Alþýðublaðið - 27.08.1955, Page 5

Alþýðublaðið - 27.08.1955, Page 5
JLanigariíagiir 27. ágúst 1955 jaimur 3. ELSTI ELSTI innfæddi Reykvíking urinn fæddist í Skuggahverf- inu fyrir 98 árum, hann er á meðal okkar eins og maSur frá löngu Jiðinni tíð, eins og sögu- persóna, sem stekkur holdi klæc.'i upp úr bók, sem liggur á skrifborðinu mínu. Hann J>ckkii fræga menn og ófræga, sem settu svip á bæinn íyrir smannsaldri. Hann sá ..Skans- inn“. Lækinn. Skólavörðuholtið óbyggt, — Reykjavík eins og hún var, áður en hún varð í raun og veru til. Þegar hann var þriggja ára gamall voru íbúar hennar 1444 að tölu. Hann kornst af tilviljun í barna skóla. fór af tilviljun til náms i Þýzkalandi og lenti af tilvilj- un íil Höfðaborgar í Suður- Afríku — og hann var á ,.Wand ers>chaft“, þ.e. íe'rðað'ist 'borg •úr borg á Þýzkalandi með srníðatól sín á bakinu og leit- aði sér vínnu. Hann er mjög smá-r vexti og smáfelldur, en fullur af lífi og fjöri, hann gengur um allt og snýr sér við á götu, ef hann mætir mynd- ©rlegri konu, hann les gler- augnalaust og tajar skýrt og all hátt, en heyrnin er svolíiið far- ín ao bila. Minnið er nokkuð gott, en þó kemur fyrjr, að nÖfn oe ártöl „stelast úr mér“ 4— og þá hristir hann úlfgráan kollinn y.fir þessari bölvaðri gleymsku, sera alltaf er að á- reitg. hann. A hvítasunnudag í fvrra, lá ég úti í garðinum mínum í góðu veðri, því að þá kom enn gotf veður í Reykjavík. Allt í , ejnu. sá ég á gráan kö]l. sem iism við veggbrúnina off fór, bægf. Ég reis uod við dokk os , sá, að þarna var á ferð samall vinur minn, -sem ég hafði ekki séS lensi, Pétur Hafliðason beykjr. Ég kallaði til hans. og hann kom til mín, os síðan lágum við saman harna { sras- inu, og-hann s=sði frá. Það-vsr þá, sem við ákváðum. að ég skyídi skrifa við+al við hanri. þespr ’nann vrði 98 ára gamall, ©S brð verður hann á mánu- -Úagjnn kemur. Hann kom því til nvn r>nna í vikunni, p* hsfði beðið bann að koma til mín eftir hádeffi. en hann tók mig næstum hvf í rúmimi. knm íívo snemma. Hefð; minnið ekki ■verið farið að svíkia hann, bá hefði hann sannnrjega verið efni í beila bók og h-’na skemm+ilega. bví að Pé+ur hann ekki aðoíns að ■'“c'ia frá morgu óveniulogú, hQ-l'+ur bvr hann o" vfir ág^'rí V’mnis'áfu. ,'V’ð verðnm að lá+a oVkur rævia eitt. b+aðaspm+al o" bess xreCTr>q er fiöldq mörCTn sleppt og stikl að mjög á stóru. ] í NIKULÁSARKOTI. r „Já, ég er fæddur 1857, löngu á undan öllum atburðum að taiér finnst. Ég fæddist í Skugga hverfinu, í flæðarmálinu, þarna í lægðinni fyrir neðan Lauga- veginn, við svarta fjöruna og fögur sundin og með Esjuna og Kjalarnesið fyrir augunum . . . Skuggahverfið var þá ekki Stórt. Það byggðist aðallega aíi minn, sem byggði Nikulás- rélt fyrjr og eítir 1830. Það var arkot, hann kom austan úr Gmmsnesi með tvo uppkomna syni sína, Haíliða og Guðmund og byggði kotið, þá var siður í Reykjavík að kenna kotin við skapara sína og vitanlega var kot afa míns