Alþýðublaðið - 10.08.1955, Blaðsíða 7
Miövikudagur 10. ágúst 1955
ALÞYÐUBLAÐID
Fóikið gelur ekki
(Frh. aí 5. síðu.)
ótrúlegt, en ýmsir hafa stað-
fest þessi ummæii bygginga-
meistarans. — Ég læt svo út-
rætt um þetta efni, en vil að-
eins bæta þessu við: Þúsundir
ungra manna og kvenna bíða
eftir því að geta stofnað heim-
iíi. Flest er þetta fólk vinnu-
og ráðdeildarsamt. Lífsham-
ingja þessa fólks er í hættu.
Það gelur slilnað upp úr tryggð
inni hjá fóilki, sem ekki eygir
nokkra möguleika. Þetta fólk
á ef til vili nokkrar þúsundir
króna, en það á ekk: tugi þús-
unda til að borga fyrir fram.
Hér er um þjóðfélagslegt vanda
mái að ræða. Það er hagur þjóð
félagsins, að sem flestir stofni
heimili, sem þeir síðan hlúa
að og styrkja með sameigm-
iegu átaki og bjarisýni. Þa'ð
styrkjr þjófédagið á allan hátt,
hitt stefnir að því að leggja
það í rústir.
KVIKMYNDIR
HANDA BÖRNUM
Löngum hefur nijög verið:
kvartað undan því, að í Reykja
vík og raunar víðar í kaup-
stöðum landsins, sé of líti.ð um
hafnar sýningar á völdum
barnakvikmyndum um land
allt. Mér datt í hug, hvort hér
væri ekki um að ræða málefni,
sem við íslendingar ættum að
taka upp, leita okkur upplýs-
inga um í Danmörku og reyna
að komast í samlband við félags
skapinn með það íyrir augum
að leigja af honum kvikmynd-
ir til sýninga. Ég hrfngdi því
til eins kvikmyndaihúsafor-
stjórans og skýrði honum frá
þessu og kvað hoanm heimilt
að fá blaðið hjá mér ef hann
vildi snúa sér tiil félagsins og
leita sambands við það En for-
stjórinn hefur ekki komið enn,
svo að hver sem vi].l getur nú
tekið málið upp fyrst ég hef
gert það hér að umialsefni. ■—■
Það er engum blöðum um það
að fletta, að kvikmyndjr eru
orðnar eitt af áhrifaríkustu
upp'eidistækjunum. Það ríður
því mikið á að vel sé vandað
til þeirra mynda að minnsta
kosti sem ætlaðar eru börnum.
Það hefur ekki verið gert og
veidur margt — og alls ekki
eins og margir virðast ætla,
viljaleysi þeirra, sem stjórna
kvikmyndahúsunum. Mér virð
ist sem Danir stefni hér í rétta
átt og við ættum að læra af
þeim, reyna að fá samband við
, n ... ,. , . ... .félagsskap þeirra og njóta góðs
hollar kvikmyndir fyrir born. flf É þekki menningarfrömuði
Hvað sem eldra folk segir um Dgna i||a ef þeir verða ekk;
þau mal, þa er ekk, hægt að allir af vilja gerðir til þess að
ganga fram hja þeirn staS- veita okkur upDiýdngar 0g
reynd að kvikmyndir eru orðn f rirgreiðslu £ þessu-efnj. -
ar nauðsyn að nokkru leyti, þo j
að það sé 'hins vegar alveg rétt, | AUFÚSIJGEST][R B2END»
að þær megi misnota eins og ,AU* ^ULrEhiiK BÆNUA
annað. — Hér kemur það varla I Mér dalt í ‘hug einn þurrk-
fyrir að sýndar séu góðar kvjk daginn — og þeú hafa ekki
myndjr handa börnum — og verið margir á Suðurlandi, að
engin hreyfing er heldur í þá ég tryði því ekki, að þann dag
