Alþýðublaðið - 03.09.1955, Page 8

Alþýðublaðið - 03.09.1955, Page 8
SJysavarnafélagino gefnar S0.000 d. kr. Þakkir til ríkisstjórnarinnar SENDIHEKRA DANA, frú Bodil Begtrup, afhenti í gær heiðursviðurkenningu þeim, er stóðu að björgun danska eftir Htsskipsins „Ternen“, sem strandaði við suðurströnd landsins 2.—3. júní s. 1. Ennfremur afhenti hún Slysavarnafélagi ís- lands 10.000 danskar krónur að gjöf. Pétur Sigurðsson, yfirmaður ríkisstjórnarinnar fyrir hinar á strandgæzlunnar, var sæmdur ■ gætu og mikilsverðu aðstoð, Kommandörkrossi Dannebrogs sem íslenzkar stofnanir óg ein orðunnar, Eiríkur Kristóíers- staklingar létu í té þegar son, skipstjóri á varðskipinu danska mælingaskipið ,Ternen‘ Þór, var sæmdur riddarakrossi strandaði við Máfabót á Meðal somu.orðu og sömuleiðis Gunn landsbugt í júnímánuði síðast- ar Gíslason, skipstjóri á varð- skipinu Óðinn. 10.000 KR. TIL SLYSA- VARNAFÉLAGSINS. Þá var Árna Valdimarssyni stýrimanni gefinn silfurkassi, áletraður, en hann gekk vask léga fram í björgun skipverja aí Ternen í land. Var hann á þessum tíma við mælingar, en var sendur austur til þess að starfa við björgunina. Loks voru Guðbjarti Ólafssyni, for- seta Slysavarnafélagsins, af- héntar 10.000 danskar krónur að gjöf til félagsins, sem það getur ráðstafað að vild sinni. ÞAKKIR TIL RÍKISSTJÓRN- ARNINNAR. 'Eftirfarandi fréttatilkynning barst blaðinu frá ríkisstjórn- inni í gær: „Sendiherra Dana, fr; Bodil Begtrup, hefur flutt íslenzku ríkisstjórninni þakkir dönsku liðnum“. BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS hefur þessa dagana látið kanna ofurlítið berjalönd í nágrenni Reykjavíkur, og hefur komið í Ijós, að allmiklu minna er af berjum í ár en undanfarin sum ur. Þó er víða reytingur af berj um, því að sáralítið hefur verið tínt ennþá. Hefur BSÍ útvegað sér nokkur berjalönd, svo sem í Grafningi, Kjós, Draghálsi og víðar. Verða farnar berjaferðir á þessa staði, jafnskjótt og veður leyfir, sú fyrsta eftir há- degi í dag, laugardag, ef útlit verður fyrir því, að veður hald ist þurrt. Þá efnir BSÍ til skemmtiferð ar að Gullfossi og Geysi á morg un kl. 9,00, eins og venjulega. Laugardagur 3. sept. 1955 Frá landsfundi Fél. ísl. símamanna . Símamenn vilja íá að fjalla um veit- ingu embæffis símamálasfjóra Hið opinbera að verða svo afskipt um géða starfskrafta, að þjóðfélaginu stafar af jþví mikil hætta LANDSFUNDUR Félags íslenzkra símamanna var hald- inn á Akureyri 25. til 27. ágúst. Fundinn sátu 36 fulltrúar víðs vegar að af landinu. Forsetar voru þeir Steindór Björnsson, Reykjavík og Emil Jónasson Seyðisfirði. Fundurinn gerði marg ar ályktanir í kjaramálum stéttarinnar. Þing norræna iðnsambandsins, er haldið var í Kaupmannahöfn lo Tveir íslenzkir fulltrúar sátu þingið NORRÆNA iðnsambandið hélt 11. þing sitt í Kaupmanma höfn dagana 15. — 16. ágúst s. 1., en aðilar að sambandinu erœ heildarsamtök iðnaðarmanna á öllum Norðurlöndum. Af hálfu! Landssambands Iðnaðarmanna sóttu þingið forseti sambands- ins Björgvin Frederiksen, og framkvæmdastjóri þess Eggert Jónsson. Þingið var sett i salarkynn-' menntun og atvinnuréttindi og um Iðnaðarmannafélagsins í fjárhagslega aðstöðu iðnaða*> Kaupmannahöfn, mánudaginn ' manna, og lagði þessar upplýi- 15. ágúst kl. 10 f.h. og voru ingar fram á þinginu. Verður viðstaddir um 300 boðsgestir, J haldið áfram að vinna úr beimi þar á meðal ráðherrar og sendi gögnum