Alþýðublaðið - 03.09.1955, Page 1

Alþýðublaðið - 03.09.1955, Page 1
XXXVI, árgangur. Laugardagur 3. septemlber 1955 182. tbl. Betri horfur á lausn vinnudeil ngsn samnm Fundur hafði sfaðiS nær óslitið síðan kl, 5 á fimmfudag, er blaðið fór í prenfun Atvinnurekendur höfSu boðið kr. 7.83 rr HELDUít BETRI borfur voru í nótt á lausn vinnudeilu verkakvenna við atvinnurekendur. Hafði samningafundur staðið með sáttasemjara ríkisins nær óslitið síðan kl. 5 á fimmtudag. Dró heldur saman með deiluaðilum en þó var al veg óvíst að deilan leystist í nótt. ♦ Eins og Alþýðublaðið skýrði frá buðu atvinnurekendur að- eins tveggja aura hækkun á síðasta sáttafundi eða kr. 7.72 á tímann í grunn. Er blaðið frétti síðast höfðu atvinnurek endur hins vegar boðið kr. 7.83 á tímann eða 13 aura hækkun. Hefur því nokkuð dregið sam- an með deiluaðilum, en eins og kunnugt er hafa verkakonur lýst yfir því, að þær geti fall- jst á kr. 7.92 á tímann, enda þótt krafa þeirra er þær lögðu til verkfalls væri 8.10, þar eð verkfallið kostar miklar fórn- Já eða Nei" að verSa uppselt UNDANFARIÐ hafa fjöl- margir botnar borizt í vísna- keppni þá, sem fram fer í sam útvarpsþættinum „Já eða Nei.“ bandi við útgáfu vísnanna úr en þær komu út í júlímánuði s. 1., svo sem kunnugt er. í bæklingnum voru 5 fyrripart- ar, og hljóta tveir beztu botn- arnir verðlaun. ir. Hins vegar vildu verkakon- ur vinna það til, að deilan leystist fljótlega, að fallast á sama kaup og kynsystur þeirra fyrir norðan hafa eða 7.92. á Íímann. VERKFALL í SANDGERÐI? Undanfarið hefur rekneta- afli heldur glæðzt ,hjá bátum þeim, er enn hafa haldið áfram veiðnm. En samúðarverkfall hefur veríð boðað í Sandgerði á morgun hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. Er því mjög mikilsvert, að tíeilan leys ist fyrir helgj, svo að Sandgerð isbátar þurfi ekki einnig að stöðvast. 18 skáld orfu Skálholfi dýrð 1. SEPTEMBER var útrunn inn frestur til að skila hátíða- ljóðum í samkeppni þeirri, er efnt var til í sambandi við 900 ára afmæli biskupsstóls í Skál holti. 18 skáld sendu inn há- tíðaljóð. Trúnaðarmanni þjóna á Hófel Borg [ skyndilega sagf upp Algerf brot á vinnumálalöggjöfinni. FYRIR nokkru var trúnaðarmanni Sambands matreiðslu og framleiðslumanna á Hótel Borg skyndilega sagt upp störf- um. Var maður þessi aðeins búin að vera trúnaðarmaður sam bandsins í mánaðartíma en áður hafði enginn trúnaðarmaður verið á Borginni. Er því einsýnt að forráðamenn Hótel Borgar hafa ekki getað unað því að verkafólk á hótelinu hefði sérstak an talsmann. Hér er um algert brot á vinnumálalöggjöfinni að ræða þar í henni er skýrt tekið fram, að ekki megi láta trúnaðar- menn gjalda þess að þeir hafi verið valdir til trúnaðarstarfa fyrir félag sitt. SAMBANDIÐ MÓTMÆLIR. Samband matreiðslu- og framreiðslumanna hefur þegar mótmælt uppsögn trúnaðar- mannsins og krafizt þess, að hann' vérði ráðinn aftur til starfa, enda mun nefndur trún aðarmaður hafa verið vel lið- inn af starfsfólki hótelsins. LEIÐRÉTTI KAUG- GREIÐSLUR. Orsök þess að forráðamenn Hótel Borgar hafa sagt trúnað armanninum upp mun vera sú að hann hafi þótt ganga of hart fram í því að fá kaupgreiðslur starfsfólksins, einkum stúlkn- anna, leiðréttar. Hefur það vilj að bregða við, að starfsstúlkur hótelsins fengju ekki réttar greiðslur og ekki hafi allt ver ið í sem beztu lagi með frídaga. Trúnaðarmaðurinn gerði að sjálfsögðu athugasemdir við þetta en að launum hefur hann fengið tilkynnta uppsögn í frem ur ruddalegu bréfi. Hernaðarásfand í Buenos áires sept. SBuenos Aires, 2 ( ARGENTÍNSKA ' þingið V, samþykkti sl. nótt tillögu • S Peronistaflokksins um að ^ S lýsa yfir hernaðarástandi S borginni. Samþykkt þings- ( S ins veitir stjórn