Alþýðublaðið - 20.08.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.08.1955, Blaðsíða 6
*t"t yr "WT Tf' ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 20. ágúst 1955 í ÚTVARPIK 12.50 Óskalög sjúklinga. 19.30 SamsÖngur Frans Vroons og kór syngja lög úr óper- unni FideEo eftir Beeihoven. 20.30 Leikrit: „Mæðumaður“ eftir Anton Tjekhov, í þýð- ingu Sverris Thoroddsen. — Leikstj.: Valur Gíslason. 20.50 Einsöngur: Nicolai Gedda syngur franskar og rússnesk | ar óperuaríur (plötur). j 21.15 Upplestur: „Geslgjafhm' á Kaprí“, smásaga eftir Nils ’ Vogt. (Þorst. Ö. Stephensen.) j 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. jiöuuw&ui’aéir* Rosamond Marshall: A F LOTTA Kr-m -~Zs- 39. DAGUR. KROSSGATA NR. 888. t 2 3 V í 1 F * 7 í 4 1 " II a ÍJ /9 iS u * 1 J r ; Láréti: 1 ann, 5 taja, 8 hiti, 9 forskeyti, 10 fjöldi, 13 tveir eins, 15 forfeður, 16 ganga, 18 skemmast. Lóðrétt: 1 þjóð, 2 gælunafn, 3 litu, 4 óhreinka, 6 bindi, 7 með tölu, 11 verkur, 12 kaup, 14 sannfæring, 17 á því herr- ans ári, sk.st. Lausn á krossgátu n,r. 887. Lárétt: 1 dvínar, 5 senn, 8 Qran, 9 au, 16 nagg, 13 tt, 15 farg, 16 núll, 18 njóla. Lóðrétt: 1 drottna, 2 vörn, 3 ísa, 4 ana, 6 enga, 7 nugga, 11 afl, 12 grát, 14 tún, 17 ló. Síidarskip Framhald af 1. síðu. tn. á Seyðisfirði. Til. Raufar- hafnar hefur ekki komið síld nýlega og verið að slá botn í síldveiðarnar, og aðkomufólk flest farið. Þó er verið að skipa þar á land 8 þús, tómum tunn- um. NORDMÖNNUM HEFUR . GENGJOÐ VEL. Töluvert mörg finnsk skip hafa verið vlð síldveiðar hér í sumar og gengið líkt og íslenzk um skipum. Hins vegar hafa Norðmenn aflað vel og hafa margir farið heim með aflann og eru komnir aftur. Hafa þau verið fyrir austan nær allan tímann. ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ! tt&lt-ir-Cr'fr'fril-Cr-ti »4í 44* H JÓNPEMILSmJ] Ingólfsstræti 4 - Sltni 82819 I jtfáUfrltániníjóJi . ; þv’í liðið yfir mig; en ég þurfti ekki annað en líta í augu hans til þess, að vonir mínar og innstu þrár voru andvana fæddar. Þessi mað ur var ekki sá Andrea, sem ég hafði þekkt fyrir skemmstu. Honum brá ekki hið minnsta; hann gat ekki vaknað til neins lífs við það að sjá mig. Ég var honum sýnilega einskis virði lengur. Fífl gat ég verið. — En eitthvað varð ég að segja. Mig langaði til að biðja þig að mála af mér mynd. Hendur hans héngu máttlausar niður með hliðunum. Ég er hættur að mála, donna Bíanca. í Það er þá satt, að þú hafir yfirgefið lista- brautina til þess að þjóna duttlungum þessa vitlausa munks? Ég þykist vita að það verði hér, sem þið ætlið að prenta í stórum stíl hina forboðnu bók? Ég talaði hátt. Þeir voru víst hræddir um að til mín heyrðist niður á veginn. Gíacomo þaut til, greip járnkrumlu um úlnlið mér: Uss-ss. — Ekki tala svona hátt. Við erum öll glötuð, ef það heyrist til þín. — Ég lét mig ekki. Sjáðu nú til, Andrea. Þessi munkur hefur liðið miklar píslir. Hann hefur verið hrakinn land úr landi. Sjö manna ráðið myndi draga hann fyrir lög og dóm, ef það vissi, hvað hann er að hafast að; heldur ekki myndi þér hlíft eða neinum ykkar, sem við Andrea