Tíminn - 03.02.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.02.1965, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 3. febrúar 1965 TÍMINN í dag er miSvikudagur 3. febrúar - Blasíusarmessa Tungl í hásuðri kl. 18.48 Árdegisháflæði kl. 6.410 Heilsugæzla ~jr Slysavarðstofan . Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—b. sími 21230 •jr Neyðarvaktin: Simi 11510. opið ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 3 febrúar 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 „Við vinnuna“: Tón leikar. 14.40 ,,Við, sem heima sitjum“: Steindór Hjörleifsson les úr „Landinu helga“, ferðaþáttum Jóhanns Briem frá 1951 (6, — sögulok). 15.00 Miðdegisútvarp. M. a. symgur Karlakór Reykjav. þrjú lög, stjórnandi Páll ísólfss. 16.00 Síðdegisútvarp. Veðurfregn ir og létt músík. M. a. Norman Luboff kórinn og Edmundo Ros og hljómsveit. 17.40 Framburðar kennsla í dönsku og ensku. 18.00 tvarpssaga barnanna: „Sverðið“ eftir Jon Kolling, Sigurveig Guð- mundsdóttir les (9). 18.20 Veður- fregnir. 18.30 Þingfréttir. Tónl. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Lestur fomrita. Kjalnesinga saga Andrés Björnsson les (2). 20.20 Kvöldvaka: a. Amór Sigur jónsson rithöfundur flytur erinda flokk um Ás og Asverja: VI. er- indi: Ósigur Jóns Vilhjálmssonar biskups b. íslenzk tónlist: Lög eftir Jón Laxdal. c. Magnús Guð mundsson les kvæði eftir Hall- grím Pétursson. d. Hallgrímur Jónasson yfirkennari segir sögu frá Silfrastöðum. 21.40 TVeir kon sertar eftir Pergolesi: Kamimer hljómsveitin i Stuttgart leikur flautukonsert nr. 2 f D-dúr og „Concerto Armonieo“ nr. 5 i Es dúr. Stjómandi: Karl Miinching er. Einleikari á flautu: Jean Pierre Rampal. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins. Ragnheiður Heiðreks- dóttir sér um þáttinn. 23.00 Við" græna borðið. Stefán Guðjohnsen flytur bridgeþátt. 23.25 Dagskrár lok. hvera virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Hafnarfjörður: Næturvörzlu að- faranótt 4. febrúar, annast Kristj án Jóhannseson, Smyrlahrauni 18 sími: 50056. Næturvörzlu aðfaranótt 4. febrúar annast Reykjaví-kur Apótek. Ferskeytlan Óskar Guðlaugsson, Hærukollsnesi kveður: Alltaf svörin fyllstu fást fersk af vörum þínum, dreymin, ör og dulin ást deilir kjörum mínum. Eimskipafél. Rvíkur hf. Katla er í Rvík, fer væntanlega í kvöld á- leiðis til Ventspils. Askja er væntanleg til Napoli á rjiorgun. Skipadeild S.f.S. Arnarfell er í New Haven, fer þaðan til Rvíkur. Jökulfell er í Camden. Dísarfell er væntanlegt til Kaupmannahafn- ar í kvöld, fer þaðan til Antwerp en og Rotterdam. Litlafell kemur til Reykjavíkur í dag. Helgafell fer í dag frá Fáskrúðsfirði til Aabo Helsingfors og Bremen. Hamrafell fór í gær frá Pembroke til Aruba. Stapafell fór í gær frá Hafnarfirði til Akureyrar, Húsavíkur og Rauf ar-hafnar. Mælifell fer í dag frá Avonimouth til Roquetas á Spáni. Eimskip hf. Bakkafoss fer frá Reyðarfirði í kvöld 2.2. til Eski- fjarðar, Adrossan, Dublin og Avon m-outh. Brúarfoss fór frá Akureyri 31.1. til Rotterdam, Hamborg og Hull. Dettifoss er í Wilmington fer þaðan til N. Y. Fjallfoss fer frá Lysekil 3.2. til Helsingfors og Kotka. Goðafoss fór frá Hamborg 30.1. til Hull og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kmh. 3.2. til Leit'h Thorshavn og Reykjavíkur. Lagar foss fór frá Kristiansand 1.2. til Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Manehester í kvöld 2.2. til Kristian sand, Kmih. og Gautaborgar. