Alþýðublaðið - 03.09.1955, Side 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Laugardagiu* 3. sept. 1955
ÚTVARPII
.12.50 Óskalög sjúklinga.
'18.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga.
20.30 Upplestur: Úr .,Huljðs-
heimum“ eftir Arne Garborg.
(Haraldur Björnsson leikari).
20.55 Tónleikar: Lög úr óper-
um eflir Donizetti (plötur).
21.25 Leikrit: „Hentugt hús-
næði“ eftir Yves Mirande og
Henry Caen. Þýð, Valborg Þ.
Eby. Leiksíj. Lárus Pálsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
KROSSGÁTA NR. 891.
/ 2 3 V
n 5T 6 7
9 <?
! II u
n 19 15
16 ‘S * L
1 u
Lárétt: 1 skánar, 5 hóta, 8
meltingarvökvi, 9 áflog, 10 kát,
13 tveir eins, 15 málmur, 16
stynja, 18 geymd.
Lóðrétt: 1 vesöld, 2 gim-
steinn, 3 verkfæri, 4 æða, 6
Jjómi, 7 duglegur, 11 hestur,
12 merki, 14 viðkvæm, 17 út-
tekið.
Lausn á krossgátu nr. 890.
Lárétt: 1 Ársæll, 5 otur, 8
vógu, 9 xy, 10 lóga, 13 ká, 15
sigg, 16 ulan, 18 trútt.
:
:
------?
Rösamond M a r s li a 11 s
A F LOTTA
48. DAGUR
greip mig. Á morgun munum við deyja! Hví-
lík dýrð! Eg breiddi út faðminn og fleygði
mér út í hringiðuna af allri sál minni, af
öllum mætti míns veikbyggða líkama. Kom!
Kom! Elskhuginn, sem ég leitaði, var ekki
með holdi og blóði. Hans nafn var Dauði!
Eg gerðist þátttakandi í þessum dauða-
dansi, þessum djöfladansi vitfirrts múgsins.
Karlmennirnir börðust um mig eins og hundar
um tík. Eg var dregin, rifin, föðmuð, kysst;
langar stundir vissi ég varla hvað gerðist. —
Kirkjuklukkum var hringt í sífellu.
Komdu með mér, stúlka!
Nei, með mér!
Fyrst þú, svo hinn. Kossar annars hvors
þeirra, -— einhvers þeirra, hlytu að vera eitr-
aðir og sýkja mig pestinni.....Það var kom-
inn annar dagur og dauðadansinn dunaði af
engu minni tryllingi. Vínið flóði. Allir voru
drukknir. Sums staðar var vaðið í tjörnum
víns. Kjallarar auðmannahalla voru tæmdir,
öllu ruplað og rænt. Vitfirringin var alger.
Og vitfirrtust allra var ég.
Blóðið flaut. Byssustingir hermanna voru
blóði drifnir. Eg skyldi nota mér það. Eg
svipti brjóst mitt klæðum, öskraði örvita og
tryllt: Drepið mig! Drepið mig!
Þeir vildu það ekki.
Hvers vegna viljið þið það ekki? spurði
ég manninn, sem í augnablikinu hélt utan um
mig. Full andardráttur hans lék um mig. —•
Lóðrétt: 1 árvakur, 2 rjól, 3 .
SoSog, 4 Lux, 6 lugi, 7 ryðga,' Hvers ve§na Vl11 en§mn drePa mi§? Miskunna
11 ósa, 12 agat, 14 átt, 17 nú.
N
| Sendibílastöð
| Hafnarfjarðar
S Strandgötu 50.
) SÍMI: 9790.
Heimasímar 9192 og 9921.
sVinnubuxur
Verð kr. 93,00
S
j
$
5
6
s
s
s
,s
L
Vinnuskyrtur.
verð kr. 75.00.
TOLEDO
Fischersundi.
1 ÚTBREIÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ!
********** ******
sig yfir mig?
Þeir þora það ekki, tísti hann. Hárið þitt,
.... það er hár engils en ekki mennsks manns.
