Alþýðublaðið - 20.08.1955, Síða 5
ILaugardagur 20. ágúst 1955
ALÞl'ÐUBLADIÐ
s
Á L í Ð A
S T U N
NÆSTA verkefni ríkisstjórn ^
arinnar mun verða að finna ’
„reksiursgrundvöir fyrir j
karfaveiðarnar. Hún hefur
leyst vanda togaraútgerðarinn ]
ar með því að flytja inn lúxus- j
bíla í þúsundatali og selja við
ránverði. Opinberum starfs-
mönnum tryggði hún kjara-
bætur með því að hækka verð
á áfengi, en afkomugrundvöll-
ur reknetavejðanna við Faxa-
flóa er tóbaksreykingar lands-
manna. Sumum dettur í hug,
að rekstursgrundvöllur karfa-
veiðanna verði sælgætisskait-
ur eða benzínhækkun, og þykir
ekki vonum fyrr að tii hennar
sé gripið miðað v.ð annað.
Þannig eru éfndirnar á því ]of-
orði sljórnarflokkanna, að nið-
urgreiðslum og uppbótum
skyldi hætt, enda slíkar neyð-
arráðstafanir alls kostar óþarf-
ar í sæiuríki gengislækkunar-
innar. Og þess ber að minnast,
að allar þessar ráðsiafanir eru
aðeins tjl bráða'birgða. Dul
framtíðarinnar er hrunið
mikla, sem stjórnarflokkarnir
kalla yfir land og þjóð með ger
ræði sínu. Spurningin er hins
vegar sú, hvenær til þejrra tíð
inda dragi. En vissulega verð-
ur ekki hjá öngþveit; komizt
nema skipt sé um menn og mál
efni í stjórnarráðinu.
Kosningar að ári?
Flestir ætla, að „lausnin“,
sem stjórnarflokkarnir hafi í
huga. sé ný gengislækkun.
Landsfeðrunum þykir samt ó-
fýsllegt að grípa ti] hennar
með kosningar framundan.
Sjálfstæðisflokkurinn mun því
ætla að láta allí reka á reiðan-
um í vetur og efna til kosninga
næsta sumar. Héraðshátíðirn-
ar, sem haldnar eru um hverja
helgi, eiga að vera undirbún-
ingur þelrra, en jafnframt
streyma trúnaðarbréfin út um
byggðir landsins. Flokksfor-
ingjarnir eru þegar önnum
kafnir að skipuleggja framboð
in í einstökum kjördæmum, og
munu ýmsar breylingar í ráði
af hálfu stjórnarflokkanna. Er
ekki ósennilegt, að því máli
verði helgaður sérstakur þátt-
ur hér í blaðinu innan skamms.
Langar í tónið
Um ’þessar mundir stunda
kappar Sjálfstæðisflokksins
strangar æfingar með sögulega
hnefaleikakeppni fyrir augum.
Helgi Guðmundsson lætur sem
sé af störfum í haust sem
bankastjóri í útvegsbankan-
um, og Sjálfslæðisflokkurinri
nýtur meirihlutavalds í stofn-
uninni. Talið er, að þrír hafi
þegar tilkynnt þátttóku í hnefa
teikakeppninni um bankastjóra
stöðuna, en sjálfsagt mun von
á fleirum. Garparnir, sem þeg-
ar eru byrjaðir æfingar, heita
Björn Ó]afsson, Sveinn Bene-
diktsson og Þorvaldur Garðar
Kristjánsson. Hér skal engu
spáð um úrslit þessarar fyrir-
sjáanlegu og sögulegu viður-
eignar, en óhæit mun að full-
yrða, að af þeim þremenning-
unum langi Þorvald Garðar
mest í lónið.
Grein Sutzbergers
Fyrir skömmu bjrti aTi.er-
íska stórblaðið The New York •
Times þær upplýsingar, að
Bandaríkjamenn hafi í hyggju
að reisa meiri háttar flotastöð
á íslandi og ætli að verja til
þeirrar framkvæmdar meiri
fjármunum en runnið hafi til I
starfsemi varnarliðsins eftir að
það kom hingað 1951. Alþýðu-|
blaðjð kom þessum upplýsing-
um á framfæri og fór þess á ,
leit, að ríkisstjórnin gerði
grein fyrir málavóxium. Tím-
inn hefur orðið við þeim til-
mælum og ber utanríkismála
ráðherrann fyrir því, að fréttin
í The New York Times sé til-
hæfulaus, ekkert levfi hafi ver
ið vei.tt fyrir f]otahöfn og eng-
in slík beiðni borizt — frásögn
hins ameríska stórblaðs sé al-
veg úr lausu lofti gripm.
