Alþýðublaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 1
; DRÆffi FRESTAÐ. NOKKUR bið verður á því, að hinn hamingjusami fari að aka í hinum glæsilega happ- drættisbíl, sem er vinningurinn í happdrætti Alþýðuflokksins, því að drætti hefur verið frest- að til 9. október n.k. I X XVI. árgangur. Fimmtudagur 22. september 1955 197. tbl. milton í Vinnuveitendasam Rússar flylja her sinn | frá Porkalaskaganum Rússar lofa að leysa úr haldi fionska hermenn, sem enn eru í haldi. SL. MÁNUDAG var undirskrifaður sáttmáli í Moskva um afhendmgu á Porkalaskaganum í hendur Finnum. Skuldbinda Eússar sig til þess að vera búnir að flytja allan her sinn frá skaganum innan þriggja mánaða frá þvi að sáttmálinn hefur verið staðfestur af finnska þinginu og æðsta ráði Sovétríkjanna. Þá ur.dirrituðu Finnar einnig rúmlega 20 kílómetra vestur af samkvæmt ósk Rússa framleng Helsingfors. Þar bjuggu áður ingu á varnarsátlmála milli 12 þúsund manns og voru allir a þjóðanna og gildir sáttmálinn nú tii ársins 1975. Eftir þann tíma er hægt að segja honum upp með eins árs fyrirvara. FINNSKIR HERMENN LEYSTIR ÚR HALDI Á fundinum í Moskvu ræddu Finnar við Rússa um mál þeirra finnsku hermanna, sem enn sitja í fangelsum Rússa. Hafa Rússar lofað að senda hermenn þessa heim hið bráð- asta. 8 ÁRA HERSETA Rússar hernámu Porkala- svæðið árið 1947, en það er Júlíus Kafchen heldur píanófénleika í kvöld. íbúarnir fluttir brott fyrir her- námið. Þó að Rússar hafi nú af- hent Finnum þessar herstöðvar hafa þeir enn her í Petsamo á norðurströnd Finnlands og auk þess allt Kirjálaeiðið. Var í sambandinu snemma sumars; vamarmáladeild krafðist þess að félagið segði sig úr því aftur ÞAÐ ER NÚ LOKSINS fullvíst, að bandaríska bygginga- 1 félagið Metcalfe Hamilton var komið í Vinnuveitendasámband íslands. Viðurkenndu atvinnurekendur það í sumar, er unnið var að samningum við félög þau, er taka til Keflavíkurflug- vallar. Varnarmáladeild mun þá hafa skipað Hamilton að segja I sig aftur úr sambandinu, þar eð vera þess þar bryti í bága við varnarsamninginn. 1 Ekki er blaðinu kunnugt um það, hvort Hamilton hefur þeg ar orðið við þessari kröfu vern j armáladeildar eða hvort það er enn í Vinnuveitendasamband- Spiiakvöid Alþýðu- flokksins í Hafnar- iirði heíjast í kvöld FYRSTA spilakvöld Al- jýðuflokksféiaganna í Hafn rfirði verður í kvöld kl. .30 í Alþýðuhúsinu við Strandgötu. Ákveðið er að jetta spilakvöld verði það 'yrsta í heildarkeppni, sem ýkur um mánaðamótin okt. —nóv. En þá hefst önnur, em lýkur fyrir jól. Eins og venja hefur verið til verða 'eitt verðlaun, bæði fyrir ívert kvöld og eins fyrir íeildarkeppnina, 2 körlum g konum, sem efst verða. Dansað verður alltaf þegar okið hefur verið við að spila og leikur góð hljómsveit fyr r dansinum. Ber ekki að efa ð spilakvöld Alþýðuflokks- 'élaganna í Hafnarfirði ’erða vel sótt, þar sem þau náðu miklum vinsældum s.l. vetur. mu. í ORÐ DR. KRISTINS En vel er viðeigandi að rifja upp í þessu sambandi orð dr. Kristins Guðmundssonar utan- ríkisráðherra á s.l. ári. Lýsti hann því þá yfir, að Hamilton ætti að vera á brott úr landinu um „næstu áramót“, þ. e. ára- mótin 1954—1955. Hefur þessi yfirlýsing dr. Kristins reynzt svik ein og það meira að segja upplýstst, að Hamilton hefur ekki aðeins setið sem fastast á SAMGÖNGUMÁLANEFND Keflavíkurflugvelli, heldur Norðurlandaráðsins kemur sam dfifið sig í Vinnuveitendasam- an til fundar í Reykjavík í dag.' band |siands eftir að það atti Var nefnd þessi skipuð sam- að vera horfið af landi brott. kvæmt samþykkt síðasta fund 1 ar ráðsins um bættar samgöng , UNDIR AGA VVSI ur milli íslands og hinna Norð I Eftir að þessar upplýsingar urlandanna. |liggja fyrir verður skiljanlegt, Samgöngumáianefnd Norðurlandaráðs heldur fund hér. Dr. Kristinn. „Hamilton fer um áramót." Uppreisnarmenn í ftrgentínu mynda stjórn. BUENOS AIRES, 21. sept. UPPREISNARMENN fengw í dag framgengt öllum kröfum sínum um skilyrðislausa upp- gjöf herfoi-ingjaráðsins, er tók við völdum af Peron forseta. Herforingjaráðið hafði áður gengið að öllum kröfum nema þeirri, að framselja Peron for- seta, en það hefur nú einnig gengið að henni. Mun Peron vera staddur í fallbyssubát frá Paraguay á