Alþýðublaðið - 10.08.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.08.1955, Blaðsíða 1
XXXVI. árgangur. Miðvikudagur 10. ágúst 1955 167. tbl. Kar fastyrku r? Framleiðsla á karfa gelur ekki far áslæðum l'l, t t’i ' " | i ■ , það niðurstaðan, að barnavagn ' toeroarmenn og fystmusaeigendur kjosa ar verða *«ttw!r m þeSSl og1 má þá segja, að fátt æ eftir um f’na dræ.ti. til vi( ina um þetta vandamál. lelja slórhækkaðan framleióslukoslnaó koma í Reknefaveiðar byrjaðar í Porlákshöfn hrifningu á þjóðdansamóti í Oslo Flokknum er boðið að sýna í Albert Hall í London á næsta ári DAGANA 29. júní til 5. júlí var haldið alþjóðlegt þjóð- veg fyrir framleiðsluiia, EINN BÁTUR er byrjaður reknetaveiðar frá Þorlákshöfn. dansa— og þjóðlagamót í Osló. Frá íslandi fór 17 manna flokk ur og vakti hann mikla hrifningu hvarvetua þar sem liann kom TOGARAÚTGERÐARMENN, scm gera út á karfaveiðar, og Er það Gissur ísleifsson. Hefur fram, og var flokknum boðið að sýna í Albert Hall í Londoa frystihúsaeigendur, er framleiða karfaflök til útflutnings, héldu með sér fund í fyrradag til þess að ræða vandamál sín, en þeir : telja sig ekki geta framleitt karfa að óbreyttum aðstæðum, eins og þegar hefur verið getið um hér í blaðinu. Gáfu Félag íslenzkra botn- vorpuskipaeigenda og Sölumjð slöð fcraðfrysylhúsanna út eft- irfarandi fréttatilkynningu í gær. sem er um marga hluti at- hyglisverð og því birt hér: Mánudaginn 7. þ. m. komu saman á fund togaraútgerðar menn, sem gera lit á karfa- veiðar, og frystihúsaeigendur þeir, er framleiðfii karfaflök til útflutnings. Tiigangur fundarins var að ræða vandamál það, sem skap azt hefur vi'ð stóvhækkaðan framleiðslukostnað, sem er afleiðing af imdanfarandi kauphækkunum og öðrum auknum tilkostnaði. Var það sameiginlegt álit fundarmanna að ekki væri hægt að halda áfram fram- leiðslu á karfa að óbreyttum aðstæðum. Kosin var nefnd manna t'l þess að ræða við ríkisstjórn- ina um þetta vandamál og freista þess áð finna úrræði. sem mætti verða til þess að koma í vcg fyrir stöðvun þessara mikilvægu atvinnu- greina fyrir sjómenn og land- verkafólk og þjóðina í heihl. KARFAGJÁLDEYRIR? BARNAVAGNAR? Af þessu sést, að þessi félög ætlast til þess af rikisstjórn- 'nni, að ihún hlaupi undir bagga. í þetta skipti virðast það vera frystiihúsaeigendur, sem ekki fá nóg íyrir sinn snúð. og kann sumum að finn- a®t. það einkennilegt, en svo er það nú samk En hvað getur s*iórn n gert til þess að frvsti- hú.-aeigendur get.i grætt? Varja virðist um annað að ræða en styrk. en hvaðan á hann að koma? Það er búið að skatt- leggja sérstaklega flestan mun að í Isndinu tii s'yrktar ein- hverju. Bílar há1da úti togur- unum, sígareúur rska veiðar á runnanlandssíld, brennivín gre'ðir opinber-um -tarfsmönn um láun. en hvað á að reka frystihúsin? Sennilega verður S S S s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Ifterf Guðmundsson verS- ur fyrirliði Pressuliðsins Verður endanlega vaiið á mánud, IÞROTTAFRETTARITAR AR blaðanna komu saman á fund í gær til að undirbúa val Pressuliðsins, sem keppa á æfingaleik við lið lands- Uðsnefndarianar 18. ágúst. Pressuliðið verður valið á mámulag, en ákveðið var á fundinum í gær, að fyrirliði þess verði Albert Guðmunds son. Ástæðan til þcss, að Pressu liðið verður ekki endanlega valið fyrr en eftir helgi, er sú, að á laugardag og sunnu dag fer fram á Akureyri keppni milli Akurnesinga og Akureyringa. Munu fulltrú ar íþróttafréttaritaranna fara til Akureyrar og horfa á leikina þar til að kynna sér getu norðanmanna með það fyrir augum, að einhverjir þeirra komi til greina í Pressuliðið. Albert Guðmundsson tók fram um leið og hann féllst á að leika með Pressuliðinu * og verði fyrirliði þess á leikvelli, að hann veldi allt fyrir væntanlegt landslið gera í keppni þess við Bandaríkjamenn og vilji þess vegna stuðla að því eft- ir mætti, að það fái góðan æfingalcik. Hins vegar seg- ist hann ekki vera í þeirra þjálfun, að sérstakra afreka sé af honum að vænta, en hann muni gera sitt bezta. S S S s s Sj s s V s V s s s V s s s V s s s s s s s s s s s s s s s veiðin gengið sæmilega og hann fengið á 5. hundrað tunnur í 6—7 lögnum. Á föstudag fékk hann á 2. hundrað tunnur. Gæftir hafa verið slæmar. Síld in er