Það er vel farið, að utanrík-
ismálaráðherrann skuli hafa
tekjð af skarið í þessu efni. ís-
lendingar eru farnir að venjasi
því, að stórfréttir um málefni
þeirra berist fyrst frá útlönd-
um og fáist hvofki staðfestar
né hraktar hér heima. Mun því
mörgum hafa brugðið við grejn
Sulzbergers í Tha New York
Times, enda heimildin góð.
Hins vegar er jafnan ástæða til
að iaka frétlum stórblaðanna
vai’lega ekki síður en ýmsum
fullyrðingum, sem falla í
stjórnmáladeilunum hér heima
fyrir. Stjórnarvöldunum ber
þess vegna skylda til að láta
fréttaburð eins og þennan til
sín taka. Þá skyldu hafa þau
vanrækt allt of oft undanfarin
ár og þar með kal]að yfir sig
torlryggni. Það er því vel far-
ið, að utanríkjsmálaráðherrann
skuli hafa rofið þögnina.
Kjarvalshúsíð
Nú á næstunni eru liðin tíu
ár síðan boðað var, að reist
yrði Kjarvalshús í Reykjavík
— samastaður fyrir listaverk
Jóhannesar Svejnssonar Kjar-
vals. Fréttin þótti mikil og góð,
enda tími til kominn að sýna
þessum frumlega og mikilhæfa
snillingj verðskuldaða viður-
kenningu. En Jandsfeðurnir
hafa gleymt að sleypa sín stóru
orð í stærra verk. Kiarvalshús
ið fyrirfinnst hvergi — það
hefur ekki einu sinnj verið
byrjað á því. Þetta svlkna lof-
orð á tíu ára afmæli eftir fáar
vikur. Skyldu stjórnarvöldin
nota tækifærið til að endur-
taka loforðið eða hefjast
handa?
Þjóðarbúskapur íslendinga
er svo stórkosilegnr, aðKjar-
valshúsið ætti ekkl að verða
okkur ofraun. Skýringin á svik
unum mun heldur ekki getu-
leysi fátæktarinnar, heldur sú,
að orðin hafj verið mælt í há-
tíðarvímu, sem rann af forustu
mönnum þjóðarinnar, þegar af
mæ]isdagur Kjarvals var lið-
inn. En þjóðinni var það áreið-
anlega alvara, að staðið yrði
við þelta gefna loforð. Og hún
ætlaðj að kosta framkvæmd-
ina, en ekki sijórnarherrarnir,
sem lofuðu fögru og sviku allt.
Mifens og Bjarni Ben.
Undanfarið hefur dvalizt hér
á landi góður gestur og frændi
•— Edvard Mitens, menntamála
ráðherra Færeyinga. Gerði
Frjáls þjóð heimsókn hans að
umræðuefni með svofelldum
orðum undir fyrirsögninni
Menningarlegur menntfviála-
ráðherra: „Meifntamálaráð-
herra Færeyinga, Edvard Mi-
tens, hefur verið hér á ferð.
Flutti hann afbragðsgóð erindj
í ríkisútvarpið um færeyskan
dans og fór með sýnishorn þess
arar fornu menningararfleifðar
Færeyingat bæði Ijóð og lög.
Var það mál manna, sem á
hlýddu, að vart hefðu þeir
hluslað á menningarlegri
menntafrömuð erlendrar bjóð-
ar. Hvenær skyldu íslendingar
eignasi menntamá]aráðherra
af bvílíku tagi?“
Ummælin um Mitens eru
hverju or&l sannari. Hins veg-
ar gætir einhverrar mínnimátt
arkenndar í afstöðu Frjálsrar
þjóðar. þegar henni verður
hugsað til menningarforustu
okkar íslendinga. SJíkt nær
(Frh. á 7. síðu.)
Góðar eiginkonur
ALLMIKIÐ hefur nýlega
verið skrifað í blöð og tímarjt
um það fyrirbrigði, að amer-
ískir hermenn í Evrópu vtrðist
miklu fremur kjósa sér að
kvonfangi Evrópukonur en sín
ar ejgin samlöndur; nú ejr svo
komið, að á hverjum mánuði
kvænast að jafnaði 500 ber-
menn Evrópukonum. Enn frem
ur virðast þessi hjónabönd
endast betur heldur en yflrleitt
á sér síað í Bandaríkjunum,
þar sem hjónaski]naðir eru
mjög tíðir.