Perons frek ( ^ara vald til þess að kveðas • niður óeirðir í borginni. S • Samþykktin var gerð 24 S ^ stundum eftir a'ð lausnar- S ý beiðni Perons var hafnað og ) ' hann lýsti yfir barðari stefnu ^ S S gegn andstæðingum sínum. Á meðan kjarnorkuráðstefnan stóð yfir í Genf höfðu Banda- ríkjamenn jafnframt sýningu á helztu nýjungum í kjarnorku- vísindum. Myndin sýnir hvar^fólk hópast inn á sýninguna, en húsið reistu Bandaríkjamenn fyrir þessa sýningu. Skreiðarframleiðslan meiri en í fyrra en miklir erfiðleikar á sölunni FRAM TIL LOKA júnímánaðar s. 1. hafði verið hengt upp til skreiðarverkunar hér á landi um 55 þús. smál. og var þaS um 8.000 smál. meira en á sama tíma í fyrra en 16.000 srnál. minna en 1953. Á sama tíma munu Norð- menn hafa verið búnir að hengja upp talsvert yfir 60 þús. smál. og var það tvöfalt magn á við fyrra ár. VERÐIÐ LÆKKANDI Útflutningur skreiðarinnar gekk allvel s.l. ár og fór verðið fremur hækkandi, þegar leið á árið. í ár hefur hins vegar orðið mikil breyting á. Hefur verð- lag farið lækkandi og mikil tregða verið hjá kaupendum með að ákveða sig með kaup á þessa árs framleiðslu. ORSÖKIN DEILUR í NOREGI Meginorsökin fyrir tregðu skreiðarkaupenda mun vera sú að miklar deilur hafa verið í Noregi milli skreiðarframleið- enda og stjórnarvaldanna um það hvort fella ætti niður ýms gjöld á skreiðinni eða ekki. Munu stjórnarvöldin nú eigin lega hafnað kröfu skreiðarfram leiðenda um að fella gjöld þessi niður og deilunni í Noregi því að Ijúka. Má því búast við að skriður komist fljótlega að nýju á skreiðarkaup, enda þótt enn bóli ekki á því. Rússar og Júgóslavar semja Belgrad 2. sept. JUGÓSLAVNESK frétta- stofa skýrir frá því að viðræð- um fulltrúa Júgóslavíu og Rússa um verzlunarviðskipti sé lok- ið í Moskvu. Samkvæmt samn ingi. er gerður var í lok við- ræðnanna, fá Júgóslavar 54 millj. doþara lán hjá Rússum til þess að kaupa iðnaðarvörur og aðrar vörur í Sovétríkjun- um. Fundi mennfamálaráðherra Norðurlanda hér lauk í gær Fundurinn samþykkti að óska eftir þvS að samin verði heildargreinargerð um lestrahæfni ungs fólks r FUNDI menntamálaráðherra Norðnrlandanna lauk í gær. Voru á fundinum gerðar margar ályktanir. Fundurinn var sammála um að samþykkja ályktun þá, sem Norræna menning armálanefndin gerði um skipulag skólamála á Norðurlöndum. Álykiun menningarmála- nefndar var á þessa leið: „Norræna menningarmála- Silli & Valdi kaupa bænum á ró NÝLEGA var auglýst til sölu í daghlöðum hæjarins húseignin Templarasund 3. Hús þetta stendur á gatna- mótum Templarasunds og Kirkjutorgs gegnt Bómkirkj- unni. Húsið er gamalt timbur eina og hús og stendur á eignalóð, sem er 399.0 fermetrar. Það var eign Ólafs heitins Magnús sonar ljósmyndara. Nú mun Silli og Valdi hafa fest kaup á húseign þessari. Kaupverð- ið mun hafa verið 1 milljón og sex hundruð þúsund krón ur. Heyrzt hefur að ríkissjóð ur hafi haft hug á að kaupa þessa fasteign og koma þar upp þingmannabústað, þar sem þetta er næsta hús við al þingishúsið, en af einhverj- um ástæðum mun ekkert hafa orðið úr þeirri ráðagerð. nefndin bendir á hina öra. þróun skólamálanna í helztu menningarlöndum og vill und irstrika mikilvægi þess, aiS undir.jtö'ðumenntun á Norður- löndunum sé í samræmi vi»i kröfur þjóðfélagsins og at- vinnulífsins á hverjum tíma. í þeirri hejld, sem Norður- löndin mynda er það mikil- vægt, að þes-i menntun í hverju e'nu af Norðurlönduis. um leiði til sama menntunar- síigs, jafnt að því er snertir bóklega og verklega mennt- un. 1 Menningarmálanefndia ræður þess vegna til þess að þróunin í skólamálum á Norð urlöndum verði þannig, að eins mikið isamræmi og unat (Frh. á 3. sífu.) ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.