og fullkomna þau, ea fulltrúar hinna Norðurland- anna í Kaupmannahöfn. Þingið tók iil meðferðar og þau hafa nú þegar að geyma mikinn fróðlejk. Herry Borreschmidt fram- fjallaði um ýmis hagsmuna- og kvæmdastjóri flutti ítarlegt Póst- og símamálastjóri, Guð mundur Hlíðdal, lætur af em bætti í byrjun næsta árs. Fund urinn leggur áherzlu á að fé Islenzkir læknar eiga kosf | námsdvöl í Bandaríkjunum BANDARÍSKA stofnunin ICA hefur, í samráði við amer íska skurðlæknafélagið, tekizt á hendur að gefa læknum frá ýmsum Evrópulöndum kost á styrk til námsdvalar eða kynnis ferða í Bandaríkjunum. Kynnisferðir (allt að 3 mán.) um Bandaríkin eru ætlaðar læknum er fara með stjórn heilbrigðismála í einhverjum greinum, háskólakennurum og yfirlæknum eða reyndum sér- fræðingum, er starfa í sjúkra húsum og annast þar kennslu. Námsdvöl (allt að 9—12 mán.) er einkum ætluð læknum, er annast eða aðstoða við háskóla- kennslu, taka þátt í kennslu í sjúkrahúsum eða starfa að að stjórn heilbrigðismála að ein hverju leyti. E.KKI TIL FRAMHALDS- NÁMS. Fyrst um sinn a. m. k. verða þessir styrkir ekki veittir til venjulegs framhaldsnáms að loknu kandídatsprófi. Ameríska skurðlæknafélagið sér um alla fyrirgreiðslu þegar komið er til Bandaríkjanna. , iStyrkurinn nemur 12 dollur ttm á dag, þegar um skemmri dvöl en 30 dága er að ræða á hverjum stað, en ella 8 dollara og er hann greiddur mánaðar- lega (fyrirfram). Þá er og greiddur allur ferðakostnaður innan Bandaríkjanna, en hins vegar ekki kostnaður af ferð- inni til Bandaríkjanna og heim aftur. Sérstök nefnd lækna í hverju VeSriS í dag SV kaldi, smáskúrir, landi hefur milligöngu milli um sækjenda og umboðsmanns í París. í íslenzku nefndinni eiga sæti: Dr. Sigurður Sigurðsson yfirlæknir, Níels Dungal próf essor og Júlíus Sigurjónsson prófessor. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá nefndarmönnum. Umsóknir frá íslenzkum læknum sendist nefndinni fyrir 20. sept n. k. Gert er ráð fyrir að styrkveit ingar þessar komi til fram- kvæmda um næstu áramót og haldi síðan áfram um óákveð I manna í ýmsum þýðingarmikl- inn tíma. ' (Frh. á 7. síðu.) lagið hafi afskipti af veitingu embættisins og gerði í því sam bandi eftirfarandi ályktun: Fundurinn beinir þeirra á- skorun til ríkisstjórnarinnar að staða póst- og símamálastjóra verði auglýst laus til umsóknar með hæfilegum umsóknar- fresti. Að starfsmannaráði Landssímans verði veitt tæki færi til að fjalla um umsóknirn ar. Að staðan verði ekki veitt gegn eindregnum mótmælum Félags íslenzkra símamanna. Áð við veitingu í stöðuna verði höfð hliðsjón af áliti, er félagið kann að gefa um um- sækjendur. RÁÐNING LAUSAFÓLKS. Fundurinn telur óviðunandi að ráðið sé lausafólk, til að gegna störfum skipaðra starfs manna, fyrir lægri laun en föstum starfsmönnum eru á- kveðin samkvæmt launalögum LAUNAMÁL. Landsfundur símamanna vill enn benda á þá hættu, sem op inberum rekstri, og öllu menn ingarlífi í landinu stafar af því, að launakjör opinberra starfs- áhugamál iðnaðarmanna. Lagð ar voru fram til umræðu grein argerðir frá öllum aðildarsam- tökunum um starfsemi þeirra á síðasta þriggja ára starfs- tímabili ásamt stuttu yfirliti um afkomu iðnaðarins í við- komandi Jöndum i þessu tíma bili. Skrifstofa Norræna iðnsam- bandsins í Kaupmannahöfn bafði safnað ítarlegum upplýs- ingum um stöðu iðnaðarjns á Norðurlöndum, bverju fyrir sig, bæði að því er varðaði