EIGINMAÐURINN MATREIÐ
IR MEÐAN KONAN SEFUR
Nýlegg fór blaðakona til Ev-
rópu til að grennslast eftir
hver orsökin sé ti] þess að
þannig er komið í þessum mál
um. Hútti hún liðsforingja
einn, er ekki vaz myrkur í
máli; hafði hjónaband hans og
amerískrar konu endað með
skilnaði. en nú var hann giftur
enskri stúlku, og var mjög
hamingjusamur. Hann sagði:
„Þegar maður kvænist heima,
þ. e. í Bandaríkjunum, ætlast
konan ekkj einungis til að eig-
inmaðurinn sjái sér farborða
það sem efiir er ævinnar, held
ur að hann látl sér í té mik]u
betra heimili og aðra hluti en
vinkonur hennar eiga, jafnvel
þótt hann hafi ekki efni á því.
Og hvað lætur hún honum svo
í té í staðinn? Samkvæmt
skýrslum, er birtar voru ný-
lega í tímariti, verða 60 prós-
ent eiginmanna í Bandaríkjun-
um að búa iil morgunverð sinn
meðan konan sefur vært. Þó
hann útvegi henni alls konar
heimilisvélar, verðnr hann oft
að hjálpa henni við að ljúka við
heimilisstörfin eftir að hann
kemur heim að ]oknu sínu dags
verki, og fara síðan með henni
út á einhverja skemmtun tjl að
umbuna henni fyrir að hafa
verið innilokuð allan daginn á
heimilinu, sem hann vinnur
fyrir baki brotnu. Jafnrétti
með hjónunum er ekki til að
dreifa; konan tekur allt, sem
eiginmaðurinn geiur veitt
hennl, en finnur lítið til þess
að hún hafi jafnframt skyldur
að rækja gagnvarl honum. Hér
er þetta öðruvísi; konurnar
gefa mönnum sínum nokkuð,
sem amerískar konur gera
ekki: Þær gefa þeim fullvissu
um það, að þejr séu húsbændur
á sínum heimilum; þær örva.
.þannig öryggist Ifinningu
þeirra, og beir afla heimjlinu
, efnalegra hluta ekki einungis
jvegna þess að það sé skylda
iþe'rra. heldur af því að þeir
ivilia það og hafa ánægju af
því.“
Hér mun nú nokkuð djúpt:
tekið í árinni varðandi amer-
ísku eiginkonurnar. en þó mun
be'ta eiga við nokkurn sann-
leika að styðjast.
FAÐIRINN HÚSBÓNDINN —
KONAN FÉLAGI HANS
Eiit af því, er vakti athygli
fréttaritarans var, að mejri
rækt er lögð við fjölskyldulíf-
ið í Evrópu en í Ameríku. Oll
fjölskyldan fy]gist að — jafn-
vel unglingarnir skemmta sér
með foreldrum sínum. Faðirinn.
er húsbóndi heimjlisins; eigin-
konan er félagi hans, oft félagi,
er telur það viíurlegast, að láta
lítið á sér hera: hennar verka-
hringur er heimilisstörfin, að
skapa ánægjulegt heim'llisjíf,
ala upp börnin og (rvggja ham-
ingju bónda síns. Þetta er henn
ar köhun og hún er slolt af því.
Framhald á 7. síðu.
Fréftabréf frá GuSmundi Arnlaugssyni -
Skákmóf Norðurlanda í Os
Eftir helðina
föt frá kr. 1450.00 eftir máli.
Fjölbreytt efnisúrval.
Brynleifur Jónsson, klæðskeri,
Austurstræti 177, II. hæð. Sími 82214.
Sunnudagur 14. ágúst.
NOREGUR heilsaði okkur
með sumri og sól þegar vtlð
komum í gær, hitinn er nærri
óbærilegur fyrst í stað, en á-
nægjuleg eru vjðbrigðin eftir
rigninguna hélma. Þetta veður
hafa Norðmenn búið við í allt
sumar, en aldrei hefur verið
heilara en nú. Menn tala um
hitabeltisnætur, gróðurinn
skrælnar á jörðunnj, mjólkur-
leys'. er farið að gera vart við
sig. En alm'enningur hefur
kunnað að færa sér sólskinið í
nyt, göturnar eru fullar af létt
klæddu, brúnu fólki.
