Alþýðublaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 5
tFilmmíiMlagitr 22. sept. 1955 AKJÞYÐUBLAÐEÐ 5 M inningarorð ! - dæmist sem lögreglumál Jén Leifs virðist þurfa að sparka elnu sinni enn og betur t. d. nýlega gert grein fyrir út af lögbrotunum skal því kröfum srnum varðandi endur höfða sem lögreglumál. jin. a.: UNDIRSTÖÐUATRIÐI i TILLAGNANNA : ALÞYÐUBLAÐIÐ hitti Jón Leifs að máli í gær og spurðist írétta af deilunni milli^ STEFs bætur höfundalaga. Þar segir Og sérleyfisbílstjóranna. „Því miður,“ sagði Jón Leifs, ,,hef ég ekki heyrt. neitt nýtt mn tilfellið frá því um daginn. Ég vil þó geta þess að hvorki var það af augnabliksréiði né 3ieins konar ölvun að ég spyrnti eigandi að sínu verki og ræð- not eða aðgangur að afnotum iæti við útvarpstækinu, heldur ur ytir Þv'í bæði að því er hugverka, þá er það skvlt að Jbafði ég eftir mjög rækilega í- snertir listræna meðferð og ríkissjóður greiði höfundun- iiugun beðið eftir nægilega aug fjárhagslega hagnýtingu þess. um þóknun fyrir afnotin. Ijósu og vel undirbúnu færi á ) 2.) Frurnréttur höfundarins Sð skapa lögreglutilfelli í höf- er eins og hver annar eignar- tindaréttarmáli. Það er tilvinn- réttur í eðli sínu ótakmarkað- andi að greiða jafnvel sektir ur at tíma eða stað. 8.) Eignaréttur höfundar að Verki hans sé staðfestur í stjórnarskránni eins og hver annar eignarréttur, sem frið- helgur telst.“ „12.) í þeim tilfellum að al- »!•) HöfundUrinn skal vera menningi séu veitt ókeypis af- 13.) Höfundaréttarlögin mega ekki vera eignarnámslög, eins og nú er, heldur eiga þau að |vera verndarlög fyrir höfund- iyrir mínar aðgerðir ef aðeins j 3.) Hagnýtingarrétturinn er inn og verk hans, en höfunda- höfundaréttarbrotið fæst um arfgegnur, en listrænn réttur réttarlögin vernda stundum leið dæmt sem lögreglumál.“ meðferðarinnar hins vegar miklu frekar hagnýtendur hug ekki, þar eð hann er bundinn verka en höfundinn sjálfan ,og við persónu höfundarins og verk hans.“ fyrirmæli hans. Breyting eða | „16.) Höfundar geta séð fyrir kunnugt er lítur ’ utsetning verks eða flutningur sér sjálfir á sama hátt og aðrar eða hagnýting þess í óviðeig- stéttir þjóðfélagsins, ef þeim andi samhengi skal ekki vera eru aðeins veitt full atvinnu- UOFUNDALOGIN &TJÓRNARSKRÁRBROT? ' Svo tíanski höfundaréttarfræðingur inn próf. Vinding Kruse svo á, dæmd sem þjófnaður ef höf- lindalög hefðu ekki verið sett, Og að höfundalögin séu því Taunverulega brot á stjórnar- oð höfundaréttarbrot mundú leyfilegur, nema fyrir liggi réttindi eins og að framan samþykki hofundanns eoa fyr- greinir, en geti þeir hins vegar irmæli erfðaskrár að honum ekki öðlast þau, þá ber stjórn- látnum. | arvöldunum að styðja starf- 4.) Öll hugverk, sem eru sök- j semi þeirra með svipuðum skránni, t. d. á 67, grein stjórn um ófullnægjandi lagaákvæða hætti og skólastarfsemina.