Alþýðublaðið - 24.08.1955, Síða 5

Alþýðublaðið - 24.08.1955, Síða 5
MiSvikudagur 24« ágúst 1955 ALÞtÐUBLAÐEÐ PLESTIR munu á einu málj «um 'það. að Genfarfundurinn inarki siraumhvörf í kalda stríðinu, — upphaf nýs tíma- fcils í samibúð austur- og vest- nrvéldanna. Ekki eru breyting ar þær,, sem orð'-ð hafa á sam- fcúð hinna vesirænu þjóða ó- jnerkijegri, og sýnjr þetta hvort tveggja hvernig allt hefur gengið á víxl í veröldinni. Áætlanirnar, varðandi þá sambúð komu bezt í ]jós í yfir- lýslngu utanríkismálaráðherra fcinna þriggja leiðandi vestur- Velda, í lok fundar þeirra í Washington fyrir því nær fjór iim árum. Þar gera þeir ráð fyrir eins konar æðsta banda- lagi sex helztu ríkja á megin- landi Evrópu, og að Bretland yrði nátengt því bar,da]agi, og yrðj þetta bandalag eins konar aukin og bætt útgáfa af Atlants fcafsJbandalaginu. Þessi áætlun hefur tekið anikium brej'tingum að undan- förnu. í fyrsta lagi hefur At- lantshafsbandalagið ekki tekið meinum breytjngum frá því, sem það var, — hernaðarlegt fcandalag, — og að Noregi og Kanada undanskyldu hafa eng in sambandsríkjanna verið þess hvetjandi að auka vald þess og áhrlf. í öðru lagi, — ©g það er ef til vil] vegna þess, að allt hefur staðið í stað með Atlantshafsbandalagið, hefur evrópsk samv]nna orðið lítið tneira en kola- og stálfram- leiðslusamband, en það var stofnað 1951. Hugmyndin um evrópskt varnarbandalag var að engu gerð í fyrra, og þá um leið hugmynd.n um Bandaríki Evrópu. Breíland varð að heíjast lianda uro að ibjarga Atlants- Jiafsbandajaginu, þegar Frakk- ar neituðu aðiid að Evrópu- liernum. í fyrra haust var svo <gfnt til bandalags með vestur- evrópskum ríkjum, Iþar sem Bretar í fyrsta skipti tóku sér skuldbindingar á herðar á frið artímum, varðandi megfnland Evrópu, án þess að Bandaríkja nenn tækju um leið á sig sams konar skulbindingar. Um líkt leyíi gerðust Þjóðverjar aðjlar að Atlantshafsbandalaginu. en því höfðu Frakkar staðið í gegn, á meðan Evrópuherinn var-enn á döfinn'i. Þegar Vesturevrópska banda lagið var stofnað, var margt það rætt, hvort Bretland anur.di nú ekki láta af einangr ,un sinnj og gerast aði]i að sam- tökum Evrópu, — eða ef til vill taka forustuna um sam- é.ningu Evrópu. í byrjun virt- ist Bretland álíta þetta nýja fcandalag fyrst og fremst nauð Synlegt til þess að koma á end- urvopnun Vestur-Þýzkalands. Eden neitaði öllum tilraunum til að víkka starfsemi banda- Ný viðhorf í heimsmálunum lagsins, þegar sleppt var her- væðingareitir]it.nu, sem sam- þykkt hafði verið á Lundúna- ráðstefnunni, í septembermán- uði. Frönsk tillaga um vopna- framleiðslueftjrlit var felld í ve.ur. Og um le.ð varaði Eden við því, að fleiri ríki gerðust aðilar að bandalaginu, kvað tengsl Bandaríkjanna við Evr- ópu í hætiU, ef allir evrópskjr aðilar að Atlantshafsbandalag- inu gerðu með sér nýtt banda- lag, án að.ldar Kanada og Bandarikjanna. Þetta bandalag varð því eiginlega ekki annað en samkomulag sex Evrópu- ríkja um eftirlit með hervæð- ingu Þýzkalands. Vonbrigðjn verða afstöðu Breta og fall Mendés-France, ; varð til þess að Frakkar fóru enn að hyggja á bandalag með ríkjunum á meginlandi Evrópu j en þá voru Þjóðverjar búnir að glata öljum