Alþýðublaðið - 23.09.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.09.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Pösíudagur 23. sept. 1955 KROSSGÁTA. Nr. 901. \f 2 3 V y 6 ? s <? 10 ii u li /v 15 li L /8 Lárétt: 1 borguð, 5 húsdýr, 8 níð, 9 tveir eins, 10 fornsögu- jpersónu, 13 einkennisstafir, 15 gjarðir, 16 óslétta, 18 ekki þessi. Lóðrétt: 1 á litinn, 2 niður, 3 tíndi, 4 stefna, 6 málmur, 7 í, 11 mannsnafn, 12 hanga, 14 tor tryggja, 17 úttekið. Lausn á krossgátu nr. 900. Lárétt: 1 falinn, 5 Úral, 8 rasa, 9 MA, 10 mátt, 13 ás, 15 farg, 16 teig, 18 farða. Lóðrétt: 1 forláta, 2 Adam, 3 lús, 4 nam, 6 rata, 7 langa, 11 afi, 12 tróð, 14 sef, 17 gr. Rösamond Marsha A F LOTTA 61. DAGUR \ s 5 * ,s S ft ,s s s s s s ,s s ,s s s ,5 s s s s s s s $ s s s s s s i s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Nýjar plöfur s 78, 45 og 33 Vá snúnings- S hraði. — S Ella Fitzgerald: S Lullaby of Birdland/ $ Later Louis Armstrong: Ko. Ko.-Mo/Struttin with same Barbecue Dean Martin: ^ The Naughty Lady of \ Shahdy Lane/Let me S go Lover S What could be more S Beautiful/Under the S Bridges of Paris b Andy Griffith: ^ Make your-self Com- ; fortable/Ko-Ko. Mo. (I • love you so) ^ Kitty Kallen: s Kitty who/Baby Bayous Bay S Peggy Lee: S Let me go Lover/ S Bouquet of blues S The Mills Brothers: ) The Urge/ • Paper Yalentine ^ Dickie Valentine: s Lazy Gondolier/ S Hello Mrs. Jones S Edmundo Ros: S Cherry PinkyOlé Mam- S bo. Mambo mit Ed- S mundo Ros • Nat „King“ Cole: ^ lOth. Aniversary, part ^ 1. 2. 3. 4. ^ Arthur Murrayes Favorit- ^ es: S Mambos & Rhumbas S Duke Ellingíon: Plays S Duke Ellington. S Charlie Kunz: Piano !) Madley. • Tony Martin & Dina Shore 3 Melody of Love/ You’- ^ re getting to be habit ^ with me. — S, S S s s c Bankastræti. Úfbreióió AlþýóablaM mundu, var að „vondur maður“ hafði rekið þau út á götuna. Svo „týndust“ þau bara. Eg leiddi þau fyrir frú Tentari. Hérna hef ég fundið tvö þau fyrstu, sagði ég ærið hróðug. Þau heita Gino og Lísetta. Þér sjáið að þau þekkja mig. En ég ætla varla að þekkja þau. Enda er ekki sjón að sjá þau. Sárið á Lísettu litlu er eins og ull, ef það er hreint. Nú er ekki á því neinn litur. Bíðið andartak, sagði ekkjan Tentari. Eg ætla að ljúka við að úthluta brauðinu; svo skulum við sjá til, hvað hægt er að gera. Hún kom aftur. Mér fannst það vera frels- .arinn sjálfur, sem talaði til mín fyrir hennar munn. Eg hef hérna kjallara, sagði hún. Hann er hlýr og þurr. Eg get komið með eitthvað til þess að sofa við. Eg skal senda ykkur vatn og sápu. Þetta var bara byrjunin! Gino og Lísetta litla drógu aðra krakkana að eins og segull. Áður en langt leið voru þau orðin tuttugu, svo fundum við systir Mörtu, og hún hafði sextán í vörzlu sinni. Og hvílíka sögu hún hafði að segja! Við vorum rifin upp úr rúmunum um miðja nótt. Það var Belotti. Hann rak vesalir.gana eins og skepnur burt með harðri hendi og hótaði að láta siga á okkur lögreglunni, er við ekki hypjuðum okkur sem lengst burtu frá borginni. Eg tók eitthvað um tuttugu með mér