“ . sarskrár’ íslands úm friðhelgi talin óvernduð, skulu þó njóta | „Það er undarlegt,“ segir Jón eignarréttarins. Dómsúrskurð-, áframhaldandi verndar. Hag- Leifs, „ef kæra má minnstu lir um þessa kenningu mun þó nýtingarréttur þeirra, án hins truflanir fyrir lögreglunni, — okki vera til í neinu landi enn. listræna siðferðisréttar, ska! þá 'en ag mönnum megi jafnframt Dálítill ávinningur er samt, ef verða eign stéttarfélags list- Hðast að svívirða opinberlega tneð tilfelli því, sem hér um greinar höfundarins til hagnýt- 1 óátalið mestu helgídóma heims Tæðir, hefur tékizt að vekja (inSar í landi hvers félags, er listarinnar og að stela frá þeirri xækilega eftirtekt á þessari ser um skiptingu arðsins á milli (hugsjónastétt, sem er fátækust MAGNÚS KJARTANSSON er dáinn. Þessi orð hafa borizt meðal manna undanfarna daga, við iðnaðarmenn höfum þarna á bak að sjá mjög góðum :;am- starfsmanni, og þegar við., sem höfum verið samstarfsmenn hans um margra ára bil, lítum yfir og rifjum úpp fyrir okkul' j störf hans í þágu iðnaðarsam,- takanna, sjáum við bezt hvers virði Magnús var fyrir málstað okkar, og það verður vandfyllt í hans skarð. Ég ætlá þá í stórum dráttúm að rifjaj upþ nokkur atriði í starfi Magnus:- ar Kjartanssonar sem iðnaðar- ■ manns. Þá er Iðnaðarmanna- félagið í Hafn.arfirði var stofn,- að 1928 Var Magnús einn af stofnendum þess — og kom þá fljótt í ljós starfsáhugi hans og jafnffámt Starfshæfni. Þær eru orðnar margar, nefndirnar í Iðnaðarmannafélaginu hér, sem hann var kosinn í til starfs; oft með góðum árangri, í stjórn fðnaðarmannafélags. Fjárðar, var formaður þess í 21 félagsmanna sinna og rétthafa j allra stétta. eftir viðeigandi úthlutunar- reglum. Eftir því að dæma, sem hér , var frá skýrt, virðist Jón Leifs 5.) Framsal hagnýtingarrétt- þurfa að sparka einu sinni til arins sé ekki leyfilegt, nema ^ 0g sparka betur næst! : höíundurinn taki áfram þátt i Ekkert alþýðusamband er lagatúlkun. ALÞJÓÐAKRAFA 1 Það er nú orðin alþjóðakrafa liöfunda að réttarbrot gegn Jjeim og andlegum eignum þeirra verði dæmd sem lög-1 arði Þeim’ er inn kemur fyrir xeglumál þeim að kostnaðar- !hagnýtingu verksins. Samning lausu. Það þykir ekki réttmætt ar um annað &Slldlst með loS~ að sú stétt, sem vinnur verk U1TL sín án greiðslu vinnulauna og | 6.) Höfundar geta gætt rétt- oft verður að bíða áratugi eftir f ar síns sjálfir eða myndað sam- einhverjum arði, þurfi auk tök til að gæta réttarins. Höf- jþess að kosta stórfé í einkamáls undar og stéttarsamtök þeirra Löfðanir til að fá fulla réttar- skulu eiga tilkall til aðstoðar vernd eigna sinna og jafnvel að yfirvaldanna. bíða árum saman eftir að skaða | 7.) Með lögbrot höfundarétt- beiðni frá egypzkum yfirvöld- bætur séu greiddar og refsingu ar skal fara eins og með lögbrot jum til leiðbeiningar um stjórn fullnægt fyrir misnot verka þjófnaðar, fjárdráttar eða ólög og rekstur iðnfyrirtækja. Hef- ur hann komið á fót iðnaðar- málastofnun þar í landi. ins var Magnús kjörinn fjár- málaritari 1940 til 1949, er hann þá var kosinn gjaldkeri félags- ins, sem hann var til dauða- dags. Þá er iðnráð var fyrst kosið hér, var Magnúsi ásamt nokkr- um iðnaðarmönnum, falið að sjá um undirbúning þess. Hann var kosinn i fyrstu stjórn iðn- ráðsins og átti sæti þar í mörg ár. Hann var þar mjög sann- gjarn og tillögugóður. Á þingum iðnaðarmanna átti Magnús sæti, sam sagt ó- slitið. Hann tók alltaf veruleg- an og virkan þátt í störfum þeirra og býzt ég við, að marg- ir sakni Magnúsar á þeim vett- vangi, því þar þekktu aliir Magnús Kjartansson og það að góðu einu. Hann var sæmdur néiðursmerki iðnaðarsamtak- ánna úr silfri á iðnþingi 1953, fýrir vel unnin störf í þágu éajmtakanna. : Lífsstarf Magnúsar var mál- araiðnin. Hann var einn