átt að bæta úr þessu ófremdar- ( væru lúxusgestir úr Reykja-
ástandi. Tíðustu kvikmyndirn-, vík aufúsugestir hjá bændum
ar eru amerískar kábojmyndir, og búaiiði. Hins vegar mundu
sem eru siðspillandi og sízt til þeir vera kærkomnir, sem
bess fallnar að vekja hugmynda kæmu til þess eins að h jáipa
flug eða manndóra með börn- tfl að bjarga heyjum í hús. Það
unum. enda virðist mér, sem er ákaflega erfitt að samræma
þær hafi ekki aðelns slæm á- löngun malbiksmanna tii þess
hrif á börnin heldur og á for-' að heimsækja sveitirnar og ann
eldra þeirra. Skal ég, fyrst ég ir bænda á hábjargræðistím-
minnist á það, vekja aihygli á anum, enda verða oft árekstr-
því hneyksli, sem átti sér stað ar út af þessu. íslenzkir bænd
á þjóðhátíðardaginn 17. júní. ur og bændahúsfreyjur eru
Þá sáust margar mæður íeiða þekkt að frábærri gesirjsni, en
smásveina sína um götur borg hver geíur láð bónda það og
arinnar og voru beir klæddir úúsfreyju hans, sem eiga hrak
amerískum kábojbúningi, ein- iu bey úti, þó að þau mæti ekki
hverju því afkáralegasta haf- fagnandi á tröppunum, þegar
urtaski, sem ég hef augum lit- Se£I ber að garði á þurrkdegi,
ið á íslenzkum börnum. Það sérstaklega þegar þurrkdagarn
var að vísu ekki börnunum til ir eru svo 'fáir sem raUn ber
skammar heldur mæðrum vitni * sumar á Suðurlanrli og
beirra . . . En ég var að tala Suðvesturlandi. Ég Peld því, að
um kvikmyndirnar. Fyrir Reykvíkingar eða aðrir ferða-
nokkrum döpum barst mér langar ættu að fresta flakki
danski blað. í því er sagt frá
nvium félagsskap, =-em vinnur
pð því að koma uno kvikmynda
sýn'ngum fvrir börn. Þes.si fé-
lagsskapur heiiir „Ðansk börne
film ?amvirke“ os hefur hann
nýlega verið stofnaður. en hann
nýtur stuðninss oninberra að-
ila, þar_á meðal ríkisstiórnar-
innar. Hann p-er'.r pantanir á
í verkinu að þær vilja hlaupa I markið, enda þótti áhorfend-
undir baggann hvor með ann- J um sem þeir hefðu reynt svo
arrí þegar eitthvað bjátar á? (lítið á sig, að fæstir bjuggust
Lúxusflakk um sveitirnar á við, að um heimsmet gæti ver
ekki við þegar þurrkur er, að
minnsta kosti ekki í sumar á
Suður- og Suðvesturlandi.
Og nú féll ég í bá freistni að
fara að tala um veðrjð. En
hvernig á maður að tala um
daginn og veginn án þess að
minnast á það öðrum eins ótíð
indum og það og valdur nú!
Heimsmef
(Frh. af 4. síðu.)
LARSEN GENGUR ÚR
LEIK.
Þeir þremenningarnir hlupu
fjögur hundruð metrana á slétt
um 52 sek. og þótti áhorfend-
um nú vænlega á horfast um
rnetið. Flnn Larsen hafði þar
með lokið hlutverki sínu og
gekk úr leik, en Boysen herti
sprettinn og freistaði að kom-
ast fram úr Belgíumanninum,
án þess þó, að sú tilraun bæri
tilætlaðan árangur, en þeir
tveir voru nú orðnir langt á
undan hinum keppendunum.
Boysen herti enn sprettinn, þeg
ar nær dró markinu, en Moens
lét sig ekki og kom fáeinum
metrum á undan Norðmann-
inum í mark.