var náfölur, þegar hann tók til máls. þetta vinnið. Látum okkur þá verða dregna fyrir lög og dóm. Teningunum er þegar kastað. Við höf um gerzt þjónar guðs og þjóðar okkar, og fyr ir málstaðinn erum við fúsir til að láta lífið. Þið verðið ekki einu sinni drepnir. Þið verðið dæmdir til galeiðuþrælkunar. — Ég gerðist ennþá háværari. Þú viðhefur sömu slagorðin og munkurinn. Ég heyri það. Hefur þú gleymt því, að guð heíur gefið þér náðar- gáfu. Ætlarðu þá að bregðast skapara þínum og forsmá hana? Bíanca, sagði Andrea; það lék himneskt bros um varir hans. Hafi guð gefið mér náðar gáfu, þá er ég á réttri leið. Þá hefur hann ein mitt gefið mér hana í þeim tilgangi að nota hana á þann hátt, sem ég nú geri. Litastu um. Sérðu ekki útskurðinn þarna, og þarna, og þarna? Þetta er allt saman eftir mig. — Hin krjúpandi Madalena þarna, sjáðu: Henni gaf ég þitt andlit. Hann sneri við mér baki og og gekk inn í bygginguna. Ég kallaði á eftir honum: Andrea, — Andrea. •En hann kom ekki aftur. Blæjan huldi tár mín. Ég stulaðist niður á veginn og bað ökumanninn að halda til Mal donato-kastala. Ég grét í marga, marga daga. Hvernig sem ég velti málinu fyrir mér, fram og aftur, þá varð niðurstaðan- alltaf sú sama: Andrea var glataður mér fyrir fullt og allt. Eina huggun mín var bókin, sem hann og Gíancomo höfðu sent mér. Og þó var sá hængur á, að jafnvel hennar gat ég ekki notið: Sæist hún hjá mér, myndi lífi Andrea stefnt í voða. Mig hryllti við að hugsa til þess, hversu óvarlega þeir fóru. Úr því mér veittist svo auðvelt að hafa upp á þeim, hverju mætti þá búast við, þeg ar sporhundar sjö manna ráðsins færu á stúf ana? Ég vaknaði oft á nóttunni með andfæl- um; mig dreymdi að ég sæi vopnaða menn draga Andrea í böndum eftir veginum burt frá La Certina. . . Búðu um farangurinn minn, María. Ég er á förum til Florenz. Yegurinn lá fram hjá Síena. Ég ætlaði að gera eina tilraun enn. Stóðst ekki freistinguna að reyna, enda þótt ég kviði endalokunum sárlega fyrirfram. Farðu til La Certina, þang að sem við fórum um daginn, sagði ég við ökumanninn. Út á vínekrurnar? Það var um nónbil. Það var glóandi heitt af sólu. Ég borðaði ekkert áður en ég fór frá Maldonato-kastala og var glorhungruð og sárþyrst. Kvalin og yfirbuguð af sorg eins og ég var, huldi ég andlitið í höndum mér og reyndi að biðja. En ég megnaði ekki að leiða hugann nema að einu: Andrea. — Andrea. — Ég gat ekki til þess hugsað, að hið minnsta sSamúSarkort Slysavarnafélags V { Islanda ^ i kaupa flestjr. Fást hjá * slfsavarnadeildum land allt I Reykavík í) Hannyrðarverzluninnl, • Bahkastræti 6, Yerzl. Gunn s þórunnar Halldórsd. og) skrifstofu félagsins, Gróf- ) ln 1. Afgreidd í síma 4897. ^ — Heitið á slysavarnafélag S ið. Það bregst ekki. i hár á höfði hans yrði snert böðlahöndum. Sjáðu, donna Bíanca. — Sjáðu. — Það er állt fullt af hermönnum þarna. — Ég hrökk við og leit út um vagngluggann. Hvílík ósköp. — Fyrir augu mér bar nákvæm lega það, sem ég hafði séð í draumunum: Raðir hermanna stóðu allt umhverfis hálf- gerða bygginguna. Ég stökk ofan úr vagninum og þaut í áttina þangað. Þeir