stofn- enda Málarafélags Hafnar- ár. Hann var heiðursfélagi þess félags nú síðustu árin. Sem starfandi málari var hann duglegur og alveg sér- staklega samvizkusamur um störf sín. Hann setti á stofn hér í bæ ásamt syni sínum, Sveini, málningavinnustófu fyrir bíla, hann byrjaði smátt, enda efn- in ekki mikil. Það varð brátt of lítið, því þar lofaði verkið meistarann, svo ráðist var í að stækka húsakost mjög veru- lega og setja upp smurstöð, til mikils hagræðis fyrir bílaeig- endur hér í bæ, fyrirtæki þetta var rekið með myndarbrag, enda alltaf vaxandi, vegna góðrar fyrirgreiðslu og fáir (Frh. á 3. síðu.) NORSKUR verkfræðingur I FORSTJORAR hefur um 15 mánaða skeið dval I gKÓLABEKK izt í Egyptalandi. Hann var þangað sendur af Aiþjóða vinnumálastofnuninni eftir þeirra. jmætrar hagnýtingar rafmagns Þýzka tónskáldafélagið hefur . eða vatns- og hitamagns. Mál ALLI MA STA Þér akið tengur á hín- um Elpru MICHELIN hjólbörðuiri. Einkaumboð á íslanái: H.f. EgÉl Vilhjálmsson Laugavegi 118 — Sími 8-18-12. Iins eru mjög bágborin, þrátt fyrir umskiptin á stjórnmála- sviðinu. Sum verkalýðsfélög nann neiur SKyrt svo ira i hafa verið sleip að bæta kjör viðtali við Arbeiderbladet í Os félagsmanna sinna, t. d. stein- ló, vefnaðarvöruiðnaður sé j Glíuverkamennirnir, sem hafa veigamesta iðngreinin í Eg- náð betri kjorum en nokkur yptalandi. Þar eru fyrirtæki, onnur grein verkalýðsins, sum sem hafa 10 12 þús. starfs-1 part með samningum og sum- menn. Sum þeirra eru einkar ; part með hótun um >>að fara vel búin vélakosti, svo að sér hægt“. Egypzkir verka- naumast er um betra að ræða, menn hafa ekki verkfalsrétt. en öll skipulagning er léleg og Verkalýðshreyfingin er skipu- lítið sinnt um hagkvæman. logð £ einstök félög eftir at- rekstur. Yfirleitt er vélakost- : vinnugreinum eða atvinnufyr- urinn ekki nýttur eins og unnt irtækjum, en þar er ekkert al- væri og framleiðsla á verka- þýðnsamband. Hvert félag mann er heldur lítil, enda ó-!starfar út af fyrir sig Lög þarflega margt starfsfólk i(mæla svo fyrir þar £ landi, að 'sumum fyrirtækjum. Fyrsta |ef viss hluti af starfsmönnum verkefnið var að einhvers fyrlrtækis er í verka- kenna forstöðumönnum iðn- ráðsins skipulagningu og stjórn ífyrirtækja. Voru þeir sumir jdálítið tortryggnir í fyrstu og : héldu, að hinir aðkomnu verk ifræðingar væru útsendarar rík ; isstjórnarinnar. En svo vakn- aði áhugi á að notfæra sér hjálpina. Ein ástæðan fyrir tor I tryggni þeirra var, að þeir töldu tilgangslaust að reyna að koma hagkvæmari skipan á jvegna laga, sem ríkisstjórnin hefur sett til verndar verka- lýðnum, en hún stjrðst mjög við Ifylgi hans. EKKERT ALÞÝÐUSAM- BAND OG ENGINN VERKFALLSRÉTTUR Lífskjör egypzka verkalýos- lýðsfélagi, þá verði afgangur- inn að ganga í þáð einnig. Rík- ið greiðir mjög fyrir stofnun verkalýðsfélaga og menntun verkalýðsleiðtoga. Er rætt var við fulltrúa verkalýðsins um hagkvæmari vinnubrögð og tilraunir til að auka frámleiðnina, var svarið í fyrstu það, að þeir vissu ekki, hvað hér væri um að ræða, en þeir kváðust fúsir til að kynn- ast því. Vanþekking er mikil meðal verkalýðsins og kunna margir hvorki að lesa né skrifa. Atvihnufyrirtækj um er lagt á herðar að annast fræðslu. Hefur stjcrnin hlutast til um það,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.