og hélt til Perugía. Systir Veronica tók álíka mörg með sér. Systir Agata og systir Tommata tóku báðar stóra hópa og Angelo munkur líka, og þau héldu í aðrar áttir. Eg komst aldrei langt. Vesalingarnir veiktust og nokkur dóu. Önnur týndust og hurfu. Eg komst með þessi sextán aftur til Florens, og við höf- um betlað mat. Og nú hófst vandinn fyrir alvöru. Hvernig átti ég að sjá fyrir þessum hóp? Ekkjan Tentari er rík, sagði Nello íbygg- inn. Hún á þrjú hús hérna í götunni. Þau eru tóm. Það sagði mér það maður, Bianca. Þú setur upp sparisvipinn og segir við hana: Góða kona, láttu okkur hafa húsaskjól. Átti ég að betla fyrir krakkana mína? Hvað annað get ég gert. Ekkjan Tentari klóraði sér á bak við eyrað, þegar ég bar upp bónina, Þrjátíu og sex börn. Það er stór hópur, systir Caríta. Já, frú. Eg á jú lítið hús. Það er ekki gott á því þakið. Það má gera við þakið, frú. O, já, systir Caríta. Það er satt. Það má gera við þakið og gluggana. Þér megið taka það. Eg skal sýna yður það. Það er hérna rétt fyrir neðan. Handfangið. var kopardúfa. Eg sltírði það þegar í stað „Dufuhús.“ Brotnir gluggar! Lekt þak! En í okkar augum, sem hrakist höfðum mánuðum saman um götur stórborgarinnar, án þess að hafa þak yfir höfuðið, var það hreinasta höll. Við létum hendur standa fram úr ermum. Negldum, bættum, tróðum upp í rifur og framkvæmdum minni háttar aðgerð- ir. Það var furðanlega hlýtt að því loknu. Okkur fannst hlýtt að koma þangað inn úr frostinu og snjónum, og þó var það óupp- hitað. Börnin streymdu til okkar. [Samúðarkort [ Slysavarnafélaga Island* { kaupa flestir. Fást ) slfsavarnadeildum t land allt 1 Reykavík i S s s hjás umS S S S Lísetta litla var yndislegt barn, og ekkjan var glöð og leizt vel á hana. Hún fór ofan í buddu sína og tók upp peninga. Við fengura skó á krakkana. Við keyptum hlýjar ábreiður. Lísetta hændist að ekkjunni og heimsótti hana oft. Hún fékk að leika sér að brúðunum henn- ar Annettu litlu heitinnar. Og nú vorum við orðin það mörg, að við komumst ekki fyrir í litla húsinu. En ekkjan Tentari átti fleiri og hún lét okkur fá annað hús, og brátt kom að því, að einnig það varð of lítið. Þá lét hún okkur fá þriðja húsið. í byrjun marz voru krakkarnir orðnir rúmlega þrjú hundruð og við vorum orðnar sjö með mér, sem stunduð- um þau. Mér varð oft hugsað til bókarinnar, en gaf mér aldrei tíma til þess að leggja vandlega niður fyrir mér, hvað til bragðs skyldi taka með hana. Eg faldi hana innan í dúk undir höfuðlaginu mínu. En ég var ekki róleg henn- ar vegna. Hvað átti ég til bragðs að taka til þess að koma hinum heilaga grip á öruggan stað? Á hverju kvöldi, eftir að kyrrt var orðið í Dúfnahúsi, litlu angana farið að dreyma, syst ir Marta farin að hrjóta og litli Nello genginn !il náða í herbergiskytrunni í kjallaranum, þá lokaði ég vandlega að mér, tók fram bókina og !as mér til hugarhægðar og gleði. Oftast staðnæmdist ég við bréf Páls postula. í bréfi hans til Korintumanna las ég: Verið fullkomin, verið góðsöm, verið ein- huga, lifið í friði og guð ástarinnar og