Alþýðublaðið - 10.08.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.08.1955, Blaðsíða 3
Miðvilíudagur 10. ágúst 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Samúðarkort \ •— ■ t Slysavarnafélags Islands b kaup* flestir. Fást hjá ^ slísavarnadeildum um \ land allt. 1 Reykavík í$ Hannyrðaverzluninni, ) Bankastræti 6, Verzl. Gunn ^ þórunnar Halldórsd. ogS skrifstofu félagsins, Gróf- ^ in 1. Afgreidd í síma 4897. ^ — Heitið á slysavarnafélag S ið. Það bregst ekld. V '«/■. J Viðtal ^lvaíarheimiíl aldralra) sjómanna s V; Minningarspjöld fást hjá: ( Happdrætti D.A.S. AusturJ stræti 1, sími 7757. ^ Veiðarfæraverzlunjti Verð S andi, sími 3786. ) Sjómannafélag Keykjavík- ^ ur, sími 1915. s Jónas Bergmann, Háteigi-S veg 52, sími 4784. ^ Tóbaksbúðin'Boston, Lauga ‘ veg 8, sími 3383. S Bókaverzlunín FróðJ, ^ Leifsgate 4. ^ Veralunin Laugatelgur, S Laugateig 24, sími 81666$ Ólafur Jóhannsson, Soga- ^ bleííi 15, sfmi 3096. ^ Nesbúðin, Nesveg 39. S Guðm. Andrésson gullsm.,) Laugav. 50 sími 376t. ^ f HAFNARFIRÐI: $ Bókaverzlun V. Long, ) sfmi 9288. i Framhald af 4. síðu. borgara gegn því að þurfa að gegna herskyldu í meira en einu landanna, t.d. vegna flutn ings milli landanna eða því- umlíks. Eitt mál, sem mjög er á döfinni og sérlega sneriir ís- lendinga, er að koma á betri möguleikum til ferðalaga milli íslands og. hinna Norður- landanna. Við álítum þetta mikilvægt atriði í norrænni samvinnu. Halda á fund um þetta mál í þessum mánuði. Eilt mál, sem urinið er að af miklum áihuga, er að samræma löggjöf Norðurlanda. En í raun inni er það svo, að löggjöf er furðulega lík hjá öllum ríkj- unum. Til dæmis má geta þess, að lög Norðurlandaríkjanna eru stórum svipaðri innbyrðis en lög og lagasetningar í hin- um ýmsu ríkjum Bandaríkj- anna. — En hvað er títí úr Noregi? — Menn tala mest um veðr- ið. Austan fjalla hefur t.d. ekki komið dropi úr lofti i meira en mánuð. Upþskera og heyafli verður afar rýr. Vissulega er sólskinið Jndælt, en hóf er bezt á hverjum hlut. Ég vildi hafa með mér eitthVað af rigning unni frá ykkur sunnlending- um. — Nú eru bæjarstjórnarkosn ingar í Noregi í haust, er það ekki? Bæ j arst jórnarkosningar fara fram í Noregi 3. október. Kosningabaráttan er að sjálf- sögðu hafin, en ekki er gert ráð fyrir néinum melri háttar breyt ingum. í Noregi hefur verið komið á skatti af fjárfestingu t.d. í verksmiðjum. Sá skattur er 10%. TJndanþegnar eru íbúðar byggingar, ýmsar bygglngar fyrir landbúnaðinn og vissar opinfoerar byggingar. Einnig er skaítpr á bílainnflutningi. Annars veit ég ekki, hvað ég á að tína til. — Er eitthvað, sem stórþings maðurinn vill taka fram að lokum? — Ja, það væri þá að minn- ast lítilsháttar á dvölina hér á íslandi. Hún hefur verið ánægju leg. Ég hef ekki komið hér áð- ur, svo að margt var að sjá og taka eftir. Það virðist ómögulegt að neita því, að verðbólga geisar á íslandi. Verðær hátt, og laun há. En þó veldúr fiirðu, hvað lallt; alvinnulíf; vjrð.ist taka ör- um framförum. Ég er t:d. að hugsa um Sogsstöðina. Þar hef urlítil þjóð reist stóra rafstöð, og það hlýtUr að hafa verið mikið lán, sem til þess þurfti að taka. Ég er líka að hugsa um hitaveituna, landbúitaðiun óg svo margt fléira. Reykjavík kemur manni fyrir sjónir eins og innflyijendabær, ;vo margt ■W « S6S afgreiSsla.} ? um S i smiðum, En mer Vjrðist hik- m ör ðllum iftum. }Minníngarsp]öId ) S Barnaspítalasjóðs Hringsim^ $ eru aígreidd í Hannyrða-S S verzl. Refill, Aðalstræti 12 S $ (áður verzl. Aug. Svend- S ) sen), í Verzluninni Victor,) t Laugavegi 33, Holts-Apó-S i teki, Langholtsvegi 84,5 ^ Verzl. Álfabrekku við Suð-$ ? urlandsbraut, og Þorsteinj-). ^ búð, Snorrabraut 61. • Smurt brauð v og snlttur. \ Nestispakkar. $ Ódýrast og bezt Vtn-y aamlegast pantið fyrfrvara. S s V s $ s }■ 5 Rí ATBAKINN 4 Lækjargötn 8. 