Alþýðublaðið - 16.09.1955, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.09.1955, Qupperneq 1
FÉLAGSMALARAÐHERRAR Norðurlandanna undirrit- wðu í gær í Kaupmannahöfn heildarsamning um félagslegt iir yggi á Norðurlöndum. Sameinar samningur þessi aila fyrri samninga er gerðir hafa verið milli Norðurlandanna um fé- lagslegt öryggi. _________________________^ Áður en samningur þessi var ' _______ gerður höfðu Norðurlöndin '1 |ert 6 gagnkvæma samninga im ýmsar tegundir félagslegs oryggis. FYRRI SAMNINGAR. Fyrsti samningurinn var gerður 1949 og fjallaði um gagh i kvæman ellilífeyri á Norður- i löndum. Árið 1951 voru tveir gagnkvæmir samningar gerðir Fjallaði annar um greiðslur til bágstaddra en hinn um gagn- kvæma barnastyrki. Á fundi félagsmálaráðherranna í Rvík I 1953 voru 3 samningar gerðir: j Um skerta starfsorku, mæðra- hjálp og sjúkrabætur. — Hefur nú öllum þessum fyrri samn- ingum verið steypt í einn heild ( , arsamning. j i Fyrir íslands hönd undirrit- " r.ci samninginn Steingrímur 1 ú 'v Inþórsson f élagsmálaráð- ’uerra, en hann hefur setið fé- XXXVI. árgangur. Föstudagur 1C. september 1955 196. tbl. Rciunhœfar aðgerðir til hjálpar drykkjusjúklingum: Horf ur á, að dry kkjumannahæli taki til $ víkilokm Andersen-Rysst. lagsmálaráðherrafundinn. MOSKUÚTVARPIÐ skýrði skýrði frá því í gær, að Bulgan in marskálkur, forsætisráð- herra Sovétríkjanna væri sjúk ur. Ekkert var sagt um það hvaða sjúkleikur að honum er, er hins vegar sagt, að af þess- um sökum geti hann ekki tek ið móti Kekkoneu forsætisráö- herra Finna, sem nú er á ferð í Rússlandi. Sendiherra Horðmanna hækkaður í fign NOR3KA sendiráðið hefur til- kynnt utanríkisráðuneytinu, að Tillaga Óskars Hallgrímssonar og Alfreðs Gíslasonar: norska ríkisstjórnin hafi í sam- j v ráði við íslenzku ríkisstjórn-! I i < 1 r 1 ,\ < , Uíveguð veröi pegar ny bilastæði i herra Torgeir Andersen-Rvsst, g . . I . tis5—.”á miobænum vegna vandræöa íslandi. (utanríkisráðuneytið). Farið getur svo, a<5 taka verði kjallara undir bílastæði Læknir við allan sólarhringinn SLY S A V ARÐSTOF A Reykja- víkur og læknavörður Lækna- félags Reykjavíkur hefur nú flutt úr Austurbæjarskólanum í nýju Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg. Slysavarðstof- an verður opin allan sólarhring inn og verður læknir alltaf við. Og góðar vonir standa til, að Áfengisvarnar- stöðin fái nokkur sjúkrarúm í Heilsuverndar- sföðinni fyrir drykkjusjúklinga GÓÐAR HORFUR eru nú á því, að innan skamms rætist verulega úr því vandræðaástandi, er ríkjandi hefur verið í höf uðborginni í málum ofdrykkjumanna og drykkjusjúklinga. Standa vonir til, að Áfengisvarnarfélagið „Bláa bandið“ geti um næstu mánaðarmót hafið starfrækslu drykkjumannahælis í Reykjavík og allgóðar horfur eru á þvi, að Áfengisvarnarstöð in fái nokkur sjúkrarúm í Heilsuverndarstöðinni fyrir drykkju sjúkiinga. Myndi þetta hvort tveggja gerbreyta allri aðstöðu til þess að veita drykkjusjúklingum þá hjálp, sem þeir meE þurfa. Mál þessi bárust inn í bæjai * stjórn Reykjavíkur í gær í til- efni af erindi „Bláa bandsins" til bæjai'ins um 250 þús. kr. lán til að stofna hjúkrunarheimili á Flókagötu 29. „BÆJARSTJÓRN Reykjavíkur telur brýna þörf bera til þess að fjöldga bílastæðum í bænum og leggur fyrir umferða nefnd að leggja fram nýjar tillögur um fjölgun bílastæða í bæn um“. Þannig hljóðar tillaga, er Óskar Hallgrímsson og Alfreð Gíslason báru fram í bæjar- stjórn í gær. VANDRÆÐAÁSTAND. Alfreð Gíslason hafði orð fyrir tillögunni og sagði, að 75 ára afmælis Mennfaskóla Akureyri minnzf í hausf Setningarathöfnin fer fram aÖ Mööru- völlum, en þar var hann fyrst settur 1880 MENNTASKÓLINN ó Akureyri verður settur með við- höfn að Möðruvöllum í Hörgárdal í haust í tilefni af 75 ára afmælis skólans, en þar var hann fyrst settur 1. október 1880. Ætlunin var að setja skólann á afmælisdaginn, 1. október, en svo getur ekki orðið, vegna þess að setningu allra framhalds- skóla er frestað til 15. október í haust. SETTUR í MÖÐRU- VALLAKIRKJU. Athöfnin hefst með guðsþjón ustu í Möðruvallakirkju, en síð an setur skólameistari, Þórar- inn Björnsson, skólann. Mennta málaráðherra verður meðal gesta við skólasetninguna, og reynt verður að ná til sem flestra gamalla Möðruvellinga og gamalla