áhuga, hvað það snerti. Engu að síður lýstu ut- anríkisráðherrar sex þeirra ríkja sig því fylgjandi á fundi sínum í Mesínu í vor, að stofna j framleiðslufoandalög á víðari grundvelli, en hvað snerti járn og stál. Og Bretar kváðu sig þá fúsa 1.1, — ef úr því yrði, — að hefja samvinnu á því sviði, á sama hátt og varðandi Schumannsáætlunina. Ekki ber þó að taka mikið mark á slíku. j Svo virðist sem Frakkar hafi í hyggju, að-vinna á móti sinni' eigin tillögu í framkvæmd. Og ' samvinna Breta vjð Schumanns ; ' ríkin er aðeins í því fólgin, að . sjá hagsmuni sínum borgið. | En málin hafa tekið nýja stefnu síðan Macmillan tók við af Eden sem forsætisráðherra. Enda þótt hann vjlji ekki frem ur en Eden skerða áhrifavald Breta á nokkurn hátt, hefur hann sínar eigin hugmyndir, varðandi hlutverk þeirra í Evrópu. Hann hefur alltaf ver ið því mjög mótfallinn að þeir Iétu Bandaríkjamenn eina um forustuna í kalda stríðinu. Og hann hefur alliaf álitið miklar líkur á því, að Bretar gætu aft ur orðið forustuþjóð Evrópu, og staðið Bandaríkjamönnum Ijafnfætis á því svlði. j Hvort slíkt tekst, fer að miklu leyti eftir samkomulag- inu við Sovétríkin. Það er aug ljóst mál, að sovélleiðtogarnir kjósa nú að draga sem mest úr hervæðingunni, t'.l þess að leysa hin hernaðarlegu tengsl Evrópu og Bandaríkjanna, og munu þá jafnvel reynast til- leiðanlegir að gera einhverjar j sýndarráðstafanir til að draga !úr sinni éigin hervæðingu. Ef úr því yrði, mundi skip/tin;g Evrópuríkjanna í tvær heildir S > ^ GREIN þessa ritar DenisS j Healey, Lundúnafréttaritari S S Arbejderblaðsins norska, og S S ræðir nýjar leiðir í heims- S S stjórnmálunum. Hanu full- S S yrðir, að Macmillan, utan- S S ríkisráðherra Breta, sé hrif- ^ • i«n af hugmyndinni um Ev-^ ) rópu sem „þriðja stórve]dið“ ( ^ milli austurs og vesturs. Má v, ( þá eygja möguieika á því, S ( aVí Sovét-samveldið ogS S Bandaríkin dragi inn klær S S sínar frá Evrópu, en um leið S S hefjist nánari samvinna S SVesíur- og Austur-Evrópu. S S Enn sem komjð er má þó ^ *]teija óvarlegt a'ð framfylgja^ ^ þessari stjórnarstefnu, svo ^ • að öryggi Vesíurlanda sé^ ekki teflt í hætíu. ekki verða jafn gagnger, auk þess sem lítil líkindl eru t]l að nokkurt samkomulag náist um sameiningu Þýzkalands að öðr- um kosii. Þá virðast tveir möguleikar fyrir hend]. Hið fyrsta er ein- hvers konar bandalag með aust ur- og vesturevrópskum þjóð- um. Þann 6. júlí spurði Mac- millan í Evrópuráðinu í Strass burg, hvort verið gæti, að of miki]li þröngsýni réðt um það, hvaða ríki gætu gerst aðilar að ráðinu, og þá spurningu eru menn enn að íhuga. Hann kvað ráðið hina einu le'.ð til að skapa einingy með Evrópuríkjunum, og gerði það að tillögu sjnni, að Júgóslavíu yrði leyfð aðild að því. ! ■ ;» I ! :i 1 i Júgóslavar hafa teklð þeirri tillögu með fögnuði, og það er mikilvægt þegar tekjð er tillit til þess, að Júgósjavar voru ófáanlegir til að gerast aðilar að Átlantshafsbandalagtnu. Sumir hafa viljað túlka orð Mácmillans þannig, áð hajnn hefði ekkert á móti því, að lepp ríkin yrðu þátttakendur í Evr- ópuráðinu, — með öðrum orð- um, ef stórveldin tvö, Banda- ríkin og Sovétríkin, láti minna til s:n taka, opnast leið til