Alþýðublaðið - 23.09.1955, Side 7
Föstudagur 23, sept. 1955
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
Ove ábildgaard
CFrh. af 5. síðu.)
Solens leende 0je
kærtegner jordens
furede ansigt
og kalder pá livet
i livstræets rod.
Den slumrende jord
i vágner af d0sen,
ser lyset im0de
med missende 0jne
og dugv&dt hár.
I gr^nne kar
og syngende struber
rinder blodet
fra jordens hjærte
ud i dagen.
Og Forstening er perla, sem
hæfir hverju stórskáldi:
- Jeg h0rte havet hviske
- igennem hvide dages ringe:
aldrig mere
aldrig mere
skal du láne fuglens vinge.
Og mit hjertes ekkosvar
hprte jeg med m0rkets
stemme:
Aldrig mere
aldrig mere
skal du blive ny og glemme.
Da flygted jeg
forfulgt af flugten nat og dag
og sidder nu forstenet
i mit nederlag.
Þetta voru sýnishorn ur
„Uglegylp“, „Hvirvler“ og
„Glpdende sten“. Eftir er
„Sommerens ekko“, sem er úr-
slitasigur Ove Abildgaards á
dönsku skáldaþingi. Þar mynda
brotabrotin heild, sem heitir
boðskapur og niðurstaða. Skáld
ið finnur til ábyrgðar og köll-
unar án þess að hætta að vera
tiltektarsamt í dirfsku sinni
og hugkvæmni. Abildgaard seg-
ir í kvæðinu Zahrtmanns kast-
anie:
Og kastanien genopst&r
med lys omkring sit bryst,
varmet som en kvinde
en elsker skænkede sin lyst.
Sá da jeg rejser mig og gár
forst&r jeg livets lov er den:
„At drikke lysets kilder
óg give hjerteblod igen“.
Þessu til frekari áréttingar
er kvæðið H0st:
Badet i st0vdiamanter
som skránede gennem min rude
sad jeg stille og lyttede
til sangen derude,
hvor solen hang pá himlen
som et knippe gyldne strá
der kildrede fuglenes struber
sá de kvidrede ud i det blá.
Og glæden fyldte mit hjerte
mens tonerne steg og steg
til jeg selv blev en syngende fugl
solens stikkende neg.
Sama undiralda
Blindebuk:
er kvik í
Længe holdt jeg vredens tiger
spærret inde i mit hjertes bur.
Sá jeg blev stadig mere gnaven,
grublende og sur.
Og hun som er mit liv,
glæded sig
i hjertet ved at h0re mine suk.
Tirred mig og drejed mig
en tid som blinkebuk.
Men da bindet faldt, sá jeg
hende
som en heks pá længselsbálet.
Og vredens tiger sprængte buret
og sprang i m&let.
Loks er kvæðið R0nnebær,
sem undirrituðum finnst öf-
undsverður skáldskapur:
Jeg dr0mte dig sá hvid som sne
og s0d som honning.
Og hviskede i dit 0re:
Min Blomst.
Mit hjertes dronning.
Du, spejlede dig i mine ord
og rettede pá dit t0j.
Sá smilte du og l0ftede
det hvide vingepar
og fl0j.
Og fandt sá h0j en gren
at jeg siden da má se:
Din mund, dit k0n
som r^nnebær
som r0nnebær i sne.
Þetta átti að vera eins konar
ritdómur, en Ove Abildgaard
hefur smám saman brotizt til
valda í greininni. Það sýnir og
sannar, að ljóð hans verða ekki
endursögð, en hljóta að lesast.
Undirritaður á því ekki annað
eftir en koma þeirri spá á fram-
færi, að af Abildgaard muni í
framtíðinni berast margar og
góðar fréttir yfir hafið. Hann
hefur hafizt myndarlega úr
æsku til manndóms.
Helgi Sæmundsson.
verður að afnema framleiðslu-
styrki, innflutningshöft og vísi-
tölubindingu. En þetta verður
aldrei gert án þess að margir
þeir, sem hagnast á núverandi
ástandi, verði fyrir nokkrum á-
föllum.