nemenda skólans. Um kvöldið verður samsæti í skólanum fyrir Möðruvellinga og aðra eldri nemendur skól- ans. TIL 1902 Á MÖÐRU- VÖLLUM. Menntaskólinn á Akureyri var fyrst á Möðruvöllum eða fi-am til 1902, er skólahúsið brann. Þá var skólinn fluttur til Akui-eyrar, og 1904 var nú- verandi hús skólans reist. MIKIL AÐSÓKN. í Menntaskólanum verða í (vetur tæplega 300 nemendur, þar af 220, sem lokið hafa lands ! prófi. Mikil aðsókn var í fyrsta bekkinn eftir landspróf og verða í honum rúmlega 70 nem- endur. Kennarar verða allir hinir sömu og áður,- hreint vandræðaástand væri nú að skapast í miðbænum vegna vöntunar bifreiðastæða. Kvað hann unnt að bæta úr þessu, ef vilji væri fyrir hendi, því að til væru í miðbænum nokkrir staðir, sem unnt væri að taka undir bílastæði. „^Vlfreð kvaSst vilja be.nda á eftirtalda staði, sem til greina gætu komið sem bílastæði: Autt svæði við Tjarnargötu 11, er væri eign bæjarins, svæðið vestan við Góðtempl- arahúsið, stórt svæði norðaust an við Arnarhólstún og gras- flötin norðan við Landsbóka- safnið. BÍLASTÆÐI f ARNARHÓLI? Borgarstjóri tók til máls um tillöguna og sagði, að stöðugt væri unnið að athugun á því. hvernig bezt væri að leysa mál þetta til frambúðar. Sagði hann, að bráðlega yrði lokið við að gera áætlun um kostnað við að grafa bílastæði inn í Arnar- hól, en það hefði nú verið í at- hugun um allangt skeið. BÍLASTÆÐI í KJÖLLURUM? Borgarstjóri benti á, að víða erlendis væru sömu vandamál- in fyrir hendi. Hefðu víða í stór borgum erlendis verið grafin bílastæði í jörð niður eða þeim komið fyrir í. húsum. Sagði borgarstjóri, að ef til vill ýrði að grípa til þess í Reykjavík að taka kjallara húsa eða jáfnvel hæðir undir bílastæði. — Til- lögunni var vísað til umferða- nefndar. AÐEINS TÆKIN VANTAR. Borgarstjóri skýrði frá því, að „Bláa bandið“ hefði þegar tekizt að fá lán til þess að festa kaup á húsinu við Flókagötu 29 og breyta því, svo að unnt yrði að nota það fyrir hjúkrun- arheimili eða hæli. Hins vegar vantaði félagið fé til þess að út- búa heimilið nauðsynlegum tækjum og væri sótt um lán til bæjarins í því skyni. ERINDINU ENN EKKI SVARAÐ. Petrína Jakobsson lagði til, að erindi „Bláa bandsins11 yrði frestað, þar eð ýmsir fleiri aðil ar kæmu til greina, er veita ætti fjárhagsaðstoð til hjúlpar- starfs fyrir drykkjusjúklinga. Nefndi hún í því sambandi Áfengisvarnarstöðina. Bæjar- (Frh. a 3. síðu.) Örðið hlauf fyrsfu verðiaun í Feneyjum KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI í Feneyjum er nú lokið. Fyrstta verðlaun hlaut danska kvik- myndin „Orðið“ eftir Dreyer, Éyggð á leikriti Kaj Munk. Önnur verðlaun hlaut rúss- ueska kvikmyndin „Cikaden“, sem byggð er á leikriti eftir Tjékoff. Auk „Orðsins“ fengu Danir einnig verðlaun fyrir Græn- landsmyndina „Þar sem fjöllin fljóta“, en hún var tekin af Bjarne Henning-Jensen. Rúss- neska kvikmyndin, sem hlaut önnur verðlaun, vakti mikla eftirtekt, þar sem þetta er i fyrsta sinn, að gerð er kvik- mynd um ástarævintýri án þess að vera blönduð pólitískum á- róðri. Bandaríska myndin „The big knife“ hlaut þriðju verð- 1 laun. Um 1300 iðnnemar í landinu; véivirkjanemar lang flesfir í ÁRSLOK var tala þeirra, sem enn stunda nám í ein- hverri lögiltri iðn tæplega 1300. Þar af voru 825 skrásettir í Reykjavík en 388 skrásettir úti á landi og gert ráð fyrir a» nokkrir hafi þá enn átt eftir að fá samninga sína staðfesta. í Reykjavík eru nemar í vél virkjun flestir eða 175. Hóíu 40 nám í greininni árið 1945. Húsasmiðanemar ei'u næst flestir eða 90. 33 hófu nám á s.I. ári. Næstir koma bifvélavirkjar 76, rafvirkjar 69 og rennismiðir 61. í öðx-um greinum eru nokkru færri eða: Plötu og ketilsmiðir 51, pípulagninga- menn 42, múrar 30 húsgagna- smiðir 28 og málarar 24. EINN NEMI I 7 GREINUM. töldum greinum: kjólasaumur, kvenhattarar, kvenklæðskerar, leirkerasmiðir, skriftavélavirkj ar, smósmiðir og hljóðfcfcravið gerðir. í öðrum greinum var annað hvort enginn nemi í Reykjavík eða milli 1 og 20. NÆST FLESTIR Á AKUR- EYRI. Utan Reykjavíkur voru flest ir iðnnemar á Akureyri 62, í Árnessýslu 56, Mýra- Borgar- fjarðar og Akranesi 50, í Hafn ai-firði 49 og í Gullbr. og Kjósar Aðeins einn nemi var í eftir1 sýslu með Keflavík 42

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.