samvinnu með austur og vest- urhejld Evrópu. ! Hið sama er uppi á teningn- um, varðandi samelningu Þýzkalands. Það er augljóst, að sovétleiðtogarnir láta ekki frjálsar kosningar fram fara á Þýzkalandi, get] það orðið til þess,- að sameinað Þýzkaland gerist aðlli að Atlantshaís- bandalaginu. Þýzkir jafnaðar- menn hafa hins vegar grun um, að Rússar myndu verða tiljeiðanlegri, varðandj sameiji i inguna, ef þeir hefðu trygglngu fyrir því, að Þýzkaland myndi ekki gerast aðili að hernaðar- bandalagi,, sem lýtur forustu Band'aríkjamanna, enda þóit það tæki þátt í evrópsku banda lagi. j En hvað sem þessu líður, þá er það víst, að vesturveldi Evrópu eru fyrir alvöru tekin að hugleiða þá hugmynd um „þriðja valdaaðilann“, sem ekki mátti mjnnast á ' fyrir nikkr- um árum, og má af þessu sjá hvílíkum breytingum v'.ðhorf- ið hefur tekið. Væri unnt að slaka eitthvaS til, án. þess að öryggi Evrópu væri þar. með í hættu teflt, mundj sHk évrópsk blökk ekki aðelns reynast möguleg, helct- ur og mjög svo æskileg. Hinss 1 vegar er hættulegt að ræða þá hugmynd í einstökum atriðum, á meðan óvíst er með öllu, jhvort fyrrnefnt skilyrði verður fyrir hendi, því að það gæti oríí Ijð tll þess, að draga til munat úr áhrifum Atlantshafsbanda- lagsins, og ef til vilj að koma. iþví fyrir katlarnef. Samvinna ÍEvrópu og Bandaríkjsnna á við ' nógu mikla og margvíslega örðugleika að stríða. þótt ekkik sé reynt að vínna henni slíkt ómetanlegt tjón, á meðan evr- ópsk samvinna er ekki orðin. 'nei',t raunhæfara en almennar bollaleggingar. I Aðeins fá af aðildarríkjunv . Atlantshafsbandalags n.s sý na. |við]eitnj íil eflingar þess. Kanada og Noregur börðust fyrir því að koma á fundi þing manna bandalagsríkjanna, en þeir reyndust ófúsir til að taka nokkra bindandi afstöðu tjl sameiginlegra vandamála þess. Fundur sá stóð í París í sumar, og var að litlu leyti opinber. Hins vegar Hggur í augum uppi að svo fremj, sem ekki tekst að efla bandalagið stjórrv málalega, er það úr sögunni fyrr en varir sem bernaðar- bandalag. Og á meðan það byggir tilveru sína að miklu. leyíi á notkun kjarnorkuvopna, eru lítll likindj til, að evrópste ríki vilii styðja það og efla. Sov'étleiðtcgarnir þurfa þá engu að fórna, — þeir gefa, horft brosandi á þaS, er slitnar upp úr samvjnnunni með vest- urvelduE um. p I Skrifsfof uslúEka r Iðnaðarmálastofnun Islands óskar eftir skrifstofustúlku Skrifleg umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 1. sept. n.k. Iðnaðarmálastofnun íslands Iðnskólahúsinu við Skólavörðutorg. Símar: '82833 og 82834. Laugardaginn 20. ágúst. j teíldi hann útvarpsskók við J í GÆR var skákmönnunum Danann Björn Nielsen og j boðið að skoða ráðhús borgar- vann. .Taflmennska Haaves í innar og síðar til siglingar um þeirri skák var með afbrigðumi fjörðinn. ■ Náttúran lék við þróttmiki]. og skemmtileg, hvern sinn fingur, og það gérðu enda vakíi skákln óvenjulega menii ósjálfrátt líka, nutu veð athygli um öll Noröurlönd, var urblíðunnar og náttúrufegurð- birt í skákblöðum hvarvetna arjnnar, en gleymdu taflinu og í Noregi var skrifaður um um stund, enda veitti ekki af hann heill bæklingur. Haave að jafna sig eftir erflðasta dag fórnaði tvejmur peðum gegn