Alþýðublaðið - 07.09.1955, Síða 6

Alþýðublaðið - 07.09.1955, Síða 6
ALÞYÐUBLAÐID Miðvikudagur 7. sepí. 1955. ÚTViRPID 20.30 Erindi: Leikir og tákn- fræði þeirra (Gretar Fells). 20.55 Tónleikar: Blásarar úr Sinfóníuhljómsveitinni leika. 21.20 Veðrið í ágúst (Páll Berg- þórsson veðurfræðingur). 21.45 Tónleikar: Búlgarskir tónljstarmenn leika og syngja (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Lífsgleði njóttu“, saga - eftir Sigrid Boo; II 22.25 Létt lög af plötum. 23.00 Dagskrárlok. j**—-y-vi.rv"~y'r f*i***“ ■*** r*1 ****‘* **rJ : : Rosamond Marshafi: A F LOTTA KROSSGATA NR. 893. 51. DAGUR. krítarstöfum: Guð )5amúðarkort r 2 3 V i n 5 i ? 1 s 4 /0 II IX, I o i't <S 1 tí •"I nf L Lárétt: 1 forðaði, 5 sælustað- ur, 8 gefa upp sakir, 9 tónn, 10 sterk, 13 er talið, 15 nízk, 16 sneru upp á, 18 föndra. - Lóðrétt: 1 verzlunarmáli, 2 amboð, 3 lund, 4 líkamshluti, 6 kvenmaður, 7 tæpt, 11 fugl, 12 hönd, 14 sár, 17 beygingar- ending. 15 ■ Lausn á krossgáíu nr. 892. Lárétt: 1 daglega, 5 inna, 8 illa, 9 nn, 10 alfa, 13 in, anna, 16 nögl, 18 falan. . Lóðrétt; 1 deiling, 2 gil, 4 enn, 6 nafn, 7 annar, lag, 12 anga, 14 nöf, 17 11. á tröppurnar var skrifað blessi hina heilögu Carítu. Ég skalf. Faðir Angelo. Þetta fólk drýgir synd. Ég er ekki heilög. Tökum ekki vonina frá þeim, sagði faðir Angelo. Það á nógu lítið eftir samt. Fólk hópaðist saman fyrir utan höllina og kallaði: Heilaga Caríta. — Heilaga Caríta. — Lofaðu okkar að sjá þig — Blessa okkur. — Ég reyndi að komi vitinu fyrir fólkið. Talaði til þess af ást og meðaumkun. Farið heim — Biðjið — Breytið líferni ykkar. Iðrist synda ykkar. Reynið að lifa betra lífi. Það skulum við öll gera. Við systurnar hérna, trésmiðurinn Beppo og meira að segja faðir Angelo erum öll syndgugar manneskjur eins og þið. Beinið hug anum heldur til hans, sem gefur lífi og sviptir lífi. Varpið frá ykkur óttanum. Reynið að trúa. Elskið. Biðjið. Að lokum kom þar, þrátt fyrir allt, að veikin var komin í rénun. Fólk sneri aftur til borgar innar. Iðnaðarmenn tóku til starfa, bændur tóku að flykkjast að með matvörur að segja. Strætin voru hreinsuð. Kirkjurnar opnaðar. Brunarústir fjarlægðar. í Palazzo Nenni voru þrjú hundruð og tíutíu munaðarlaus börn. Engir foreldrar; ekki einu sinni ættingjar. Sum voru á fyrsta ári, þau elztu sex eða sjö ára. Lífið fékk aftur sinn fyrri blæ. Eigandi Palazzo Nenni sneri aftur til Siena. Það var a ’jj | hinn voldugi greifi Nenni. Hann ásakið okk- ur fyrir að gera höll hans að pestarbæli. Höll- Ms. Fjallfoss íer héðan fimmtudaginn 8. þ. m. til vestur- og norðurlands- ins. Viðkomustaðir: Vestmannaeyjar, Patreksfjörður, Flateyri, ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri. H.F. Rimskipafélag fslands. }Grillon Ullar og molskinns- drengjabuxur Toledo Fischersundi. ina heimtaði hann þegar í stað, skilyrðislaust. Hvað verður þá