erindi um tæknilega þróunt meistarakennsluna sem kennsja form. Rakii hann sögu og þró- un meistarakennslunrnar og iðn menntunarinnar og gerði grein fyrir viðhorfunum í dag. SKÖTTUN FYRIRTÆKJA* Rætt var um sköttun atvinntt fyrirtækja, sérstaklega með tjl- liti til smærri fyrirtækja. Framsögn hafði Hans Grund- ström, framkvæmdastj. sænska iðnsiambandsjns. og gaf hann f (Frh. á 7. síðu.) ; Námskeið í jarð- og landfræði haldið hér næsfa sumar H Námsskilyrði fyrir þessar greinar enu hér bezt á Norðurlöndum j. Á FUNDI norrænu menningarmálanefndarinnar, sem haldinn var í Reykjavík 29. — 30. ágúst, var samþykkt álykt un um að norræn háskólanámskeið verði haldin þar, sem náms skilyrði eru bezt fyrir hverja grein. Fyrsta námskeiðið er á ætlað hér næsta sumar og verður í jarðfræði og landfræði. á kostnaSS Þá mæltist fundurinn til þess að rannsóknarstofnanir á Norð urlöndum í sjávarlíífræði hefðu nánari samvinnu. SAMVINNA SKÓLA. Fundurinn fjallaði mikið um skólamál á Norðurlöndum og samræmingu skólakerfanna. Lagði hann áherzlu á, að ekki verði aukjn kennsla um önn- Bihlfuritðfundurinn við Dauðahafið upplýsir: Siöirogkenningar,Grtaldar eru alkristnar til í GyðingalandilOOárum fyrir Krist burð ÁRIÐ 1947 þurfti bedúíni að elta kind, er rásaði burtu úr hópnum í hæðum Júdeu á norð—vestur strönd Dauðahafs ins. Er hann var að elta hana rakst hann á helli, sem hafði að geyma merkasta fund, trú arlegs eðlis, er orðið hefur á seinni árum. Þarna fundust hinir fyrstu hinna svokölluðu Dauðahafs handritavafninga, Meðal handrita þessara fundust m. a. umsögn um Habakkuk-bók, bókin, og áð- ur óþekkt verk, sem hét Stríð barna ljóssins gegn hörnum myrkursins. Að því er virtist voru handritin frá annarri eða þriðju öld fyrir Krist og voru meira en þúsund árum eldri en elzta hebreska Bíhlíu handritið. FJÖLDI HANDRITA. Strax, er hlé á stríði Araba og ísraelsmanna leyfði, fóru tveir menn, Roland de Vaux, franskur Dominicana prestur í Jerúsalem, og G. Laneester Harding, Englendingur, er starfaði við fornleifarráðuneyt ið í Jordan, á svæði, er nefn ist Khirbet Qumran (stein rústir). Þeir fundu hundruð annarra rifrilda af handritum og hluta af brotnum leirkerj-, um og fundu síðar yfir 40 hella, sem ekki var vitað um áður, en í mörgum þeirra voru forn handrit á hebresku, grísku og arameisku. Handrit þessi náðu yfir hluta af næst um öllum bókum Gamla Testamentisins og bókmennt- (Frh. á 7. síðu.) ur lönd og þjóðir Norðurlanda. Nefndin leggur til við ríkis- stjórnir landanna, að norræn, börn utan heimalands síns njóti sömu réttjnda og ríkis- borgarar þess lends til styrkja og annars námsstuðnings. Einnig vill hún. að stutt verði að gagnkvæmum ferða- lögum skóla og félaga milli, landanna. Þá fjallaðj nefndin, um sameiginlega útgáfu nor- rænna úrvalsbókmennta, em Norðurlandaráðið vísaði því til nefndarinnar. Samþykkti fund urinn að kjósa nefnd bók- menntafræðinga til að gera á- ætlun um útgáfuna. SAMVINNA Á LISÍA- ' ' 1 SVIÐNIU................''ö. Að lokum ræddi nefndine stuðning hins opinbera við samvinnu Nórðuriándarina á sviðí hljómlistar og að koma upp sameiginlegu „Desigá lenter“ í New York til að út- breiða þekkingu á norrænuna listiðnaði í Bandai'íkjunum. Fundurinn vísaði til Nor- rænu menn'ingjaírimálanefndar- innar til frekari aðgerða því máli, sem íslendingar báru Framhald á 7. síðu. j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.