5 Sfml 80340. S,.. m«8\ í I Úra-víögerðir. ^GUÐLAUGUR GÍSLASON, Laugavegi 65 $ Símj 81218 (heima). ) ;Hós og íbúðir j «2 ým«m stær8um i $ bænum, útbverfum bæj- arins og fyrir utan bæinn tíl sölu. — Höfum einnig til sölu jarSIr, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan, 'ir Bankastræti 7. ? Sími 1518. laust þið eigið að alhuga alla möguleika á skógrækt og síðar skógarihögg tll að sjá landinu fyrir nægu timbrj. Svo lítið þjóðfélag sem það íslenzka verður að vinna að því öllum árum að verða sjálfu sér nógt í sem flestum greinum. Ég fékk einnig tækifæri til að hrífast af sérkennilegri nátt úrufegurð íslands. Þrátt fyrir leiðindaveður, var Þingvalla- ferðin ógleymanleg. Ég vona ég eigi eftir að koma aflur og sjá mig hér víðar um. í DAG er miðvikudagurinn 10. ágúst 1955. FLUGfEBÐIK Flugféjag íslands. Mjlliiandaflug: Millilanda- flugvélin Sólfaxi fór til Kaup- mannahafnar og Hamborgar í morgun. Flugvéþn er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 17.45 á morgun. ínnanlands- flug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornaíjarðar, ísa fjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 íerðir). Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Pan American. Hin vikulega áætlunarflug- vél Pan American frá New York kemur til Keflavíkurflug vallar í fyrramálið kl. 7.45 og heldur áfram eftir skamma við dvöl til Osló, Stokkhólms og Helsingfors. — * — Þakkarávarp til bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar: Þökkum hjartanlega ógleymaMega daga í Kaldárs- seli. Dvalarkonur. Grímur Magnússon 9/8— 14/8. Staðgengill: Jóhannes Björnsson. FjarYerandi fæknar Jón G. NikMásson frá 20/6 —13/8. Staðgengill: Óskar Þórðarson. Þórarinn Sveinsson um óá- kveðinn tíma. Staðgengill: Ar- inbjörn Kölbeinsson. Bergþór Smári frá 30/6—15/8. Staðgengill: Arinbjörn Kol- beinsson. Halldór Hansen um óákveð- inn tíma. Staðgengill: Karl S. Jónasson. Bergsveinn Ólafsson, 19/7— 8/9. Staðgengill: Guðmundur SBjörnsson. Gísli Pálsson, 18/7—20/8. Slaðgengill: Páll Gislason. Ólafur Helgason, 25/7— 22/8. Staðgengill: Karl Sig. Jónasson. Esra Pétursson, 29/7—11/8. Staðgengill: Ólafur Tryggva- son. Karl Jónsson, frá 25/7 í mánaðartíma. Staðgengill: Stef án Björnsson. Oddúr Ólafsson, 2/8—16/8. StaðgengiTl: Björn Guðbrands son. Katrín Thoroddsen. 1. ág. fram í sept. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Victor Geslsson, ágústmán- uð. Staðgengill: Eyþór Gunn- arsson. Alfreð Gíslason, 2/8—16/8. Staðgengill: Árni Guðmunds json, Frakk. 6, 2—3. Eggert Steinþórsson, 2/8— 7/9. Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Kristján Þoivarðsson 2/8 31/. Staðgengill: Hjalli Þórar- insson. Theódór Skúlason ágústmánuð, Staðgengill: Hulda Sveinsson. j Bjarni Bjarnason frá 6/8 um1 Eiginmaður minn MAGNUS ÁSGEIRSSON skáld verður jarðsettur frá kapellunni Fossvogi fimmtudaginn 11. þ. m. kl. 13.30. Athöfninni í kapellunni verður útvarpað. Atrna Guðrrumdsdétíir. óskast í eldhús Vífilsstaðahælisins. Upplýsingar hjá ráðskonunni, sími 5611 eða 9332. Braga lc bregzt engum skeytum. Innilegt þakklæti færi ég öllum er sýndu mér vin- ^ semd og tryggð á 60 ára afmæli mínu 30. júlí s.l. með- ( heimsóknum, heillaóskum, góðum gjöfum, blómum- og S S Lifið heil. ( S s ■ < Júlíus Þorkclsson. Brunnstíg 2. — H'afnarfirði. óákveðinn tíma. Staðgengill: Árni Guðmundsson. Gunnar Benjamínsson 2/8 til byrjun sept. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Gunnar J. Cortez ágústmán. Staðgengill: Kristinn Björnss. Bjarni Konráðsson 1/8— 31/8. Staðgengill: Arinbjörn Kolbeinsson. Axel Blöndal 2/8, 3—4 vik- ur. Staðgengjll: Elías Eyvinds- son Aðalstr. 8, 4—5 e.h. Þórður Þórðarson 5/8— 12/8 Staðgengill: Stefán Björnsson. Gísli Ólafsson 5/8—19/8. Staðgengill: Hulda Sveinsson. Götuskór kvenna, með- uppfylltum hæl, . lítið- eiit gallaðir, seldir ódýrt. Garðastræti 6. m inmncjGLrápio ÖFIiUG vatnsdæla hefur ver ið fengin til Þorlákshafnar og’ á að vera búið að táka hana í notkun fyrir vetrarvertíð. Und anfarið hefur verið erfitt urtk vatn þar, en brunnar eru þar ágætir, og á nú að vera nunt að bæla tíl ful].s úr vatnsskort-* inum. ; , n :; f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.