Eg engill? Fáið mér hníf! Eg þreif hníf af
einhverjum nærstaddra, safnaði hárinu í vönd
ul með vinstri hendi, skar það af upp við
hnakka og fleygði viskinni í andlit hermanns-
ins. Svona, nú getið þið drepið mig! Nú hef
ég ekki lengur neitt englahár.
En hann tímdi því ekki.
Grátandi, ltveinandi, öskrandi æddi ég nið-
ur eftir strætinu. Æddi í leit að þeim eina,
sem nú gat frelsað mig! Dauðanum. Eg var
orðin örmagna, hafði ekki þrótt til að halda
mér uppistandandi. Að lokum hné ég niður.
Það var komið myrkur.
Eg lá lengi í óviti. Svo raknaði ég við.
Gegnum dimmuna og reykjarmistrið, sem
grúfði yfir umhverfinu, barst veikur grátur
og kveinstafir. Það færðist nær: Mamma, —
mamma! Lítil hönd snart hönd mína. Mamma!
Hún klappaði mér á kinnina! Mamma, vakn-
aðu, mamma!
Eg opnaði augun og leit upp. Við hlið mér
kraup lítið barn, tveggja til þriggja ára. Mun-
aðarlaus vesalingur, hrakinn og heimilislaus.
Þegar það sá í andlit mér, fór það að gráta.
Tárin flóðu niður litlu kinnarnar. Þú ert ekki
mamma mín, hvar er mamma mín.
Eg reis upp til hálfs. Eg sá nú að ég lá á
kirkjutröppum nokkrum. Eg tók litla ang-
ann í faðm mér. Uss-s-s! Uss-s-s! Við skulum
finna mömmu þína.
Gerðu það! Finna mömmu mína! bað litli
vesalingurinn.
Gerðu það, kæra madonna! endurtók þessi
munaðarleysingi og lilóð ó bænarkvak sitt
Samúðarkorf
Slysavarnafélags Islanda)
kaupa flestir. Fást
slfsavarnadeilduna
hjá
S
þeim hita vonar og óskar, sem honum var
unnt.
Kæra madonna! Eg er bróðir hans. Við
vorum að leita að mömmu.
Kæra madonna! Það fór sem hitastraumur
um mig alla. Eg virti fyrir mér litla and-
litið þessa sakleysingja, sem kallaði mig, ber-
synduga, slíku tignarheiti. Það var drengur,
fimm til sex ára. Hann spennti greipar eins
og í bæn. Þú ert þú regluleg madonna, sagði
hann, og hryggðin og tárin voru að víkja
fyrir blíðu brosi.
Það fór hrollur um mig. Komdu, barn.
Hann stakk kaldri, óhreinni hendi í lófa
minn. Er mamma mín í þessari kirkju? Finn-
um við hana þar?
Átti.ég að voga mér inn í guðshúsið? Nei;
það máttu ekki, Bianca og hennar líkar. Það
var of mikil móðgun við helgidóminn. En
hvað átti ég að gera? Eg nam staðar í kirkju-
dyrunum og reyndi að beina huganum að bæn-
arorðum syndugrar manneskju til hins almátt-
uga: Hjálpaðu mér, Guð! Þú, sem nú hefur
Andrea í vörzlu þinní!
Eg snéri við, bar litla drenginn í fanginu
og leiddi hann niður eftir þröngri götu. Öðr-
um megin voru flest húsin brunnin.
Það sást ekki nokkur mannvera á ferli. Eg
kallaði’ inn um opnar dyr og glugga. Er nokk-
ur hér. Ekkert svar. Húsin virtust mannlaus.
Eg kallaði enn, og enn. í fjórða eða fimmta
skiptið var mér anzað, grófri röddu: Hver er
að kalla?
Eg kallaði til baka: Eg fann tvö börn, sem
eru að leita að móður sinni. Það hljóta að
vera tugir, hundruð munaðarlausra barna í
borginni, svöng og köld. Má ég koma hingað
inn?
Andlit birtist í dyragættinni. Það var málað
og dyft kvenmannsandlit. Hver ert þú? Eg
hef aldrei séð þig á þessum slóðum.
Þetta var skækja. Guð minn góður! En hún
var svo sannarlega ekkert verri en ég. Eg
fékk henni litla barnið og ýtti eldri drengnum
inn til hennar. Taktu þessi. Eg ætla að fara
og leita að fleirum.