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss er í N. Y. Tungufoss er væntan legur til Reykjavíkur um kl. 22,00 í kvöld 2.2. Utan skrifst-ofutíma eru skipafrétt ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykjavíkur árdegis í dag að aust an úr hringferð. Esja er á Aust fjörðuim á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Þyrill er væntanlegur til Hirts- bads í dag. Skjaldbreið fer frá R- vík á morgun vestur um land til Ak-ureyrar. Herðubreið fór frá R- vík í gærkvöldi, vestur um land í hringferð. Jöklar hf. Drangajökull fer frá Halden í dag til Norrköping og Hanko. Hofsjökull kemur annað kvöld til Gdynia og fer þaðan til Hamborgar. Langjö-kull fór 27. f. m. til LeHavi^e og Rotterdam. Vatnajökull er væntanlegur í kvöld til Reykjavíkur frá London og Rotterdam. Hafskip hf. Laxá kemur til Hull í dag. Rangá fór frá Halmstad 1. þm. til Vopnafjarðar, Vestmanna- eyja og Reykjavíkur. Selá fór frá Hull 31. jan. til Rvíkur. Hinn nýi ambassador Sambandslýðveldisins Þýzkalands herra Henn- ing Thomsen afhenti 1. febrúar við hátíðiega athöfn handhöfum valds forseta íslands trúnaðarbréf sitt, að viðstöddum utanríkisráðherra. DENNI ÞÓGN. — Ungfrú Davies, hvað DÆMALAU5Iþýðir þetta? Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Álfheiður Einarsdótt ir, frá Vestmannaeyjum og Sigurð ur Bjarnason, Hofsnesi, Öræfum. Blöð og tímarit Heimilisblaðið SAMTÍÐIN febrúarblaðið er komið út mjög fjölbreytt og skemmtilegt að vanda. Efni: Lofsöngur íslenzkra sveitamanna (forustugrein) eftir Sigurð Skúlas-on. Um skattamál eftir Aron Guðbrandsson. Kvenna þættir eftir Freyju. Konan mín fór hamförum (saga). Sígildar náttúru lýsingar. Þá er grein um sjónvarps stjörnuna Mike Landon. Á sölu torgi satans (saga). Hópurinn og hreyfingarnar eftir Ingólf Davíðs son. Skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Áma M. Jónsson. Tvö tízkustef. Stjörnuspá fyrir alla daga í febrúar. Auk þess er fjöldi skopsagna, skemmtiget- raunir, bókafregn o. fl. Ritstjóri er Sigurður S-kúlason. Orðsending Ráðleggingarstöð um fjölskylduáætl anir og hjúskaparvandamál, Lindar- götu 9, n. hæð. Viðtalstími Iæknis: mánudaga kl. 4.—5. Viðtalstími prestis. Þiiðjudaga og föstudaga kl. 4—5. jr Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar em seld a eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, hjá Sig. Þorsteinssyni, Laug- amesvegi 43, sími 320r Hjá Sig. Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527. Hjá Stefáni Bjamasyni, Hæðargarði 54, sími 37392, og cjá Magnúsi Þór- arinssyni. Álfheimum 48, slmi 37407 Fimmtudagur 4. fcbrúar 7 Á morgun isútvarp 13.00 „Á frívaktinni“ 14.40 „Við, sem heima sitjum“ IMargrét Bjarnason flyt ur hugleiðing- ar um svefn og fótaferð á köld um morgni eftir Leigh Hunt. 15.00 Miðdegisútvarp 1.6.00 Síð degisútvarp 17.40 Framburðar kennsla í frönsku og þýzku 18. 00 Fyrir yngstu hlustendurna Sigríður Gúnnlaugsdóttir og Margrét Gunnarsdóttir stjórna tímanum. 18.20 Veðurfregnir 18.30 Þingfréttir 18.50 Tilkynn ingar. 19.30 Fréttir 20.00 Dagl. mál Óskar Halldórsson cand. mag. talar 20.05 Með æskufjöri A. Indriðason og R- Heiðreks- dóttir safna efni til þáttarins. 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm sveitar íslands í Háskólabíói. Stjómandi: Gustav König frá Þýzkalandi. Einleikari á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson. 21. 45 „Lángnætti á Kaldadal" Þorsteinn frá Hamri les úr nýrri Ijóðabók sinni. 22.00 Frétt ir og veðurfregnir 22.10 Kvöld sagan: „Eldflugan“ dansar“ eft ir Elick Moll Guðjón Guðjóns son les (10). 22.30 Harmoniku þáttur Ásgeir Sverrisson velur lögin og kynnir. 23.00 Skákiþátt ur Ingi R. Jóhannsson flytur. 23.35 Dagskrárlok. — HvaS er að þér, Snow? ist? Hetll hópur réðist á hann og ætiaði að — Við verðum að fylgja þeim eftir án — Ekkert, ég skrámaði mig bara. ræna hann, en hann gat varizt aleinn. þess að þeir verði varir við okkur. — Ekkert, segir hannl Veiztu hvað gerð — Fannstu eitthvað á ströndinni, Díana? — Ó herra Raye! Hverning stendur á því, að hann er alltaf á hælunum á mér? — Já, ég fann rifflal En ekki á strönd- inni. Þeir eru í helli. Ek ætti að segja ein- hverjum frá því. — En hvað geturðu sagt?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.