Hafna þeir þessari iil-
gátu á þeim forsendum, að hún
verði ekki neinum rökum
studd. Liggi mun nær að á-
lykta, að lömunarveikin sé
hitabeltlssjúkdómur, sem smám
saman hafi numið lönd, þar
sem loftslag er kaldara. Fram
að þessu hefur þetta lítt verið
rannsakað, en samkvæmt þing
skýrslu alþjóða heilbrigðis-
slofnunar.inhar, eru athuganir
á þessu sviði í undirbúningi.
FARALDURSLÝSING
FRÁ 1795
Fyrstu lýsingar lækna á
lömunarveikifaraldri eru frá
Bretlandi, árið 1795, Ítalíu
1813 og Indlandi 1823. Charles
Bell, skozkur læknir, skrifaði
rilgerð um lömunarveikifarald
ur á eynni St. Helenu árið
1836, árlð 1868 tóku fjórtán
manns í Noregi veikina á lík-
um tíma, og það sem eftir var
aldarinnar, gaus veikin öðru
hverju upp sem íaraldur á
mörgum stöðum. Lömunar-
veikifaraldur, svipaður þe!m,
sem nú eru venjulegir, gerir
þó fyrst vart við sig um alda-
mótin. Sennilegl þykir, að löm
unarveikin sé nú orðin land-
læg í allflestum löndum heims,
meðal annars í hitabeltislönd-
unum, enda þótt hennar gæti
þar minna vegna þess hve
margir þar hafa sýkst til ó-
næmis.
EÐLI VEIKINNAR BREYTT
Um leið og veik:n hefur tek-
ið að herja sem faraidur, hefur
eðli hennar einnig fekið breyt-
ingum. Fyrst í siað voru það
einkum börn að fjögurra ára
aldri, sem tóku ve'kina, nú
taka menn hana svo að segja á
hvaða aldri sem er. Fyrir fjöru
tíu til fimmtíu árum voru 90%
þeirra, sem veiktust, innan
fjögurra ára aldurs, nú er
meiri hluti þeirra, sem veikist,
á aldrinum sjö til tuttugu og
fimm ára, að minnsta kostj á
Norðurlöndum. í Bandaríkjun-
um eru 35% af þeim, sem taka
veikina, eldri en 15 ára, og í
Svíþjóð er þessi hlutfallstala
enn hærri.
OSIGRUÐ ENN
Enda þótt vísindamönnum
beri saman um, að Salk-bólu-
efni veki nokkrar vonir um, að
takast megi að sjgrast á löm-
unarveikinni, lelja þeir mörg-
um spurningum i sámbandi
við hana enn ósvarað með öllu.
Enn vita menn ekki með vissu
hvernig sjúkdómurinn bersí,
ekki heldur hvers vegna hann
geisar helzt sem faraldur að
hausíinu til. Talið er líklegt, að
skolpræsi e'.gi einhvern þátt í
útbreiðslu lömunarveikinnar,
og um skeið var talið, að flug-
ur bæru hana, en því hafnað
síðar. Nú eru menn hins vegar
aftur teknir að hafa flugurnar
grunaðar í því samhandi.
TímariUð Horgunn
LENGI var lesandinn búinn
að hlakka lil að sjá þetta hefti
Morguns. Og þegar lesandinn
lítur yfir fyrstu blaðsíðuna, þá
blasir við gamla vitleysan, að
hafa viðlag eða aukaselningar-
brot með stórum stafi.
Þessa fyrirsögn átti að rita
þannig: „Úr ýmsum áttum, eft
ir ritstjórann.“ Skiptir liflu
máli, hvort högg er þarna eða
ekki.
Morgun'blaðið er við og við
í far.'ð að hverfa frá gömlu vit-
leysunni og hafa það, sem rétt
ara er. 1
Hefst nú frásögn heftisins
um merkilegt spiriíistaþing í
Helsingfors og för tveggja for-
ustumanna Sálarrannsóknafé-
lags íslands, þeirra dómpró-
fasts, séra JÖns Auðuns og frú-<
ar Soffíu Haraldsdóttur.
Hefur för þeirra orðlð þeiiu
og þjóð vorri til sóma.
Þá endutekur sig enn gam'Ja
ókærnin á blaðsíðu 89, þar sem
getið er ræðu Haralds prófess-
ors Níelssonar, eftir þarf endi-
lega að vera með stórum staíi.
Ræða prófessorsins er frá-
bær að efni, máli og áhuga,
eins og vænta mátti.
Ritsljórinn skrifar minning
argrein um Einar kennara
Loftsson.
Spír.'tism/nn — Gúðsgjöf er
ljómandi skemmtilegt brot íii'
fyrirlestri eftir danska ritböf-
undinn Thit Jensen. Ritstjór-
inn þýddi.
Svefntal Sólveigar og Úr sát
(Frh. á 7. síðu.) j