voru búnir að fanga Andrea, Gíacomo og svo sem tíu eða hólf menn aðra, og binda þá. Þeir stóðu í einum hnapp; allt í kringum þá stóðu hermenn og beindu að þeim hvöss- um spjótsoddum. Ég vék mér að manni, sem mér virtist vera fyrirliði hermannanna. Ég er vinkona Lorenz- os erkihertoga. Hvað hafa þessir menn t;l saka unnið? Við höfum okkar fyrirskipanir, frú. Hann kallaði til manna nokkurra, sem enn voru að leita. Hafið þið fundið nokkuð? Nei, herra, — va||svarað. Ekkert nema vín S $ s s s v s s i s s ) s s s i i * * s s s s I I $ * s námur. Nóg af þ svalað þorsta sínu: Leitið betur Við Andrea horj hans virtist segja: Það er guð, sem r; þú, donna Bíanca. Ég tók gildan h: þrýsti honum í 1 fimm hundruð hvíslaði ég. Veik Happdrætti D.A.S. Austur 5 itræti 1, sfmi 7757. £ Veiðarfæraverzlunin Verð s audi, sími 3786. § Sjómannafélag Reykjavík. •• ur, sími 1915. (• Jónas Bergmann, Háteig»-S veg 52, sími 4784. S Tóbaksbúðin Boston, Lauga • veg 8, sími 3383. s Bókaverzlunin FróðJ, S Leifsgata 4. 'r ^ Verzlunin Laugateigur, (, Laugateig 24, sími 8166S C Ólafur Jöhannsson, Soga-V bletti 15, sími 309S. ^ Nesbúðin, Nesveg- 39. $ Guðm. Andrésson gullsm.,$ Laugav. 50 sími 3769. ^ IHAFNARFIRÐI: § Bókaverzlun V. Long, S sími 9288. ) Hér gæti heil herdeild Ihæstu hundrað árin, >'C’ ‘djlaði liðsforinginn. úmst í augu. Auknaráð Skiptu þér ekki af þessu. !ur örlögum mínum; ekki .g af hendi mínum og fa liðsforingjans. Hann er. örína virði, liðsforingi, 'ðn kviknaði í brjósti mér,1 ) Mín ningarspjöld S Barnaspítalasjóðs Hringsinss S eru afgreidd I ILtnnyrða- S verzl. Refill, Aðalstræti 12 S! S (áður verzl. Aug, Svend- S S sen), í Verzluninni Victor, S ) Laugavegi 33, IIolts-Apö-V 1 teki, Langholtsvegi 84, ý • Verzl. Álfabrekku við Suð-) • Urlandsbraut, og Þorsteins- V ^búð, Snorrabraut 61. ^ )Smurt brauð I þegar höndin krepfétist utan um hringinn. j ) í sama bili rud' byggingunni. Við um þær — öskra' er kjallari undir leikur að fínna h; ir staflar. — Mör, Liðsforingj anum' ur. Missti ekki fr hann og fékk mér ar út á vagninn. brennið hana til k; it hermaður nokkur út úr ndum þær. — Við fund- hann sigri hrósandi. Það ,u herberginu. Enginn n. Margar bækur — heil Iþundruð bækur. inykkti við Hann iaut nið ógsnlttur. Mestispakkar. Ódýraat og bezt •tmlegast pantlð fyrlrvara. "T Vmatbarinn ( Lækjargötu i. 1 * Sfml 80340. )0ra*viðgei%lr. I Vl»-| meðS' s 5 þennan hring? sagði ann aftur. Berið bækurn- h'jótið svo pressuna og :dra kola. Þeir drógu Andréa og félaga hans á braut. Steini lostin horfðl ég á mennina bera bæk- urnar út á vagninn. Þeir komu út með brot- ín af pressunni. Kyeiktu bál og fleygðu henni þar á. Það lagði reykjamökk til lofts. Ilmur , Fljót og góð afgreiðsla. ^ ^GUÐLAUGUR GÍSLASON, s ^ Laugavegi 65 S' S Símj 81218 (heima)v ssHós og íbúðir | ^ af ýmsum stærðum 1) S Bænum, úthverfum bæj-q S arins og fyrir utan bæinn ti ^ til sölu. — Höfum einnig S S tU sölu jarðlr, vélbáta, S S bifreiðir og verðbréf. ^ ^Nýja fasteignasalan, S ; Bankastræti 7. |f |» S S Sími 1518. ' ~ f!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.