flutt að Selfossi og fryst þar til beitu. Ekki er gert ráð fyrir að síld verði söltuð í Þor lákshöfn í haust, m.a. vegna þess að búsett fólk er ekki margt og önnur atvinna næg. Nýr bátur kom til Þorlákshafn ar í sumar frá Danmörku. Heit ir hann Friðrik Sigurðsson. Hefur hann einkum lagt upp á Eyrarbakka og Stokkseyri í sumar, en lítið getað róið vegna tíðarfarsins. á næsta ári. Mót þetta er hal.dið á vegum International Folkmusic Coun- sil í London. Er betta í fjirsta sinn, sem slíkt mót er haldið á Norðurlöndum, en sjðast voru slík mót haldin á Frakklandi og Spáni. Um 1200 þátttakend- ur tóku þátt í móti þessu frá 14 þjóðum. Fjölmennasli flokk urinn var frá Svíþjóð eða 300, e’n fámennasti flokkurinn var frá eynni Man, aðeins tveir. 14 SÝNINGAR Alls hélt flokkurinn 14 sýn- ingar, þar af voru 7 stórar sýn- ingar. Sérstaka athygli vakti það, að íslenzki flokkurinn og sá færeyski voru einu dans- flokkarnir, sem dönsuðu við söng án undirleiks. íslenzku Kvikmyndir um friðsamiega nofkun kjarnorku sýndar hér Sýndar í tilefni alþjóðlegu kjarnorkuráðstefnunnar. N. K. FIMMTUDAG verða sýndar í Tjarnarbíói á vegurn upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna kvikmyndir um friðsam- lega notkun kjarnorkunnar, til iðnaðar, við landbúnað og í læknavísindum. Islenzkt tal er við myndirnar. stúlkurnar klaeddust í peysu- föt, upphlut og íkautbúning, en herrarnir voru í dökkum buxum og hvítri skyrtu. ’ RAMMÞJÓÐLEG VERKEFNI Verkefni flokksins voru fyrst og fremst v'kivakir við íslenzk þjóðlög og var áiherzlan lögð á að þau væru sem þjóð- legust. Með ílokknum voru 3 . söngvarar, Iþau Sigurveig | Iíjallested, Sverrir Kjartans- í son og Ólafur Beinteinsson. Sungu þau fyrir dansinum ým- ist sitt í hvoru lagi eða saman, meðal annars sungu þeir Óla|| ur og Sverrlr íslenzkan tvísöng og vakti lagið „Það mælti mín móðir“ sérstaka hrifningu. | Menntamálaráðuneytið og ; Reykjavíkurbær slyrktu flokk (inn til fararinnar, en Noregs ^Ungdomslag sá um allan dval- arkostnað fyrir flokkinn með- an hann dvaldi í Noregi. Þeir Viclor Urbancic og Jón Leifs aðstoðuðu við val á lögum og úísetningu þeirra. | Fararstjóri flökksins var Árni Gunnarsson, en Sigríður Vaigeirsdóttir æfðj og stjórn- aði dönsunum. Þjóðdansafélag Reykjavíkur var stofnað fyrir fimm árum og lelur það nú um i 500 meðlimi. og almenningi í Tjarnarbíói kl.! 5.15 e. h. Verði aðsókn mikil, kynni að vera, að sýningin yrði 1 endurtekin síðar. Aðgangur er I ókeypis. 1 Veðrið í dag AUhvass SV; smáskúrir, en bjart á milli. Síldveiðarnar fyrir norðan Fréttamönnum úlvarps og blaða var í gær boðið að sjá þessar myndir, sem eru hinar athyglisverðustu og vandaðar að gerð. Myndirnar eru þrjár og Lekur sýning hverrar um 20 mínúlur. Er sú fvrsta almennt yfirlit um kjarnorku og notkun armöguleika hennar, önnur um notkun Ihennar í læknavísind- um, t. d. við sjúkdómsgrein- ingu, fjarlægingu æxlis o. f]., sú þriðja er um noikun hennar við iðnað og landbúnað, fram- leiðslu rafmangs, vélasmíð, framleiðslu gerviolíu, varð- veizlu matvæla, sáðningu o. fl. Myndirnar eru sýndar hér í tilefni alþjóðlegu ráðstéfnunn- ar um friðsamlega notkun kjarnorku>-^, sem haldin er í Genf um þessar mundir. Þær eru bandarískar og sýndar á vegum upplýsingaþjónustu Bandaríkj.anna- Tal er þó allt á íslenzku. Hefur Þorbjörn Sig- urgeirsson kj arnorkufræðingur þýtt Lextann, en þulur er Þórð- ur Einarsson. N.k. íimmtudag verða . þær sýndar boðsgestum MARGIR báíar að sunnan og vestan, sem lágu inni á Raufarhöfn í gær vegna veð- urs, eru um það bil að hætta veiðum fyrir norðan, vcgna þeirrar ráðstöfunar ríkisstjórn arinnar að hækka skyndilega síldarverðið fyrir sunnan, svo að það verður hátt upp í 30% hærra en fyrir norðan. Eru einstaka bátar þegar hættir, en við er því að búast, að þeir verði fleiri, þegar, er lægir. Er ekki að sjá af hinni furðulegu afsíöðu ríkisstjórn- arinnar að hún láti sér mjög annt um, að nörðurlandssíld veiðist að nokkru marki. Finnst kannske nóg um nú þegar, hve vel hefur gengið. Það má með sanni segja, að ekki er um áæthmarhúskap að ræða hjá þeim herrum, heldur virðast þeir helzt trúa á að láta vinstri hendina ekki vita hvað sú hægri er að gera.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.