Alþýðublaðið - 23.09.1955, Blaðsíða 5
f’estadagur 23. sept. 1955.
KLÞtÐUBUÐIB
MŒCÐAL yngri Ijóðskáldanna
í Danmörku skipar Ove Abild-
gaard fylkingarbrjóst ásamt
Erik Knudsen, Halfdan Ras-
jnussen og Tove Ditlevsen. Hér
skal reynt að segja helztu deili
á honum og skáldskap hans,
enda er Abildgaard í tengdum
Við ísland. Kona hans er Unn-
ur Thoroddsen, dóttir Skúla
heitins alþingismanns yngri, og
Abildgaard hefur komið hingað
í heimsókn og á hér vini og að-
dáendur. Þetta er skemmtilegt
tilefni kynningar, en úrslitum
ræður þó sú staðreynd, að Öve
Abildgaard er snjallt og vax-
andi skáld, sem setur svip á
tíanskar samtíðarbókmenntir
og hyggur á framtíðarsigra.
Ove Abildgaard er józkrar
ésttar og fæddist 17. september
3.917 í Lemvig, en þann bæ
gerði snillingurinn Th0ger
Larsen frægan í bókmennta-
Sögunni. Abildgaard lauk stúd-
entsprófi 1935 ög las 'síðan lög-
ÍÉræði og bókménntir við Hafn-
Erháskóla, en gerðist ungur
Víðförull og hefur helgað sig
Skáldskap og ritstörfum eftir
að ófriðnum lauk og Danir
sluppu úr þrældómshúsi her-
námsins. Fyrsta ljóðabók hans
heitir „Uglegylp“ og kom út
1946. Þótti sýnt þá strax, að
hýr maður hefði kvatt sér
hljóðs á dönsku skáldaþingi.
Kaest kom frá hendi Abild-
gaards ljóðabókin „Hvirvler“
1948, en „Glpdende sten“ 1951.
Þessi þrjú ljóðasöfn voru öll
íxppseld 1953 og þá gefin út í
einni bók, sem kallast „Digte“.
í fyrra bætti svo Abildgaard
Við Ijóðabókinni „Sommerens
ekko“, sem fékk ágæta dóma.
Ljóðræn fegurð reynist fljót-
íundin í kvæðum Abildgaards,
en megineinkenni þeirra eru
samt óvænt hugkvæmni og
djörf ádeila. Skáldið horfist
fast í augu við veruleikann og
segir samtíðinni rækilega til
syndanna, þó að sakirnar séu
raunar engir stórglæpir. En
jafnframt skopast Abildgaard
að því, sem honum finnst af-
káralegt í fari broddborgar-
anna, og kemur þeim úr and-
legu jafnvægi með því að látast
hafa sjálfan sig í huga, þegar
hann rífur fortjald hégóma-
Skapar og tildurs og sýnir svið
mannlífsins og tilverunnar í
skörpu Ijósi eins og fyrir bregði
glampa við myndatöku. Sam-
líkingin er hversdagsleg, en
einkennandi fyrir skáldskap og
vinnubrögð Ove Abildgaards.
Ljóð hans eru svipmyndir,
Og hann reynir hvorki að
stækka þær né lita, en túlkar
atburði og viðhorf líðandi
Stundar í spegli persónulegrar
reynslu og sjálfstæðrar afstöðu.
liann er raunsæismaður og
Skáld rúmhelginrtar, borgar-
búi, sem lýsir umhverfinu í
Ijósi og skugga og heggur af sér
fjötra fordildar og tilgerðar af
því að hann vill vera óháður
öllu öðru en vilja sínum og
sannfæringu. Auðvitað verða
skiptar skoðanir um sumar nið-
urstöður hans, en styrkleiki
þeirra er glettin alvara og
skemmtileg leit, og beztu kvæð-
in tákna ótvíræðan listrænan
sigur.
Ove Abildgaard beitir
spotzkri ádeilu á kostnað sjálfs
sín og samtíðarinnar með hittn-
Sim samlíkingum, sem eiga ræt-
Det store m0rke bræmmes
af hvide tágers sl0r
nár livet klippes og kæmmes
af kulturens modefris^r.
Og svipaðrar hugsunar gætir
í Efterár, þó að þar sé hófsemi
hugkvæmninnar meiri:
Nu males korn til mel
imellem árets m^llestene.
En sommers varme blod
rinder ud i vinterens vene.
men du sov fast
som et dovendyr i sit bur.
Og du sov som asbest
da natten lukked sit gab
og jeg sluk^ret fandt
mit t0j i dit skab.
Forglemmigej hefur einn
geymdan þangað til kvæðið er
allt: .
Himmelblá 0je i haven
liile forglemmigej.
Jeg flyver med st0v pá maven
for at kysse dig.
Brumler imod din mund
s0de forglemmigej.
Og selv om du ikke har honning
har jeg st0v til dig.