um börnin? bað ég. Það stóð ekki á svarinu. Með börnin getur þú farið til þinnar eigin hallar í Florens. Til Florens? Hvernig á ég að koma þeim þangað? Þú verður sjálf að sjá fyrir því. Eins og af himnum send barst hjálpin. Flokkur hermanna í þjónustu Lorenzo erkiher toga hélt heimleiðis til Florens innan úr landi. Ég leitaði foringjann uppi. Herra liðsforingi. Hér gefst þér færi á einstöku góðverki. Leyfðu hverjum hermanni að reiða eitt barn fyrir framan sig í söðlinum. Þá komast þau til Florens í einni ferð og samtímis. Við erum of liðfá til þess að sinna þeim á leiðinni. Hann veitti leyfi sitt til þessa. Við bjúgg- umst til ferðar. Það var mikið verk að búa um öll börnin. Sjálf urðum við systurnar og karlmennirnir tveir að halda í humátt á eftir fótgangandi. En ferðin gékk prýðilega. Þetta var skemmtileg tilbreytni fyrir hermennina og allir sem einn sinntu þeir börnunum af stakri alúð. Þeir gerðu ekki það eitt að reiða þau fyrir framan sig allan daginn, heldur þvoðu ' þeir þeim á kvöldin, gáfu þeim að borða og bjuggu þeim hvílu. Þeir kölluðu okkur „hvítu systurnar“ og komu í alla staði riddaralega fram. Fólk flykktist að okkur. Um borg og byggð flaug fregnin: Systir Carita kemur. — Hún kvað hafa gert kraftaverk í hinni prestarþjáðu Síena. Bóndi nokkur kom með asna og gaf mér. Systir Carita er þreytt. Sittu á asnanum það sem eftir er til Florens. Ég þáði asnann með þökkum. Það leið ekki á löngu þar til við höfð um öll asna eða hesta og nú gátum við farið hraðar yfir. Ég efaðist aldrei um að ég væri að gera rétt með því að halda til hallar minnar í Florens. Var mér líka ekki skipað að fara þangað? Af heilum huga fagnaði ég því, þegar hæðirnar í Fiesole bar við himin. Nú var Florens ekki langt undan. Flokkurinn kom til borgarinnar um sólset ur. Það var þegar í stað haldið til Palazzo Belcaro. Augu okkar fylltust tárum, þegar börnin öll sem eitt kysstu skeggjaða vanga hermannanna að skilnaði. Addio, Pietro — Addio, Franscesco — Addio, Alberto. — Minnstu börnin gátu ekki kvatt verndara sína með nöfnum, en létu sér nægja að klappa hlíðlega á kinnar þeirra. Hallarvörðurinn ætlaði ekki að þekkja mig. Ég er húsmóðir þín. Opnaðu — Hleyptu okk- ur inn. Hann japlaði skoltunum vandræðalega; aug un ætluðu út úr höfði hans af undrun. Þú . . þér. . . madonna Bíanca? Hann fálmaði eftir lyklinum, og brátt var allur skarinn undir mínu .eigin þaki. Þegar ég var að þoka krakkaskaranum inn ar eftir hallarsalnum, birtist mér skyndilega mannpersóna nokkur, sem mér fannst ég kannast vel við. Nello. — Dvergurinn þokaði sér skelfdur undan krakkaskaranum, en þau þokuðu sér miskunar laust nær og nær. Allt í einu tók hann undir sig stökk mikið, klifraði upp á handlegginn á styttu Appollós og hékk þar eins og api, skrækj andi og veinandi: Farðu burt með þau. — Burt með öll þessi börn. — Ég þoli þau ekki. — Ég bað