friðar- ins mun verða með ykur. Og enn: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðvilj aður; kærleikurinn öfundar ekki; kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp; hann hegðar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin; hann reiðist ekki, tilreiknar ekki hið illa; hann gleðst ekki yfir óréttvísinni, en sam- gleðst sannleikanum. Þessi bók hafði að geyma allan sannleika. Þetta var í sannleika heilög bók. . . Til hinztu ævistundar mun ég ekki gleyma hinni hræðilegu nótt. Himinninn var heiður og tær. Það var kalt úti, stjörnurnar svo skærar að himnarnir sýnd- ust nær en venjulega. Ég bað. Þegar ég teygði mig undir höfðalagið eftir hinni heilögu bók, þá var hún ekki á sínum stað. — Bókin var horf in. — Ég trúði því ekki. Ég reif upp allt rúmið. BÓKIN VAR HORFIN. Ég þaut niður stigana og kallaði á Nello. Ég hef ekki séð bókina, síðan við fluttum í þetta hús, sagði vesalings Nello. Og þegar hann sá, hversu skelfdur ég var, bætti hann við: Við munum finna hana, Bíanchissíma. Vertu ekki hrædd. Ég skal finna hana. Ég aðvaraði hann: Enginn má vita, Nello, að bókin sé mikils virði. í raun og veru er hún svo verðmæt, Nello, að lífi okkar gæti verið hætta búin, ef það vitnaöist að hún væri í fór- um okkar. Þú skalt segja, að það sé dagbókin mín, Nello. Ég gékk á milli rúmanna og vakti litlu ang- ana. Systir Caríta hefur týnt dagbókinni sinni. Viljið þið hjálpa til að finna hana? Hannyrðaiverzlunirmi, ^ Bankastræti 8, Verzl. Gunn S þórunnar Halldórsd. og skrifstofu félagsins, Gróf- ^ in 1. Afgreidd í síma 4897. S — Heitið á slysavarnafélagf 18. Það bregst ekki. S [Dvalarheimili aldraðraí í Sjómanna > . Minningarspjöld fást hjá:) ^ Happdrætti D.A.S. Austur ^ ^ itræti 1, sími 7757. { Veiðarfæraverzlunin Verð^ ) andi, sími 3788. i ) Sjómannafélag Reyfejavfk-} ^ ur, sími 1915. ) S Jónas Bergmann, Háteigt- S S S S s s s s J s s s s s s S veg 52, sími 4784. ^ Tóbaksbúðin Boston, Laugs) veg 8, sími 3383. ^ Bókaverzlunin FróðJ, ^ Leifsgata 4. V Verzlunin Laugateignr, ) Laugateig 24, sími 81688 J Ólafur Jóhannsson, Soga- ^ bletti 15, sími 3098. ) Nesbúðin, Nesveg 39. ^ Guðm. Andrésson gullsm., i, Laugav. 50 símí 3789. S S I HAFNARFIRÐI: Bókaverzlun V. Long, eími 9288. ^MinningarspjöItf J S Barnaspftalasjóðs Hringsinj^ ) eru afgreidd í Hannyrða-^ ) verzl. Refill, Aðalstræti 12 ^ J (áður verzl. Aug, Svend- <s ■ sen), í Verzluninni Victor,S \ urlandsbraut, og Þorsteina-) íbúð, Snorrabraut 61. - ^Simirt brauS s s s s s s s s s s s s \ og snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vtn-S samlegast pantið mað) fyrirvara. ^ S V s s L s s MATBARINN S Lækjargötn R, ) Simi 80340. ) Öra-vÍ8gérSÍr. S Fljót og góð afgreiðsla. S ^GUÐLAUGUR GÍSLASON.^ S Laugavegi 65 S S Sími 81218 (heima). ) ) -r. r-. . S sHás oo s s s s s s s s s af ýmsum stærðum I bænum, úthverfum bæj. arins og fyrir utan bæinn til eölu. — Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. (,Nýja fasteignasajan, S Bankastrætí 7. ) Sími 1518.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.