Þess vegna er nauðsynlegt
þegar koma þarf á róttækum
aðgerðum, að menn hafi skýrt
fyrir augum það lokatak-
marlc, sem þeir vilja keppa að.
Án þess öðlast þeir ekki þaí»
þrek og sannfæringarkraft,
sem þeir þurfa á að halda þeg
ar fórna verður stundarhags-
munum fyrir framtíðarheill
þjóðarinnar.“ ■
VAXTAHÆKKUN?
Jóhannes Nordal ræðir einn-
ig um úrræði til þess að draga
úr peningaþenslunni og mælir
með vaxtahækkun, sem hann
segir, að ætíð verði „sterkasta
vopn bankanna gegn peninga-
þenslu“.
N
S
s
s
'S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
*
,s
$
V
*
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
$
s
s
$
fyrir ótrúlega lágt verð. ^
s
s
s
s
s
s
s
s
*
Verðlœkkun
Seljum í dag og næstu
daga eldri birgðir af
Nœrfatnaði
og
Karlmanna-
sokkum
Verzlunin
Garðasfræti 6
Tónleikaferð
(Frh. af 8. síðu.)
menn voru þessir: Ágúst Péturs
son oddviti, Patreksfirði, Jónas
Magnússon sparisjóðshaldari,
Patreksfirði, Séra Jón Kx. ís-
feld, Bíldudal, Ólafur Ólafsson
skólastjóri, Þingeyri, Séra Stef
án Eggertsson, Þingeyri,
Sveinn Gunnlaugsson skóla-
stjóri, Flateyri, séra Þorbergur
Kristjánsson, Bolungavík, séra
Jóhannes Pálmason, Suðureyri
við Súgandafjörð og Jónas
Tómasson tónskáld, ísafirði.
Óskuðu menn allir eftir að fram
hald yrði á þessari starfsemi,
og að fólk úti á landsbyggðinni
mætti eiga vísar heimsók.nir
góðra listamanna nokkuð reglu
lega í framtíðinni.
Frestun skólanna.
Framhald af 1. síðu.
er þeim því örðugt að draga úr
því að ráði. Álag á nemendur
mun því sennilega verða enh
meira í vetur en verið hefur að
undanförnu, ef skólunum verð-
ur frestað, og er það illa farið
eftir sólarlítið sumar, þegar
nemendur eru sérstaklega illa
búnir undir mikla innivinnu.
4. Reynsla hefur sýnt, að
mjög örðugt er að gera náms-
efni til landsprófs miðskóla góð
skil, enda þótt enginn tími falli
úr námi vetrarlangt. Daglegur
vinnutími nemenda í þessum
deildum er svo langur, að alls
ekki verður á bætt. Menntaskól
inn, sem tekur við þessum nem-
endum, telur ekki fært að
minnka námsefni eða draga úr
prófkröfum. Er því við búið, að
fjöldi nemenda, sem í þessar
deildir ætlar, verði að kaupa
sér aukakennslu, sennilega
strax frá byrjun okt. eða falla
að öðrum kosti. Hálfsmánaðar
skerðing á starfi skólanna getur
því valdið mörgum nemendum
árstöf á námsbraut eða miklum
útgjöldum. Virðist því einsætt,
að heppilegra muni, að kennsla
hefjist að minnsta kosti í þess-
um deildum á venjulegum
tíma.
5. Alþýðufræðsla er undir-
staða bættra lífskjara. Aðsókn
að framhaldsskólum sýnir, að
þorri manna skilur þörf mennt-
unar. Menntun sú, sem ungling
ar fá í unglinga- og gagnfræða-
skólum okkar, er mjög af skorn
um skammti, og væri fremur
þörf á að lengja námstímann en
skerða.