skírt Nikulásar- kot. Það Sióð þar, sem nú er : litli græni bærinn hans Guð- mundar míns Gissurarsonar fyrrverandi fiskimatsmanns, bak við Kvöldúlf. Já, Kvöld- úlfarnir hömuðust lengi á Guð mundi, að fá bæinn hans keypt ( an og kálgarðinn hans, en hann vi]di ekki, hvað sem í boði ( væri, og þó að Kveldúlfarnir létu rigna yfir hann eldi og brennisteini, sem þeir raunar gerðu aldrei. Jæja, já, þarna stóð Nikulásarkot og þar fædd ist ég. Þegar afi minn dó, tók faðir minn kotið. Hann kvænt ist Guðfinnu Péiursdóttur úr Engey, dótíur hins mikla drukkið alll í mig á svipstundu manns Péturs ,Guðmundssonar og eiginiega orðið Iæs sama bátasmiðs og sjósóknara, en daginn og ég lærði að þekkja eftir honum heita allir Pétrar staiina. Þetta er al]s ekki kar]a á Seltjarnarnesi, og þó að grobb í mér. Það hefur þá ver- miklu víðar sé leitað, og lík- ið grobb í henni. En hvernig ast til bæði ég og Pétur sendi- svo sem það er, þá var ég flug- herra í París. Já, Pétur var læs kornungur og kunni dálít- mikill maður, hann var ]íka ið að skriía. Einnig kenndi meðhjálpari, en þeir voru ann systir mín mér hrafl í dönsku,1 ars margir í þá iíð við hverja en hún hafði alizt upp hjá kirkju og það hefur mér alltaf Jóhannesi snjkkara, Jóhannesi fundizt skrítið. Já, og þegar „bleít“ eins og hann var kall- faðir minn tók við kotipu lét aður, af því að hann var með hann breyta því. Hann gerði fæðingarblett á analitinu. Hann eina fyrstu bekkbaðstofu hér. hafði kennt hpnni dönsku . . . ■ Þú veizt náttúrlega ekkert, En hvað þýddi kotungssyni hvað bekkbaðstofa er fyrir eins og mér að hugsa tjl nokkuð. Þao voru nefnilega mennía? Það var óhugsandi í lofi yfir öllum kotum í gamla þá daga fyrir aðra en embætt- daga, en pabbi hafði ekki neitt ismanna- og kaupmanna- eða loft yfir sinni baðstofu. Hann stórbændasyni. I Að Hofteigi í Suður-Múla- ’ sýslu sat prestur að nafni Þor- HAFLÉÐÁSON ■ grímur Arnórsson. Hann átíi, að mig minnir 8 dætur, en að- S • uvviui t* tnu — ct IICUÍ£ ^ j ili sonar síns, Kjartans, vél-^ eins 1 son. Sonurinn var sett- PETUR dvelur á mánudaginn á heim stjóra, a§ Hringbraut 98. ur til mennta og hann var kom i - inn í 4. þekk Latínu-skó]ans ,þegar hann lezt mjog snogg- var víst dálítið upp á heiminn, ie§a- Móðir hans, prestsfrúin enda búinn að ná í fína stúlku, að H(>fteigi og móðir mín, voru og viljað sýna það, að hann j systur °g skrifaði prestskonan gæti svo sem ýmis]egt. Faðir nú móður minni °S sagði henni, minn Var frábær dugnaðarmað .að é§ sky]di erfa íöt °S bækur ur og stundaði sjó öllum stund sonar síns svo °S vasapemnga, um, milli vertíða hafði hann skötulóðir og hrognkelsanet út af Skuggahverfinu og reri það- an. Móðir mín var mér hvort tveggja í senn mjög góð, en þó ströng og siðavönd, en þetta hvort tveggja þarf að fylgjast að, ef vel á að fara. Þau eign- uðust 10 börn, en 5 dóu ung og öll úr bólunni. Bólan var bölvuð plága, hjó niður hvar sem hún kom, sérstakjega