Önnur kona birtist í dyragættinni. Hún var
lík þeirri fyrri. Sennilega systir hennar —
að minnsta kosti á atvinnusviðinu. Sú fyrri
var hikandi. En hin sagði: Því ekki það. Þau
mega- vera hér þangað til foreldrarnir gefa sig
fram. Ef þeir eru þá lifandi?
Eg fór að leita. Eg mætfi fleiri konum, af
svipmóti þeirra og klæðnaði mátti greinilega
sjá, að flestar voru þær skækjur. Eg hvatti
þær til þess að hjálpa mér. Sumar urðu við
því. Fleiri konur slógust í hópinn. Sumar voru
mæður í leit að börnum sínum. Aðrar tóku
til við að aðstoða okkur við leitina. Það leið
ekki á löngu, þar til við fundum týnd börn,
fleiri og fleiri, og brátt voru þau orðin milli
tíu og tuttugu talsins. Þau voru á ýmsum
aldri. Þau voru svöng, köld og klæðlaus, og
mörg voru svo hrædd, að þau máttu vart
mæla. Sum voru sjúk.
Máttug hönd virtist leiða okkur. Eg kom að
opnum dyrum í stórhýsi nokkru, auðu og yfir
gefnu. Komið hingað með börnin, skipaði ég
Sumar haldið áfram að leita, en aðrar sinna
börnunum.
um^
land allt. I Reykavík í S
.. Hannyrðaverzluninni, )
) Bankastræti 6, Verzl. Gunn jj
S þórunnar Halldórsd. og^
S skrifstofu félagsins, Gróf-i
) in 1. Afgreidd í síma 4897.)
^ — Heitið á slysavarnafélag s
S iö. Það bregst ekki. S
^DvafarheiniiIi aldrató
sjémanna
Minningarspjöld fást hjá:)
S Happdrætti D.A.S. Austurj
itræfi 1, sími 7757.
Veiðarfæraverzlunin Verð^
andi, sími 3786. s
Sjómannafélag Reykjavík. S
ur, sími 1915. jí
XXX
N8NKIN
iNrt
KHRKI
S Jónas Bergmann, Háteíg*-^
S veg 52, sími 4784. ^
Tóbaksbúðin Boston, Lauga)
veg 8, sími 3383. ^
Bókaverzlunin Fróði, ^
Leifsgata 4. $
Verzlunin Laugateigur, )
Laugateig 24, sími 81669 (
Ölafur Jóhannsson, Sega-^
bíetti 15, sími 3099. $
S Nesbúðin, Nesveg 39.
S Guðm. Andrésson gullsm.,$
Laugav. 50 sími 376*. h
IHAFNARFIRÐI:
Bókaverzlun V. Long,
■ími 9288.
S
s
s
s
s
s
s
s
S
s
s
s
s
s
s
jMinningarspjöId (
S Barnaspítalasjóðs Hringsina)
S eru afgreidd í Hannyrða- ?
S verzl. Refill, Aðalstræti 12^
S (áður verzl. Aug Svend- ^
S sen), í Verzluninnl Victor, ^
S Laugavegi 33, Holts-Apö- \
S tekl, Langholtsvegi 84,$
• Verzl. Álfabrekku við Suð- $
S urlandsbraut, og Þorsteins-j
S búð, Snorrabraut 61. S
)Smurt brauS !
og snittur. ^
Nestispakkar. !
Ódýrast og bezt. Vin-^
camlegast pantið með^
fyrirvara. \
S
s
s
)
s
^MATBARINN n ’Elr^ i
S Lækjargötu I, ij
S Sími 80340. <
ÍÚra-viðgerðlr, \
^ Fljót og góð afgreiðsla.'
SGUÐLAUGFR GÍSLASON. i
• Laugavegi 65 '
$ Sími 81218 (heima) !
jHós og íhúiir
ai ýmsum stærðum i \
bænum, úthverfum bæj.!
arins og fyrir utan bæinn j
til sölu. — Höfum einnigi
til sölu jarðir, vélbáta, *
bifreiðir og verðbréf. j
) Nýja fasteignasajan, <
^ Bankastrætl 7.
£ Sími 1518. !