ÓÞREYTTIR AÐ SJÁ.
Báðir virtust hlaupararnir
óþreyttir, þegar þeir komu í
Mocns og Boysen í átökunum
við heimsmelið.
ið ræða. Því meiri urðu fagn-
aðarlætin, þegar það var til-
kynnt, að Belgíumaðurinn hefði
sett heimsmet, hlaupið vegar-
lengdina á 1:45,7 mín., en hið
gamla met Harbigs var 1:46,6
mín. Boysen setti nýtt norskt
met, lauk hlaupinu á 1:45,9
mín.
Þegar sigurvegurunum voru
afihent verðlaunin, festi Belgíu
j maðurinn verðlaunapening sinn
á barm Finn Larsens sem þakk
læilisvott fylrir veitta aðstoð.
Þess gætir nokkuð í norskum
blöðum, að talið er að norski
hlauparinn, Audunn Boysen,
hefði geiað gert betur, og það
hafi verið tæknileg skekkja
hjá honum, er hann hleypti
Belgíumanninum svo langt
fram úr sér í miðju hlaupinu.
Nýr báfur til Vesf-
mannaeyja
VESTMANNAEYJUM í gær.
BÁTAR hér eru að búa sig á
reknetaveiðar um þasíar mund
ir. Nýr 40 tonna bátur er ný-
kominn hingað. Er hann gam-
a-11, kevptur í Danmörku og
heitir Kristbjörg. Eigandi er
Guðmundur Vigfússon. PÞ.
SEYÐISFIRÐI.
GLAMPANDÍ sólskin er hér
dag eftir dag og hiti um og yfir
20 stig í forsælu. Ekki veldur
þó þurrkurinn vandræðum því
að annað slagið koma alltaf
hressandi regnskúrir en bjarí
er á milli. Bændur hafa allir
alhirt tún sín fyrir nokkru.
G.B.
> ☆ ☆ ☆ & Hr Ht-Oe
ÚTBREIÐIÐ
ALÞÝÐUBLADIÐ!
Engin kona þarf framvegis
að óftast um útlit sitt.
sínu þegar stytiir upp á rign-
ingasumri. Hins vegar veit ég,
að þeir gestir eru velkomnir,
sem koma til þess rð grípa í
hrífu eða setjast á rakstrarvél.
Ég sá í blöðunum, að starfs-
menn Mjólkursamsölunnar
efndu til farar upp á Kjalar-
nes og austur um sveitir þessa
daga, sem þurrkar var, og þeim
barhgkvikmvndum víðs vegar hefði verið vel fagnað. Sumjr
að rir heiminum o<í velur úr (kvarta undan því, að ekki sé
þeim, epnfremur lætur hannin0Su hlýtt milli sveitamanna
laka kv:/TLvndir heima x Dan- ! °S malbi'ksmanna, ef t:l vill er
mörku á eigin vpffiim. eða hann | það orðum aukið, en er nokkuð
le'gir kvikmvndir hiá einstok- j betra l;l þess að byggja góða
b'ngum. r»rn taka bær á eivin i brú_ skilnings og gagnkvæmrar
koslnað. í greininni er skvrt,; vináttu milili þessara aðalstétta
frá því. að með haustinu verði < þjóðfélagsins en að þær sýni
Einkaumboð
FOSSAR h.f.
Pósthólf 76
Make up
Hylur andlitslýti. — Gefur hríf-
andi og jafnan litarhátt.
^■•■^•^•■^•^•^•^•*S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
j Kjólar frá kr. 100,00, — Pils frá kr, 50,00
^ Barnakjólar frá kr, 55,00 — Greiðslusloppar kr. 195,00
^ Gdýrir bútar o, m. fl.
VESTUR6ÖTU 3
VESTUR6ÖTU 3
Þá keppa Akranes - Fram
Bómari Guðmundur Sigurðsson.
Komið og sjáið spennandi leik.
Mótanefndin.