ef hún komst inn um dyrnar hjá fátæku fólki. Við vorum fátæk, þó að ekki væri ég svangur. Ég var yngstur systkina minna, ég held að Ólöf, móðir séra Bjarna, hafi verið elzt þeirra. HUGURINN STÓÐ TIL M-ENNTA. Mjög snemma hafði ég mikla löngun til þess að læra, enda var ég ótrúlega næmur. Mamma sem honum höfðu verið ætlað- ir. Um þeíta leyti var enginn barnaskóli í Reykjavík. Að vísu hafði verið barnaskóli áður, og áttu þeir, sem tóku upp 100 hesta af mó að láta einn hest til skólans, en Ros- enörn stiftamtmaður bannaði þetta, að ég held, um 1848. Þá eða nokkru síðar tóku höfðingj arnir sjg til, kaupmenn og em- bæitismenn, og stofnuðu til skólahalds fyrir börn sín og fengu Latínuskólapilta til að kenna þeim. Skólinn var í Bieringshúsi við Strandgötu, þar sem nú er verzlunin Edin- borg í Hafnarstræti. Frændi minn einn gekkst nú í það að ég fengi að sækja þennan skóla. Hann var byrjaður þegar ég kom. Ég var prófaður, settur í miðbekk -— og neðstur. 28 mín sagði síðar, að ég hefðilvoru í bekknum og 20 skaut ég aftur fyrir mig við næsía mánaðarpróf, og um áramóíin, 1 eða á miðs^ertrarprófi, varð j ég efstur,- Þá var mér boðið að fara upp í efsta bekk, en ég1 vildi heldur vera eistur í mjð- ! bekk en lægri í efri bekk. Ég 1 man bezt eftir séra Jóni Bjarna : syni, sem síðar varð prestur vestan 'hafs. Hann kenndi okk- ur réttritun og landafræði og eiíthvað fleira. Ég man allíaf, þegar hann tilkynnti okkur, að nú ættum við að fara að Iæra landafrséði: Hana hafði é aldrei heyrt nefnda á nafn og aldrej séð bók um hana. Hann setti okkur fyrir að ]æra um firði ,og bæi á Jótlandi. Ég vissi ekk ! ert hvernig ég átti að læra þetta og fór grenjandi h.eim og þó vondur. En mamma mín sefaði _mig og ég seítist við að lesa. Ég hafði vanizt því að læra allt utan bókar, og svo (vildi til, að í fyrsta Iandafræði ; tímanum hjá séra Jóni kom ég ' fyrstur upp. Og út úr mér stóð , bunan þangað til Jón sagði: I.Svona, hættu nú og seziu.“ , í frímínú+unum hvíslaði hann að mér að •svona ætti ég ekki að læra landafræði. Og ég ég lærði margt í þessum skóla. Ég var 12 ára, þegar ég fór í skólann. SÉRA HALLGRÍMUR. Ungir strákar unrm oft á þessum tíma að því að „stúga“ ifisk í skonnortur. Við hlóðum . fiskinum í lestarnar, og það , var gert samkvæmt mjög ströng um reglum. Hnakkinn var hafð ur efstur og sveigður fram, en roðið sneri upp, sporðurinn var neðstur, og þannig átti að „stúga“, að allt væri ejns slétt og fjalagólf, en strámottur voru settar á milli. Ég vann að þessu og fekk nokkra skildinga um tímann. Þarna komst ég í snertingu við erlenda menn og vaknaði með mér óstjórnleg löngun til þess að komast ti] útlanda. Ég man, að stundum sat ég á „Skansinum“, öðlru nafni „Batteríinu“, og horfði tárvotum augunum á eftir skipunum, sem sigldu út í æv- intýrin ... Svo var ég fermdur, þegar ég var 14 ára. Pyrst gekk ég í spurningar til séra Ólafs Pálssonar, en síðarj veturinn til séra Hallgríms