mótsins, fimmtudaginn með Inga og náði hættulegri sókn. sínar tvær umferðir, 10 stunda í blðstöðunni stanfla leikar strit. j svo, að Ingi á hrók, biskup og Svo mjkið hefur safnazt sam peð gegn drottningu, og er lík- an af biðskákum úr þremur legast að skákin verði jafnteflj. síðustu umferðunum, sem | Guðjón tefldi einkennilega tefldar hafa verið í elnum,' skák við Vestöl, hann hafði yf- rykk, að erfitt er að átta sig á irhöndina lengst af, en kóngur stöðunni. Allir íslendingarnir hans er kom]nn á bersvæði, og eiga biðskákjr, eina eða flelri, hafi Vestöl ratað á réttan bið- nema Friðrik, og eru nýfarnir. leik, heldur hann jafntefli með af stað til að tefla þær, þegar þráskák. þetta er ritað. | í þessari umferð gerði Kahra í .fimmtu umferðinni varð sá jafntefli vlð Hildebrand, en atburður sögulegastur, að Axel Síernar á biðskák við N]emela. Nielsen vann Bent Larsen í,í meistaraflokki vann Arin- harðr] skák og hratt honum þar (björn Bror Ahlbáck, en Ingvar með úr fyrsta sætinu, sem , fékk óvænt frí. Hann átti að hann hefur skipað fyrstu fjór- tefla við elzta þátttakandann í ar umferðirnar, ýmist jafn mótinu, Norðmanninn H. G. Friðriki eða einn. jHansen, sem er 73 ára að a]dri. Friðrik vann Norðmanninn En gamli maðurinn var lasinn Gustav Mart jnsen auðveldlega J og hafði hætt, bann er því strik og-er þá í bili éinum vinhlng aður ut. 'ofan Við Bent. GLÆFRALEG SKÁK Skákum Guðjóns og lauk ekki fyrir bið, Ingi hafði svart gegn Haave. Varð sú skák all glæfraleg og átti Norð maðurinn upptökin að því, enda er hann snarpur sóknar- maður. Fyrir nokkrum árum Jón Pálsson tefldi við ungan Norðmann, Per Lindbl'om, sem er einn af efnilegustu skák- Inga mönnum Norðmanna. Hann var í norsku sveitinni á ólymp- íumótinu í Amsterdam í fyrra haust og er nýorðinn Noregs- meistari í bréfskák. Þessa skák tefldi Jón ágæta vel, óg þótt allmikið væri óteflt, þegar skákin fór í bio, hafði hanrt bæði tögl og hagldir, svo að lítill v.afi er á því að hann vinn ur, 'ef rétt er teflt áfram. Ert svo tók Lindiblom upp á því að veikjast líka, svo að hann verð ur að hætta. Jón fær því foók- aðan vinning án frekari tefli- ingar, en við missum af lok- unum á ágætrl skák. Lárus tefldi við Heilimo og varð sú skák jafntefli. Þessi umferð var tefldi frá kl. 9.30 til 2.30. Svo var veitt þriggja stunda hlé, en síðan tekið tll við sjöttu umferð og hún tefld frá 5.30 til 10.30. Þar áttust við Ingi og Frið- rik. Ingi valdi fjögra riddara tafl, skákin haggaðist lítið úr jafnvægj og varð jafntefli án mikilla viðburða. Guðjón hafði svart gegn Niemela. Þar urðu mikil mannakaup og lauk skák nni i jafntefli alllöngu áður en tafl- tíminn var útrunnjnn. Axel Nielsen gerði jafntefli við Kahra, en hinar skákimar fóru í bið. Ég fylgdist ekki með þeim, nema skák Benís Lar- sens við Vestöl. Vestöl skipti upp mönnum efiir megni, en Bent tókst samt að ginna h&nn undir ]okin og á nú hættujegt frípeð, sem ekki er ólíklegt að nægi til vinnings. | GÓÐUR ÁRANGUR • 1 í MEISTARAFLOKKI r í meistaraflokki gekk okkar mönnum yfirleitt vel í þessari umferð. Arinbjörn átti svart gegn Börge Andersen frá Dan- (Frh. á 7. síðu.) j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.