höfninni í Buenos Aires. Uppreisnarmenn hafa mynd að bráðabirgðastjórn og er for- seti hennar Leonardi hershöfð- ' ingi. Julius Katchen. Bandaríski píanóleikarinn Julius Katchen heldur fyrstu píanótónleika sína í Austur- 1 bæjarbíói í kvöld klukkan 7. Á efnisskránni eru verk eftir Bach, Beethoven, Brahms og Chopin. Katchen kemur hingað á vegum Tónlistarfélagsins og eru þessir fyrstu tónleikar fyrir styrktarféjaga þess. Ráðgert var að Katchen kæmi hingað fyrr á árinu, en úr því gat ekki orðið þá vegna veikinda hans. Katchen er þegar orðinn fræg- ur píanóleikari, þó hann sé að- eins liðlega þrítugur. Hann hef ur ferðazt víða um heim og haldið tónleika. Katchen kem- ur hingað frá London. Gert er ráð fyrir að Katchen haldi hér almenna tónleika auk þeirra, sem hann heldur fyrir Tónlist- arfélagið. Fyrir hönd íslands eru í nefndinni alþingismennirnir Magnús Jónsson og Páli Zóp- hóníasson. Ritari þeirra er Jón Sigurðsson. Frá Danmörku eru: Kai Bundvad og Ejnar P. Foss, ásamt Sven Garde skrifstofu- stjóra, sem er ritari þeirra. Frá Noregi Petterson, fyrrv. sam- göngumálaráðherra og Arthur ! VARNARMÁLADEILD Sundt frá Bergen. Ritari þeirra er Odd Gjelsvik skrifstofu- stjóri. Frá Svíþjóð þingmenn- irnir Birger Andersson og Valdemar Svensson. hvers vegna Vinnuveitendasam band íslands gat bannað Ham- ilton að greiða iðnaðarmönnum á Keflavíkurflugvelli frítt fæði eins og þeir áttu rétt á sam- kvæmt samningum, en Alþýðu blaðið skýrði frá því máli í júlí s.l. Er enn ekki farið að greiða það fæði eftir því sem blaðið hefur bezt frétt. Herferð hafin í Svíþjóð gegn misnofkun á áfengi Sænska ríkið ver sænskra króna GEFUR URSKURÐ Varnarmáladeild mun þó ! þegar hafa kveðið upp úrskurð 1 í máli þessu og tilkynnt bæði (Frh. á 7. síðu.) Færeyskir iðnaðarmenn í byggingavinnu hér MlkiII hörgull á iðnaðarmönnum, brenna við, þegar mikið er um TILFINNANLEGUR skort- ur hefur verið á iðnaðarmönn- um í byggingaiðnaði í sumar. Hafa margir átt í mestu vand- ræðum með að fá iðnaðar- menn í vinnu, og sumar fram- kvæmdir hafa beinlínis legið niðri vegna þess að ekki feng- ust smiðir og múrarar. Þannig er t. d. háttað um Dvalarheim ili aldraðra sjómanna og smá- barnaskólana í Háagerði og Eskihlíð. Munu „gervimenn“ nú hafa skotið upp kollinum aftur eins og oft hefur viljað vinnu. AUQLÝST EFTIR IÐNAÐARMÖNNUM í FÆREYJUM Þá munu færeyskir trésmið ir vera hér við vinnu og fáein- ir iðnaðarmenn af öðrum þjóð ernum. Mun hafa verið £\ig- lýst eftir iðnaðarmönnum í Færeyjum og þess um leið get ið, hver kjörin væru — og fýsti ýmsa til fararinnar. Blað ið spurðist fyrir um þetta hjá 2,2 milljónum , í því skyni. í SVÍÞJÓÐ er nú hafin herferð gegn misnotkun áfengis. Er herferð þessi farin í tilefni af því, að frá og með 3. október næstkomandi verður skömmtun á áfengi afnumin í Svíþjóð og bruggun á áfengu öli leyfð. Hefur sænska ríkið ákveðið að verja 2,2 milljónum sænskra króna í þessu skyni. Af þessaii upphæð á að verja 200 þúsundum króna til þess að auglýsa óáfenga drykki. Jafnframt er nú mjög rætt --------—--------—---------*um að banna auglýsingar, sem mæla með áfengum drykkjum. Sænska blaðið „Svenske Dag- bladet“ hefur lýst því yfir, að það muni ekki hlýða slíku banni, bæði hvað snertir aug- lýsingar og greinar. Segir blað ið að slíkt bann geti komið í veg fyrir að menn hætti að neyta sterkra drykkja, en blað ið telur æskilegra að neyzla veikra vína og öls aukist. ^ Ætlast er til að bann þetta'á áfengisauglýsingum gildi í , hálft ár. Eftir það er það ætl- unin að útiloka í öllum auglýs- ingum ýms orð og orðatiltæki, 1 sem hvetja til notkunar áfeng- is, eins og „Drekkið og látið yð- ur líða vel“, „Hafið það ætíð I við hendina“ og „Smakkið það I og þér verðið stöðugur kaup- I andi“. I Trésmiðafélagi Reykjavíkur í gær og var tjáð, að nokkrir færeyskir trésmiðir hafi feng- ið atvinnuleyfi hér, en að fé- laginu væri ókunnugt um fyrr nefnda auglýsingu. Ekkert samráð hafi verið haft við fé- lagið um það mál. Flestir reyk vískir trésmiðir eru nú við vinnu í bænum. Þeir, sem eru á Keflavíkurflugvelli, eru flestir utan af landi, að því er skrifstofa Trésmiðafélagsins tjáði blaðinu í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.