*Cr
ÚTFREIÐIÐ
ALÞÝÐUBLAöIÐÍ
V'&'fr'fr’fr'fr'Cr'Crír-ír'Cr'CrTSr-fr'ír-^
DÖNSKU |
m
m
m
tommusfokkarnir I
■
H
■
M
m'
eru komnir aftur. :
■
■
M
m'
»
„GEYSIR H.F“ \
* M
Veiðarfæradeildin, :
J m
m
m'
Vesturgötu 1. ;
(Frh. af 1. síðu.)
ALVARLEGT ÁSTAND
Eins og að framan segir er
alvarlegt ástand framundan,
og mun það mæða hart á íbú-
um Patreksfjarðar á næsta
vetri, því með miklum niður-,
skurði bústofnsins mun verða
hér alvarlegur mjólkurskortur.
Oddvitinn á Patreksfirði hefur
leitað til þeirra héraða, sem
leyfilegt er að flytja hey úr
hingað á Vestfirðina, en það er
Húnavatnssýslu og Skagafjarð-
arsýslu vestan Héraðsvatna,
þaðan mun engin hey vera að
fá, vegna þess að heyskapur í
þessum héruðum hefur ekki
gengið vel, og bændur þar ekki
aflögufærir á hey. Mjólkur-
skömmtun mun verða tekin
upp á Patreksfirði frá 1. okt.
Haldist tíð góð nú næstu daga
mun allt verða gert sem hægt
er til að ná inn heyjum og mun
fólk héðan vera fúst til að fara
út í sveitirnar og aðstoða við
það.
Á. P.
(Frh. af 5. síðu.)
fái fram vilja sinn. Og þá er
spurningin, hver af keppinaut-
unum fjórum beri sigur úr být-
um. Hefði Attlee dregið sig í
hlé fyrir síðustu kosningar,
myndi Herbert Morrison vafa-
laust hafa tekið við flokksfor-
mennskunni af honum. En nú
eru fjögur ár til næstu kosn-
inga, og að þeim tíma liðnum
verður Morrison orðinn 71 árs
gamall. Hann getur því tæp-
lega gert sér miklar sigurvon-
ir. Auk þess munu margir telja
farsælla að fela James Griff-
iths forustuna, en hann nýtur
álits og virðingar í verkalýðs-
hreyfingunni og hefur^ ekki
komið eins mikið við sögu í
flokksdeilunum undanfarið
eins og Morrison, Bevan og
Gaitskell. Flestar líkur mæla
þannig með því, að hann verði
fyrir valinu, ef Attlee dregur
sig í hlé á flokksþinginu í Mar-
gate.
Efnahagsmál ...
(Frh. af 1. Síðu.)
innar njóta margvíslegra
styrkja og forréttinda og eðli-
legri áhættu atvinnurekstrar-
ins er velt eftir föngum yfir 4
herðar ríkissjóðs. Til þess að
endurreisa frjálst markaðskerfi
að nýju á íslandi verður að
brjóta þá hlekki, sem lagðí’r
hafa verið á efnahagslífið. Það
Tékkneskur skóf
er heimskunnur sakir gæða og hagkvæms verðs.
Kaupmenn
!
Sem umboðsmenn á íslandi fyrir CENTROTEX, Footwear Department,
Prag, getum við böðið yður óvenju fjölbreytt úrval af hvers konar gúmmí-,
istriga- og l'eðurskófatnaði. Á skrifstofum okkar höfum við bæði sýnishorn
og myndalista yfir skófatnað þenna.
Sendið okkur pantanir yðar og mun CENTROTEX síðan senda yður
vörurnar beint frá Tékkóslóvakíu. Gúmmí- og strigaskófatnaður er á frílista,
en leðurskófatnaður er háður venjulegum gjaldeyris- og innflutningsleyf-
um.
LÁRUS G. LUÐVIGSSON
skóverzlun
Pósthólf 968, Reykjavík.
TH. BENJAMINSSON & CO.
Óli J. Ólason
Pósthólf 602, Reykjavík.
Umboðsmenn á íslandi fyrir
CENTROTEX
^ Footwear Department —, P r a g '.
■TnmTtnnii «>«•» ívnwsiijiwm **«•