Norðmenn hafa sama sið og
við, þeir nota stúdenlagarða
sína sem sumarhólel, þejr eru
að vísu stærri og rúma talsvert
fleirii gesti en garðarnir okkar
í Reykjavík. Studer.tbyen í Os-
ló er heil röð af húsalengjum,
hér er sægur af gestum og þjóð
ernin eru mörg, það er eins og
maður sé kominn í alþjóða-
borg, þar sem allt iðar af lífi,
jafnt að nóttu sem degi.
Meðal þeirra fyrstu, sem við
mæltum hér, var íslenzka sund
fólkið. Það var að keppa hér á
Norðurlandamóiil eins og við —
móti, sem jafnframt var vígslu
hátíð nýrrar úlilaugar —
Frognerbadet — glæsileg laug
í fögru umhverfi.
Þetta er fyrsta Norðurlanda-
mólið í skák, sem fram fer í
Noregi eftir heimsstyrjöldina.
Síðast var Norðurlandamót
haldið hér 1939, en það hefur
horfCð alveg í skugga siyrjald-
arinnar. Þar urðu Svíarnir góð
kunnu Lundin og Stáhlberg
efstir og áttu að þreyta einvígi
um bikar þann, er Hákon Nor-
egskonungur gaf til fyrst.u
verðlauna. En þejr sigldu báðir
till Argenlínu um haustið, á
ólympíuleika skákarinnar í
Buenos Aires, og meðan það
mót stóð sem hæst hófst slyrj-
öldin og þannig atvikaðist það,
að Stáhlberg kom ekki aftur úr
leiðangrinum fyrr en að styrj-
öldinni lokinni. Að því er ég
bezt veit eru þeir ekki farnir
að tefla um bikarinn enn, ham
ingjan má vita, hvar hann er
niður kominn.
Nú eru liðin sextán ár síðan
þeita gerðist. Aftur er haldið
Norðurlandamót i Osló, enn
hefur Hákon konungur gefið
bikar Norðurlandameistaran-
um til handa, enda þótt hann
dveljist á spítala sjúkur mað-
ur. Nú eru þeir dagar liðnir að
Lundin og Stáhlberg berjist
um kóngsibikar, nýir menn eru
teknir við — hver veit .sema
Friðrik Ólafsson og Bent Lar-
sen eigi eftjr að kljást um hann
nú — að minnsla kosti hefur
Bent lýst því yfir í viðtali við
danska blaðamenn, að sér finn
ist skákmeistaratitiU Norður-
landa hafa verið geymdnr íull
lengi í frystihúsinu í Reykja-
vík!
6. NORÐURLANDA-
SKÁKMÓTIÐ.
Þetta er 6. Norðurlandamót-
ið í röðinni frá slyrjaldarlok-
um. Hið fyrsta fór fram í Kaup
mannahöfn 1946. Þar varð
Finninn Osmo Kaila meistari,
en Baldur Möller var 2.—3. á-
samt Svía. íslendingar áttu
fyrsta mann í 'báðum deildum
meistaraflokks. Þessi árangur
var langt framar ö]lum vonúm.
Næst var keppt í Helsingfors
1947. Þar vann Finninn Böök,
en okkar mönnum gekk ekki.
vel.
Þriðja mótið fór svo fram í
Örebro 1948. Þar átlu íslend-
ingar.aðeins einn þátttakanda,
en það nægði. Baldur Möller
|varð eftur, og þar með höfðu
íslendingar eignast sinn fyrsta
Norðurlandameislara.
| Fjórða mótið var haldið í
Reykjavík 1950. Baldur Möller
j varð Norðurlandameistari í
annað sinn, en íslendjngar
^unnu í öllum flokkum.
I Fimmta sinn var keppt í Es-
bjerg 1953. Baldur gat ekki
mætt til að verja litilinn, en
nýr maður var kominn í skarð
(ið: Frjðrik Ólafsson, sem vann
glæsilega.
| íslendlngar hafa þannig hald
ið þessari æðstu nafnbót Skák
j sambands Norðurlanda óslitið
síðan 1948, svo að ekki er furða.
þó að Bent Larsen vilji breyt-
,ingu þar á!
(Frh. á 7. síðu.) J
1