systurnar að fylkja börnunum eftir inn í danssalinn. Þegar þau voru horfin úr aug sýn, skreið Nello niður úr vígi sínu. Nello. — Þekkirðu mig ekki, Nello. —? Ég var Bíanca. Nú er ég ekki lengur madonna Bíanca, heldur systir Carita. Hann sltoppaði langan boga umhverfis mig og virti mig fyrir sér; það var undarlegt sam bland af undrun og skelfingu í svip hans. Svo hafði gullið hár, og hann benti á hnésbætur hafði gullið hár, og hann benti á snésbætur sér, og þær voru sorglega nálægt gólfinu. Hún var sólbrennd og hrein um allt. Þú er berfætt og óhrein á fótunum. Þú getur ekki verið madonna Bíanca. En ég er Bíanca, Nello. — Hann hoppaði á hæli. Nei. — Nei. — Þú ert ekki . . . þú getur ekki verið Bíanca. Farðu. — Taktu þessa skrækjandi djöfla með þér. — Farðu. í þessu bar brytann Belotti að. Hann þekkti mig strax. Mig furðar á því, að Belotti' skyldi vera glöggskyggnari en Nello. Frú mín. — Við héldum . . það var sagt . . sagt að mín frú hefði látizt í svarta dauðanum. En ég er bráðlifandi, Belotti, og nú þarfnast ég hjálpar þinnar. Nello bandaði frá sér hendinni reiðilega; svo stakk hann þumalfingrinum upp í nefið á sér Slysavarnafélags Islanda S kaupa flestir. Fást hjá^ slfsavarnadeildum nm ^ land allt. I Reykavik í) Hannyrðarverzluninni, 5 Bahkastræti 6, Verzl. Gunn þórunnar Halldórsd. og j skrifstofu félagsins, Gróf- ) in 1. Afgreidd í síma 4897. — Heitið á slysavarnafélag ^ ið. Það bregst ekkL S ÍDvalarheimili aldrairas \ sjómanna \ Minningarspjöld fást hjá:) Happdrætti D.A.S. Austur j stræti 1, sími 7757. i Veiðarfæraverzlunin Verð) andi, sími 3786. ^ Sjómannafélag Reykjavík-b ur, sími 1915. • ( Jónas Bergmann, Háteigi-^ KHRKt veg 52, sími 4784. ^ Tóbaksbúðin Boston, Lauga ) veg 8, sími 3383. \ Bókaverzlunin FróðJ, ^ Leifsgata 4. Verzlunin Laugatelgnr, ) Laugateig 24, sími S1666 ( Óiafur Jóhannsson, Svga-) bletti 15, sími 3096. ) Nesbúðin, Nesveg 39. } Guðm. Andrésson gullsm., ^ Laugav. 50 sím] 3768. S IHAFNARFIRÐI: ) Bókaverzlun V. Lang, j sími 9288. ) S ^ Minningarsplölif ^ Barnaspítalasjóða Hrlngsinjf S eru afgreidd i Hannyrða- ( S verzl. Refill, Aðalstræti 1.2 { S (áður verzl. Aug. Svend-( S sen), I Verzluninni Victor, i S Laugavegi 33, Holts-Apó-$ S tekd, Langholtsvegi 84, F • Verzl. Álfabrekku við Suð- ^ ) urlandsbraut, og Þorsteins-; • búð, Snorrabraut 61. ÍSmurt brauð og snittur. Nestispakkar. ódýrast og bezt Vin-? . camlegast pantið með( fyrirvar*. ) MATBARINN ^ Lækjargötu 8. S Sími 80340. súra-viðgerðir. ^ Fljót og góð afgreiðsla. SGUÐLAUGUR GÍSLASON, ) Laugavegi 65 ^ Sími 81218 (heima), ^Hus o@ íbúóir s s s s s s s s , *f ýmsum Gtærðum bænum, úthverfum bæj-S arins og fyrir utan bæinn ) til sölu. — Höfum ei&nig^ til sölu jarðir, vélbáta, ( bifreiðir og verðbréf. ) SNýja fastelgnasajan, \ ) Bankastræti 7. * § i Sími 1518. ?

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.