Treenighed er kannski dár-
legt, en eigi að síður einkenni-
lega minnisstætt kvæði:
Ove Abildgaard.
ur sínar í dirfsku og hug-
Rvæmni. Hann segir í Morgen:
En bane springer op
pá prædikestolen
og bilder sig ind
den vækker solen.
Og ,í Horisontalt:
Med næsen under solen
og jorden unden bagen
lader jeg mig flyde
som en spán igennem dagen.
Eða í Sildestimer:
Nár mit legeme sluger tankerne
som hvalen en sildestime,
er en time, som tusinde ár
og tusinde ér som en time.
Lýsingin á De sentimentale
er meðal annars þessi:
De smiler forstáende
til ambitioner,
som andre mænd
smiler til andres koner.
Ástin er heldur ekki túlkuð
af tepruskap neinnar við-
kvæmni í Under nattens hatte-
puld:
Jeg dykked i dine 0jne
som ænder i mosevand.
Drak af dine læber
som kalven af en spand.
Eða þjóðerniskenndin í Den
arrede jord:
Vi kæmper ved foden af
l fremtidens stiger
— drpmmer om jordiske
paradisriger,
hvor vi daser i varmen
som kakerlakker —
men jorden er der ingen
der takker.
Og niðurstaðan í Eksistens
verður þessi:
Da retter jeg atter ryggen
for hvorfor b0je nakken,
nár der gár en vej til frihed
ud igennem kloakken.
Slík er glettnin í alvörunni
hjá Ove Abildgaard, og alvar-
an í glettninni er af sama toga
spunnin,. þó að ungæðishátt-
uri'nn víki þar fyrir Ijóð-
Sömu sögu er að segja, þeg- Maria en dag blir Martha
ar skáldið rekur endahnútinn soger manden til Magdalene,
. , x.x . .. .som Maria jkke forstar
a kvæðið April:
Snart vil nye toner lyde
nattergalen komme
og váren springe ud
af solens æggeblomme.
Þessar tilvitnanir æra upp í
manni. sult eins og hampað sé
sneiðum af fallegum kökum.1
Næst skulu því birt nokkur
smákvæði í heild til að sýna I
uppsetningu og útreikning
Abildgaards á þessum skemmti- I
lggu ljóðdæmum hans. Fyrst
er Materielle tomrum:
Som en fisk pá kajen
i kamp med tiden,
forsvinder min verden
og tillærte viden.
Nattens tusinde pjne
kaller.
Jeg svarer dem ikke
men falder og falder.
Dagen ábner sig
med perlen i munden,
men drifterne borer
i undergrunden.
Jeg ligger pá kajen
som en t0rstig i sandet
og venter sparket
tilbage i vandet.
OVE ABÍLDGAARD , , ,
3
Divan er óvenjulegt ástar-
kvæði, en táknrænt fyrir Abild-
gaard:
Jeg sov pá din vinrpde divan
— nattens flammende mund —
— og hprte de pibende fjedre
i divanens bund.
Og mine celler kimte
som et dansende vækkeur,
og Martha forarget vil stene.
Og de bprn, sem Maria_ f0der
má Martha pleje og passe,
mens han betror Magdalene
sin overskudskasse.
Derfor har kvinden lært
pá kokketteriets drejescene,
skiftevis at være
Maria, Martha og Magdalene.
Svo kemur túlkun þeirrar
fegurðar, sem skáldið lítur al-
vöruaugum. Fyrst er Morgen-
máne:
Imorges bankedé mánen
pá mine ruaers spejl
som en nylig renset
tomm elf ingern egl.
I Klare stjerner Sad
som fine nervetráde
pá den store hjerheskal
der hvælver vores gáde.
De f^rste svage lyde'
fra en by, der vágner op,
trængte gennem ruden
fra vore gáders krop.
Skraldevognens ramlén,
gamle hestes trasken
og melkedrengens skramlen
med flaskerne i tasken.
Og meget længre borte
h^rtes havnens skibe tude,
mens stjernerne forsvandt
fra min morgenhímmelruöe.
Men m&nen var forsvundet
ved vækkeurets kalden,
og solen stod p& himlen
som et hul i hjerneskallen.
Gry er eins og ákall, sem end-
ar í þökk:
(Frh. á 7. síðu.)
yLAUN OTTANS ****. Bæj-
(arbíó í Hafnarfirði sýnir um •
S þessar mundir fransk-ítalska ^
S verðlaunakvikmynd, Laun ^
Sóttans eftir H. G. Clouzot. ý
S Hlaut mynd þessi fyrstu \
S verðlaun á kvikmyndahátíð- s
Sinni í Cannes 1953.