Sveinssonar. Hann var þá kornungur og ný- sloppinn úr skóla, og fólki þótti það hin mesta goðgá að gera svo ungan mann og lítt reynd- an að dómkirkjupresti í Reykja vík. En það mun mest hafa valdið um andúðina á honum í upphafj, að hann kom með nýjar hugmyndir. Þú mátt ekki gleyma því, að um þetta leyíi voru íbúar Reykjavíkur eitt- hvað um 1600 að iölu. Þetta voru ekkert annað en broka- fullir kaupmenn og danskir a& suki — og ekki voru embætt- ismennirnir be4ri. neiría bva5 fleiri voru íslenzkir, en sleiktu þó allt það, sem erlent var, eins oe enn vil) brenna víð sýn. ist. mér. Áður höfðu prestarn- jr til dæmis raðað bömum við fermingu þannig að höfðingja- krakkarnir voru hafðir efst.ir — til þess að fá aukabóknun fvrir — og ko+ungskrakkarnir voru hafðir neðstjr. Skelfileg, helvííis forsmán. Þessu breytti Hallgrímur strax, Hann lét börnin draffa. Mér þótti vænt um þann mann. Hann fermcfi mív. Ég man ekkert. hvar ég stóð, enda alveg sama fyrsi dregið var. TIL ÚTLANDA. Og svo allt í einu barst mér upp í hendurnar tækifærj til þess að láta fegursta draum minn ræ'a.st. að fá að kynnast öðrum þjóðum. Einu sinni var vinnukona f Hafnarfirði. Ura sama leyti kom þangað danskur timbur- maður tíl þess að byggja pakk- hús fyrir Linnet kaupmann. Timburkaupmaðurinn lagði £ púkk hjá vinnukonunni og stakk svo af heim til sín eins og venja útlendinga er. Þegar strákurinn úr púkkinu var far- inn að vaxa varð hann mjög ódæll o£f fóstri hans kvartaði undan bví við skipstjórann á skipi Grarns Jausakaupmanns, en fósírinn var kallaður hjrin ríki, ekk.i vegna hess. að hann væri ríkur. heldur af því að hann keypti í einu lagi árs- forða til heimilis síris. Jæia, fóslrinn kvartar undan strákn um úr púkkinu við skipstjór- ann og þá segir skipstjóri: „Ég skal tska kauða með mér út og setja hann í jðn. Það ska] verða maður úr stráknum." Og strák urinn fór út, alla leið til Fléris borgar á Þýzkalandi og lærði þar beykisiðn og það varð máð ur úr honum. Svo giftjst mamma hans. en haj\n hélt uppi sambandi við hana og var góð- ur henni. Einu sinni skrifaði hann hennj og spurði hvort hútt þekkti ekki íslenzkafn dreng, sem vildi Iæra beykisiðn, Mamman talaði við mína mömmu, og mamma talaði við mjg og ég þaut upp til handa og fóta og fór einn míns liðs á bölvuðum sleða til Danmerk ur, aðeins 15 ára gamall. Já, þetta var hinn versti sleði. Gat ekkert siglt. Yið lentum ]íka í versía veðri og hraktj Iangt af leið. Ég man hreint ekkert, hvað við vorum lengi á leið- inni. Skipstjórinn var mér góður, og hann kom mér upp í brautarlest áleiðis til Fleris- borgar eftir tveggja daga dvöl í Höfn. Það var allt í lagi með mig í Höfn. Ég kunni dönsku, en ég kveið fyrir því, þegar víð kæmum til Kolding, því að bá myndi allt verða þýzkt. Ég fór á þrjðja farrými og sat þar lengj vel einn. En svo komtt þangað tveir menn og var ann. (Frh. á 7. síðu.) ;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.