Alþýðublaðið - 10.08.1955, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
MiSvikudagur 10. ágúst 1955
19.30 Tónleikar: Óperulög.
20.30 Erindi: Brúarsmíð í ó-
byggðum (frú Sigurlaug
Árnadóttir, . Hraunkoti í
Lóni).
20.55 Tónleikar (plötur).
21.20 Náttúrlegir Mútir: Spurn
ingar og svör um náttúru-
fræði (Ingólfur Davíðsson
magister).
21.35 íslenzk tónlist (plötur):
Kvartett nr. 1 op. 21 (Dauði
og líf) eftir Jón Leifs.
22.10 „Hver er Gregory?" saka
málásaga eftir Francis Dur-
foridge, XIII (Gunnar G.
Schram stud. jur.).
22.25 Létt lög.
KROSSGATA.
Nr. 881.
Lárétt: 1 krókur, 5 guðir, 8
matarlát, 9 grastoppur, 10 karl
dýr, 13 tónn, 15 á flösku, þf., 16
landsspilda, 18 á íjöður.
Lóðrétt: 1 andstætt, 2 neit-
unarorð. 3 fugl, 4farða, 6 skips
Muta, 7 deilna, 11 flýtir, 12
kjaftur, 14 gras, 17 tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 880.
Lárétt: 1 íriland. 5 átan, 8
urða, 9 mó, 10 alfa, 13 kk, 15
Slfa, 16 ergo, 18 ólgan.
Lóðrétt: 1' ígulker, 2 rýra, 3
láð, 4- nam, 6 tafl, 7 nótan, 11
leg, 12 afla, 14 kró, 17 og.
Rosamond Marshall:
A F LOTTA
32. DAGUR.
# 2 3 V
1 T~ u 7
8 <?
10 II n
O if IS
íí n 1
18
Einkaumb*ð:
I Péfur Péfursson,
;S Heildverzlun.. Velta
S sundi 1. Sími 82062.
: Verzlunin Hafnarstrœti
| 7. Sími 1219.
; Laugavegi 38.
Útbreiðið Alþýðublaðið
— öllu. — Ég skal gera þig að drottningu. Þú
skalt baða á rósum, þú, Bíanca, drottning
drauma minna og heitustu vona.
Ég var að verða máttvana af áreynslu og
við það að springa af mæði. í seinustu örvænt
ingarfullu tilrauninni til þess að sefa hann
lagði ég lófann á vanskapað brjóst hans og
grátbændi hann: Láttu mig fara. —
Yfir kryppuna á baki hans sá ég í dyra-
gættinni móta fyrir líkama mannsins, sem ég
elskaði. Andrea. — Ég kom engu orði upp.
Það var eins og munnurinn væri negldur sam
an. Hann starði á okkur, hálfber ofan á rúm
fötunum, starði og starði eins og steindauð
líkneskja. Að lokum fræðist líf í líkama hans,
hann greip höndunum fyrir andlitið, rak upp
sáraukaöskur og hvarf.
Eftir langa þögn heyrði ég mig segja:
Djöfullinn hefur lagt net sín vel, Belcaro.
Með þinni hjálp hefur ein sál enn verið
dæmd til eilífrar útskúfunar.
Þriðji hluti:
Hinn illi andi.
í eina vikur, tvær vikur, þrjár vikur, grét
ég og barmaði mér. Og eins og líflaus líkami,
sem stirðnar eftir að sálin er á brottu, þann-
ig: visnaði ég og dó andlega, og innan skamms
var andlegt mótstöðuafli mitt á ’ þrotum.
Djöfulleg hugsun náði valdi yfir mér: Hefnd-
arþostinn. Allt, sem eftir var af mér, kallaði
hefnd, hefnd yfir krypplinginn Belcaro.
Ríkur. — Þú segist vera ríkur, Belcaro. En
ég skal gera þig fátækan. Voldugur. — Ég
skal gera þig vesalli en maðkinn, sem skríður
á jörðinni.
Belcaro varð lausmálli. Hann fór að hafa
orð á leyndarmálum sínum. vOrðin drupu af
vörum hans eins og slefa fram úr dauða-
drukknum manni. Ég vissi það alltaf, Bíanca,
að þú myndir verða mín einn góðan veður-
dag. . . Ó, Bíanca. — Mín heittelskaða Bíanca.
Ég lagði á ráðin og beið. . . og beið.
Hann sagði mér leyndarmálið um dauða
mannsins, sem ég elskaði svo heitt, Gíulíano
prins.
Ég tók þátt í samsærinu um að ráða hann
af dögum, Bíanca. . . Ég gerði það þín vegna.
Hann var úrkynjaður og ekki þess verður, að
njóta' þín, — til lengdar. Jú, Bíanca. Ég lagði
á ráðin og greiddi leigumorðingjunum. Þeir
Wru dýrir, kvikindin. En þeir unnu verk sitt
vel.
Belcaro. Var það ekki þú, sem hvattir mig
til þess að gerast ástmey Giúlíanós? sagði ég;
ég óskaði eftir að hann gerði játninguna fyllri
og ótvíræða.