S Bæjarbíó auglýsir Laun S
S
óttans hvorki sem „spenn-S
andi“ né „áhrifarika“ mynd. S
^ Er það táknrænt. af því að S
S myndin er hvort tveggja. S
ýÖnnur eins spennandi mynd^
v, hefur tæplega sézt hér á lér- ^
Seftinu. Efni myndarinnar er ^
Sað vísu ekki sérlega marg-^
Sbrotið eða frumlegt: Fjórir- ^
S ofurhugar taka að sér að aka s
Ssprengiefni eftir hættuleg- \
S um fjallvegi og eiga á hverju S
augnabliki á hættu að S:
springa í loft upp. En svo S
meistaralega er með þetta S
y efni farið bæði af leikurum S'
ýog leikstjóra, að áhorfand- S
ýinn er gersamlega á valdi;
ýmyndarinnar meðan á sýn-)
Singunni stendur. Aðalhlut- )
S verkin eru í höndum tveggja •
Sfranskra leikara, Yves Mon- •
S tand og Charles Vanel. Sá )
Sfyrrnefndi er þekktari sem'
S dægurlagasöngvari en kvik- 1
■ myndaleikari, en Charles ý
Vanel hefur um
• langty
skeið verið í tölu beztu V
skapgerðarleikara Frakka. í S
Laun óttans kemur það í S
hans hlut, öðrum fremur, að S
ytúlka hræðsluna við dauð- S
ann, óttann, sem býr með S
ófurhugunum fjórum, ,er 1
i taka að sér að aka sprengi- t
efninu. Leikur Charles Van-
el er frábær, enda hlaut ^
hann „Grand prix“ 1 Cannes i
1953 fyrir leik sinn í mynd- y
inni. En það er ekki aðeins ý
frábær leikur í Laun óttans, S
^sem gerir myndina að lista- S
verki. Taka myndarinnar, V
kvikmyndunin er hrein J
snilld. S
Laun óttans er tvímæla- í
laust einhver bezta kvik- J,
mynd, er hingað hefur kom- ?,
ið. Enginn ætti því að láta r
myndina fara fram hjá sér. ^
rænu fegurðarskyni. Hann seg-
ir til dæmis í Forundring:
ÖÐRU HVORU er mikið um
það rætt í brezkum blöðum,
hver verði eftirmaður Attlees
sem leiðtogi brezka Álþýðu-
flokksins. Nú þykir sýnt, að
mál þetías komist á dagskrá
flokksþingsins í næsta mánuði,
og þykir sennilegt, að fjórir
víðfrægir stjórnmálagarpar
keppi um formennskuna í
flokknum. Þeir eru Herbert
Morrison, sem nú er varafor-
maður flokksins, James Griff-
iths, fyrrverandi nýlendumála-
ráðherra, Hugh Gaitskell, fyrr-
verandi fjármálaráðherra og
Aneurin Bevan, hinn róttæki
en einþykki mælskusnillingur
og bardagamaður, sem er for-
ingi vinstri arms flokksins. —
Attlee er 72 ára að aldri, Mor-
rison 67, Griífiths 64, Bevan
57 og Gaitskell 49.
ÞVÍ FYRR ÞVÍ BETRA.
Spurningin um formennsk-
una í brezka Alþýðuflokknum
er nú á allra vörum eftir að
Attlee hefur gert málið að um-
James Griffiths.
ræðuefni opinberlega með því
að gefa fyrirætlanir sínar í skyn
í viðtali við „News Cronicle.“
Biaðamaðurinn spurði Att-
lee, hvenær hann gæti hugsað
sér að víkja úr formennsku
flokksins, ef hann mætti ráða.
Attlee svaraði stutt og lag-
gott: „Því fyrr því betra.“
Þessi aldni og virðulegi for-
ingi verkalýðshreyfingarinnar
og Alþýðuflokksins á Bret-
landi og forsætisráðherrann í
'íyrstu meirihlutastjórn jafnað-
I armanna þar í landi 1945—’51,
i
fékk fyrir skömmu aokenningu
* að heilablóðfalli. Upp úr ára-
mótum í vetur lýsti Attlee yfir
því, að hann væri reiðubúinn
að fá formennskuna í flokkn-
um í hendur yngri manni, en
féllst samt á að halda áfram
um óákveðinn tíma vegna ein-
róma áskorunar miðstjórnar-
innar.
Attlee hefur náð sér ágæt-
lega eftir áfallið, en segir í
viðtalinu við „News Cronicle“:
„konan mín óskar þess eindreg
ið, að ég dragi mig í hlé. Eg er
búinn að standa lengi við stjórn
völinn og mér væri kært að
geta falið yngri manni forust-
una.“
FLESTAR L'ÍKUR MEÐ '
GRIFFITHS.
Fari svo, að Attlee mælist
ekki sjálfur til þess að fá 3ausn
á flokksþinginu í Margate í
næsta mánuði, mun þess áreið-
anlega ekki verða krafizt, að
hann víki úr formannssessin-
um. Hins vegár er fullvíst tal-
ið, að hann hreyfi málinu og
(Frh. á 7. síðu.)‘