Alþýðublaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. sepí. 1955
ALÞÝÐUBEJIÐSfl
3
faefur opiS allan sólarhringinn;
HREYFiLL
vantar ungling til að bera blaðið til áskrifenda í
'R A U Ð ARÁRHOLTI.
Talið við afgreiðsíuna - Sími
tðnskólinn í Reykjavík
Innritun í skólann fer fram dagana 22. til 27. sept.
klukkan 5—7 síðdegis, nema laugardaginn 24. sept. kl.
10—12 f. h., í skólahúsinu við Skólavörðutorg.
Skólagjald greiðist við innritun.
Haustpróf byrja mánudaginn 3. okt., samkvæmt próf-
töflu í skólanum.
Skólinn verður settur laugardaginn 15. okt. kl. 2 e.h.
Skólastjórinn.
BARNAVINAFÉLAQIÐ
SUMARGJÖF.
Okkur va.ntar nokkra trésmiði nú þegar.
Uppmæíing, löng vinna.
Byggingarféíagið Bær h.f,
Sími 2976 og 7974
. S
iUr ólluiR
iHum
s -
Nýjar hugvekjur um krisfna menn
og kommúnista.
Menningarlegur og. pólitískur þverskurður á Evrópu
í dag. Tekin er afstaða til flestra menningarstrauma, er
farið hafa yfir heiminn síðan um 1900. Bókin er skorin-
orðasta ádeila, er skrifuð hefur verið á Islandi, á mestu
blekkinga- og glæpastarfsemi vorra tíma, hinn r ....
.... k .......
Fæst í bókabúðum og Söluturninum.
ÚTGEFANDI.
Leik og föndurskóli fyrir börn 4—7 ára, tefeur tíl
starfa 5. október næstkomandi. Forstöðukonan veitir
umsóknum viðtöku. — Sími 48C0.
/{ í DAG er fimmtudagurinn 22.
' ’ september 1955.
FLUGFERÐIB
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilandaflug
vélin Sólfaxi er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 17.45 í dag frá
Hamborg og Kaupmannahöfn.
Millilandaflugvélin Gullfaxi fer
tiLOsló og Stokkhólms kl. 8.30
í fyrramálið. Innanlandsflug: í
dag er ráðgert að íljúga til Ak-
ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða,
ísafjarðar, Kópaskers, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja (2
ferðir). Á morgun er ráðgert að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaöa, Fágurhólsmýrar,
Flateyrar, Hólmavíkur, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj-
arklausturs, Patreksfjarðar,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
; Þingeyrar.
FUNDIB
Aðalfundur Fél. ísl. prjónles-
framleiðenda var haldinn föstu-
daginn 9. sept. 1955. Rædd voru
mörg mál, er snertu hag og af-
komu prjónlesframleiðenda, og
kom fram eindreginn áhugi
fundarmanna fyrir félagsstarf-
seminni. Frú Viktoría Bjarna-
dóttir var einróma endurkjörin
formaður íélagsins.
I — —
Ðregið hefur verið
1 í bókahappdrætti dönsku
bókasýningarinnar og komu upp
eftirtalin númer: 1240 Vor Tids
Leksikon. 3415 Raunkjærs Lek-
sikon. 3126 Ivar-fagbók. 1121
1 Sylte og bagebog. 2977 Rejse
paa Island eftir Martin A. Han-
sen. Vinninganna má vitja í
Bókaverzlun ísafoldar.
Frá Kvenfél. Hallgrímskirkju.
Hin órlega kaffisala félagsins
verður í Góðtemplarahúsinu
næsta sunnudag. Félagskonur
og aðrir velunnarar eru vinsam
lega beðnir að gefa kökur og
senda þær milli kl. 10—12 á
sunnudagsmorgun í Góðtempl-
arahúsið. Treystum ykkur að
bregðast vel við að kaffisalan
verði okkur til sóma eins og að
undanförnu. Stjórnin.
Frá skrifstofu borgarlæknis.
Farsóttir í Reykjavík vikuna
4.—10. sept. 1955. Samkvæmt
sltýrslum 20 (12) starfandi
lækna. Kverkabólga 40 (18).
Kvefsótt 93 (35). Iðrakvef 50
(17). Hvotsótt 1 (1). Rauðir
hundar 5 (1). Kveflungnabólga
1(1). Skarlatssótt 1 (0). Hlaupa
bóla 5 (1).
Magnús Kjarfansson
(Frh. af 5. síðu.)
munu þeir, sem komu þar eirru
sinni, að þeir hafi ekki haldið
viðskiptum áfram og eru það
góð meðmæli. Annars er óþarfi
að lýsa þessu fyrirtæki, það
þekkja það svo margir.
Þegar farið er að rifjaj upp
starfssvi'ð Magnúsar Kjartans-
sonar, er snýr að okkur iðn-
aðarmönnunum, verður aðeins
fátt eitt skrifað, hitt lifir í
minningunni.
Við iðnaðarmenn þökkum
Magnúsi kærlega fyrir öil
hans Störf í okkar þágu og ó-
tal marga ánægjustundir.
lessuð sé minning hans.
Þóroddur Hreinsson.
Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
ÖSSURAR Á. THORODDSEN, PatreksfirSi.
Eiginkona, ’ í
börn, tengdabörn og barnabörn.
IRBKIKlKIlllllCllKIIBRlllliailKllllf
l
llllllllllltllillllllltll I • K X
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við útför
HELGU JÓNSDÓTTUR
frá Sauðagerði.
Vandamenn.
INNILEGAR ÞAKKIR til barna okkar og vina
fvrir auðsýnda vinsemd á silfurbrúðkaupsdegi
okkar, 13. þessa mánaðar.
MARGRÉT og SKÆRINGUR MARKÚSSON
^ Hjartanlega þakka ég öllum, sem með gjöfum heim-
^ sóknum og. skeytum sýndu mér vináttu á 50. ára a'f-
S mælisdegi mínum hinn 10. þessa mánaðar,
^ Stokkseyri, 14. sept. 1955.
• Jón ESvaldsson.
Bæjarstma
um símapantanir.
Allir þeir, sem sótt hafa um síma hjá bæjarsíma
Reykjavíkur, og ekki fengið hann, þurfa vegna undirbún-
ings línukerfisins, að endurnýja símapantanir sínar. End-
urnýjun stendur nú yfir í Góðtemplarahúsinu (uppi) í
Reykjavík, og lýkur föstudaginn 23. september 1955.
Opið hvern virkan dag, frá kl. 15,30 til 20.00. Á sama
stað er einnig tekið á móti nýjum súnapöntunum. Þær
pantanir, sem ekki verða endurnýjaðar, skoðast sem nið-
ur fallnar.
Athygli skal vakin á þvi, að endurnýjun símapant-
ana þýðir ekki það, að nú þegar sé hægt að afgreiða nýja
síma, heldur mun afhending þeirra hefjast seinni hluta
næsta árs. Síðar á þessu ári mun verða auglýst eftir nafna
breytingum í sambandi við næstu útgáfu símaskrárinnar.
Reykjavík, 20. sept. 1955.
HEIMSMERKIÐ
er gerir allt hár silkimjúkt
og fagurt.
Heildsölubirgðir:
Sími 1977.