Jú, skríkti Belcaro undirfurðulega. Og ég
var vitni að hverri hreyfingu þinnar í örmum
hans, að hverri hreyfingu hans í örmum þín-
um; þátttakandi í nautnatlota ykkar. Og þann
ig var það ég, sem naut þín fyrir hans milli-
göngu; ég, vanskapningurinn, ekki hann,
prinsinn, sem hvíldi í faðmi þínum.
Hann gortaði líka af afskiptum okkar
Ippolíto di Mínaldi.
Dauði hans gerði þig ríka, Bíanca. Belcaro
þinn kann að leggja á góð ráð. Það var ég,
sem kom á framfæri við II Moro, þáverandi
húsbónda þinn, að Ippolíto væri að stinga
undan honum. Mínaldi greifi dó áður en hann
fékk að njóta þín. Hann var óstöðvandi í
sjálfhælninni: Og sjóræningjahundurinn fékk j
að gjalda með lífí sínu og missti allra hans
auðæfa, að hafa á sviksamlegan hátt komiztj
yfir þig.
Og hvað um leigumorðingjanna, sem drap.
Ippolíto. Hann komst líka yfir mig. Lifði
hann að segja húsbónda sínum tíðindin?
Belcaro brosti. Hvað heldur þú, Bíanca?
Blóð hans hefur þegar vökvað mold ættar-
lands hans, og þannig mun fara fyrir hverj-
um þeim, sem nýtur þín. Dauði — Dauði —
Dauði yfir hvern þann mann, sem nýtur þín.
Augu hans skutu gneistum. Hcert orð hans
stakk mig í hjartastað. Og svo þetta lista-
mannssvín, Andrea de Sanctis. Hann hefði
líka fengið að snýta rauðu, en það varð hon-
um til bjargar að hann hafði ekki kjark til
þess að þiggja boð þitt. Nú mun hann eyðast
og tærast af hatri til þín. Það er honum líka
maklegt og samboðið, skósmiðssyninum. Af j
brýði og reiðiæði afmyndaði líkama hans rétt'
eins og náttúran hefði ekki þar nóg að gert. ^
Hlustaði á mig, Bíanca. Þú varst mín frá upp I
hafi, frá því fyrsta að ég leit þið augum. Mínj
í ímyndun minni, og ímyndunin er æðsta vald
sálarinnar og þar með líkamans, eins og sál-
in er öllum hlutum æðri. Komdu. Ég skal
sýna þér hvernig ég naut þín í jímyndun
minni.
Hann leiddi mig inn á vinnustofu $ína.
Þar, í leyniherbergi innar af, hvíldi brúða í
fullri líkamsstærð í rúmi undir gullnum
skilkiábreiðum. Og það var ég sjálf, Bíanca
Fiore. — Búkurinn úr holdlitu silkiatíni, dá-
samleg smíð. Höfuðið úr vaxi, andlitið í minni
mynd. Hárið hefði eins vel getað verið skor-
ið af mínu eigin höfði. — Það féll í bylgjum
niður um háls eftirlíkingarinnar, skreytt
perlum og demöntum, — eins og á fyrirmynd
inni.
Meistaraverkið mitt, stundi Belcaro. Hin
eins smíð handa minna sem ég hef ástæðu
til þess að vera verulega hreykinn af.
Ég tók til fótanna burt frá þessu musteri
blekkinganna.
Viltu að ég eyðileggi hana? kallaði Belcard
á eftir mér.
Ég nam staðar. Orðin voru komin fram á
vaxúr mínar: Og þú. . . Belcaro, þú viðurstyggi
legi vanskapningur, þinn snúni og undni
kroppur með krubbulegu göngulagi, þú með
þína illsku í sál og haldinn ómótstæðilegri
morðfýsn, heldur þú að Bíanca geti nokkurn
tíma í raun og veru orðið þín? En ég sagði
þetta ekki. j
En nú var sviðið breytt. Nú var það ég,
sem hélt um þræðina og lét Belvaro dansa.
Nú. var það ég, sem þekkti veikleika hans: Þá
viðþolslausu þrá hans að spenna mig örmum
og njóta líkama míns,
En sálin skyldi'hann aldrei komast yfir, og
samkvæmt hans eigm kenningu var þá líka
allt unnið fyrir gýg.
Ég hugleiddi fjölmargar ráðagerðir á þess
um dimmu dögum. Og skyyndilega laust
þeirri hugsun niður í mig, hvernig ég gæti
náð hinni fullkomnustU hefnd.
En til þess yrði ég að færa hina fullkomn-
ustu fórn, sem nokkur kona getur fært:
Gluggatjaldaefnum
Gluggatjaldafóðri
Kappamillifóðri
Bönd og krókar
til uppsetninga
Kappakögur
Snúrur
Dúskar
Flauel
í mörgum litum
Storesefni
hvít og mislit
Storesblúndur
Storeskögur
Fífugluggatjaldaefni
nylon og rayon
Pífukappar,
pífubönd
Tilbúnar eldhús-
gardínur
Pífur hentugar fyrir
litla glugga.
laugavegi 18.
:|í $.
& - .
Cretonneglugga-
tjaldaefnum
i.:
■
Og
Eldhúsgardínuefnum
Laugavegi 18.